Dagur - 20.01.1944, Page 2
2
DAGUR
Fimmtudaginn 20. janúar 1944
KRÖFUR KAUPSTAÐABÚA
TIL BÆNDA
<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK«HKHKHKHKHKHKH
$ Alúðarþakkir vottum við œttingjum og vinum ncer og fjær, 5
K fyrir alla þá hjálp, sem þeir auðsýndu okkur i veikindum S
S litla drengsins okkar, Bjarmars Baldvinssonar. g
$ Sérstaklega þökkum við Ungmennafélagi Svarfdæla fyrir g
g virðulega peningagjöf, og ennfremur mörgum sveitungum g
g okkar. Guð blessi ykkur og launi. g
g Dagbjört Óskarsdóttir. Baldvin Sigurðsson g
WHKH«H><HKHKH><HJ<HKH><H><H1<HKHKHKHKW<H><HKHKHKHKHÍ<K«HMH><«1
I.
Islenzka þjóðin hefir haft
landbúnað að aðalatvinnuvegi í
þúsund ár. Kröfur íslendinga á
þessu langa tímabili voru löng-
um litlar. Þeir létu . sér oftast
nægja, ef.þeir höfðu í sig og á,
en oft var þetta af skornum
skammti. Það fór mikið eftir
tíðarfari og öðrum ytri náttúru-
skilyrðum. Við og við komu svo
þeir harðæriskaflar, að lands-
fólkið hrundi niður úr hungri
og harðrétti. En íslendingar
voru seigir menn og réttu sig
við eftir hverja plágu, sem yfir
þá dundi af völdum hafísa, eld-
gosa og gróðurleysis. Þrátt fyrir
allar hörmungar hélzt kjarni
þjóðarinnar við í gegnum ald-
irnar, og það var landbúnaður-
inn, sem fleytti henni yfir tor-
færumar, þó að rekinn af kunn-
áttuleysi og án þeirra tækja,
sem nú þykja ómissandi.
Stórfelldar breytingar hafa
orðið á öllum atvinnuháttum og
lífí þjóðarinnar á síðustu áratug-
um. Fólkið hefir þyrpst úr sveit-
unum til sjávarsíðunnar og
myndað þar þéttbýli. I Reykja-
vík einni býr nú þriðjungur
allra landsmanna. Á síðustu ár-
um hefir megnið af kaupstaða-
lýðnum haft lífsuppeldi af setu-
liðsvinnu, en nú er hún óðum
að fjara út, og hvað tekur þá
við?
Atvinnuleysi verkalýðs kaup-
staðanna er þjóðarböl. Ráða-
menn bæjanna, þing og lands-
stjórn verða því í sameiningu að
sporna við því af öllum mætti,
og þetta hlýtur að vera hægt, ef
ekki brestur hugkvæmni og
sterkan, vakandi áhuga. Það má
ekki eiga sér stað, að það ástand
skapist í landinu, að annars
vegar sitji vel vinnandi menn í
bæjunum auðum höndum, haf-
ist ekki að og dragi fram lífið á
atvinnuleysisstyrkjum, en hins
vegar skorti sveitirnar vinnandi
hendur við framleiðslustörfin.
Þvílíkt ástand ber vott um hið
hjárænlegasta öfugstreymi í
þjóðlífinu og háskalega stjórn-
arhætti. Það er brýn nauðsyn að
styrkja verkalýð bæjanna til
sjálfbjargar. en ekki til atvinnu-
leysis. Markmiðið á að vera, að
alla, sem vilja vinna, skorti aldr-
ei verkefni. Þetta er ekki aðeins
nauðsyn fyrir þéttbýlið, heldur
og fyrir sveitirnar. Þegar næg at-
vinna er í kaupstöðum og sjávar-
þorpum og góð skilyrði til af-
komu fyrir verkalýðinn þar,
njóta bændur góðs af í bættum
markaðsskilyrðum fyrir fram-
leiðslu sína á þessum stöðum. Á
hina hliðina er það hagur fyrir
verkalýð kaupstaðanna að bænd-
um vegni sem bezt við bú sín,
því að þá haldast þeir kyrrir í
sveitunum, en aðstreymi vinnu-
leitandi manna til kaupstaðanna
verkar eðlilega truflandi á at-
vinnulífið þar og er til skað-
semdar fyrir vinnulýðinn, sem
fyrir er.
