Dagur - 15.03.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 15. marz 1945
0 AGUR
| Gefjunardúkar
I Ullarteppi
I Kambgarnsband
I Lopi
er meira og minna notað á hveriu heimili
á landinu.
Gefjunar-ullarvörur eru þjóðkunnar fyrir
gæði.
Gefjunar-vörur fást hjá öllum kaupfélögum
landsins og víðar.
Ullarverksmiðjan GEFJUN
yyyyyyyvy1
Kven-inniskór
nýkomnir
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Skódeild
AUGLÝSING
um skömmtun á erlendu smjöri
Samkvæmt reglugerð, útgefinni í dag, löggildist hér
með stofnauki no. 1, sem fylgdi skömmtunarseðlum
fyrir tímabilið 1. jan,—1. apríl, sem innkaupaheimild
fyrir tveim pökkum (453gr.x2) af erlendu smjöri, og
gildir hann sem innkaupaheimild fyrir þessu mágni
til 1. júlí n.k.
Verð þess smjörs, sem selt er gegn þessari innkaupa-
heimild, er ákveðið kr. 6.50 hver pakki í smásölu.
V iðskiptamálaráðuney tið,
3. marz 1945.
NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR
Sokkabönd
kvenna og karlmanna,
nýkomin
Kaupfélag Eyfirðinga
Vef ndðar vörudeild
Frá Steini Úlíá.
. .Steirm hét maður, og var Jónsson
(f. 1786). Hatm bjó á Úlfá í Eyja-
firði, en sá bær var lengi fremsti bær-
inn í firðinum, en er nú kominn í
eyði fyrir nokkrum árum. María hét
kona hans Pálsdóttir frá Gullbrekku.
— Steinn var talinn greindur maður,
og oft snjall í tilsvörum, — en hann
var undarleéur í ýmsum háttum sín-
um, eins oé raunar marét fólk var á
þeim tímum. — Það var einn siður
hans, að hann varði tún sitt árið um
kriné, ekki einéönéu fyrir áéanéi bú-
fjár ,heldur og fyrir öllum fuélum,
sem á það settust, eða leituðu heim
að bænum; lét hann krakka sína
standa í þeirri styrjöld, urðu þau að
reka allar lóur oé aðra smáfuéla
burtu, oé snjótittlinéa á vetrum. Eink-
um var honum meinilla við hrafna, oé
lét ekkert tækifæri ónotað til að
eyða þeim. — Munu krummar hafa
éjört karli einhverjar skráveifur með
lambfé á vorin. — Fann hann upp
það herbraéð við þá, að hann drap
mýs, svo sem hann mátti við koma,
tók hann músaskrokkana og henédi
þá upp í eldhús; voru oft maréar slár
i Úlíáreldhúsi þaktar af músakrofum. 1
— Þeéar honum svo þóttu kropparnir
nóéu reyktir, tók hann títuprjóna, og
braut odd af nálum, oé-stakk þessu
á kaf inn í skrokkana, dreifði hann
svo þessu éóðéseti víðs vegar. —
Saéði karl, að þeéar krummar hám-
uðu í sié skrokkana festust nálarnar í
hálsi þeirra oé innýflum, oé yrði það
þeirra bani. — Má vel vera, að eitt-
hvað hafi verið hæft i þessu.
Sá var annar háttur Steins, að ekki
vildi hann, hvorki í mat, né til drykkj-
ar, nema vatn úr vissri lind eða upp-
sprettu, sem var Ianét frá bænum,
olli þetta Maríu konu hans mikilla
óþæéinda einkum á vetrum. — Kom
það þá fyrir stundum, að hún brá á
sitt ráð, oé tók vatn nær bænum, en
karl var fljótur að finna það, þó und-
arleét meéi virðast, oé varð þá úrillur
oé hinn reiðasti.
Steinn oé María áttu 4 börn, er
eitthvað af afkomendum þeirra á Ak-
ureyri, þar á meðal Konráð skáld Vil-
hjálmsson.
(Handr. Hannesar frá Hleiðaréarði).
Sojabaunir
Sojabaunamjöl
Sólber í pk.
Kaupfélag
Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú.
Sólgleraugu
Kr. 1.30, L65 og 2.95
Seldí
Stjörnu-Apóteki
og útibúum vor-
um í bænum.
i
Kaupfélag
Eyfirðinga
$*$*$*$*$*$*$*$*$*$*^'
Bónkústar
Kaupfélag
Eyfirðinga
Járn- og glervörudeild.
By F. H. Cumberworth