Dagur - 04.05.1944, Page 8

Dagur - 04.05.1944, Page 8
í I ÚR BÆ OC BÝCGÐ KIRKJAN. Messað í Lögmanns- hlíð sunnudaginn 7. maí kl. 12 á hád. Ferming. — Altarisganga. Gjöt til Akureyrarkirkju: Kr. 30.00 frá N. N. — Þakkir. — Á. R. Stúkan Brynja heldur fund í Skjaldborg þriðjudaginn 9. maí kl. 8.30 e. h. Innsetning embættismanna, kosning fulltrúa á Stórstúkuþing og f ramhaldssagan. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína: Ungfrú Margrét Ólafs- dóttir skrifstofumær og Henning Kondrup, söngvari. Ungfrú Guðrún Ólafsdóttir og Ásgeir Halldórsson, verzlunarmaður, K. E. A. Ungfrú Bergþóra Bjarnadóttir frá Fáskrúðs- firði og Torfi Guðlaugsson, verzlunar- maður, K. E. A. Jðnskóla Akureyrar verður slitið n. k. laugardag kl. 6 e. h. Bílstjóri með meira prófi, getur fengið ■ atvinnu með mjólkurbíl Saur- bæjarhrepps, næsta fardagaár. Umsóknir, ásamt kaupkröfu, sendist til undirritaðs fyrir 20. maí næstkomandi. M. H. ÁRNASON, Krónustöðum. Tvenn föt til sölu, með tækifæris- verði. — Upplýsingar gefur ÓlafurDaníelsson, saumastofu Gefjunar. TIL SÖLU 40—50 ær og 30—40 hest- ar af töðu. Nánari upplýsingar gefur Þorsteinn Þorsteinsson, Brekkugötu 43, Akureyri. JÓNAS ÞORSTEINSSON, Eyvindarstöðum. UPPBOÐ Samkvæmt kröfu bæjargjald- kera Akureyrar og að undan- gengnu lögtaki 31. f. m., verð- ur opinbert nauðungaruppboð haldið við Slökkvistöðina á Ak- ureyri, þriðjudaginn 16. maí 1944, kl. 2 e. h., og þar seldur ýmiss konar búðarvarningur, svo sem: Kventöskur, karl- mannahattar og smávörur, til- heyrandi Pálmi Ólafssyni, Ak- ureyri. Skrifstofa Akureyrar, 29. apríl 1944. G. EGGERZ settur. I NÝJA BÍÓ I j sýnir í kvöld kl. 9: ÓSÝNILEGI NJÓSNARINN. I Föstudaginn kl. 9: , SÖNGVADÍSIN. j Laugardaginn kl. 6: SÖNGVADÍSIN. I Laugardag kl. 9: ÓSÝNILEGI N JÓSNARINN. ! Sunnudaginn kl. 9: SÖNGVADÍSIN. Kl. 5: Sjá götuautlýsinfar. gWWWWmimmwmmtOMMiMMUMWUMtBtWlgMMHMtWWtW DAGUR Fimmtudagur 4. maí 1944 Þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför VILHJÁLMS JÓNSSONAR, Þorsteinsstöðum. Fyrir hönd móður minnar og systra. Kristinn Vilhjálmsson. Þökkum auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför STEFÁNS MARZSONAR. Jónína Jónsdóttir og börn. Ný byggt hús á norðurbrekku 3 herbergi, eldhús, bað, 2 geymsluherbergi, Vá þvottahús, til sölu og laust til íbúðar 14. þ. m. — Tækifærisverð, ef samið er strax. BJÖRN HALLDÓRSSON. — Sími 312. í#l3<B3Ö-Ö-Ö-Ö<B3Ö<B3<BKB3&<BKBKHKH3fiHKHÍBKHKH>lKHKHKBKBKHKBK8KKj Gleymið ekki að endurnýja Happdrættid. FOKDREIFAR. (Framhald af 4. síðu). húegesti þetta kvöld. En það var ekki leikurinn, se még ætlaði að tala um. Sætunum í Samkomuhúsinu fer lít- ið fram, ef maður rótar sér nokkuð i þeim brakar bg brestur svo hátt, að það yfirgnæfir oft á tíðum það, sem talað er á leiksviðinu, en þó vil ég taka það fram, að allir leikendur töl- uðu mjög skýrt og greinilega að þessu sinni. En það voru ekki sætin í Sam- komuhúsinu, sem ég ætlaði að tala um. — í nsesta sæti framan við mig sat einhver frú eða fröken með fínan, ný- móðins hatt á höfðinu, sjálfsagt smekklegan og fallegan, en óþægileg- an fyrir mig, því að hann skyggði á leiksviðið fyrir mér að mestu. Eg fór að athuga hvort fleiri dömur sætu með höfuðfötin í