Af þessu leiðir, að hagsæld
hvorrar þessarar vinnustéttar
fyrir sig, verkamanna og bænda,
er til hagsbóta fyrir hina stétt-
ina. Þess vegna eiga þær að
vinna saman á pólitíska sviðinu.
Það er þeim báðum og allri þjóð-
inni hollast. Báðar skapa þær
í sameiningu þjóðarauðinn, því
að vinnan er móðir auðæfanna.
Þeir, sem stunda það að vekja
deilur og ófrið milli þessara
vinnandi stétta og bera róg á
milli þejrra, eins og skáldið
Halldór Kiljan Laxness gerir,
eru hinir mestu skaðsemdar-
menn og eiga skilið fyrirlitningu
verkamanna og bænda.
II.
Sumarið 1948 var eitt hið erf-
iðasta fyrir landbændur, svo
langt sem elztu menn muna.
Vorið var óvenjulega kalt og
grasvöxtur á engjum víða mjög
rýr. Ofan á grasleysið bættist svo
frámunalega erfið heyskapartíð
yfir sláttinn. Heyfengur bænda
varð.því að lokum mjög dýr, en
þó rýr að gæðum. Garðræktin
brást svo að segja alveg. Fólks-
eklan við heyvinnuna var til-
finnanleg eins og áður. Það til-
tölulega fáa fólk, sem eftir er í
sveitum landsins, stóð í ströngu
og dró ekki af sér við fram-
leiðslustörfin í sumar. Skiljan-
lega hafði hin óblíða náttúra
áhrif á vöxt og gæði framleiðsl-
unnar eins og svo áður.
Ætla mætti, að kaupstaðabú-
ar, sem margir hverjir þekkja
vel til sveitalífsins, hefðu skilið
framleiðsluerfiðleikana meðal
bænda á síðasta sumri og því
stillt kröfum sínum gagnvart
framleiðslu þeirra i hóf. Þetta
hafa líka að sjálfsögðu margir
„Ég skal segja þér. ..." Bréf
til pabba og mömmu frá böm-
um í sveit. Valið hefir Vilhjálm-
ur S. Vilhjálmsson. Sleipnisút-
gáfan, Reykjavík 1943.
jþETTA ER snoturt kver,
prentað með stóru og skýru
letri og skreytt nokkrum penna-
teikningum eftir Eggert Laxdal
Iistmálara, en innihaldið er ann-
ars 15 bréf frá börnum á aldrin-
um 10—15 ára til foreldra sinna.
Hinn þjóðkunni og vinsæli
blaðamaður Vilhjálmur S. Vil-
hjálmsson, — sem margir kann-
ast þó öllu betur við undir nafn-
inu Hannes á Hominu, — hefir
valið bréfin, breytt stafsetningu
þeirra og greinarmerkjum, en
reynt að öðru leyti, svo sem frek-
ast var unnt, að láta svip og anda
bréfanna halda sér, að því er
hann segir í formálsorðum fyrir
kverinu.
Þetta er auðvitað fyrst og
fremst barnabók, en fullorðið
fólk mun þó einnig lesa ritsmíð-
ar þessara smávöxnu rithöfunda
með ánægju og hafa af þeim
bæði skemmtun og fróðleik um
sálarlíf bamanna. Margar athug-
anir þeirra og hugmyndatengsl
eru skrítin og óvænt, en þó
harla eðlileg, þegar betur er að
gáð. T. d. bætir Kalli litli þess-
ari heimspekilegu hugleiðingu
aftan við frásögn sína um svip-
legt andlát gamla mannsins á
gert, en því fór fjarri að svo væri
um þá alla Á síðasta hausti varð
lítilfjörlegur skortur á mjólk og
mjólkurvörum í Reykjavík; þess-
ar vörur fullnægðu ekki með
öllu eftirspurninni í nokkrar
vikur. Nokkur smjörekla hefir
og gert vart við sig á Akureyri.
