Dagur - 06.12.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 6. desember 1945
DAGUR
Tillögur Framsóknarmanna í hiísnœðismálunum:
Sfóraukin framlög ríkisins fil íbúSabygginga í kaupstöðum og kauptúnum
Innflutningur sænskra timburhúsa í sfórum stíl; afnám húsaleigulaganna
Byggingalánasjóður ríkisins láni allt að
- 85% aí kostnaðarverði íbúðarhúsa til
langs tíma gegn vægum vaxtakjörum
Tveir þingmenn Framsóknarflokksins, Hermann Jónasson og
Bernh. Stefánsson, hafa lagt fram í efri deild frumvarp til laga um
byggingalánasjóð. Frumvarpið er flutt af tilhlutun Framsóknar-
flokksins og miðar að því að auka opinbera aðstoð við efnaminna
fólk í kauptúnum og kaupstöðum til að eignast sæmileg húsakynni.
Frv. er byggt á því, að samcina lögin um verkamannabústaði og
samvinnubyggingar í eina lteild og breyta þeim þannig, að þessi
byggingastarfsemi fái nteira fjármagn til starfsemi sinnar. Fjár-
tnagn byggingalánasjóðs verður aukið um helming og vextir á út-
lánum sjóðsins lækkaðir. Verði frv. þetta að lögum, ætti þessi bygg-
t ingarstarfsemi að geta aukizt stórlega, og þannig að verða bætt úr
þeim miklu húsnæðisvandræðum, sem nú eru víða.
Byggingalánasjóður.
Meginefni frumvarpsins er í
stuttu máli þetta:
Stofna skal byggingarlánasjóð,
er láni fé til íbúðarhúsabygginga
í kaupstöðum og kauptúnum að
uppfylltum settum skilyrðum.
Stjórn og reikningshald sjóðsins
sé með líkum hætti og nú er um
byggingarsjóð yerkamanna. —
Tekjur fær sjóðurinn eftir lík-
um leiðum og byggingarsjóður
verkamanna nú (lög nr. 2 1935).
Til þess að auka tekjur sjóðsins
eru tillög sveitarsjóðanna tvö-
földuð og ríkistillagið fjórfaldað
miðað við lög nr. 3 1935. Sam-
kvæmt þessu má því gera ráð
fyrir að mikill hluti þessara
tekna gangi til greiðslu á vaxta-
meðgjöf á lánsfé sjóðsins, en það
er ætlazt til, að fáist með sölu
ríkistryggðra vaxtabréfa og með
líkum hætti og lánsfé bygging-
arsjóðs verkamanna nú, og verð-
ur það sem hingað tiT að sjálf-
sögðu á valdi ráðherra, hve víð-
tækar ábyrgðir ríkissjóður veitir.
Gert er ráð fyrir, að bygging-
arlánasjóður starfræki innláns-
deild, er veiti viðtöku sparifjái'-
innlögum þeirra, er vilja tryggja
sér íbúð hjá félaginu, þegar inn
lögin hafa náð tilskyldu lág-
marki.
Gert er ráð fyrir, að sjóðurinn
veiti lán með tvenns konar kjör-
um, A- og B-lán. A-lánin svara
til lánskjara byggingarsjóðs
verkamanna nú, Vextir og af-
borganir eru þó lægri eða 3V£%
í stað 4% nú, en kröfur um fram-
lag lántakanda þær sömu eða
15% af byggingarkostnaði. B-
lánin svara til lánskjara samkv.
gildandi lögum um byggingar-
samvinnufélög, þó með þeirri
breytingu, að vextir og árlegar
afborganir eru ákveðnar 5%, en
nú eru engin ákvæði um vaxta-
hæðina, og lánshæðin nuðuð við
85%, sem hámarkslánveitingu, í
stað 60% nú, en að sjálfsögðu er
gert ráð fyrir, að íbúðarkaup-
endur megi leggja fiam meira
15%, ef þeir geta og að sjálf-
sögðu æskilegt, þar sem efnahag-
ur leyfir.
Öll lán byggingarlánasjóðs
séu tryggð með 1. veðrétti í
Hjálpaðu þér
sjálfur!
Merkilegt, sænskt
samvinnuskipulag
í húsbyggingamálum
húsum þeim, sem þau eru veitt
til að byggja, svo og ábyrgð við-
komandi sveitarsjóðs.
Stjórnar byggingarfélaga á
hverjum stað geri tillögur til
stjórnar byggingarlánasjóðs um
að hvers konar lán séu veitt, og
hefir um það til hliðsjónar ósk-
ir og ástæður lántakanda, en
stjórn sjóðsins úrskurðar endan-
lega um lánskjörin.
Byggingafélög.
