Alþýðublaðið - 28.02.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.02.1969, Blaðsíða 9
ALÞYÐUBLAÐIÐ 28. febrúar 1969 9 ''sfili )j . . ÞJODIEIKHÖSIÐ PÚNTILA OG MATTI í kvöld kl. 20. Næíi síðasta sinn. DELERÍUM BÚBÓNIS laugardag kl. 20 j SÍGLAÐJR SÖNGVARAR sjnnudag kl 15. CANDIDA sunnudag kl. 20. AðgöngumiðasaLan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 ^REYKJAVÍKU^ ORFEUS OG EVRYDÍS í kvöld. Síðasta sýning. MAÐUR OG KONA laugardag. YFIRMÁTA, OFURHEITT Gamanleikur eftir Murray Schisgal Leikstjóri: Jón Sigurhjörnsson. Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Fastir frumsýningargestir vitji að göngumiða sinna í dag. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opln frá kl. 14. Simi 13191. Húsgögn - Útsala Seljum í dag og næstu daga lítið gölluð húsgögn, hjónarúm, kommóður, sófaborð o.fl. ATH. Opið allan laugardag og sunnudag. B. Á. HtTSGÖGN Bra'Uitarfholti 6. — Símar 10028 og 38555. Starfandi félk Framhald af 1. síðu. lífskjör þjóðarinnar verða ekki bætt á þessu ári með þeirri aðferð, að kaupgjald allra hækki í krónutölu. Ahnenn hækkun á kaupgjaldi laun- þega valda almennri hækkun á fisk- verði og almennri hækkun á land- búriaðarvörum, allri framleiðslu iðnaðarins, álagningu og allri þjón- ustu. Almenn hækkun á kaupgjaldi mundi valda samsvarandi hækkun á öllu vöruverði og þess vegna enga raunhæfa þýðingu hafa fyrir af- komu launþega. En auk þess hlyti hún að valda samdrætti í atvinrtu og á þann hátt beinlínis skerða tekj Klúbburinn / Holtunum Alþýðublaðinu barst í gær eftir- farandi athugasemd: Herra. ritstjóri. Vegna forsíðufréttar í blaði yðar í dag, varðandi stofnun klúbbs hér í borginni og að. það séu eirikum hljómlistarmenn sem að honum standi, viljum vér taka fram: Oss er eigi kunugt um aðild hljómlistarmanna að slíkri klúbbs- stofnun og hefur ekkert slíkt borið á góma innan okkar raða. Ef blað yðaf „Hlerar“ fréttir af hljómlistarmönnum eða félagi voru, leitið vinsamlegá eftir staðfestingu hjá. skrifstofu félagsins, því það er auðvelt að ná sambandi við oss eins og auglýsingadeild blaðs yðar veit og munrim vér taka yður með sömu vinsemd. Virðingarfyllst f.h. Félags ísl. hljómlistarmanna Sverrir Garðarsson“, F Vegna þessarar athugasemdar vill Ajþýðublaðið taka það fram, að hvergi í þeirri „hlerun" sem vikið er að, er sagt eða gefið í skyn að Félag íslenzkra hljómlistar- manna standi að umræddri klúbb- stofnun, hcldur segir þar einungis að aðstandendur klúbbsins séu hljómlistarmenn. Er athugasemdin því í rauninni óþörf. ur launþeganna. Almenn hækkun alls kaupgjalds í landinu er því engum til góðs. Með þessu er þó auðvitað ekki sagt, að bókstaflega engar breytingar væri hægt að gera í kjaramálum íslenzkra launþega. Með þessu er það eitt sagt, að al- menn kauphækkun öllum til handa sé ekki aðeins gagnslaus, heldur skaðieg. Allir - sanngjarnir menn hljóta hins vegar að hafa samúð með hinum lægst launuðu í þjóð- félaginu, sem að sjálfsögðu eiga erfiðast með að bera byrðar þeirrar verðhækkunar, sem orðið hefur. En í þessu sambandi er þess að geta, að mjög hefur verið dregið úr launa- mismun hér á landi undanfarið. Hann er í sannleika sagt orðinn svo iítili, að miklir erfiðleikar eru í reynd á því að bæta kjör hinna iægst launuðu með því móti að liækka kaup þeirra einna. Ef sam- komulag yrði um það innan laun- þegasamtakanna, væri það að sjálf- sögðu rnjög æskilegt. En reynsla undanfarinna ára hefur sýnt, að því eru þröng takmörk sett, um hvað iaunþegasamtökin sjálf geta sameinazt í þessum efnum. Hins vegar er hægt að bæta hag þeirra, sem við þrengstan kost búa, með ýmiss konar ráðstöfunum í félags- málum, á sviði tryggingarmála, hús- næðismála og skattamála. Ætti að athuga allar hugsanlegar leiðir í þessum efnum til þess að létta hin- um verst settu í þjóðfélaginu lífs- baráttuna og reyna með þessu móti að stuðla að vinnufriði, þeim vinnu- friði, sem er beinlínis forsenda þess, að hægt sé að vinna bug á atvinnu- ieysinu og snúa þróuninni við, breyta versnandi lífskjörum í batn- andi lífskjör." Loks ræddi Gyifi Þ. Gíslason ítarlega um það mál, sem nú verður að teljast mikilvægast í íslenzkum viðskiptamálum, þ.e. hugsanlega að- ild íslands að Fríverzlunarsamtök- um Evrópu, EFTA. íþréttir Framhalfl af 8. síðu. Langstökk án atr.: — 2.30 gefa 100 stig og síðan bætast við eða dragast frá 3 stig fyrir hvern cm. — frávik ofar eða neðar hvern cm. *. Kvikmyndahús GAMLA BÍÓ sfmi 11475 25. stundin íslenzkur textl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ símj 22140 Greifin'n aif Monte Cristo Frönsk stórmynd í litum og Dyali scope. Eftir samnefndri sögu Alex anders Dumas. