Dagur - 08.06.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 08.06.1944, Blaðsíða 8
I dagur Fimmtudagur 8. júní 1944 ÚR BÆ OG BYGGÐ Kirkjan. Messað é Akureyri næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Möðruvallaklausturspre&takall. — Hátíðarguðsþjónusta íer fram að Möðruvöllum í Hörgárdal, laugard. 17. júní og hefst kl. 1 e. h. Grundarþingaprestakall. Grund, laugardaginn 17. júní kl. 12 á hádegi. Þjóðhátíðarguðsþjónusta. Árni Steíánsson húsameistari hér í bæ á sjötugsafmæli í dag. Nokkur minningarorð í tilefni afmælis þessa mæta iðnaðarmanns verða að bíða næsta blaðs sökum þrengsla í blað- inu í dag. Gjaíir til sjúkrahússins: Stefón Stefánsson járnsm. kr. 1000.00. Stein- gr. Eggertssosi kr. 100.00. Gömul kona kr. 100.00. H. H. kr. 50.00. — Með þökkum móttekið. G. Karl Pétursson. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sóknarprestinum, sr. Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi, ungfrú Gyða Hallgrímsdóttir, Einarssonar ljós- myndasmiðs og Lt, K&ie Hjelseth, norska hernum. Skemmtisamkomu heldur kvenfé- lagið „Voröld" í þinghúsi Önguls- staðahrepps, laugardaginn 10. júní, 'kl. 10 e. h. Ágæt músik. Veitingar fást á staðnum. I. O. G. T. Stúkufundur. Stúkurnar Ísafold-Fjallkonan nr. 1 og „Brynja" nr. 99 halda sameiginlegan fund í bindindisheimilinu Skjaldborg næstk. þriðjudag kl, 8.30 síðd. — Rætt um sumarstarfið o. fl. —- Áríðandi að templarar mæti. —- Á eftir verður stuttur þingstúkufundur til að kjósa varafulltrúa á Stórstúkuþing. Jón Árni Sigurðsson guðfræðinemi lauk kandídatsprófi með II. eink. betri, en ekki lakari eins og stóð í síðasta blaði. Hjúskapur. Sl. laugardag, 3. þ. m., voru gefin saman í hjónaþand á Möðruvöllum ungfrú Ragnheiður Da- víðsdóttir, bónda þar, Eggertssonar og Finnur Magnússon bóndi í Skriðu. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestin- um, sr. Friðrik J. Rafnar vígslubisk- upi, ungfrú Hólmfríður Sigurðardótt- ir og Einar Jónsson, bakarameistari, Akureyri. 17. júní í Arnarnesshreppi. Ákveð- ið er, að efna til hátíðahalda í Arnar- nesshreppi 17 júní. Hefjast þau með hátíðarguðsþjónustu að Möðruvöll- um kl. 1 e. h. Síðan hlýtt á útvarp frá Þingvöllum. Ekið að Reistará og þar flytur Davíð skáld Stefánsson hátíð- arræðu dagsins. Nánar í næsta blaði. Leiðrétting. I skrá yfir einkunnir brottskráðra gagnfræðinga G. A., hef- ir í síðasta tbl. misprentast Jóhann Eggertsson fyrir Jóhanna Eggerz. Aðalfundur Leikfélags Akureyrar verður haldinn í Samkomuhúsinu miðvikudaginn 14. júní kl. 8 Yz e. h. SEL ÝMSAR VÖRUR með nið- uresttu verði. BALDVIN SIG- VALDASON, Hafnarstræti 37. Óteigur, nýtt tímarit, byrjar að koma út 15. júní næstk. Ritstjóri og eigandi er Jónas Jónsson alþingismaður. Ritið kemur út mánaðarlega og kostar kr. 15.00 til áramóta. Gerist áskrifendur. — Aðalútsölu- rnaður á Akureyri og ná- nágrenni er: ÁRNI BJARN ARSON, Akur- eyri. Símar 334 og 24. Chevrolet vörubifFeið s til sölu. BIFREIÐASTÖÐIN BIFRÖST Akureyri. Sími 244. SÁ SEM hefir tekið reiðhjólið fyrir utan húsgagnaverkstæði Þórðar Jóhannssonar, er vinsam- lega beðinn að skila því strax á verkstæðið eða lögreglustöðina. Annars veraður það sótt heim til hans. Nú er nauðsynlegt að eiga INNRÁSARK0RT og fylgjast vel með hinum stór- kostlegu liernaðarátökum á F rakklandsströndum. Bókaverzlunin Edda. Akureyri. RÚSÍNUR, SVESKJUR, ÞURRKUÐ EPLI, GRÁFÍKJUR. Vöruhús Ahureyrar TIL SÖLU: VATNSAFLS-RAFSTÖÐ Með Francis Turbinu 8. H., 325 snún., hæggengum Frognerkil- ens Dynamo 6—7 H., 240 snún., ljósatöflu, niðurfallsröri og öllu öðru tilheyrandi. Áður í notkun nokkur ár við ca. 15’ fallhæð og 65 lítra vatnsmagn á sek. Öllu vel viðhaldið. Hér á ferð alveg óvænt tækifæriskaup. — Nánari upplýsingar hjá P. A. ÓLAFSSON, Bjarmastíg 1. NÍJAR VÖRUR KARLM. alfatnaðir, KARLM. frakkar, KARLM. buxur, KARLM. stormtreyjur, KARLM. stormblússur, VINNUFATNAÐUR á fullorðna og börn, VINN U VETTLIN G AR, KARLM. hattar, eigum ennþá nokkra hatta, sem kosta aðeins kr. 15.60 til ki'. 