Við þenna atburð umhverfðist
nokkur hluti íbúa þessara bæja,
einkum stríðsgróðamanna og
foringja kommúnista. Skorti þá
ekki slettur og illyrði í garð
bænda frá hendi hinna óánægðu
í blöðum þeirra. Allri sanngirni
var varpað fyrir borð, og þunga-
miðjan í kröfum hinna reiðu
manna var á þessa leið: Við
heimtum, að bændur hafi á
hverjum tíma og hvernig sem á
stendur á boðstólum svo mikið
af mjólk, smjöri, skyri og rjóma,
sem kaupstaðabúar geta torgað,
ella bregðast bændur skyldum
sínum við okkur, sem búum í
þéttbýlinu. Þessi var tónninn í
skrifum blaðanna, er túlkuðu
skoðanir þess fólks, er kröfurnar
gerðu. Ekkert tillit tekið til erf-
iðra framleiðsluskilyrða, gras-
brests, ótíðar og fólkseklu í sveit-
um á síðastliðnu sumri. Er hér
um slíka ósanngirni að ræða í
garð bændastéttarinnar, að ekki
er vanþörf á að bera hönd fyrir
höfuð henni, enda hefir það ver-
ið gert í þeim blöðum, sem
halda vörð fyrir árásum og
óhróðri á hendur dreifbýlisins.
í þessu sambandi er vert að
geta þess, að foringjar kommún-
ista hafa streitzt á móti því, að
landbúnaðinum væri tryggð
nægileg vinnuorka. Sjálfstæðis-
menn hafa líka verið sinnulausir
í þessu efni. Það situr því illa á
þessum mönnum að reisa sig
mjög, þó að fyrir geti komið að
skortur verði á einhverjum
bænum, þar sem hann dvelur:
„Það var ekkert gert, nema eg
varð að fara með mjólkina og
moka fjósið“. — Ónei. Heimur-
inn gengur svo sem ekki veru-
lega úr skorðum, þótt gamall
maður gefi upp andann. En
börnin átta sig illa á því, að
dauðinn geti nokkru sinni orðið
hversdagslegur viðburður, sem
ekki sé sérlega mikill gaumur
gefinn. — Eða lakónisk frásögn
litlu telpunnar, sem fóráíþrótta-
mótið og dansaði þar við full-
orðinn mann: „Já, „þú kant vel
að dansa," sagði hann, en svo fór
hann að dansa við stóra stúlku,
en eg fór heim“.
„Eg er alltaf að búa til vísur
rnúna", segir Brynki í bréfi til
mömmu sinnar. Og kverið er
einmitt skemmtilegast sökum
þess, að börn eru alltaf böm,
jafnvel þótt þau gerist skáld og
rithöfundar.
Leikhúsmál, tímarit fyrir leik-
list, kvikmyndir og útvarpsleiki.
Ritstjóri Haraldur Bjömsson, 4.
árg. nr. 1.
JJARALDUR BJÖRNSSON
leikari hefí rnú um 4 ára
skeið haldið úti þessu vandaða
tímariti um málefni islemkrar
framleiðslutegundum landbún-
aðarins.
III.
Það er sjálfsagt að gera verður
kröfur til bænda, en hitt er jafn
sjálfsagt, að þær kröfur verða að
byggjast á sanngirni og vera í
samræmi við kröfur til annarra
stétta þjóðfélagsins.
Þá kröfu á að gera til landbún-
aðarins, að hann fæði og klæði
þjóðina í framtíðinni, eins og
hann hefir gert á liðnum öldum,
en þó í fullkomnara mæli en áð-
ur, eftir því sem breyttir tímar
heimta, án þess þó að fullnægt
sé öllu tízkutildri þéttbýlisins.
En þessar kröfur til landbúnað-
arins eru því aðeins sanngjarnar,
að hlúð sé svo að honum, að
hann sé fær um að inna þær af
hendi. Sú aðhlynning á fyrst og
fremst að vera fólgin í stórauk-
inni ræktun lands og að allt
heyskaparland sé gert véltækt.
Þetta sáu þingmenn Framsókn-
arflokksins og þess vegna báru
þeir fram frumvarp um auknar
jarðræktarframkvæmdir á síð-
asta þingi, „10 ára áætlunina"
svo nefndu, og hafa aðalatriði
þess frumvarps verið birt hér 1
blaðinu áður. En saga þessa stór-
merka máls varð á þá leið, að Al-
þingi, að meiri hluti landbúnað-
arnefndar efri deildar, þar sem í
voru sinn maður frá hverjum
flokki, Sjálfstæðis-, Alþýðu-, Sós-
íalistaflokknum, taldi ekki'þörf
leiklistar og leikara. Er það nú
orðið hið eigulegasta safn og
næstum því ómissandi öllum
þeim, er leiklist unna hér á
landi. — Af efni þessa heftis má
nefna grein eftir ritstjórann um
Margréti heitna Valdimarsdótt-
ur, leikkonu, og aðra um Álf-
heiði Einarsdóttur leikkonu á
Akureyri. Bjami Guðmundsson
ritar um Lárus Ingólfsson sem
leiksviðsmálara, búningateikn-
ara og leikara, Gísli Ásmundsson
um sýningu Leikfélags Reykja-
víkur á Lénharði fógeta, Ævar
R. Kvaran um Ingu Laxness
leikkonu og séra Helgi Konráðs-
son um leiklist á Sauðárkróki.
