Alþýðublaðið - 28.02.1969, Page 8

Alþýðublaðið - 28.02.1969, Page 8
8 ALÞÝDUBLAÐIÐ 38. febrúar 1969 ÍÞR*TTIR Skíðamenn gera mjog víðreist Evrópumeistaramót unglinga í að senda 4 unglinga á Ungl- norrænum greinum fer fram í ingameistaramót Norðurlanda Bollnas, skam(mt fyrir norðan í alpagreinum. Er þetta fyrsta StokWiólm. Hefst þar á morgun unglingameistaramótið í alpa- og stendur til 3. marz. greinum, sem haldið er, og f;er Af íslands hálfu taka þátt í Það frami í Söndmöre í Noregi. onótinu tveir piltar, iþeir Hall- Mótið fer fram dagana 29. og dór Matthíasson frá Akureyri 30. marz n. k, Stefnir Skíða- og Sigfcrður Gunnarsson |Trá samband íslands að því, að ísafirði, en þeir stóðu sig bezt í mót þetta verði haldið hér á í aldursflokknum 17—19 ára á iandi hið fyrsta, og hafa ráða- skíðamótinu á ísafirði í fyrra. menn mótsins tekið vel í það. Dveljast þeir nú í Edsbyen í Á sunnudaginn kemur hefst Svíþjóð, í boði sænska skíða- á Akureyri viku námskeið fyrir sambandsins. Fór Sigurður ut- unglinga, 15 og 16 ára, í alpa- an 15. þ. m„ en Halldór hefur greinum/, og er námskeiðið þeg- dvalizt iþar í mfánuð. ar fullskipað, en 12 nem, var ' Einnig hefur verið ákveðið ákveðið sem hámark. Kennari verður ívar Sigmundsson. í lok þessa námskeiðs verður haldin úrtökukeppni til að gera auð- veldara val keppendanna á Norðurlandamótið. Einnig má geta þess, að 8,— 13. marz verður námjskeið fyrir karla, 17 ára og eldri. og verð- ur sami kennari og á hinu fyrra. Þessu móti lýkur með svo nefndri Hermannskeppni, sem Akureyringar halda. Skíðasambandið hefur enn- fremur auglýst nárn(skeið í alpagreinum fyrir konur og norrænum greinum fyrir karla. ritstj. öRN BÐSSON Rússinn Lepeshkin setti nýtt heimsmet í 500 m. skauta- hlaupi nýlega, hljóp á 38,8 sek. Myndin er tekin á æfingu. IÞROTTARFRETTIR ISIUITU MÁtl ★ 3. DEILDARLIÐIÐ Mansfield gerði sér lítið fyrir og vann West Ham í 5. urnferð bikarkeppninnar í fyrrakvöld með 3:0! Liðið leikur næst við Leicester eða Liverpool. Víkverji sigraði KR / sveitaglímu Víkverji sigraði KR í hörðum og skemmtilegum leik í Sveita- glímu KR er fór frami á sunnu- dagskvöld. Glíman var ein sú hezta sem Sézf hefur lengi og eiga glímu- imennirnir allir hrós skilið. í sigursveitinni voru: Ingvi Guðmundsson sveitarforingi, Ágúst Bjarnason, Gunnar Ingv- arsson, Hjálmar Sigurðsson og Kristján Andrésson, Sigtryggur Sigurðsson KR ihlaut flesta vinninga mótsins, leins og á undanfarandi árumj. ÚRSLIT: 1. flokkur: 1. Sigtryggur Sigurðsson 2. Óskar Baldursson 2. flokkur: 1. Garðar Érlendsson 2. Ómar Úlfarsson 3. flokkur: 1. Elías Árnason 2. Ólafur Sigurgeirsson 3. Hörður Runólfsson Tiigtir • t Unglingafl.: 1. Rögnvaldur Ólafsson 2. Gunnar Vigfús Guðjónsson DrengiafL: 1. Sigurður Guðjónsson 2. Rúnar Svavarsson Sveinafl. eldri: 1. Ingólfur Kristófersson 2. Atli Gunnar Eyjólfsson 3. Gunnar Sigurðsson 4. —5. Eyjólfur Baldursson 4.