Alþýðublaðið - 28.02.1969, Blaðsíða 10
10 AT MTOUBLABH) 28. febrúar 1969
NATÓ
Framhald af 5. síðu.
auk hins pólitíska samstarfs í varn-
armálum. Og nú síðast Harmel-
skyrsluna frá 1967 um framtíðar-
verkefni bandalagsins eins og þau
horfa við eftir 19 ára samstarf að-
ildarþjóðanna.
Vík ég nánar að þessari skýrslu
síðar, en fyrst vildi ég raeða nokkuð
uppsagnarákvæði Atlantshafs-
samningsins, sérstaklega vegna þess
að um þau hefur verið allmikið
rætt manna á meðal undanfarin
misseri og hefur þá stundum gætt
nokkurs misskilnings.
Samningurinn gildir um óákveð-
inn tíma og hann er óuppsegjanleg-
ur fyrstu 20 árin.
Þrettánda greinin hljóðar svo:
„Þegar futtugu ár eru-liðin frá •
gildistöku samnings þessa, getur
hver aðili sagt honum upp með eins
árs fyrirvara, talið frá afhendingu
tilkynningar þess efnis til ríkis-
stjórnar Bandaríkja Ameríku, en
hún skýrir ríkisstjórnum annarra
aðila frá afhendingu slíkra tilkynn-
inga.“
Samníngurinn fellur sem sagt
ekki úr gildi núna að enduðum 20
árum, hann heldur áfram í gildi
og er gildistímabilinu ekki takmörk
sett. En nú fyrst eftir 20 ár gefst
möguleiki á að segja samningum
upp með eins árs fyrirvara. Og
engrar endurskoðunar er krafizt
á þessu ári samkvæmt ákvæðum
samningsins. En eins og gefur að
skilja hafa þessi mál verið mikið
til umræðu, þar sem nú fyrst væri
mögulegt að segja samningum upp.
Miklar umræður í frjálsu samfélagi
sjálfstæðu og fulívalda ríkja, sem
aðild eiga að Atlantshafsbandalag-
inu, er ekkért? nýtt fyrirbrigði. F-ins
og ég hef þegar sagt er stöðugt
verið að marka sameiginlega stefnu
og breyta samstarfinu eftir því sem
þörf krefur. En ég vi! leggja höfuð-
áherzlu á þá staðreynd, að ekkert
bandalagsríkjanna hyggur á að not-
færa sér nú þennan möguleika,
heldur þvert á móti, eins og skýrt
kom fram á síðasta utanríkisráð-
herrafundi í Briissel í nóvember-
mánuði síðastliðnum. Þar náðist
fullkomin samstaða fulltrúa allra
fimmtán aðildarríkjanna um áfram-
haldandi gildi bandalagsins til þess
að tryggja öryggi aðildarþjóðanna
og til þess að byggja á viðleitnina
til samkomulags í Evrópu, eins og
lesa má í 12. grein fréttatilkynn-
ingar fundarins. Þar er einnig í-
trekað, að samningurinn sé gerður
til óákveðins tíma og jafnframt
tekið fram, að atburðirnir að und-
anförnu — og er þá átt við Tékkó-
slóvakíu — sanni enn á ný, að á-
framhaldandi tilvera abndalagsins
'ha'fi aldrei verið nauðsynlegri. Þetta
skrifuðu allir ráðherrarnir undir, en
sá franski, Michel Debré, bætti við,
að svo framarlega sem atburðir
næstu ára myndu ekki leiða til rót>
tækrar breytingar í samskiptum
austurs og vesturs, teldi franska rík-
isstjórnin, að bandalagið yrði að
halda áfram svo lengi sem það virt-
ist nauðsynlegt.
Oll ber þessi fréttatilkynning ráð-
herrafundarins vott um mikla ein-
ingu bandalagsríkjanna og skal ég
aðeins minna á til viðbótar það sem
segir í 7. greininni. Eru aðildar-
ríkin sannfærð um, að stjórnmála-
leg samstaða þeirra hefur enn ó-
metanlegt gildi í því skyni að hamla
gegn árás og annarri valdníðslu. Það
er umfram allt einbeittur ásetning-
ur þeirra að standa við gagnkvæm-
ar skuldbindingar sínar í samræmi
við Atlantshafssamninginn og
vernda aðildarríki bandalagsins gegn
sérhverri vopnaðri árás.
