Dagur - 08.06.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 08.06.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 8. júní 1944 DAOUR 7 AUGLYSING UM HAMARKSVERÐ Með tilliti til árstíðarsveiilna á verði eggja, heíir Viðskipta- ráðið ákveðið eftirfarandi hámarksverð á eggjum frá og með 1. júní 194Í í heildsölu .......... kr. 10.00 í smásölu . ............ kr. 12.60 Með auglýsingu þessari er úr gildi fallin auglýslng Við- skiptaráðsins um hámarksverð á eggjum, dags. 29. marz 1944. Reykjavík, 31. maí 1944. Verðlagsstjórinn. $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$1 NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum: Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr........ kr. 1.70 Rúgbrauð, seydd, 1500 gr......... kr. 1.80 Normalbrauð 1250 gr.............. kr. 1.70 Franskbrauð 500 gr............... kr. 1.20 Heilhveitibrauð 500 gr........... kr. 1.20 Súrbrauð 500 gr.................. kr. 0.95 . Wienarbrauð pr. stk............. kr. 0.35 Kringlur pr. kg.............. ... kr. 2.75 Tvíbökur pr. kg.................. kr. 6.55 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með 1. júní 1944. Reyk-lavík, 31. maí 1944. V- VERÐLAGSSTJÓRINN. Frá Mæðrastyrksnefad Eins og að undanförnu mun Mæðrastyrksnefnd Akureyrar veita þreyttum maeðrum tækifæri til nokkurra daga sumaihvíldar. Dvalið verður í sumargistihúsinu að Laugum í Reykjadal, og hefst dvölin upp úr mánaðamótum júní—júlí næstk. — Þær konur, sem vilja sinna þessu, gefi sig fram við einhverja eftirtalinna kvenna: Margrét Antonsdóttir, Hvannbergsveg, sími 181. Laufey Benediktsdóttir, Brekkugötu 10, sími 95. Jóhanna Jónsdóttir, Brekkugötu 87, sími 434. Jónína Steinþórsdóttir, Hrafnagilsstræti 12, sími 262. Soffía Thorarensen, Brekkugötu 2, sími 187. Ingibjörg Eiríksdóttir, Þingvallastræti 14, sími 315. Akureyri, 5. júní 1944. MÆÐRASTYRKSNEFND AKUREYRAR. £W$"$^<$-<&$><$><$K$><$><$*$*$>«><$>$X$><$*$*$><S><S><$X$>3><$>3><$>4><$X$*$><$><$*$><$>4><^$>^^ <$X$><$H$>3><$><$K$H$><$H$H^<$K$><$X§><§><$><§X$><§><$X$>3><3><$><$><$><§K$><$H$H$K$H$>3h$><$H^^H@><$>3>^>3>3>^H$>3>3><$><$><$ Aðalíundur sambands ísl. KÍ0mJ samvinnufélaga verður haldinn á Akureyri dagana 22.—25. júní næstkomandi og hefst kl. 9.30 árdegis í sam- komuhúsinu „SKJALDBORG“. DAGSKRÁ samkvæmt samþykktum Sambandsins. í sambandi við fundinn minnast Samband ísl. samvinnufélaga og Kaupfélag Eyfirðinga 100 ára afmælis samvinnuhreyfingarinnar með samkomu á Hrafnagili laugardaginn 24 júní. SAMBANDSSTJ ÓRNIN. Háöldruð merkiskona. (Framhald af 2. síðu)!. á vængjum þjóta um rindana, sé ljósgráu þokulindana eggjast um fjallatindana. Heyri ’eg fjörglöðu fossana ralla um klettastallana, sé ljósbláu, tæru lindina liðast um hlíðardældina, sé eg ylhýru sólina signa og blessa jörðina. Brosandi sérhver blómkróna blíðlynda kveður nóttina. Loks er hér gamanstaka: Frökenar ef finnast tvær, fæ eg margt að heyra, um kjóla og stráka kjafta þær og kannske eitthvað fleira. ' Engrar afsökunar bið eg á því, þó að litlu af rúmi