Dagur - 14.03.1946, Page 3

Dagur - 14.03.1946, Page 3
Fimmtudagur 14. marz 1946 3 — Erlend tíðindi (Framhald af 2. síðu). Ólafur ekki fylgismaður and- amerísku stefnunnar! Daginn áður, eða 25. febr., hafði blaðamaðurinn lýst því í blaði sínu, að Ólafur Thors væri ekki „liðsmaður and-amer- ísku stefnunnar, sem komrnún- istar reka. 1 sérstöku samtali lét hann í ljósi mikla vinsemd í garð Bandaríkjanna og trú sína á því, að Bandaríkin mundu vernda ís- land. En þegar hann var spurður að því, hvort hægt mundi að framlengja herverndarsáttmál- ann í eitt ár, svaraði hann: „Það er hin óleysta gáta“.“ Lykill varnarkerlis. Enn segir blaðamaðurinn: „Her- og flotasérfræðingar Bandaríkjanna hér eru allir á einu rnáli unr það, að Island sé mjög mikilsverður staður í radar-, loft-, sjó-, eldflauga- og atómsprengjuvarnarkerfi. Þeir halda því fram, að því aðeins eigi að flytja herinn brott, að aðrar Jrjóðir afskrái her sinn jafn hratt og Bandaríkin og Bretland.“ Hve íjölmennt er starfslið Sovét-sendiráðsins? Blaðamaðurinn rekur síðan hvernig viðskipti Bandaríkjanna og Islands jukust á stríðsárunum og segir síðan: „Rússland hefir engin viðskipti, sem máli skipta, við ísland. Eigi að síður hefir Rússland, síðan stríðinu lauk, fjölgað starfsliði sínu á Islandi langt fram yfir Jrað, sem nauð- synlegt er vegna starfsins. Sem stendur eru þeir fjölmennari en okkar sendisveit og starfslið okk- ar er 18 talsins. Verða Bretar kyrrir? Blaðamaðunrinn ræðir fregn- ina um að Bretar séu að yfirgefa flugvöllinn í Reykajvík, og telur hana ekki rétta. Segir síðan: „í jstað jress að hverfa á brott verða nokkur hundruð hermenn, bæði í einkennisbúningi og borgara- legum klæðum, kyrrir, en komm- únistar hafa kosið að láta sem þeir viti ekkert um þessa stað- reynd, en snúa geiri sínum að Bandaríkjunum. Erling Elling- sen, flugmálastjóri, var augsýni- lega hálf órólegur, Jregar eg heimsótti hann og spurðist fyrir um hina orðurn auknu fregn um brotthvarf Bretanna. Hann ját- aði að fregnin væri ekki rétt, og sagði: „íslendingar ætla að reka Reykjavíkurllugvöllinn og eru líka undir það búnir að taka við Keflavíkurflugvellinum. En Bretar munu hafa hér æfingalið, nokkur hundruð menn, til Jjess að kenna íslendingum flugvall- arreksturinn. Við gerum einnig ráð fyrir að fá brezka menn til jtess að starla hér að þessum mál- um í eitt ár eða tvö.“ 'Hann hélt Jr\'í fram, að hann sæi enga ástæðu til að Ameríkumenn yrðu kyrrir í Keflavxk, þrátt fyrir Jxá staðreynd, að flugvöllurinn þar er miklu stærri og erfiðari í rekstri en Reykjavíkurvöllurinn. Keflavíkuiflugvöllurinn er eini völlur landsins, sem getur af- greitt stórar spiengjuflugvélar, af þeii'ri gerð, sem hægt væri að nota til árása á borgir Norður- Ameríku. Völlurinn kostaði 22 rnillj. dollaia og er langsamlega mikilsverðasta stöð Bandaríkj- anna á íslandi.“ Það, sem hér hefir verið rakið úr Jxessum hugleiðingum blaða- mannsins er lauslega jxýtt. — Greinar hans eru miklu lengri, m. a. rekur hann allýtarlega orð- bragð Þjóðviljans, er hann var að lýsa innræti samstarfsmanna sinna í ríkisstjórninni 2. febr. sl. og birtir langt samtal við Ólaf Thois, þar sem forsætisráðherr- ann lætur í ljósi von sína um vinsamleg samskipti Bandaríkj- anna og íslendinga í framtíðinni. Það er ánægja á heimilinu þegar sýnd eru skilríkin fyrir því, að allt sé tryggt, sem tryggt verður. TRYGGIÐ EIGUR YÐAR, og veitið heimilinu ánægju og öryggi. Talið við Vátryggingadeild DAGUR Árni Friðriksson lyrrunr bóndi á Skáldalæk, vax’ borinn til grafar frá Akureyrar- drkju sl. föstudag, því nær 84 ára ' að - aldri (f. 3. júní 1862). Hann