Þetta er samdóma álit allra utan-
ríkisráðherranna, er þeir sfðast
komu saman. En afstaða Frakka
er þó óbreytt til sameiginlegu yfir-
herstjórnarinnar, þeir taka ekki þátt
í henni. En af hverju? Þeirn, er
vilja benda á Frakka sem fordæmi,
væri rétt að rifja það upp. Astæðan
er meðal annars sú, að Frakkar
telja öryggi sínu ekki nægjanlega
borgið, meðan Bandaríkjamenn
hafa úrslitavald um það, hvenær
kjarnavopn verða notuð til varnar
F.vrópu. Frakkar vilja vera í að-
stöðu til að geta ákveðið sjálfir, hve--
nær verði hleypt af kjarnasprengju
í Evrópu, komi þar til vopnaðra á-
taka. Þeir ætla þess vegna að koma
sér upp kjarnorkuherafla og treysta
á eigin mátt, af því að þeir eygja
þann möguleika, að Bandaríkja-
menn verji ekki Evrópu með
kjnrnavopnum, ef þeir eiga yfir
höfði sér eyðileggingu síns heima-
lands. Vestur-Evrópa verði þá kann-
meira er, bæði geta svarað í sömu
mynt, jafnvel eftir að kjarna-
sþrehgjum hefur rignt yfir þau.
Möguleikar til að gjöreyða mótað-
ilanum og eiga ekki von á gagnárás
af sömu stærðargráðu eru því ekki
fvrir hendi, þannig, að fræðilegar
líkur á gereyðingarstríði með kjarn-
orkuvopnum hafa minnkað að því
nð talið er. Tafnvægið á þó kannski
efrir að raskast bráðlega, er fleiri
kiarnorkuveldi koma til með lang-
drægar eldflaugar.
Við þessa þróun, sem orðið hefur
fram að þessu á sviði kjarnorku-
vopna og flugskeyta, hefur athygli
varnarmálaráðherra NATO beinzt
aftnr að veniulegum vopnabúnaði
svokölluðum, bannig að verjast megi
hvers konar árás, hvenær sem er, án
ski gefin cftir jtil að komast hjá -Jjess þó að grípa strax til kjarna-
kiarnorkusprengjuregni yfir Banda- vonnn. Á síðustn ráðherrafundum
ríkin. Oaullistar óska sér að getaj nhefur verið ákveðið að efla varnir
stutt frönskum fingri a atómgikk- v bandalngsríkianna og auka fiárveit-
inn án atbeina annarra samherja, _ ingar til beirra. Stóð síðasti fundur
en Frakkar hafa ckki sagt sig ur varnarmálaráðherranna 16. janúar
bandalagin'u. Þeir hafa ekki og ætla fi síðastliðinn. F.ftir þann fund var
ekki að segja upp Attlantshafssamn- ’ frn bví skýrt, að heildarútgiöld
ingnum, — vilja með öðrurn orðum-ÍíiNATO-þióðanna námu á síðastliðnu
njóta áfram þeirrar verndar sem í~"Tri samtals 104.(100 millj. dollara,
honum felst. en þar af lögðtt Evrópuríkin fram
Annars er hér komið út í sálma,T 27.606 milli. dollara og er búizt við
sem erfitt er kannski fvrir okkur Is- að hhitfallslega fari útgjöld
lendinga, vopnlausa smáþjóð,að bera'^^tvróouhióðanna vaxandi, þannig að
skynbragð á- „Balance of terror"
eru orð, sem hevrast oft í þessu
sambandi, eða jafnvægi skelfingar-
innar vegna ógnana á báða bóga,
og hallast þó á hvorugan. Stund-
um hefur staðið tæpt, en til allr-
ar hamingiu þá hefur þetta geig-
vænlega jafnvægi haldizt á undan-
förnum tveimur áratugum. íafnvel
þótt bað hafi í eðli sínu tekið. mikl-
um brevtingum, allt frá því er
Bandaríkjamenn einir áttu kjarna-
vonn og gætu komið þeim í skot-
mörk í rnargra þúsund kílómetra
fiarlægð, og þar til nú í dag, að
stórveldin tvö, Bandaríkin og Sovét
ríkin, geta þetta bæði. Og það sem
Smáa unhgsitifínr
Grímubúningaleiga
l»6ru Borg er nú opin kl. 5 til 7
alla virka daga, bæði barna og
fullorðjnsbúningar. Harnabún-
ingar eru ekki teknir frá, iicí-i-
ur afgreiddir tveim dögum fyr
Tr dnntU'ikina. Þóra Borg,
Laufásívegi 5. Sími 13017.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmiðl,
sprautun, plastviðgerðir og aðr
mr smærri viðgerðir. Tímavinna
og fast verð. —
JÓN 1. JAKOBSSON,
Gelgjutanga við Elliðavog.
