Dagur - 09.05.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 9. maí 1946
D A G U R
7
Niðursoðið:
Gulrætur
Spínat
Blandað grænmeti
Rauðrófur
Aspargus, m. teg.
Grænar baunir
Tomat Puré
Súrkál, o. ií.
Þ u r r k a ð:
Hvítkál
Blandað kál
Gulrætur
Nýlenduvörudeild KEA og útibú I
Chkhíi>»íKh«hKh>íKhKh>íKhKhííKhkhmh><hKhkhíi>ííikhkhKhkh>oíhWhw
L. C. Smith& Corona Typewriters Inc.
geta nú aftur afgreitt hinar vel þekktu
L. C. Smith ritvélar
Einkaumboð:
Samband íslenzkra samvinnufélaga
WKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKfttí
HKHKHKHKHKHKHKHKHKH><HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKfíHí
Auglrsið í „DEGI"
IÍHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHÍÍHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKH
j Bifreiðaeigendur!
Vátryggið biireiðir yðar hjá
Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. |
Bifreiðadeild
Einkaumboðsmaður í Eyjafjarðarsýslu:
Guðmundur Pétursson, útgerðarmaður.
Brekkugötu 27 A — Sími 9S
WírtHKHKHKKKKHKHKHKKKKKKKKKKKKKKKKKatHKKKKKKKKKKKKKKKKK
Vor- og sumar
Kápur
ávallt fyrirliggjandi.
Unnar úr einlitum og köflóttum,
fallegum ullarefnum.
Komið! — Skoðið! — Kaupið!
Saumastofa Gefjunar
Húsi KEA, 3. hæð.
HKKKHKKKKKKKKKKKK5ÍHKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKC
KKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKSÍ
Hvað koslar dilkakjötið?
Láfið blómin tala!
í búðinni:
pr. kg.
í 1/1 kroppum 9.80
Súpukjöt .... 10.85
Læri ......... 12.00
Kótelettur .... 13.00
Karbonade . . . 12.50
Sendum heim!
Eftir niðurgreiðslu
kostar dilkakjötið:
pr. kg.
í 1/1 kroppum 5.45
Súpukjöt .... 6.50
Læri........ . 7.65
Kótelettur .... 8.65
Karbonade ... 8.15
áð KEA
kkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkk;
Rlóm í fjQlbreyttu úrvali
við allra hæfi
Blómabúð KEA
Skemmtiklúbburinn
ALLIR EITT
heldur dansleik að Hótel KEA
laugardaginn 11. þ. m. kl. 10
e. h. — Félagar, fastir rniðar
gilda fyrir dansleikinn. —
Mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.
Bíll til sölu
2i/2 tons setuliðsbifreið, nývið-
gerð, í ágætu standi, til sölu
nú þegar. — Allar upplýsingar
gefur hr. Jónas Hallgrímsson,
bílaviðgerðarmaður, Dalvík. —
Sími 28.
Til sölu
30—40 hestar af töðu.
KRISTINN SIGMUNDSSON,
Arnarhóli.
Unglingsstúlka
óskast í nágrenni bæjarins.
Upplýsifigar á afigr. blaðsins
2.-3. herbergja íbúð
vantair mig 14. maí eða síðar.
HALLDÓR í SAURBÆ.
3. Dulspeki hans. (Hestsstuldur-
inn).
Þau hjón, Halldór og kona hans,
átt'j fáeinar kindur eftir að þau
komu í Saurbæ. Voru það helzt sauð-
ir. Tók séra Einar þá með sínum
sauðum, og lét hirða. Reyndu þau
éömlu hjónin að heyja handa þeim, og
éráum hesti er þau áttu. Var það góð-
hestur og þótti Haíldóri mjög vaent
um hann. Gekk hann jafnan í tieima-
högum með brúkunarhestum, en stóð
var haft framm á Djúpadaísafréttum
á sumrum, og skildi Strjúésárbóndi
veita fyrirstöðu, en þá var Strjúésá
kirkjujörð frá Saurbæ. — Þó kom það
stundum fyrir, að fyrirstaðan brást
oé tryppahópar komust niður í Saur-
bæjarhaéa oé éiörðu usla á enéjum
oé heyjum. — Halldór bað Ólaf að
•eyna að sjá svo til að Gráni vær.
ekki brúkaður, oé segja sér ef út af
briéði. — Var það þá eitt sirm, að
þess varð vart, að stóð var komið í
haéann, oé skipaði prestur að láta
þeéar reka það til afréttar. Voru tveir
unélinéspiltar sendir í þá för, oé
skildi Ólafur hjálpa til að ná stóðinu
írá heimahestum. — Gekk þetta allt
að óskum. Höfðu piltamir tvo brúk-
unarhesta er prestur átti, en þeir voru
latir oé svifaseinir. Hélt nú Ólafur
heim á leið, en þá sá hann að annar
pilturinn sleppti reiðskjóta sínum, en
tók Grána Halldórs. Þótti Ölafi
þetta allillt, en éat ekki aðéert, þvi að
þá bar brátt undan. — Fór hann nú
að huésa um, hvort hann ætti að seéja
karli frá þessu eða ekki, þóttist hann
vita, að hann yrði hinn reiðasti oé
strákur mundi verða fyrir mjöé þuné-
um átölum, bæði frá Halldóri oé
presti. — Réð hann af að Iáta sem
hann vissi ekki, því að ekki éat neinn
annar á heimilinu vitað neitt um
þetta, svo var þetta lanét frá bænum,
enda komin nótt, oé fólk hafði tekið
á sié náðir. — Moréuninn eftir er ÓI-
afur vhr kominn á fætur, hitti hann
Halldór í bæjardyrum. — Var karl
þunéur á brúnina. Snýr hann sér þá
allt í einu að Ólati oé seéir: „Því sástu
ekki um það í éærkveldi, að Grána
mínum væri ekki riðið fram á afrétt-
irnar. Eé var þó búinn að biðja þié
fyrir það. Lá nærri að slys hlytist aí,
oé hefði stráknum máske verið það
mátuleét, en þetta vil eé að ekki komi
fyrir oftar.“ Saéði Ólafur honum þá
eins oé var, að ekki hefði hann éetað
afstýrt þessu. Talaði karl svo ekki
meira um þetta. — Síðar um daéinn
saéði svo strákurinn, sem stal Grána,
að ekki hefði hann neitt ráðið við
hann, oé svo hefði farið, að hann
hefði skollið af baki, lent með höfuðið
á steini oé nærri rotast, sýndi hann
Ólafi stóra kúlu á höfði sér. — Aldrei
saéðist Ólafur hafa skilið hvernié karl
vissi þetta.
H.J.
JÓNAS THORDARSON,
skrifst. KEA.
Starfsstúlkur
van'tar á Sjúkrahús Akureyrar.
Kvenarmbandsúr
hefir tapast á leiðinni frá
Hótel KEA að verzl. Hrísey,
Gránufélagsgötu 16. — Finn-
andi vinsamlega geri aðvart
á lögregluvarðstofuna eða
Hótel KEA, gegn fundar-
launum.
Kaupum háu verði:
Velprjónaða skíðaleista. —
Tökum einnig næstu daga
unglinga- og barnaleista.
Prjónstofa
Ásgríms Stefánssonar