Dagur - 30.11.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 30.11.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 30. nóvember 1944 D AG U R 7 Brúnn kralfpappír sterkur - ódýr Kaupfjelag Eyfirðinga Byggingavörudeild. ÞAKPAPPI í 20 ferm. rúllum.— Lækkað verð. , i Kaupfélag Eyfirðinga Byggingavörudeild. ÍHKHSÍHXHSÍHSÍHKH>#íH><HttHKH*<HSíHttHS<HWH><H}<HttHSÍHWKHWMHWKHttHK IÍJÓLAEFNI Einlit silkiefni nýkomin. Kaupfjelag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. Skinnjakkar - Stakkar Skinnhúfur - Skíðahúfur Enskar húfur frá kr. 7.90 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V efnaðarvörudeild. Gjálífir unglingar á 18. öld. Það er engin ný bóla, að eldri mönnum, reyndum og ráðsett- um, hafi þótt til um tilhald- semi og léttúð ungra manna og og yfir höfuð verið svartsýnir á dagfar og veðurmerki samtíðar sinnar. Svo er það nú og svo var það á 18. öld. Þá upphóf sá þrumuklerkur og orðsrúllingur Jón biskup Vídalín sína raust einn fyrsta sunnudag ettir trini- tatis og talaði gegn alvöruleysi, skartgirni og léttúð æskulýðsins svofelldum orðum: ★ „Eg veit, að einn asni verður þó aldrei hestur, þótt menn setji gullsöðul á hann, og svo verður einn dári aldrei vís, hverrúg sem hann málar sig utan. . . . For- megunin, mannskapurinn og vísdómurinn eru í burtu úr landinu, en búrúngur og klæða- snið eflist daglega. Einn skóla- drengur kostar öllu til þess að fá vænan kjól, en að kaupa sér eina bók, hvar af hartn nokkuð gott megi læra, þar hirðir hann ekki um. Og um alla hluti fram, þá skulu vor klæði skorin vera eftir tramandi þjóða sniði. . . . Vér erum vorir eigin böðlar í slíku, svo að líkast er, ef þessu skal lengi fram fara, að það \murú ganga oss eins og það gekk Júðum, er þeir tóku upp siðu Grikkja, að þeir urðu þeim að bráð, hverra siðum þeir breyttu eftir.“ ★ Prófessorinn við tilheyrend- urna: Ef þessi tilraun mistekst, þá springur húsið í loft upp. Gerið svo vel, herrar mínir og frúr, að koma nær, svo að þér eigið hægra með að fylgjast með. ★ — En hve allir eru orðnir miklir efnishyggjumenn nú á dögum. Enginn talar um annað en peninga. AUGLYSING FRÍMERKI ERU . VERÐMÆTI. KASTIÐ EKKI VERÐMÆTUM Á GLÆ. Kaupi fslenzk frímerki hæsta verði eftir innkaupslista, sem sendur er hvert á land sem er, ef óskað er. Leitið tilboða. — Upp- lýsingar greiðlega látnar-í té. — Duglegir umboðsmenn óskast víðs vegar um land. ÓMAKSLAUN! SIG. HELGASON, P. O. Box 121. - Reykjavík. Hampur Aðeins kr. 4.35 hvert kg. Kaupfélag Eyfirðinga Byggingavörudeild. 6” rör — Hvaða vitleysa. Mér heyr- ist þvert á móti, að allir tali að- eins um peningaleysi. Rukkarinn: Jæja, fröken, ætli eg fái nú ekki reikninginn greiddan í dag? Virmukonan: Því miður, frú- in er ekki heima, hún gekk út fyrir góðri stundu og hún hefir vist gleymt að skilja eftir hjá mér peninga handa yður. Rukkarinn: Já, hún er víst gleymin í meira lagi. Ef mér skjátlast ekki hefir hún gleymt höfðinu af sér heima, þarna bak við gluggatjaldið í stofunrú! fyrirliggjandi Kaupfélag Eyfirðinga Miðstöðvadeild. Kaupið laukinn meðan hann fæst. Nýjar birgðir koma ekki fyrr en eftir áramót. KJÖTBÚÐ K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.