Dagur


Dagur - 09.05.1946, Qupperneq 6

Dagur - 09.05.1946, Qupperneq 6
6 D A G U R Fimmtudagur 9. maí 1946 ★ Ofar stjörnum ★ Saga eftir ÚRSÚLU PARROTT Sttttttttttttttttttöttttttttttttttttttttö Otttttttttttttttttttttttttttttttttttttt 18. dagur (Niðurlag). Hún hélt ájjósmyndinni í hendinni og allt í einu fann hún viss- una og öryggið, sem hún hafði verið að leita að. Minningunni um brúðkaupsferð þeirra Dereks, þegar regnið buldi á bílþakinu og hrundi af laufkrónum trjánna — skaut upp í huga hennar. „Eg vil að aldrei verði neitt annað en sannleikur og hreinskilni okkar í milli.“ Henni fannst, sem hún fyndi svalan vindinn frá Sussex- hæðunum blása um vanga sinn og ljósa lokka Dereks liggja í kjöltu sinni. Hún sá litlu, silfurlitu deplana fljúga yfir, liátt í lofti, sígaunabarnið sofandi í kofa gömlu konunnar, loftvarnabyrgið í kapellunni. Minningarnar svifu fyrir hugasjónum hennar, eins og myndir á tjaldi. í síðasta sinn fann hún brennandi koss Drekes á vörum sér. í síðasta sinn hljóp hún niður gangstíginn og í fang hans og heyrði smellinn í klinkunni, þegar hliðið lokaðist á eftir honum. Hún stóð á fætur og lagði einkennishnappinn, símskeytð, inn- siglishringinn og þrjár ljósmyndir, í litla, svarta kassann á snyrti- borðinu. Hún hélt ennþá á einni ljósmynd í hendinni. Inni í herberginu hennar var lítill stálkassi, sem hafði að geyma ýmsa dýrgripi og verðmæt skjöl, sem tilheyrðu henni og áttu að verða heimanmundur hennar. Þessi kassi átti að geymast í banka og hann mundi verða sóttur um hádegi. Klukkan var nú orðin hálf tólf. Gína Vale gekk út að glugganum, með ljósmyndina í hendinni, og skoðaði ennþá einu sinni elskulegt og ástúðlegt andlit Dereks. Hún talaði við hann og var sannfærð um, að á þessari stundu mundi hann heyra til hennar og skilja allt. „Eg get efnt loforð mitt, vinur minn,“ sagði hún, „eg get gleymt og verið hamingjusöm, en með einu skilyrði þó. í tuttugu og fimm ár skal eg standa við orð mín, vera hamingjusöm og elska eigih- mann minn og börn — en öðruvísi en eg elskaði þig. Eg skal gera mitt til þess að skapa þann heim, sem þig dreymdi um. En þegar eg. verð gömul og þreytt — þá verður þú að leyfa mér að muna. Eg mun þá segja manninum mínum, sem líka verður orðinn gamall, og bwnabörnum rnínurn, frá enskum pilti, sem trúði á sköpun þeirrar hamingju fyrir mannkynið, sem við þá munum lifa. Þess vegna gleymist þú ekki, Derek, gleymist aldrei.“ Hún lét síðustu ljósmyndina ofan í litla, svarta kassanna og setti hann síðan í stálkassann og læsti honum vendilega. Hún stóð fram- an við snyrtiborðið og brosti framan í spegilmyndina. Faðir henn- ar og amma komu inn í stofuna í þessum svifum og þau horfðu undrandi á þetta bros, sem endurvarpaðist úr speglinum. Það lýsti hamingju og innri ró. Þau voru hljóð andartak, af því að þau sáu að Gína vissi ekki, að þau væru í herberginu. En Gína sá ekki sína eigin mynd í speglinum. í síðasta sinn sá hún andlit Dereks. Brosið var tileinkað honum. Það var kveðjan til minninganna og hans. SÖGULOK. ÍNNILEGUSTU ÞAKKIR tlyt eg öllum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöíum og heillaskeytum á 60 ára aí- mæli minu, þann 29. apríl sðastliðirm. — Liiið heil. ÓLAFUR TRYGGVASON, Dagverðartungu. ttJttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttí Uppboð Eftir kröfu skiptaráðandans á Akureyri verður m.s. Edda E.A. 744 eign þrotabús Ferdinand Eyfeld, útgerðarmanns á Akureyri, seld við opinbert uppboð, er fram fer um borð í skipinu, þar sem það liggur við Ægisgarð í Reykjavíkur- höfn, laugardaginn 18. þ. m. kl. 2 síðd. Söluskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi söluna verða til sýnis hér í skrifstofunni. Jarðariör mannsins míns, Gunnars Larsens, framkvæmdastjóra, fer fram föstudaginn 10. þessa mánaðar frá Akureyrarkirkju, og heíst kl. 1.30 eftir hádegi. Hólmfríður Larsen. HJARTANS ÞAKKIR til allra, er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Aðalheiðar Baldvinsdóttur frá Kjarna. Guð blessi ykkur öll! Helgi Valdemarsson og börn. Hjhtttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt Höfum fengið nokkur stykki af sérstaklega léttum og góðum Barnavögnum Verðið er aðeins kr. 270.00 og 360.00. Einnig Barnarkerrur og Barnaþríhjól. VERZLUNIN VÍSIR, Skipagötu 12. — Qttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttatttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt< ttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttí Höfum nýlega fengið Strigaskó með gúmmísólum, nr. 24—33. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skódeild HBJtt^BJttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttJOttttttttttttÖttttttttttOtttttttttt^ Úflendi aburðurinn er kominn. — Þeir, sem pantað hafa vitji hans sem fyrst. Kaupfélag EyfirÖinga CHjvtttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt>KBJtttttttttttttt< NÝKOMIÐ: Uppboðshaldarinn í Reykjavík 6. maí 1946 Kristján Kristjánsson. NOTIÐ SJAFNAR-VORUR HANDKLÆÐI, hvít REKKJUVOÐIR KODDAVER Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. rVo^vwVVVVVVVVVOiOA'VVWVWVVWVWWVWVWVVVVVfWWVVfVrvruwvvvVMVVVi Píanóhengsli Fatasnagar Skáphúnai „ margar tegundir Skáplokur Skúffuhandföng margar tegundir Verzl. Eyjafjörður h.f. Bambusstangir 15 feta Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild AUGI.ÝSING Þessi númer hlutu vinninga í happdrætti U. M. F. „Gaman og alvara“: Nr. 383 Fjögra manna tjald og svefnpoki. — Nr. 878 Göngu- skíði með bindingum. — Nr. 1132 Verk Einars Kvaran í bandi. — Nr. 1300 Tveir stólar. — Nr. 1375 Flugferð milli Akur- eyrar og Reykjavíkur og til baka. Vinninganna skal vitja til Baldvins Baldurssonar, Ófeigs- stöðum, S.-Þing, fyrir 1. júlí 1946. STJÓRNIN. Mandlige og kvindelige Plejeelever i Alderen 20—28 Aar kan antages. Lön i Elevaaret Kr. 100.00 —105.00. Skema til Ansögning kan rekvireres paa Hospitalet. Sindssygehospitalet i Nyköbing, Sjælland, Danmark. MUNIÐ: MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS KONAR SNYRTIVÖRUM Stiörnu Apótek GULLARMBAND hefir tapast á leiðinni frá Gud- mannsverzlun að Hafnarstræti 33. — Finnandi vinsamlega skili í Gudmannsverzlun gegn fundarlaunum.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.