Dagur - 10.02.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 10.02.1944, Blaðsíða 8
DAGUR Fimmtudaginn 10. febrúar 1944 UR BÆ 0G BYGGD KIRKJAN. Messað í Akureyr- arkirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Geysir. Aðalfundur á Hótel Gull- foss í kvöld kl. 8.30. Gjafir til Elliheimilisins í Skjaldai- vík: Frá Sig. Sumarliðasyni kr. 50 og frá ónefndum, áheit, kr. 50. — Hjart- ans þakkir. — Stefán Jónsson. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg næstk; þriðjudag kl. 8.30 e. h. stundyíslega. — Dagskrá: Inn- taka. Víxla embættismanna. Fram- haldssagan (Anna á Stóruborg. Annar lestur). Embættismenn úr báðum flokkum eru sérstaklega beðnir að mæta á réttum tíma. Barnastúkan Bernskan heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1 e. h. B-f lokkur skemmtir. Barnastúkan „SamúS" heldur fund næstk. sunnudag í Bindindisheimil- inu Skjaldborg kl. 10 f. h. Vígsla em- bættismanna. C-flokkur skemmtir og fræðir. BÖrn! Gleymið ekki að koma á' fundinn. Kvöldvaka. Þriðja kvöldvaka I. O. G. T. verður í Bindindisheimilinu Skjaldborg föstudaginn 11. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Efni: E r i n d i: Hannes J. Magnússon. Söngur. Lesnar og sagðar sögur og kvæði flutt. — Þeir, sem ekki vilja missa af útvarpssög- unni, geta hlýtt á hana þar. Gleymið ekki að hafa með ykkur handavinnu- efni. Kvennadeild Slysavarnafélags ísl., Ak., hefir aðalfund sinn í Verzlunar- mannahúsinu annað kvöld (föstudag) kl. 8.30. Deildin gefur kaffi. Skemmti- atriði! Fjölmennið. Nætwlæknar: 9. febr. Næturlæknir frá kl. 8: Vic- tor Gestsson. — 10. febr.: Jón Geirs- son, — 11. febr.: Pétur Jónsson. — 12. pg 13. febr.: Victor Gestsson. — 14. febr.: Jón Geirsson. — 15. febr.: Pétur Jónsson. — 16. febr.: Jón Geirsson. — 17. febr.: Victor Gests- son. Næturvörður í Stjörnu-Apóteki þessa viku til n.k. mánudagskvölds. Næstu viku í Akureyrar-Apóteki. Hjúskapur: Nýlega hafa verið gef- in saman í hjónaband af sóknarprest- inum, sr. Friðrik J. Rafnar, vígslu- biskupi, ungfrú Steingerður Jóhanns- dóttir, Sjávarbakka og Olafur Bald- vinsson, s. st — Ungfrú Lilja R. Kristjánsdóttir og Þórhallur Guð- mundsson bifreiðarstjóri frá Dæli, til heimilis hér í bænum. Zíon. Almennar samkomur verða á föstudagskvöld og sunnudaéskvóld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. Allir velkomnir. — Barnasamkoma á sunnudag kl. 10.30 fyrir hádegi. UR ERLENDUM BLÖÐUM. (Framhald af 3. síðu). sjálfum oss. En úr því að hrein- skilnin er komin á þetta stig, er bezt að stíga feti lengra. Ef siglt verður í þessum málum, eins og nú horfir, og réttindum Pól- lands og pólsku stjórnarinnar verður ýtt til hliðar, þá þarf ekki að fara í neina'r grafgötur um það lengur, að yfirlýsingar Moskvaráðstefnunnar og yfirlýs- ing Teheranráðstefnunnar eru ekki virði pappírsins, sem þær eru ritaðar á. — Það er skylda vor að láta Moskvu vita allan hug vorn í þessu máli, (Útdr, úr grein í Qbserver), Maðurinn mirm, og íaðir okkar, GuSmundur Pétursson, sem andaðist 30. janúar s.L, verður jarðsunginn laugar- daginn 12. þ. m.. Athöfnin hefst með húskveðiu að heim- ili oklcar, Gránuiélagsgötu 41, kl. 1 e. h. Fyrir mína hönd og dætra okkar, Júniana Helgadóttír. iýnir í kvöld kl. 9: Ast og hatur Föstudag kl. 9: Oður hjarðmannsins Laugardaginn kl. 6: Oður hjarðmannsins Kl. 9: Ast og hatur : Sunnudaginn kl. 3, 5 og 9: Oður hjarðmannsins I Skipstjórafélag Norðlendinga heldur aðalfund í