húsinu. Jú, hér og þar sá eg hilla undir kven- hatta, misjafnlega stóra að vísu, en alstaðar voru þeir, sem aftan við þá sátu, að teygja sig í allar áttir, til þess að sjá eitthvað. Af þessu leiddi svo brak í bekkjunum, sem alltaf hlýtur að trufla þá, sem ætla sér að taka eftir. Nú dettur mér í hug að spyrja kvenfólkið hvort það sé nokkuð nauðsynlegt að sitja með hattana á höfðinu, hvort það muni ekki eins gott að geyma þá frammi í fata- geymslunni, eins og að láta þá spilla ánægju bæði minni og annarra að ó- þörfu? 3 hestar ásamt aktýgjum, diskherfi, plóg, taugum, skeflum o. fl. til sölu. BJÖRN HALLDÓRSSON lögfræðingur. Sími 312, Akureyri. Vörubifreið í góðu standi, til sölu. — Upplýsingar gefur BOGI ÁGÚSTSSON. Sími 79. Efsta hæðin í húsinu nr. 1 við Eiðsvalla- götu, er til sölu. Tvær íbúðir, önnur laus 14. maí. Upplýs- ingar gefa JÚLÍUS BOGASON og BOGI ÁGÚSTSSON, Simi 79. Kartöflur M ALT (í lausri vigt), H U M L A R Vöruhús Akureyrar Réykhúsið Norðurg. 2 B er til sölu. Semja ber við SIGFÚS GRÍMSSON, Laxagötu 4. (Heima kl. 6 —8 síðdegis). ALLT ER FERTUGUM FÆRT, HULD, 1. II., SAGNAKVER, safnað hefir Björn Bjarnason frá Viðfir&i. ÆVINTÝRI, þýtt hefir Björn Bjarnason frá Viðfirði. Bókabúð Akureyrar Eilífðarpappír, Vasabækur, Vatnslitakassar, Penslar, Strokleður, T eikniblokkir, T eiknibólur. BókabúSAkureyrar Framvegis getum vér ekki veitt vörum móttöku á laugardögum. KJÖTBÚÐ K.E.A. Herbergi óskast frá 14. maí. Upplýs, { símn 196 \ Sauðffáreigendum í Eyjaf jarðarsýslu og Akureyri tilkynnist, að eins og síðastliðið vor, skal allt sauðfé, á svæðinu frá sauðfjárveikigirðingunni í Glæsibæjarhrepþi, að girðingunum við Finnastaðaá og Rútsstaði, litar- merkt á sama hátt og þá, áður en því er sleppt úr húsi í vor, þ. e.: MEÐ RAUÐUM LIT Á HÆGRA HORNI EÐA KJAMMA EF KOLL- ÓTT ER. — Brot gegn þessu varðar sektum. — Hreppstjórar eru beðnir að sjá um, að fyrir mæl- um þessum verði fylgt. — Sauðfjármálningin fæst í KAUPFÉLAGI EYFIRÐINGA. Akureyri, 3. maí 1944. F. h. sauðfjársjúkdómanefndar. HALLDÓR ÁSGEIRSSON. «HWHKhKHKHKhKBKHKHKHKhKHKhKhWHKhKHKHKHKHKHKHKHKhKHKHÍ Frá barnaskólanum Sýning á handiðju og teikningu bamanna verður sunnudaginn 7. maí kl. 2—7 e. h. Verður þá einnig til sýnis skrift bamanna og vinnubækur í kennslustofunum. Böm, fædd 1937, verða innrituð og prófuð í lestri 8. maí kl. 1—3 e. h. Skólaslit fara fram 10. maí kl. 5 e. h. Nýtt skólaár hefst með kennslu í vorskóla 12. maí kl. 10 f. h. SKÓLAST JÓRl. Whkhkhkhkbkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkk 71 UPPBOÐ Mánudaginn 15. maí næstk. verður opinbert upp- boð að Fornhaga í Hörgárdal. Þar verður selt m. a.: Kerra, aktygi, vagngrind, plógur og mjólkurflutn- ingsfötur. — Einnig þrjú hross (ungviði), ef viðun- andi boð fæst. — Uppboðið hefst kl. 1 e. h. INGÓLFUR GUÐMUNDSSON. ÍHWHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK Upphoð verður haldið þriðjudaginn 16. maí .á Sílastöðum, Glæsibæjarhreppi, kl. 11 f. h. — Þar verður selt, ef viðunandi boð fæst: Sláttuvél, rakstrarvél, kerra og langgrind, plógur, herfi og ýmsir aðrir búshlutir og áhöld. Ef til vill nokkrar ær og kýr. ÁGÚST JÓNASSON, Sílastöðum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.