Dagur - 17.02.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 17.02.1944, Blaðsíða 8
8 DAGUR Fimmtudaginn 17. febrúar 1944 ÚR BÆ OG BYGGÐ Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli: Möðruvöllum sd. 27. febr. kl. 1 e. h. Hólum, sd. 5. marz kl. 12 á hád. Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. Grund, sd. 12. marz kl. 1 e. h. Næturvörður í Stjörnu-Apoteki þessa viku. Frá n. k. mánudagskvöldi í Akureyrar Apóteki. Næturlæknar: í nótt, aðf.n. föstud.: Victor Gestsson. 18. febr., aðf.n. laugard.: Jón Geirsson 19. febr., aðf.n. sunnud.: P. Jónsson 20. febr., aðf.n. mánud.: P. Jónsson. 21. febr., aðf.n. þriðjud.: V. Gestsson. 22. febr., aðf.n. miðv.d.: Jón Geirsson 23. febr., aðf.n. fimmtud.: P. Jónsson Austfirðingamót verður haldið í næsta mánuði ef nægjanleg þátttaka fæst. — Þeir, sem vilja taka þátt í mótinu, skrifi sig á lista, sem liggja frammi í bókaverzlunum bæjarins, og á skrifstofu Rafveitunnar, þar sem einnig liggja fyrir nánari upplýsingar. Vinnustofusjóði Kristneshælis hafa borizt þessar gjafir: Ingibjörg Jó- hannsdóttir, Glerárþorpi, kr. 100. — Guðrún Randversdóttir, Ak., kr. 100. — Aðalbjörg Randversdóttir, Ak., kr. 20. — L. R. kr. 50. — M. Jónsdóttir, Ak., kr. 50. — Beztu þakkir. Jónas Rafnar. Hjúskapur. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af sóknarprestin- um, sr. Friðrik J. Rafnar, vígslubisk- upi, ungfrú Freygja Sigríður Jóns- dóttir frá Ólafsfirð,i og Jóhann Guð- mundsson, sjómaður, Akureyri. Aðalfundur Skipstjórafélags Norð- lendinga var haldinn hér i bænum sl. sunnudag. Stjórn félagsins var endur- kjörin, en hana skipa: Aðalsteinn Magnússon, form., Sigurður Sumar- liðason, gjaldkeri og Egill Jóhanns- son, ritari. Akureyringar! Konudagurinn er á sunnudaginn. Þá skemmta konur úr kvenfélaginu Framtíðin bæjarbúum með tveim gamanleikjum og söng í Samkomuhúsinu. Allir í Samkomu- húsið á sunnudaginn! Zíon. Almennar samkomur verða á föstudagskvöld og sunnudagskvöld kl. 8.30. — Gunnar Sigurjónsson, cand. theol, talar. — Allir velkomnir. Bamasamkoma á sunnudag kl. 10.30 fyrir hádegi. Stúkan Ísafold-Fjallk. nr. 1 heldur fund í Bindindisheimilinu Skjaldborg n. k. þriðjudag kl. 8.30 e. h. Venjuleg * fundarstörf. Framhaldssagan, upplest- ur o. fl. Allir á fund. SMOKINGFÖT og KJÓLFÖT, sem nýtt, til sölu. GUFUPRESSUN AKUREYRAR. r Oskilahross Brún hryssa, ómörkuð, á að gizka 4—5 vetra, er í óskilum á Blómsturvöllum í Glæsibæjar- hreppi. Réttur eigandi gefi sig fram við undirritaðan hið allra fyrsta og greiði áfallinn kostnað. Stefán Sigurjónson. HUS TIL SOLU! Tilboð óskast í nýtt steinhús, 3 herbergi, eldhús og bað. Þvotta- hús og 2 góðar geymslur í kjall- ara. Tilboðum sé skilað fyrir 25. febrúar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Jóhann Ögmundsson, Helgamagranrarti 47- Hjartans þakkir til vina og vandamanna fjær og nær. og allra, sem auðsýndu okkur hjálp og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Guðmundar Péturs- sonar, Gránufélagsgötu 41. Júníana Helgadóttir. Helga I. Guðmundsdóttir. Hanna K. Guðmundsdóttir. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, Halldóru Jósefsdóttur frá Kambi. Kambi, 15. febniar 1944. Guðni Sigurjónsson. % , cupupftessun "^ÍC Úkuí?k^ KEMISK “4Í' FAIAHREINSUK 06 LITUN Höfum nýjar enskar og og amerískar fatahreins- unar- og pressimarvélar. ■^ Notum sams konar kemisk hreinsunarefni og mest eru notuð í Ameríku. -fc- Getum kemisk-hreinsað og pressað fötin á 2 tímum, ef því er að skipta. -fe Litunarverkstæði vort tekur til starfa í dag. Höf- um alla algenga liti. ■j^ Vönduð vinna! — Fljót afgreiðsla! — Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG VESTU R-í SLEN DIN G A 25 ÁRA (Framhald af 1. síðu). Ameríku í fyrirlestraferðum og flutt fjölda erinda um íslenzk efni, liæði meðal landa sinna og útlendinga. Með þessu hefir hann breytt út þekkingu á ís- lenzkri menningu og bókmennt- um og unnið ósleitilega að sam- heldni og félagsmálum landa sinna. í þessu sambandi vil eg vekja athygli á bók, sem hann hefir ný- lega gefið út: Icelandic Poems and Stories, en það er úrval af þýðingum íslenzkra kvæða og smásagna. Sjálfur hefir dr. R. B. þýtt sumar sögurnar, ritað um höfundana og skrifað bók- menntafræðilegan inngang. Öll er bók þessi hin fegursta að frá- gangi, þýðingarnar yfirleitt snjallar og umsagnir útgefand- ans um bókmenntir vorar hóf- samlegar og bera vott um glögga dómgreind. Eru rit sem þessi þjóð vorri til vegs og álitsauka meðal enskumælandi þjóða. Áð- ur hafði dr. Beck gefið út sýnis- bók af enskum þýðingum ís- lenzkra ljóða (Icelandic Lyrics, Rvík 1930) og skrifað prýðilegt ágrip af ísl. bókmentasöguíhinu mikla riti: The History of the Scandinavian Literatures, sem kom út í New York 1938 og hann var einn af aðalhöfundum að. Starf slíkra manna verður aldr- ei þakkað sem vert er, og er það okkur ekki sízt mikilsvarðandi nú, þegar útlit er fyrir, að örlög vor og viðskipti eigi fyrir hönd- um að vei'a meir tengd engilsax- neskum þjóðum en dæmi eru til áður, og oss því æskilegt að eign- ast virðingu þeirra og vináttu í framtíðinni. íslenzkir námsmenn fara nú í stríðum straumum vestur um haf, þar sem aðrar leiðir eru lok- aðar, og má gera ráð fyrir, að það verði einnig til að efla vin- áttu- og menningarbönd milli íslands og hins mikla megin- lands í vestrinu. Þá mun það gleggst koma í ljós, þegar tímar líða, hvers virði það brautryðj- endastarf var, sem frumferlarnir héðan unnu, með því að leggja grundvöllinn að vináttu og gagnkvæmri virðingu milli landanna og þannig greiða brautina fyrir meiri og örlaga- ríkari samskiptum. Lengi var þessu starfi gefinn lítinn gaumur héðan að heiman og litið á þá, sem vestur fóru, sem hálfgerða liðhlaupa, sem glataðir væru íslenzkri þjóð að fullu. En nú er skilningurinn farinn að vakna á því, að svo þarf ekki að verða og mun ekki verða. Meðan ást og ræktarhug- ur Vestur-íslendinga er jafnmik- ill til ættjarðarinnar og komið hefir í ljós í Þjóðræknisfélaginu og meðal allra hinna beztu manna þjóðarbrotsins vestra, þá mun það sannast, að þessir menn vinna ættlandi sínu ekki minna gagn, en margir þeir, sem heima sátu. Jafnframt því sem þeir hafa reynzt vaskir og atorkumiklir starfskraftar hinni fósturjörð sinni, hafa þeir verið sjálfboðin BRUNT FLAUEL VELOUR CHIFFON í samkvæmiskjóla. lannyrðaverzlnn Ragnh. O. Bjömsson. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu í vor. Aðeins tvennt í heimili. — Ef éinhver vildi sinna þessu, þá sendi hann afgreiðslu blaðsins tilboð fyrir febrúarlok merkt lítil íbúð. Sparisjóður Svalbarðsstrandar (Framhald af 1. síðu). sparifé sitt að mestu eða öllu leyti í sjóðnum. Stjórn sjóðsins skipa: Jóhann- es Árnason, bóndi, Þórisstöðum, form. Sigurjón Valdimarsson, aóndi, Leifshúsum, bókari. Benedikt Baldvinsson, bóndi, Efri-Dálksstöðum, gjaldkeri. —■ Heimilisfang sjóðsins er á Efri- Dálksstöðum. X. Hátíðakvöld Leikfél. Ak. (Framhald af 1. síðu). Var að þætti þessum hin bezta skemmtun. Þá hófst sýning á 2. þætti leik- ritsins „Franska æfintýrið“ og lék frú Svava þar meginhlut- verkið — sýndi gamla, virðulega, fíngerða og skapríka konu af svo næmurn skilningi og ríkri fágun, að ógleymanlegt er. Er óhætt að fullyrða, að sjaldan hafi henni tekizt betur upp og Akureyring- ar hafi varla átt völ á að sjá heil- steyptari persónumótun á leik- sviði en frú Svövu í hlutverki hinnar virðulegu ekkjufrúar í „Franska æfintýrinu". — Var frúnni ákaft fagnað að leikslok- um og bárust henni fagrir blóm- vendir. Önnur hlutverk léku Björg Baldvinsdóttir, Jón Norð- fjörð, Freyja Antonsdóttir og Jón Ingimarsson. Kvöldið var mjög hátíðlegt og eftirminnilegt. — Þann ejjia skugga bar á, að danshljómsveit sú, er lék á milli þátta, átti vart heima þar, á slíku minningar- kvöldi og það því fremur, sem hinir ungu menn, er þar léku, virtust ekki kunna þá háttvísi, sem slíkt tækifæri krefst. sendisveit vor í Vesturheimi. Sá armleggur, sem þjóð vor hefir rétt til uppbyggingar þessari miklu álfu vestursins, mun einn- ig eiga eftir að ávaxta í lófa sín- um arfinn að heiman kynstofn- inum til blessunar. Stephan G. Stephansson, er gleggsta dæmið um það, hvernig arfurinn týnist ekki, heldur er honum drengi- lega skilað aftur með vöxtum. Þannig mun það og reynast á fjöldamörgum öðrum sviðum, þótt í annarri mynt kunni að verða. ísland verður ríkara, en ekki snauðara fyrir starf þessara sona sinna. Útsýn þess og oln- bogarúm í veröldinni hefir vax- ið. Þetta ber oss að skilja og þakka. Benjamín Kristjánsson. sýnir í kvöld kl. 9: Ferðalangar Föstudaginn kl. 9: Hver var morðinginn? | Laugardaginn kl. 6 og kl. 9: Ferðalangar Sunnudaginn kl. 3: Ferðalangar Kl. 5: : Óður hjarðmannsins | Sunnudaginn kl. 9: Hver var morðinginn? i Tilboð óskast í bifreiðina A-137 (Chevrolet Mo- del 1937). Á bifreiðinni er 10 far- Dega hús og vörupallur, 10 feta angur. Tilboðum sé skilað til und- irritaðs fyrir 10. marz n. k. Réttur áskilinn til að taka eða hafna rvaða tilboði sem er. Nánari upp- ýsingar gefur undirritaður. Eiríkur Skaítason, Stóra-Hamri. Tilboð óskast í bifreiðina A-331 (Chevrolet Mo- del 1941). Á bifreiðinni er 10 far- þega hús og 11 feta vörupallur. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 10. marz n. k. Réttur áskilinn til að taka eða hafna hvaða til- boði sem er. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. . Finnlaugur Snorrason, Syðri-Bægisá. og áreiðanlegan sendisvein vantar okkur strax. Prentsmiðja Björns Jónssonar hJ. LINDARPENNA fann eg við Skóla- stíg nr. 7, Akureyri. Hreinn Jónasson, sími 273. Vegna vatnsleysis á efstu býlum bæjarins eru menn alvarlega áminntir um, að láta ekki vatn frá vatnsveitunni renna að óþörfu. Sérstaklega er bannað að láta vatn renna að nóttu til. Verði uppvíst um þá, sem það gera, verður vatnið tek- ið af þeim húsiim fyrirvaralaust. Vatnsveita Akureyrar. r Utsalan er í fullum gangi. TILBÚINN FATNAÐUR. SNYRTIVÖRUR. Allskonar SMÁVÖRUR. Gjafverð. — Lítið inn. Verzlunin Vísir Skipagötu 12. Vil kaupa tamínn reiðhest, taumléttan, töltgengan og viljugan. | INGÓLFUR ÁRMANNSSON, Eyrarlandsveg 20,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.