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Yvonnc Furneank Endursýnd kl. 5 og 8,30 DANSKUR TEXTI Ath. breyttan síýningartíma. LAUGARÁSBÍÓ _________sími 38150________ í lífshásba Mjög skemmtiieg og spennandi amerísk mynd í litum og Cine madcope um alþjóðanjósnir og demantasmyglara. fslenzkuþ texti. Aðalhlutverk: Melina Mercouri Jamfes Garner Sandra Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fráhær ný, amerísk kvikmynd með úrvalsleikurum. Laurence Hfcrvey Jean SimmonS Robert Morley, Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Bonnie og Clyde Aðalhlutverk: Warren Beatty Faye Dunaway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Lestin til vítis (Train D‘Enfer) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, frönsk sakamálamynd í litum Jean Marais Marisa Mell. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BÆJARBÍÓ sími 50184 Dæmdur saklaus Viðhurðarík bandarísk stórmynð f litum og með islenzkum texta. Aðalhlutverk; Marlon Brando Jane Fonda. BönnuS innan 14 ára, Sýnd kl. 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ simi 50249 Blinda stúlkan Amerísk úrvalsmynd með ísl. texta Sidney Poitier. Elizabet Hartmann Kl. 9. NÝJA BÍÓ simi 11544 Fangalest von Ryan‘s (Von Ryan’s Express) Heimsfræg amerísk CinemaScnpe stórmynd í litum. Saga þessl kom sem tramhaldssaga i Vikunni. Frank Sinatra Trevor Howard Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. TONABIO sími 31182 Eltu refinn („After the Fox“) ■ Ný, amerísk gamanmynd 1 ..jtnm. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ sími 16444_________ „Of margir þjófar“ Afar spennandi, ný amerísk litr mynd með Peter Falk Britt Ekland. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dæmi: 2.25 m. gefa 85 stig en 2.44 m. gefa 142 stig. Þrístökk án atr.: — 7.00 m. gefa 100 stig og síðan bætast við eða dragast frá 1 stig fyrir hvern cm. — frávik ofar eða neðar hvern cm. Dærni: 6.67 m. gefa 67 stig en 8.48 m. gefa 248 stig. 6. Sigurvegari í hverjum aldurs- flokki telst það lið, sem flest stig hlýtur samkvæmt þessari stigatöflu. 7. Þrír dómarar skulu sjá um keppnina og skal hún fara fram samkvæmt gildandi leikreglum í frjálsum íþróttum. 8. Verðlaun yerða veitt þeim skól- um, er sigra í keppninni. Innbrot Framhald af 1. síðu. frá því að húsið var byggt, fyrir meira en 30 árum. Lögreglan fékk plkynningu um stuldinn rétt fyrir klukkan átta í gærmorgun og er málið enn í rann- sókn. Sigurður Tón-íasson sagði frétta- manni blaðsins, að yfirleitt tæki hann verðmætari hluti úr «gluggan‘- um yfir nóttina, en þar sem hann hefur að undanförnu haft þar sér- staka gluggaskreytingu treysti hann á að verðmætir hluir fengju að vera í friði, og þá, ekki sízt vegna þess að verzlunarglugginn snýr beint á móti prentsmiðju Þjóðvilj- ans þar sem unnið er á nóttunni og fram undir morgun. Stúdentar Framhald af 3. síðu. rektorsembættið. Teljið þið líkur fyrir því, að þetla fái fram að ganga? — Ef prófe&sorarnir , samþykkja hana, gerir hún það þrátt fyrir, að þarna sé um að ræða lagabreytingu. En menntamálaráðherra lét einhvern- tímann þau orð falla, að hann myndi aldrei ganga í berhögg við vilja háskólaráðs. Það hefur komið fram önnur tillaga um tilhögun rektorskjörs, og er hún á þá lund, að kosnir verði sérstakir kjörmenn úr hópi stúdenta, en við sættum. okkur ekki við það. Við hittum einnig að rnáli Olaf Guðmundsson, og sagði að líklega yrði farin einhver málamiðlunar- tillaga, þannig, að hugur stúdenta yrði kannaður með almennri skoð- ánakönnun um veitingu rektors- embættisins, en kjörmenn tækju cndanlegá ákvörðun um afstöðu stúdenta. SMÁAUGLÝSING ? siminn er 14906 1 ILOK KSSlA It Fl 1> J Bridge á laugardaginn SÞiIað verður bridge í Ingólfscafé n.b. Iaugardag 1. marz kl. 14 eftir hádegi. Gengið inn frá Ingólfsstræti. Stjórnandi verður ait vanda Guðmundur Kr. Signrðsson. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.