Verzlunarmannafélagshúsinu sunnu- daginn 13. þessa mánaðar, kl. 1 e. h. Stjórnin. NORDAHL GRIEG LÁTINN. (Framhald af 1. síðu). urnar fyrir málstað þjóðar sinn- ar og menningarinnar í heimin- um. Þau hjónin Nordahl Grieg og kona hans — hin fræga leikkona Gerd Grieg — komu oft hingað til lands hin síðari árin og höfðu unnið sér mikla hylli og aðdáun hér. — t viðtali, er Nordahl Grieg átti við „Dag" í júnímán- uði í hitteðfyrra, lét hann m. a. svo um mælt:a „Okkur Norð- mönnum er orðið það Ijóst, hve smátt og auðvirðilegt það allt saman var, sem barizt var fyrir og deilt um (þ. e. í flokkastarf- seminni innanlands í Noregi fyr- ir innrásina), gagnvart þessu eina: að veri frjáls þjóð í frjálsu landi".---------„Oo nú veit eg, og norski herinn erlendis og flótta- fólkið allt, að sú stund kemur fyrr en varir, að við höldum heim, og Noregur verður aftur frjáls". Og nú hefir Nordahl Grieg haldið heim — þótt það yrði á annan hátt en við höfðum von- að. En hinzta fórn hans mun ekki ^erða árangurslaus. — Nor- egur mun aftitr verða frjáls, fyr- ir baráttu hans og annarra vaskra sona sinna og dætra. Og minningin um hetjuskáldið, er lét líf sitt fyrir ættjörð sína og málstað fr^Isis og menningar, mun geymast. með þjóðinni og vísa henni veginn á ókomnum öldum — eins og bjartur viti, sem ljómar fagurlega í svart- nætti blóðs og tára. ÓKOMINN DAGUR ÓKOMIN ÁR. (Framhald af 5. síðu). hönd fá skapað. Það er ýmsra háttur, sem mikið ætlast fyrír, að gera sér starfsáætlanir fyrir ókomna tímann og beita sér svo til hins ýtrasta, svo þær fái stað- izt. Samvinnudagurinn sumarið 1944, — sem að sjálfsögðu fellur í hlut samvinnufél. að gangast fyrir að haldinn verði hátíðleg- ur — þarf að hafa þann sögulega tilgang að skýra þau verkefni og móta þær starfsaðferðir, sem ís- lenzkir sarhvinnumenn skulu vinna að og vinna eftir á næstu árum. » Jónas Baldursson. NÝKOMID Leistar Silkisokkar, ódýrir Kvenundirkjólar Kjólabelti Barnaútiföt Barnasamfestingar Ullartreflar, karla- Gluggatjaldaefni Boldang Gólfdregill Vefnaðarvörudeild Tvær stúlkur óskast að Kristneshæli strax eða frá næstu mánaðamót- um. — Stuttur vinnutími. Hátt kaup. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Fyrsta kálfs kvíga af ágastu kyni, nýlega borin, er til nölu i AORhtrntl 46, TÓMAR MJÓLKURFLÖSKUR | fyrir 1/1 lítra, kaupum vér nú daglega háu verði. I <*> <$> Flöskunum er veitt móttaka daglega í I mjólkurbúðinni við Kaupvangsstræti. 1 Einnig hjá mjólkurpóstunum. MJÓLKURSAMLAGIÐ VEFNAÐARNAMSKEIÐ verður á Akureyri 1. til 31. marz n. k., í vinnustofu Heim- ilisiðnaðarfélags Norðurlands, Brekkugötu 3. Kennslu- gjald kr. 150.00. Við umsóknum tekur og gefur nánari upplýsingar, formaður félagsins, HALLDÓRA BJARNADÓTTIR. — Sími 488. I ! IÐUNNAR-SKOFATNADUR landsmönnum fyrir gæði. er viðurkenndur af öllum ! € HÚSNÆÐI TU mála getur komið, að klæð- skeravinnustofa mín og íbúð, og ef til viU íbúðir í húsi mínu, Hafnar- stræti 77, verði tU sölu á næsta vori. TUboð óskast. ÁskUinn réttur tU að taka hvaða tUboði sem er, eða hafna öUum. Stefán Jónsson, klæðskeri MJÓLKURSIGTI Járn< og |lervðniueUd. Atvinna. Maður, vanur sveitarstörf- um, skepnuhirðingu og mjöltum, og er hirðusamur og reglusamur, óskast í vor. Stefán Jónsson, klæðskeri Lítill, blágrár köttur hefir tapazt lrá Skólastig 1. Finn- andi hringi í sima 121. íslenzkmalaða RÚGMJÖLIÐ er komið af tur. { PÖNTUNARFÉLAGIÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.