Þá birtist og í heftinu grein um
þjóðleikhúsið, Veizluna á Sól-
haugur, leiklistarfréttir o. fl. —
Leikhúsmál eru ávallt skreytt
fjölda ágætra mynda og hin
vönduðustu að öllum frágangi.
J.Fr.
DVÖL. — Tímaritið Dvöl hef-
ir komið út nokkuð óreglulega
að undanförnu. Hafa því valdið
stríðserfiðleikar. — Útgefendur
ritsins segja, að „auðurinn hafi
farið fram hjá Dvöl, þvf að hún
vildi vera trú sínu hlutvcrki að
neinna endurbóta jarðræktarlag-
anna, og var málið þar með úr
sögunni að sinni. En þó er vert
að geta þess, að hinir 3 fulltrú-
ar fyrrnefndra flokka í landbún-
aðarnefnd byrjuðu nefndarálit
sitt um málið með því að hlaða
á sig feikna lofi fyrir áhuga sinn
á auknum jarðræktarfram-
kvæmdum, en skyndilega datt
botninn ur keraldi þessa mikla
áhuga og niðurstaðan varð í sam-
ræmi við það, sem segir í göml-
um kveðlingi um þá, sem bera á
sér yfirskin framfaranna, en af-
neita þeirra krafti: „Þó er ei vert
að þjóta strax, því þetta er ei
hentug tíð.“
En þó að svo til tækist í þetta
sinn, munu Framsóknarmenn
ekki láta hér staðar numið, held-
ur bera fram málið á nýjan leik
og linna ekki fyrr, en landbún-
aðurinn hefir verið gerður sam-
képpnisfær við aðra atvinnuvegi.
Þeir eru ákveðnir í að halda vörð
um þetta fjöregg þjóðarinnar í
gegnum aldirnar og hindra það,
að náttröll þjóðarinnar og niður-
rifsmenn kasti því á milli sín og
eyðileggi það.
En því aðeins er tryggt að
þetta framsóknarstarf beri fullan
árangur, að öll bændastétt lands-
ins taki öflugan þátt í því og
þoki sér fastar saman en hingað
til, svo og allir þeir íbúar kaup-
staða og kauptúna, sem skilja
þýðingu landbúnaðarins fyrir
þjóðarheildina.
flytja úrvalsefni fyrir litla pen-
inga“.
Síðasti árgangur ritsins er ný-
lega út kominn í einu lagi og
flytur margvíslegt efni, sögur,
ritgerðir og kvæði. Sögurnar eru
flestar eftir útlenda höfunda, þar
á meðal ein eftir norska sögu-
snillinginn Alexander Kielland.
íslenzkir rithöfundar hafa einn-
ig lagt til allmikið af efni ritsins.
Guðmundur Ingi á þar snoturt
kvæði, er nefnist Selja. Halldór
Stefánsson skrifar sögu, er nefn-
ist Flækjur. Stefán Jónsson á þar
minningar frá Danmörku, sem
hann nefnir Við landamærin. Þá
er frásögn eftir Friðrik Á. Brekk-
an, er nefnist Sjálenzk lífsspeki
og fjallar um það, þegar Niels
gamli ætlaði að troða Ingu sinni
upp á skáldiðl Þá má nefna
ferðaminningar eftir Pál H.
Jónsson, er hann kallar Æfintýr
i vordegi. Sigurjón á Þorgeirs-
stöðum ritar grein um Hallgerði
Höskuldsdóttur, og nefnir hann
greinina Hornkerling í íslenzku
'istaverki. Páll Þorsteinsson ritar
grein, er nefnist Óskaland, og
Hannes Sigfússon sögu, er heitir
Chopinvalsar. Loks eru nokkrir
ritdómar um nýjar bækur.
Yfirleitt er efni þessa árgangs
Dvalar góðgæti, þó að dálítið sé
það misjafnt að gæðum.
Hér eftir er ætlast til að Dvöl
komi út reglulega, fjórum sinn-
umáári.
FRÁ BÓKAM&RKADINUM