25.60, KVENKÁPUR, sem snúa má við og nota báðum megin, o. m. fl. af nýjum varningi. BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson NÝJA BÍÓ sýnir í kvöld kl. 9:- FRÚ MINIVER. Föstudag kl. 9: Nú er það svart maður. Laugardaginn kl. 6: Nú er það svart maður. Laugardag kl. 9: Varúlfurinn. Sunudaginn kl. 3: Nú er það svart maður. Sunnudag kl. 5.: FRÚ MINIVER. Kl. 9: Nú er það svart maður. ÍSL. B0RÐFÁNAR Getum útvegað nokkur stykki. Bókabúð Akureyrar INNRÁSARK0RT mjög glöggt, af Frakklandi og Suður-Evrópu í Bókaverzlun bORST. TH0RUQUS Tryggið yður eitt eintak og fylgist með hildarleiknum. BÓKAVERZL. _________Þ. THORLACIUS. AMERfSK BLÖÐ tekin upp eftir komu Dettifoss. Bókaverzl. Þ. Thorlacius SENDIHERRAR STÓRVELDANNA. . . (Framhald af 1. síðu). Sendifulltrúi Bandaríkjanna. Loks segir í bréfi sendifulltrúa Bandaríkianna: „í þessu tilefni leyfi eg mér að óska yðar hágöfgi til hamingju með árangur þjóðaratkvæða- greiðslunnar, sem greinilega hef- ir sýnt þjóðarvilja íslendinga, og færa mínar beztu árnaðaróskir um framtíð hins íslenzka lýð- veldis.“ Sérstakir fulltrúar erlendra ríkja á þjóðhátíðinni. Roosevelt Bandaríkjaforseti hefir tilnefnt Dreyfus sendiherra til þess að vera sérstakan fulltrúa sinn á þjóðhátíðinni á Þing- völlum, með Ambassadorstign. Ríkisstjórn Noregs hefir skipað August Esmarch sendiherra full- trúa sinn á Þingvöllum 17. júní, með Ambassadorstign. — Mun hann flytja íáfenzku þjóðinni kveðjur Hákonar konungs og norsku þjóðarinnar í tilefni af lýðveldisstofnuninni. — Georg Bretakonungur hefir skipað E. H. W. Shepherd sendiherra sér- stakan fulltrúa sinn á lýðveldis- hátíðinni, einnig með Ambassa- dorstign. VIÐ UNDIRRITAÐIR, ábú- endur Veigastaða, bönnum hér með, stranglega alla veiði fyrir landi jarðarinnar. Veigastöðum, 6. júní 1944. Þorlákur Martéinsson. Geir Jóhannsson, Hótel Gnllfoss tilkynnir: Salurinn opinn öll kvöld til klukkan 11.30 e. h. Seljum mat allan daginn: buff og spæld egg. Áherzla lögð á skjóta afgreiðslu. HÓTEL GULLFOSS. WKHKHKHKHKHWHKHKHWHKHKHKHKHWKHKHKHKHKHKHKHKHKHCHKHKKK Skrá yfir tekju-, eigna- og stríðsgróðaskatt skattgieiðenda í Akureyrarkaupstað fyrir skattárið 1943 liggur frammi á skrifstofu bæjarfógeta alla virka daga frá 5.—18. júní. Kærum út af skattskránni sé skilað á skattstofu Akur- eyrar fyrir 19. júní, að öðrum kosti verða þær ekki teknar til greina. Akureyri, 2. júní 1944. SKATTSTJÓRINN. j Tækifæriskaup: ]Kol á 13ö kr. smálestin æ Seljum meðan birgðir endast smá kol og koks á j kr. 135.00 smálestina. I Kolaverzlun Ragnars Olafssonar h.f. J Kaupfélag Eyfirðinga 4 Axel Kristjánsson h.f. *<hkhKhkhKhKhKhKhkhkhkbkbkhkhkhKhkhkhkh«hkhkhkkhkhkh» I Bókaútsalan I I er nú í fullum gangi og stendur yfir alla þessa | I viku. Margar bækur eru þegar uppseldar og aðr- | I ar á þrotum. Dragið ekki lengur að líta á hið I I mikla bókaúrval, sem við höfum að bjóða. Munið 1 1 20% afsláttinn, er við gefum. Ókeypis bókaskrá. | I BÓKAVERZL. EDDA. | 1 AKUREYRI. I khkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkbw KARTÖFLUMJÖL. Vöruhús Akureyrar GAMALT SKRIFBORÐ eða SKATTHOL óskast keypt. Júl. Jónsson, Útvegsbankanum Ak.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.