blaðsins sé varið til birtingar framan- greinds alþýðukveðskapar, því að mínu viti sómir hann sér vel. Lifðu svo í farsælli og frið- samri elli meðal ástvina þinna,. Aðalbjörg. þar til yfir lýkur. * Ingimar Eydal. SÓLGLER 90 cm. breitt, kr. 4.85 m. Byggingarvörudeild. ViIJum kaupa hreina og heila síldarmjöls- poka á 2 krónur stykkið. Kaupfélag Eyfirðinga. Eyfirðingur einn kvað, þegar Brasilíuhugurinn gagntók suma merm: Til Brazilíu að bregða sér bezt er þegnum snjöllum, þar sælgæti eilíft er í rúsínufjöllum. ★ Eftirfarandi stökur kvað Baldvin ,,skáldi“, faðir Baldvins agents: Æfin þrýtur einskis nýt, eignast lítinn seimirm, á blágrýti ganga hlýt gegnum vítis heimirm. Slípivélar fyrir rakvélablöð. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. l Jónas Jónsson Jækrúr“ bjó um 1870 nokkur ár í Ytri-Vill- ingadal í Eyjafiröi. Þá voru syn- ir hans, Jónas, síðar prófastur á Hratnagili, þjóðkurmur maður, og Jón, síöar bóndi vestur í Skagafirði. í barnæsku. Á þess- um árum orti sr. Jónas vísu þessa um það, er kvikt íannst í bænum: Pabbi, mamma, amma, Díli, . kisi, eirmig strákar eru tveir, Jón og Jónas heita þeir. ★ Sigfús Gottskálksson á Arnar- stöðum kvað, er hann var á ferð í snjóhríðarfæri: Týnist fótur við og við, vill upp skjóta aftur, hríðar ljóta iðu ið ofan í gjótu ryður kvið. Um raksturskortur kvað sami: Þær eru að raka, þær eru að saka ljána, ■ saman í töng þær setja hey, silkispöné o£ iullhlaðsey. Sigluvíkur-Sveinn var á skipi er hét Sælor. Um þáð kvað hann þessa.stöku: Sælor skríður sílajörð sveipaður þíðum voðum irm á fríðan Eyjafjörð undan stríðum boðum. Sveinn reyndi eitt sinn að kveða stöku án stuðla og höfuð- stafa, en gekk illa. Þó barði harrn saman þessa vísu: Gils úr stræti lækur sver beljaði fram úr máta, byls ótætið stríddi mér, pilsið græt eg lengi hér. ★ Logn nefnist láglendisspilda nyrzt i Sölvadal að austanvétðu. Þar var aflangur steinn, hér um bil mannhæðar hár, reistur upp á endann og var nefndur Strák- ur. Um hann kvað Þórarirm nokkur Jónsson. eytirzkur hag- yrðingur: Enn í Logni Strákur stendur steini líkur, allur grár. Hann er sagður hér innlendur, haldirm nokkuð menntasmár, við óðamælgi enga kenndur, er honum máske kerrtur skár. Um vinnukonu eirta, er Þór- arni var samtíða og honum lík- aði ekki meira en svo við. kvað hann: s Blíðu rúin baungahrund barmar hjúum friðarstund, er hún nú með ýfða lund, eins og snúið roð í hund. ★ Sigurður Kolsted, eyfirzkur maöur, orti um tóbakspontu sína: Pontan mín er prýdd með Rínarljósi, utan gljáir á hana, innan táir sjá hana. Þessa gátu gerði Sigurður: Hvað er það i haukaklauf hölda, meður bitið skæða: tiður stikill, lifri, lauf, . lyrtdi umburðar, saumur, fæða. Lífsins undir lymskuhring ligg á stundum grúfu heimsins urtdir óvirðing úti á hundaþútu. Baldvin leizt vel á stúlku, er átti heima í Hlíðarhaga. Að því lýtur þessi vísa hans: Upp nær dragast amaský, yndis braga Ijósin, blikar haga Hlíðar í hrarmar daga rósin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.