Frumvarpið gerir ráð fyrir, að
byggingafélög séu stofnuð í
kaupstöðum, kauptúnum og
þorpum, — eitt félag á hverjum
stað —, ef minnst 10 menn korna
sér saman um það og setja sér
samþykktir, sem stjórn bygging-.
arlánasjóðs staðfestir. Þegar er
slíkt félag hefir verið Iöglega
stofnað, verður viðkomandi
sveitarsjóður gjaldskyldur til
byggingarlánasjóðs, sbr. 4. gr.
frumvarþsins. Tillag sveitar-
sjóðsins ásamt mótframlagi ríkis-
sjóðs varðveitist í byggingarlána-
sjóði sem séreign félagsins og
notast eftir því, sem þörf er á, til
þess að standa undir vaxtamun-
inum á lánum byggingarlána-
sjóðs til þess félags, er hlut á að
máli.
Til þess að byggingarfélag
geti fengið lán úr byggingarláná-
sjóði, þarf um stofnun þess og
framkvæmdir að vera fullnægt
flestum sömu skilyrðum og nú
gilda. um lán úr byggingarsjóði
verkamanna og um lán sam-
kvæmt lögum um byggingar-
samvinnufélög.
Skilyrði fyrir lánum.
Auk hinna almennu skilyrða,
sem ekki virðist ástæða til að
rekja hér, eru þessi sérskilyrði
um lánin:
A-lán: Lántakandi^hafi eigi
haft yfir 7000 króna árstekjur að
viðbættum 500 krónum fyrir
hvert barn, þó eigi yfir 9000 kr.
tekjur alls, og skuldlaust eigna-
verð hans sé eigi yfir 10000 kr.
miðað við meðaltal skattafram-
tala síðustu þrjú árin. Þessar
upphæðir séu umreiknaðar til
hækkunar með meðalverðlags-
(Framhald á 9. síðu).
Þótt segja megi að þægilegt sé
að búa í stórum samstæðubygg-
ingum, þar sem ýms þægindi eru
sameiginlega rekin, er þó reynsl-
an sú í flestum löndum, að menn
yilja frek^ar búa út af fyrir sig, í
sínum eigin húsum. Þar við bæt-
ist, að margir vildu helzt geta
smíðað sér þak yfir höfuðið sjálf-
ir. Það er þó engan veginn létt
verk fyrir ófaglærða menn, sér-
staklega þar sem strangar kröfur
eru gerðar um frágang og gerð
húsanna. Tilbúnu húsin eru hér
þó nokkur undantekning, en
jafnvel þar mundu venjulegir
borgarar þurfa að halda á aðstoð
faglærðra manna um ýmis atriði.
•
Svíar hafa komið á hjá sér
merkilegu samvinnuskipulagi,
sem sameinar þörf og áhuga
manna til þess að koma upp hús-
um sínum sjálfir á ódýran hátt
og nauðsynlega, faglega aðstoð.
Samvinnubyggingarfélög þessi,
sem í daglegu tali eru nefnd
HSB, og hafa með sér landssam-
band, hafa það markmið, að sjá
um sameiginleg innkaup, teikn-
ingar, og faglega aðstoð og leið-
beiningar til þeirra, sem með að-
stoð félaganna ráðast í að byggja
hús og vilja vinna við þau sjálfir.
Reynslan hefir sannað, að innan
þessara samtaka hafa verið byggð
mjög þægileg, vönduð og sér-
staklega ódýr fjölskylduhús og á
starfsemi félaganna vaxandi vin-
sældum að fagna í Svíþjóð.
•
Sem dæmi um slíkt byggða-
hverfi má nefna Puketorps við
Gautaborg. Það var stofnað árið
1939 og er nú í örum vexti. Tug-
ir húsa eru reist þar á þessu ári
og mikill fjöldi var byggður á
stríðsárunum. Gautaborg úthlut-
aði Puketorpsfélaginu lands-
svæði til bygginganna. Voru það
300.000 m2, og var ætlað 270 hús-
um. Meðallóð var 700 m2. Af-
gangurinn fer í götur, skemmti-
garð og leikvöll. Menn eru ekki
skyldir til að byggja sjálfir, held-
ur geta þeir notað handverks-
menn til þess, þótt dýrara verði.
Flestir vinna þó að mestu sjálfir
með aðstoð og leiðbeiningum
faglærðra manna frá félaginu.
Félagið útvegar efnið, helzt ná-
kvæmlega niðurbútað og tilbúið
til uppsetningar, svo að sem
minnstir möguleikar séu til að
(Framhald á 9. síðu).
Fljótvirkasta ráðið til þess að vinna bug
á mestu húsnæðisvandræðunum er inn-
flutningur tilbúinna húsa frá Svíþjóð
Hermann Jónsson hefir nýlega lagt fram í sameinuðu þingi
þingsályktunartillögu um ráðstafanir til að ráða bót á húsnæðis-
skortinum og um afnám húsaleigulaganna. Höfuðatriði tillögunn,-
ar eru þau, að ríkisstjórnin tryggi og greiði fyrir svo miklum inn-
ílutningi á tilbúnum húsum frá Svíþjóð, að unnt verði að bæta úr
mesta liúsnæðisskortinum fyrir næsta haust og jafnframt verði hægt
að hefjast handa um afnám húsaleigulaganna. Slíkur innflutning-
ur er eina leiðin til að bæta fljótt úr húsnæðisskortinum, þar sem
mikill hörgull er hér á fagmönnum. Þessi innflutningur er ekki
heldur neinn neyðarkostur, þar sem liúsin eru sérlega vönduð og
stórum ódýrari en hús, sem nú eru byggð hér. Mun afstaðan til
þessarar tillögu því leiða það vel í ljós, hvort stjórnarflokkunum er
það slíkt áhugamál að leysa fljótt úr húsnæðismálunum, eins og
þeir láta í veðri vaka.