Bfml 31040. Heimasími 82407.
Ökukennsla - Æfinga-
tímar.—
Útvega öll gögn varðandi gil-
próf, tímar eftir samkomulagi
Ford Cortina ’68.
Hörður Ragnarsúon,
siini 35481 og 17601.
X-
Vélritun
Tek að mér vélritun á íslenzku,
dönsku og ensku. Uppi. í síma
81377.
Nýjung í teppahreinsun
Víð hrepisum teppi án þess að
þau blotni. Trygging fyrir því
að teppin hlaupl ekki ða litl
frá sér. Stuttur fyrirvari.
Einnig teppaviðgerðir. _ Uppl.
í verzl. Axminster sím^ 30676.
Jarðýtur — Traktors-
grðfur
Höfum til leigu litlar og stórai
Jarðýtur, traktorsgröfur bíl-
krana og flutnlngatæki til allra
framkvæmda innan sem utan
borgarinnar.
f
arðvimisían sf
Síðumúla 15
31080.
Símar 32480 og
Ves'firzkar ættir lokabind
ið. Eyrardalsætt er komin
út. Afgr. er í Leiftri, Mið-
túni 18, sími 15187, og Víði
mel 23, sími 10647-
UNG STÚLKA
óskar eftir vinnu
hefur bæði unnið í verzlun
og á skrifstofu.
Tilboð sendist blaðinu
merkt .,1. marz“
eða í sírna 37597.
BÓLSTRUN —
SÍMI 20613
Klæði og geri við bólstruð hús
gögn. Læt Iaga póleringu, cf
óskað er. Dólstrun Jóns Árna
sonar, Vesturgötu 53B, simi
20613.
Milliveggj aplötur
Munið gangstéttarhellur og
milliveggjaplötur frá Helluveri,
Skor steinssteinar og garð-
tröppur. Helluver, Bústaða-
bletti 10, sími 33545.
bær inki á sig sfærri Iilut af varnar-
bvrðinni en binvað til. Þetta eru
næstum stinrnfra’ðileg-ar tölnr og
erfitt fvrir okkur Islendinga að átta
sig á beim. F.n rétt aðeins til að gefa
betri innsvn í þessi mál, skal ég
einnngis nefna, að Luxembourg,
sem næst stendur okkitr af NATO-
löndi’iiim að folksfiölda til, veitti
_kr. 660 millj. til varnarmála á síð-
a'fl'ðnu ári. Miðnð við fólksfjölda
einpönvu værj sambærileg tala hiá
okkur kr. 375—400 milli. Dnnir og
Norðmenn veria bvor. í sínu lagi
lim bað bil .30 miHiörðuin til varn-
nrmála. Sambærileg tala biá okkur,
bvort heldur, miðnð við fólksfiölda
eða prósentu af b'óðartekinrn. rnvnd!
vera urri og vfir kr. 1.000 milli.
Værn aðrir NATO-b'óðir valdar • il
snmanhnrðar mvndi útkoman verða
enn hærri. Svona tölur eru okkur
fdenrlingiinn frnmand'. har senn yið
'þekkinm ekki n-inn Hð á fiárlögiim
æ.r heirir útgiöld til landvarna. Er
þefta bó nokknrt umbugsunarefni,
cn ég brevti ekki þingmenn á fleiri
samanburðartölum, bví að bver sem
er getur velt bcssu frekar fvrir sér,
þar sem hirtar eru opinberlega all-
ar nnolvsingnr um útgjöld NATO-
þí,t)íonna t'i hernnéla.