—5. Hafsteinn Eyjólfsson 6. Hjörleifur Pálsson Sveinafl. yngri: 1. Jón Hróbjartsson 2. Haukur Eyjólfsson 3. Frímann Ólafsson 4. Páll S. Pálsson 5. Gestur Halldórsson I Glímustjóri var Ágúst Kristjánsson, én hann aflhenti einnig verðlaun. Yfirdómari ‘Guðmundur Freyr Halldórsson, meðdómarar Gunnar Páturs- son og ívar Jónsson. Rifiari Mattías Mattísen, tímavorður Þórhallur Steinsson. Reglur um úr fjarlægb keppni I // Útbreiðslunefnd FRr hefur óskað eftir að kynna í gagnfræðastigsskól- um nýtt fyrirkomulag á keppni innan þessara skóla í frjálsum íþrótt um. Reglugerð um keppni úr fjarlægð í frjálsum íþróttum innanhúss fyrir skóla gagnfræðastigsins. 1. Rétt til þátttöku hafa allir skól- ar á Islandi, sem hafa nemendur á aldrinum 14—17 ára, f. 1952, 1953, 1954 og 1955. 2. Keppt er I 2 aldursflokkum og geta skólarnir tekið þátt í öðrum þeirra eða báðum að vild. Flokka- skipting verður þannig: A-flokkur, nemendur fæddir 1952 og 1953. B-flokkur, nemendur fæddir 1954 og 1955. 3. Keppt verður í þessum grein- MK 31 leikur í kvöld í kvöld kl. 20.30 leikur danska liðið MK 31 síðasta leik sinn hér á landi að þessu sini og leiktlr við úrvalslið landsliðsnefndar (lands- lið). Liðið er óbreytt frá lands- leikjunum við Dana og Svía fyrr í þessum mánuði, að því undan- skildu, að Björgvin Björgvinsson leikur í stað Ólafs Olafssonar. Fróðlegt verður að sjá, hvort lands liðinu vegnar betur en úrvalsliði íþróttafréttamanna, seni lék fyrsta leikinn við hið ágæta danska Jið. um: Piltar: — hástökk með atr. langstökk án atr. og þrístökk án atr. Stúlkur: — hástökk með atr. og langstökk án atr. 4. Innan hvers skóla fer fram keppni í þessum greinum á tíma- bilinu 9. apríl—30. apríl, 1969. Nöfn sigurvegara, í einstökum greinum skal skrá, á meðfylgjandi eyðublöð ásamt árangri. F.yðublöðin skal póst- lcggja þegar að lokinni keppni og senda Útbreiðslunefnd, F.R.l. Iþrótta miðstöðinni, Laugardal, Reykjavík. Arangur, sem ekki hefur borizt ■nefndinni fyrir 15. maí, verður ekki reiknaður með. 5. Stig eru reiknuð þannig: ► ....■■■■——--------------- Danir sigruðu 22:21 Danirnir léku í gærkvöldi við FH Og sigruðu með 22 mörkum gegn 21. í hálfleik var staðan 12 gegn 11 FH í vil. Lejkurjnn var mjög spennandjj frá upphafi til enda, en ekki að sama skapj vel leikinm, og voru Danirn- ir vel að sigr.num komnjr. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ // Hástökk með atr.: — 1.30 m. gefa 100 stig og síðan bætast við það dragast frá 5 . stig fyrir hvern cm. — frávik eða neðar hvern cm. Dæmi 1.28 m. gefa 90 stig en 1.32 m. gefa 110 stig. Framhald á 9. síöu. móts íslands Dagskrá Skíðamóts íslands 1969. > Mánud. 31. marz: Mótið sett kl 20.30, gengið í kirkju. Þriðjud. 1. apríl: Skíðaganga 15 krrj. 20 ára og eldri og 10 km. ganga 17—19 ára kl. 16.00. í Miðvikud. 2. apríl: Skíðastökk allir flokkar og norræn tvíkeppni kl. 17.00 Fimmtud. 3. apríl: Boðganga kl. 15.00. Stórsvig kvenna og karla kl. 16.00 Föstud. 4. apríl: Skíðaþing kl. 10.00. Laugard. 5. apríl: svig karla og kvenna kl. 15.00 Sunnud. 6. apríl: Skíðaganga 30 km. kl. 14.00. Flokkasvig fel. 15.00. Verðlaunaafhending og móts- slit kl. 20.00. ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.