var fæddur í Tjarnar- garðshorni í Svarf'aðardal (nú Laugahlíð) en ólst að mestu upp Brekkukoti, Jxar sem foreldrar xans bjuggu urn langt skeið, og xar var Sigurbjörn bióðir lians æddur, sem einnig var hér til grafar borinn fyrir fáum vikurn. Mun nú aðeins eitt af hinum stóra systkinahóp á lífi, Anna, er dvelur hjá syni sínum á Hver- xóli í Svárfaðardal. Foi'eldrar systkina þessara oru Friðrik Jónsson, annálaður dugnaðannaður og harðjaxl, og Guðrún Björnsdóttir, greind kona, fíngerð og listhneigð, og lifði hún fram um sl. aldamót. Öll voru Jxessi systkin frá Brekkukoti miklir dugnaðai- örkar, vel gefin og viljasterk, og xinir ágætustu Jxegnar. Þó hefir Árni sennilega skarað fram úr að öri og lífsgleði, er aldiei skildi við. hann. Mátti með sanni segja að hvert verk léki í hendi hans. Og hjálpsemi lians og greiðvikni var viðbrugðið, enda var oft leit- að til hans er skjótra aðgerða var xörf, því liann var bæði óvenju- lega skjótráður og þá ekki síður hitt, að liann var slíkur garpur lil ferðalága, að íxieð eindæmum xótti, og var hverju erindi ágæt- lega borgið í höndum lians. Hann mun og eigi sjaldan hafa fengið að kenna á því mikla trausti, er menn báru til hans, og kunna þeir einir að meta slíkt, sem allar þær aðstæður Jxekktu og vita hvers virði slíkir menn voru Jxá því samfélagi, er Jxeir lifðu í. Enda mún það sannast sagna um Árna Friðriksson, að hann hafi fórnað miklu af sinni geysilegti lífsorku til þess að lið- sinna öðrum, og verður varla á betra eftirmæli kosið. Hann var og hinn nxesti drengskapaimað- ur í hvívetna, vandaður og vin- sæll. Árni var kvæntur Ingigerði Zophóníasdóttur frá Bakka, ágætri dugnaðarkonu og lifir hún mann sinn. Þeim varð átta barna auðið og lifa fimm af Jxeim hóp, fjórir synir og ein dó ! ir. Sn. S. Rafmagn frá Laxárvirkjuninni um allt Norðurland! Þingsályktunartill. frá 9 þingm. Norðlendinga Níu þingmenn Norðlendinga flytja Jxingsályktunartillögu í sameinuðu þingi um rafveitu Norðui'lands. Er tillagan þess efnis að fela ríkisstjórninni að hiaða áætlunum um virkjun Laxár. er nxiðist við að lullnægja ralorkujxörf Norðurlands. Ennfrémur aðalla tilboða í háspennulínur um Þingeyjarsýsl- ur báðar og síðan vestur á bóginn, allt til Húnavatnssýslna. Þessi tillaga kemur Akureyringum, sem Jxekkja núverandi Laxárvirkjun og trullanir Jxær, sem ekki erxi ótíðar af völd- um vatnsskorts í ánni og al ýnxsunx öðrum ástæðum, m. a. vegna hinnar löngu háspennulínu yfir heiðar — uixdarlega lynir sjónir. Eigi að síður er Jxess að vænta að rannsókn sér- fræðinga á þessuixx nxálunx fari fram og úr því fáist skorið, lxvort möguleikar séu þarna fyrir hendi til stórfelldrar virkj- unar fyrir allt Norðurland. — Þrátt fyrir Jxessa tillögu sýnist sjálfsagt að hraða þeim undirbúningi, sem Akureyrarbær lxef- ir Jxegar hafið til Jxess að auka virkjun sína við Laxá, einkum með þarfir bæjarfélagsins í lxuga. S$<hKh><h>x>&x>xxxsx>xsxkhSxKh><h>x>)>x><h><h>x><h>^^ Innilega þakka eg ykkur öllum, sem heimsóttuð mig, íserðuð mér éjaíir, og senduð mér skeyti, eða glödduð mig á annan hátt á 70 ára aímæli mínu, 8. þessa mánaðar. Veigastöðum 11. marz 1946. KRISTJANA HALLDÓRSDÓTTIR. með 2 kveikjum kr. 35.00. OLÍUOFNAR kr. 44.00. OLÍULAMPAR kr.4.50-8.75. BÓNKÚSTAR nýkomnir. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. Fyrir dömur: NÁTTKJÓLAR . UNDIRFÖT NÆRFÖT, ull, bómull og silki BRJÓSTAHALDARAR SOKKABÖND SOKKAR, silki, ísgarn og bómull KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild Chw>x>x>x>x>x>x>x>xkhkh>x>x>x><h>x>x>x>w><h>x><h>x>x^^

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.