Dagur - 22.03.1945, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 22. marz 1945
D AGUR
7
Gefj unardúkar
Ullarteppi
Kambgarnsband
Lopi
er meira og minna notað á hverju heimili
á landinu.
Gefjunar-ullarvörur eru þjóðkunnar fyrir
gæði.
Gef junar-vörur fást hjá öllum kaupfélögum
landsins og víðar.
Ullarverksmiðjan GEFJUN
Aðvörun
Nefndin vill alvarlega aðvara þá utanbæjarmenn, sem
keypt hafa eða ætla að kaupa íbúðir í bænum, að gera
ekki ráðstafanir til að flytja í þær eins og stendur, því
vegna tilfinnanlegrar húsnæðiseklu fá engir aðkomu-
menn að setjast hér að, nema þeir sem rétt hafa til þess
samkvæmt húsaleigulögum.
Af sömu ástæðu eru húseigendur í bænum varaðir við
að leigja uatnbæjarfólki. Þeir, sem slíkt gera, mega bú-
ast við að verða sóttir til sekta, og aðkomufólkið verði
borið út.
Akureyri, 14. marz 1945.-
Húsaleigunefnd Akureyrar.
Til Páskanna!
Kvenkápur
Kvenkjólar
Peysur
Sokkar
Sokkabönd
Treflar
Hanzkar
Undirföt ,
Nærföt
Kjólatau
Káputau, o. m. fl.
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild.
&ÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ5ÍÍÍÍÍ4ÍÍÍÍ5ÍÍÍÍÍÍÍÍÍ4ÍÍÍÍÍÍÍÍ^^
- ííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííí
Corn Flakes
n ý k o m i ð.
Kostar nú kr. 1.25 pakkinn.
Kaupfjelag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú.
3555555555555555555555555555555555555555
„Nýsköpun“ kommúnista.
(Framhald af 2. síðu).
síðan á Akureyrarfundinum
1944. Verri útreið, en fulltrúar
kommúnista fengu á báðum
þessum fundum, er tæpast hægt
að hugsa sér.
Og fylkingar samvinnumanna
urn allt land eru ákveðnar í að
hrinda framvegis öllum tilræð-
um og vélræðum kommúnista í
garð samvinnulireyfingarinnar.
Sólgleraugu
Kr. 1.30, 1.65 og 2.95
Seldí
• Stjörnu-Apóteki
og útibúum vor-
um í bænum.
Kaupfélag
Eyfirðinga
Sojabaunir
Þaö vakti mikið umtal i Holly-
wood þegar gamanieikarinn Victor
Moore, sem er 67 ára gamall, gekk aS
eiga 22 ára gamla stúlku. Eitt sinn
þegar einhver var aS hneykslast á
þessu, sagSi leikkonan de Sylvia:
„HvaS er athugavert viS þetta? Þeg-
ar hún verður 100 ára verSur hann
ekki nema 145 ára.“
★
Einn af starfsmönnum Standard
Oii félagsins í Kína kom í sumarfri
heim til Bandaríkjanna. I friinu
kynntist hann ljómandi fallegri og
háttprúSri stúlku, í heimabæ sínum,
og giftist henni. „Þú kemur til meS
aS kunna viS þig í Shanghai,“ sagSi
hann þráfaldlega viS hana. „Sérstak-
lega viS þjóninn minn, hann Ling,
hann er alveg einstakur maður. Þú
þarft ekkert að gera, hann sér um öll
húsverk.“ — Þau komu til Shanghai
og brúðurin sá Ling og lét sér vel lika.
Morguninn eftir komu þeirra þangað
varS nýgifti maðurinn að tara til
vinnu sinnar. „Sofðu eins lengi og þig
lystir,“ sagöi hann við konu sína.
„Ling sér um húshaldið." Nokkru
seinna vaknar hún við, að Ling ýtir
viS henni. „Tími til kominn að klæSa
sig og tara heim, fröken,“ sagði Ling.
★
„Til hvers ertu aS þessu?" spúrSi
kaupstaðarbúinn bóndann, en bónd-
inn stóS í fjósi og var að troða hey-
tuggum á ýmsa afvikna staði í fjósinu.
„Eg skal segja þér, þetta er hálf-
gerður ruddi, og þær éta það bölvan-
lega beljuskammirnar, ef eg læt það í
jötuna hjá þeim. En ef eg treð því
upp um rjáfrið í fjósinu, þá halda
þær, að þær séu að stela því og éta
hvert strá.“
★
Það er betra að kveikja á litlu
kerti en formæla myrkrinu.
Konfúsíus.
Sojabaunamjöl
Sólber í pk.
Kaupfélag
Eyfiröinga
Nýlenduvörudeild og útibú.