Dagur - 19.02.1921, Blaðsíða 8

Dagur - 19.02.1921, Blaðsíða 8
I 32 DAQUR 7, tbl. Þurkaðir ávexfir, svo sem bláber, aprekósur, epli, nýkomnir í verzlun mína. Vegna verðfallsins eru pessir ávextir nú um þriðjungi ódýrari en áður liefir verið. Guðbjörn Björnsson. Rakstrarvél mjög litið brúkuð og i góðu standi er til sölu. Bændur, sem getið látið hana koma í stað kaupakonu um sláttinn, finnið ritsjóra Dags. f Kaupfélagi Eyfirðinga fæst svorf sjöl ódýr, Fóðuisilki fl. teg. Gummihælar. B0RSKAR ,Sonora‘- grammofónarnir amerísku eru heimskunnir sem beztu og fullkomn- ustu grammófónar, er hugviísmennirnir hafa búið til. Pantið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar, eða kaupmanni, með nokkrum plötum, og pér munuð undrast hve mikill ánægjuauki pað verður fyrir heimiíi yðar, pegar petta snildar áhald lætur par til sín r heimili J ‘5Á Utboð l.ooo.ooo bæjarsjóðsláni Mureyrar- kaupstaðar með 6°|0 vöxtum. f Söludeild Kaupféi. Þingeyinga fást eftirtaldar vörur: jVIargskonar álnavara, þar á meðal allskonar fataefni tvíbreið, frá 13.50 til 42 kr. meterinn. Mjög hentugt efni í stórtreyjur. — Allskonar hreinlœtisvörur. — Reyktóbak, munntóbak, neftóbak. Enskir hnakkar o. fi. Bæjarstjórn Akureyrar hefir ákveðið að taka, fyrir hönd bæjar- sjóðs, alt að 1 milljón króna lán til framkvæmda á raforkuveitu fyrir kaupstaðinn. Lán petta verður tekið til 25 ára gegn 6°/o ársvöxtum og trygt með ríkisábyrgð, sbr. fjárlög ríkisins nr. 24, 22. nóv. 1919 § 22. Lánið verður afborgað með jt™ á ári. Lánið er óuppsegj- anlegt af beggja hálfu. Fyrir láninu verða gefin út skuldabréf að upphæð: 100 krónur, 500 kr., 2000 krónur og hljóða á handhafa, en nafnskrá má þau. Bæjarsjóður greiðir vexti hinn 31 desembermánaðar, en áfborganir 1. júli ár hvert. Bæjargjaldkeri er skyldur til að taka vaxtamiða, sem fallnir eru í gjalddaga og útdregin skuldabréf, sem gilda borgun á tekjum bæjarsjóðs. (janúarmánuðl ár hvert annast raforkunefnd bæjarstjórnar- innar um, að notarius publicus á Akureyri dragi út skuldabréf fyrir 40,000 krónum til innlausnar 1. júlí sama ár. Skrá yfir hin útdregnu bréf verður síðan birt í Lögbirtingablaðinu og blaði hér á Akureyri. Á skrifstofu bæjarstjórans verður tekið á móti áskriftum um þátttöku í láninu og greiðslum upp í það gegn bráðabyrgðaskír- teinum, sem síðar verður skift gegn skuldabréfum með tilheyr- andi vaxtamiðum. Um leið og áskrift fer fram, og loforð er gefið um þátttöku í láninu, greiðist að minstakosti 10°/» af nafnverði þess, ergreiða skal. Pað sem ekki er greitt þegar við áskrift greiðist innciti 1. apríl 1921. Pátttakendur greiða aðeins 96 kr. fyrir hverjar 100 krónur í skuldabréfum. Á móti áskriftum þátttakenda verður tekið til 1. nóv. þ. á. Samkvæmt framanskráðu, er Akureyrarbúum og öðrum hérmeð boðin þátttaka í láni þessu. Ef nánari reglurþykja nauðsynlegar, verða þœr auglýstar siðar. í raforkunefnd bæjarstjórnar Akureyrar, 21. maí, 1920. Jón Sveinsson. Ragnar Ólafsson. Otto Tulinius. Erlingur Friðjónsson Sig. Bjarnason, fiað tilkynnist hér með, að bœjarstjórn Akureyrar hefir ákveðið að fram- lengia áskriftarfrestinn í framanskráðu útboði til 1. maí og innborgunarfrestinn til 1. september þ. á. Bæjarstjórinn á Akureyri, 16. febrúar, 1921, Jón Sveinsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.