Nvlegar ákvarðanir um hækkuð
fjárframlög til vamarmála eru hein-
ar afle’ð’ngar af athurðunum í ág-
ústmánuði síðastliðnnm, er fimm
aðildarríki Varsiárbandalagsins
undir forustu Sovétríkianna réðust
inn í Tékkóslóvakíu með herafla til
þess að kúga ríkisstjórnina þar til
þess.-að breyta um stefnu í inrian-
landsmálum, þvert ofan í vilja svo
að segja allrar þjóðarinnar. Við
þessa atburði beindist athyglin enn
á nv að varnarkerfi Atlantshafs-
bandalagsins, en afturkippur koni í
viðleitni til bættrar sambúðar við
kommúnistaríkin í Austur-Evrópu.
Fram að þessu hafði á undanförn-
um misserum verið megináherzla
lögð á það að revna að ná betra
snmkomulagi við Sovétríkin og al-
bvðulýðveldin í Austur-Evrópu í
þeirri von að þokast mætti í áttina
lil lausnar á grundvallar-deilumál-
um í álfunni. Þessari stefnu hafði
einkum verið fylgt innan Atlants-
hafsbandalagsins eftir að Harmel-
skvrslan, sem áður var nefnd, var
sambvkkt á ráðherrafundinum í des-
ember 1967. En skvrsla þessi var á-
rangur af rækilegrl endurskoðun á
starfsemi bandalagsins og framtíð-
ar verkefnum bess, sem hafizt var
handa um á árinu 1966 að frum-
kvæði Pi»rre Harmel, utanríkisráð-
herra Belgíu.
Ó1I aðildarríhin stóðu að þessari
spmhvkkt táðherraftmdarins 1967,
en í henni segir á þá leið, nð handa-
lamð hari tvö meginverkefni, og
að heim báðum beri ætíð að vinna
ömllega. 7 fvrsta lagi eru landvarn-
Irnar oe skal iafnan balda við hern-
aðarma'tti bandalagsbióðánna og efla
nólitíska einingu beirra, til bess að
koma í vég fvrir árásarstvriiild á
Síimningssvatðinn í F.vróou og Norð-
ur-Ameríku. Þegnr örvggi banda-
1'urcHióðanna er bannig trvggt, skal
í öðru 1 ag’ Litazt V'ð að koma sam-
sHntiim víð Aitci„r,pvróou á traust-
ari grund"öM í þeirri von að iafna
megi endanlegn nólitíckan ágrein-
ing nm íindirstöði’atriði — og ber
bnr Þvzkalnndsmálið hæst. Þetta
tvennt — bernaðarstvrknr í varn-
arskvni oe nólitískur vilji til bættr-
ar sambúðar — fer snmán, og skal
Þii-a allra ráða til að leysa vanda-
mál austi.irs og vesturs. svo að á
komist varanlegur friður í Evr-
ónii. er bvggi á rétthítri frarritíðnr-
skioan álfunnar. ng verður bá fvrst
örvggi hinna eínsöku ríkia trvggt
ril frambúðar. Tafnframt verður þá
a.rangprs að vænta í afvonnunar-
málrim með bví að mlnnka stig af
stig! voonahúnaðinn á báða bóga.
Fins og ég sagði og fram kemur
í fréttatílkvnningu síðasta utanrík-
isráðherr.afnndar kom riokkur aftur-
kinnur í bessi mál við atburðina í
Tékkóslóvakíu, en eigi að síður
verður haldið áfram á sömu braut
og hingað til. Viðhorfin breytast
áifellr en grundvöllurinn er sá samí.
Atlantshafssaniningurinn heldur
g'idi sinu um ófyrirsjáanlega fram-
tíð. r
4-
Maðurinn minn
GISSUR SV. SVEINSSON
trésmíðameistari
Fjölnisvegi 6 lézt í Landsspítalanum 27 febrúar 1969.
Guð'rún Pálsdóttir.
í - Móðir okkar og tengdamóðir
ÓLÖF GÍSLADÓTTIR
Álfaskeiði 70
Hafnarfirði, .lézt í St. Jósepsspítala 27. þ.m.
Börn og tengdabörn.