Tillagan.
Þingsályktunartillaga Herm.
Jónassonar hljóðar á þessa leið:
Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni eftirfarandi:
Að láta rannsaka nú þegar
húsnæðisskortinn í landinu og
birta niðurstöður þeirrar rann-
sóknar.
Að hlutast til um ,að bygging-
arefni það, er til landsins flyzt,
verði notað til að byggja íbúðar-
hús, en eigi til bygginga, sem eru
ekki aðkallandi.
Að útvega innflutningsleyfi
fyrir húsum frá Svíþjóð, nógu
mörgunr til að fullnægja hús-
næðisþörfinni, að því leyti, sem
eigi er framkvæmanlegt með
innlendu vinnuafli.
Að leyfa innflutning á húsum
þessum með tollunr, sem eigi séu
hærri en nú eru á byggingarefni.
Að leyfa, að sænskir sérfræð-
ingar konri hingað til landsin stil
að setja húsin upp.
Að sjá unr, að kostur sé á lrag-
kvænrunr veðlánuhr út á hús
jressi.
Að sjá unr, að kostur sé á við-
unandi lóðunr undir húsin og
taka land eignarnámi í þeinr til-
gangi, ef^örf krefur.
Að atlruga, lrvort eigi sé fært,
þegar íranrangreindar ráðstafan-
ir lrafa verið framkvæmdar, að
leggja fyrir Aljringi frv. til laga
unr afnánr húsaleigulaganna.
U ndirbúningsrannsóknir.
í greinargerð segir nr. a.:
Það fyrsta, senr gera þarf, er að
fá rannsókn á því, lrvað nrargir
menn eru húsnæðislausir og lrve
nrikið húsnæði þetta lrúsnæðis-
lausa fólk Jrarf. Þetta er auðvelt
að gera á mjög stuttum tínra.
Þegar þetta liggur Jjóst fyrir,
þarf að athuga, hve nrikið af hús-
unr er verið að reisa og fyrir
Irvaða tínra þeim byggingunr
verður lokið. Er Jrá auðvelt að fá
yfirlit um það, að hve miklu
leyti Jressi lrús, senr eru í smíð-
um, geta ekki fullnægt lrúsnæðis-
þörf hins húsnæðislausa fólks og
Jreirri eðlilegu fjölgun, sem
reikna verður með yfir tiltekið
tímabil. Þess verður, svo sem fyrr
segir, að gæta, að engar líkur eru
til Jress, að unnt verði að fá auk-
ið vinnuafl til lrúsbygginga frá
því, sem nú er, því að fæstir
munu telja það heppilegt úr-
ræði að flytja hingað verkamenn
frá útlöndum. í annan stað verð-
ur að reikna með því, að ekki
takist heldur nú á næstunni að
fá nægilega aukinn innflutning
á byggingarefni til að svara þörf-
um til byggingar íbúðarhúsa,
enda Jrótt gerð verði sú sjálf-
sagða ráðstöfun að sjá um, að
byggingarefnið sé ekki notað í
hús, sem ekki getur talizt aðkall-
andi að reisa. En þess vegna virð-
ist vera það eina úrræði til stað-
ar, sem aðrar þjóðir hafa gripið
til, þegar þær hefir skort efni og
vinnuafl til að fullnægja húsnæð-
isþörfinni nægilega fljótt, að
flytja inn hús. Þessi leið til úr-
bóta er m,. a. sú, sem Englend-
ingar og fleiri Jrjóðir hafa valið
í byggingarmálunum. Það vill
svo til, að við munum eiga kost
á að fá keypt tilbúin sænsk hús.
Það, sem ríkisstjórnin á að
gera, er að útvega útflutnings-
leyfi fyrir nægilega mörgum
sænskum, tilbúnum húsum, eða
svo mörgum sem nauðsyn krefur
til þess, að husnæðisskortinum
sé útrýmt og framboð á húsnæði
svari til eftirspurnar.
Gæði sænsku liúsanna.
Spurning rís um það, hvort
þessi hús séu nægilega vönduð
og viðunandi að öðru leyti. Svíar
eru miklir smekkmenn í húsa-
gerð, og heil hverfi í bæjum í
Svíþjóð liafa verið byggð upp
með húsum af þeirri gerð, sem
hér um ræðir. Það þyrfti að sjálf-
sogðu að ætla þessum húsum al-
veg sérstök hverfi í bæjum, sem
skipulögð væru með tilliti til
þessara húsa, og Jrað er engin
hætta á því, að þessi hverfi yrðu
óálitlegri útlits en önnur hverfi,
því að húsin eru, eins og áður
segir, einkar smekkleg. Eðlilegt
er, að menn spyrji um það, hvort
hús þessi séu nægilega vönduð.
(Framhald á 9. síðu).
)