Dagur - 09.11.1944, Síða 7

Dagur - 09.11.1944, Síða 7
Fimmtudaginn 9. nóvember 1944 D AG U R 7 NÝKOMIÐ Laukur,* NIÐURSOÐIÐ: Bl. grænmeti, Gulrætur, Rauðrófur, Tomatpurré. Kjötbúð K.E.A. Myndíi' rammar fjölbreytt úrval. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. HXXHXXHXHXXHXHXHXHXHXhXhXHXXHXHXHXHXHXHXHXHX^^ Kaup verkamanna í nóvember: Dagv. Eftirv. N. & hdv. Almenn vinna 6.78 10.16 13.55 Skipavinna Tjöruv. á götum, lestun bíla með sprengt grjót 7.05 10.57 14.09 og mulning . . . 7.18 10.79 14.36 Vinna við kol, salt, sement, loftrýstivélar 7.86 11.79 15.72 Dixilmenn og hampþéttarar, grjótv. o gtjöruv 7.59 11.38 15.18 Stún á síld 8.94 13.41 17.89 Lempun á kolum í skipi, katlavinna 11.92 17.89 23.85 Kaup drengja 14—16 ára 4.47 6.72 Mánaðarkaup: Almenn vinna 1016.25. Kolavinna 1124.65. 8.94 VERKAMANNAFELAG AKUREYRARKAUPSTAÐAR. Augiýsið í 9* DEGI“ TILIÍYNNING Að gefnu tilefni skal það_ fram tekið, að allar umbúðir um gosdrýkki frá Efnagerð Akureyrar h.f., sem ég hefi söluum- boð fyrir, eru lánaðar, og ber því heiðruðum viðskiptavinum að halda þeim vel til haga, þar til þær verða sóttar heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. Jafnframt skal það tekið fram, að algerlega er óheimilt að afgreiða til annarra aðila Sana-flöskur og kassa, og treysti ég á samstarf allra kaupenda að Sana-gosdrykkjum í því efni. Virðingarfyllst, Valgarður Stefánsson. TILKYNNING Við undirritaðir tilkynnum hér með heiðruðum . viðskiptavinum okkar, að við höfum selt Vei'zlun okkar, er við undanfarin ár höfum rekið undir nafninu ,,’Vöruhús Akureyrar“. Hinir nýju kaup- endur muriu halda verzluninni áfram undir nafn- inu „Vöruhúsið h.f.“ Um leið og við þökkum viðskiptin á undanförn- um árum, vonum við að verzlunin megi verða þeirra aðnjótandi í framtíðinni. Virðingarfyllst. MATTHÍAS MATTHÍASSON. KARL FRIÐRIKSSON. Samkvæmt framanrituðu höfum vér keypt verzl- un Þá, er rekin hefir verið undir nafninu ,,Vöru- hús Akureyrar“ undanfarin ár, og munum vér reka hana framvegis undir nafninu „Vöruhúsið h.f.“ Vér munum gera okkur far um að hafa allar al- gengar vörur á boðstólum og sem vandaðastar. Verðlagimun jafnan verða hið lægsta. Vér von- um, að hinir mörgu viðskiptavinir Vöruhúss Ak- ureyrar láti verzlunina framvegis njóta viðskipta sinna. Virðingarfyllst. pr. pr. Vörithtisið h.f. BJÖRN GRÍMSSON. Svo er að segja hverja sögu sem hún gengur. A næstl. sumri höíðu þeir Toríi bóndi Árnason í Jórvik í Breiðdal innan Suður-Múla- sýslu og Jón vinnumaður Jóns- son á Brekkuborg í sömu sveit hestakaup eins og oft ber við, og er ei artnars getið en þau haii gengið reglulega og vel af. En skömmu þar eítir léði Jón hest- inn, er hann eignaðist af Torfa, kvenmanni nokkrum, Þuríði að nafni frá Skriðu, einnig í sömu sveit upp í Fljótsdalshérað. Þá hún íór heimleiðis aftur, lá leið hennar um í Jórvík, hvar hún brá sér af baki. Svo stóð á, er B I L L I O G \hún kom þar, að Toríi bóndi var ' staddur úti á hlaði og kenndi þar kominn hestinn Jónsnaut og lét undir eins í ljósi við Þur- íði, að hann ætlaði sér þá strax í stað að drepa harm, hvað hún áleit í fyrstu alvörulaust murtn- flapur; en hvað skeður? Svo að segja i hinum töluðu orðum rýk- ur Torfi umsvifalaust að hestin- um, þar sem hann stóð með reiðtygjunum, tekur vasahníf sinn. upp og sker með honum mörg sár á hálsi hestsins; en vegna þess að hrúíurinn var sljóari en hann ætlaði, varð ekkert hinna mörgu sára hestin- um að bana; en þá bar svo til að sonur Torfa (sörm ímynd föð- urins), Magnús að nafni, kom að í þessu og sá, hvað faðirinn var að hafast að, og án þess að skipta nokkrum orðum við föð- urinn, hleyþur hann inn í bæ og kemur að vörmum sporum aft- ur út með stóran hníf, kippir reiðfærinu af hestinum og að því búnu veitir honum fullkom- ið banasár, svo hann mæddi blóðrás og hné dauður niður. Hverrúg sem Þuriður lagði að Torfa i fyrstunni að gjöra eigi þetta og grátbændi þá feðga, héldu þeir engu að síður, sem sagt, áfram sínum fólskulegu iþrælabrögðum, án þess að láta í Ijósi orsökina til þess. Þó hlutaðeigendur hati á ein- hvern hátt sætzt á þetta hryðju- erk, er Iíklegt að hlutaðeigandi yfirvald láti ei svo búið niður falla. Breiðdælingur (1854). ★ Stjórnarmyndunin nýja er. að vonum, eitt hið helzta um- ræðuefni er menn rabba um dagirtn og veginn. Kennir ýmsra grasa í þeim umræðum. Þessi vísa er þaðan komin: Ymsum við þvi hugur hraus, hrumum jafnt sem ungum. Er með rauðan rass og haus, rigndi „tólffótungum“. Einn stjórnarflokkanna hefir hlotið þetta nafn á vörum al- menrúngs: „Sameirúngarflokkur alþýðu, Sjálfstæðisflokkurinn“. ★ Það hefir Iengi verið trú marma hér á landi, að ef illa viðraði, murtdi bregða til bata, ef tungl kviknaði á márrudegi. Mánudagstungl kærrú. — Var það þá einn harðindavetut, að von var mánudagstungls á út- mánuðum. — Séra Jón Aust- mann, prestur að Saurbæ, og síðar á Stöð í Stöðvarfirði, trúði því fastlega, að þá mundi tíð batna ,og hafði mjög orð á því við íólk. En ekki brá neitt til hins betra við tunglkomuna, og hélzt sama tíð og áður. Þá orti Sigluvíkur-Sveinn þessa vísu: Ekki hlánar eða nú aflið skánar hagsins. Grallara-bjárú tapar trú á tungli mánudagsins. (Framhald). B A L L I

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.