Dagur - 27.08.1947, Síða 7
Miðvikudagur 27. ágúst 1947
D AGU R
7
SAMVINNUMENN!
(§* Nú, þegar þið getið brunatryggt eignir ykkar í Samvinnutrygging-
um, þá látið ekki dragast lengur að tryggja innbúið, gripi og hey og
annað, sem afkoma heimilisins einkum byggist á og jafn sjálfsagt er
að hafa vátryggt sem húsið sjálft.
^ Minnizt hinna tíðu bruna og þess mikla tjóns, sem af þeim hlýzt og
hins, að fyrir fáeinar krónur á ári fæst það bætt. Enginn veit, hvar
rauði haninn galar næst.
Munið, að Samvinnutryggingar eru eign allra, sem hjá þeim tryggja.
Er því sjálfsagt og jafnframt ykkar hagur að láta þær ganga fyrir
viðskiptum ykkar.
@ Viljum einnig vekja athygli á hinum hagkvæmu og réttlátu bifreiða-
tryggingum, sem Samvinnutryggingar einar geta boðið.
H Komið og leitið frekari upplýsinga í Vátryggingadeildinni, sem er á
3. hæð í Verzlunar- og skrifstofuhúsi K. E. A.
V átryggingardeild^Þ*
I Höfuðbolið GRUND í Eyjafirði |
(hálflendan) j
\ fæst keypt og er laus til ábúðar í haust. Jörðinni {
} geta fylgt 20—30 nautgripir, ásamt vetrarfóðri I
| handa þeim. — Enn fremur heyvinnuvélar og !
j dráttarvél. j
Tilboðum sé skilað fyrir 20. september n. k. til j
| Halldórs Guðlaugssonar, Hvammi, eða Björns \
| Halldórssonar, Laugalandi, er gefa nánari upp- j
{ lýsingar. j
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem j
j er, eða hafna öllum. j
Grund, 22. ágúst 1947. I
Magnús Aðalsteinsson.
vMllMMmMMMMmÍMMMMIMMMMMUIIMMIIIIIIIMMMmMMMMMMMIMMMMMMMMIMIMMMmMIIMMMIMIIMMMMIIIMIMMIIMIMMMI?
Nokkrar stúlkur
geta fengið atvinnu í
saumastofu vorri nú þeg-
ar. Þær, sem eru vanar
karlmannafata eða kápu-
saum, sitja fyrir atvinnu.
Nánari upplýsingar gef-
ur Arnór Þorsteinsson,
sími 305 eða 284.
Saumastofa Gefjunar
uppi holur þeirra, og kom þá oít nokk-
ur vonzka í hann, þó ekki þyrði hann
ottar að leggja tii orrustu. — Þeir ié-
lagar tengu ott 6—10 dýr í hverri
veiðiferð. Tveir aðrir Reykvíking-
ar íóru eitt sinn á minkaveiðar suður
að Kleifarvatni. — Höfðu þeir með
sér hana stórarm og mikinn. — Við
vatnið er fjárrétt nokkuð stór og inn
í henni tjóðruðu þeir hanann, en lögð-
ust sjálfir á réttarveggina með spentar
byssur, og létu sem minnst á sér bera.
— Við Kleifarvatn er talið að margt
sé af minkum, og bjuggust þeir félag-
ar við, að brátt mundi eitthvað af
þeim koma í ljós, er þeir yrðu hanans
varir. Varð það heldur ekki vonar lýgi,
því haninn braust fast um við tjóður-
IMMMIMIMIMM
•IIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMMMIIIIIIIMIMIIIIIMIMIMIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimillllllllMIIMIIIIIMMMMIMIIIIMIIIIIIIIIilllMIIMilllM.
hælinn, og lét hátt í honum, svo viða
I Frá barnaskólanum
IATHUGIÐ
1 heyrðist. — Tóku minkarnir þá að
I gægjast út úr holum sínum, en veiði-
\ mermirnir notuðu tækifærið, og létu
j skotin dynja á þá. — Drápu þeir 4 dýr
Skólinn tekur aftur til starfa fimmtu-
daginn 4. september, kl. 10 árdegis,
með sömu aldursflokka sem voru í
vorskólanum.
Allir þeir, sem eiga Innlánsdeildarbækur hjá
K. E. A., hvort heldur gamlar eða nýjar,
og eklti hafa framvísað þeim til innfærslu
vaxta fram að síðustu áramótum, eru vin-
samlegast beðnir að gjöra það nú þegar.
þarna i fyrstu lotu, og fengu jafnframt
vitneskju um, hvar gren annarra voru.
Við skotin ærðist haninn erm meir, og
tókst þá að slíta sig lausann. Flaug
hann og hljóp sem mest hann mátti
niður að vatninu. Þeir félagar tóku á
rás a eftir honum, til að handsama
Minkaveið&r.
Eins og kunnugt er, var fyrir nokkr-
um árum flutt hingað til lands ný teg-
und loðdýra — minkurinn. —- Það eru
lítil dýr, en gefa af sér mjög verðmæt
skinn. Þeir hafa verið hafðir í girðing-
um, og annari vörslu, en þó hefir syo
farið, að þeir smátt og smátt hafa
sloppið undan manna höndum, og
lagst út og orðið villtir. Er nú svo
komið, að telja má þá með meindýr-
um landsins; enda hefir staðið nokk-
ur styr um það, hvort ekki væri rétt
að útrýma þeim aftur, ef kostur væri
á, en líklega er mikil tvísýna á, að það
tækist, þó reynt væri. — Villi mink-
arnir eru orðnir töluvert útbreiddir,
og þeir eru vitrir og varir um sig, og
hinir illvigustu ef að þeim er sótt. Er
ætlað að þeir haldi sig mjög við ár og
vötn, og spilli þar veiði ef nokkur er.
Þeir eru taldir mjög grimmit og blóð-
þyrstir, enda drepa þeir að sögn öll
dýr, er þeir ná til, og geta ráðið við. —
Nú er líka svo komið ,að lagt er
framm fé til höfuðs þeim, eða máske
réttara sagt skott þeirra, því loðdýra-
ráðunautur greiðir kr. 30 fyrir hvert
skott af villimink, sem honum er fært,
enda eru þeir nú hvarvetna drepnir
umsvifalaust ef tækifæri býðst. Eru
til margar sagnir af þeim viðburðum
og verða hér sagðar örfáar þeirra. —
Nýlega var bílstjpri einn á ferð ofan
frá Hólmi til Riykjavíkur. Sér hann
þá allt í einu tvo minka á veginum
framan við bilinn. Kom þegar víga-
hugur í hann. — Spýtti hann hraust-
lega í, og setti bílinn snögglega á ofsa-
hraða. — Þetta vöruðust minkarnir
ekki, og urðu undir honum og stein-
drápust báðir, en bílstjórinn fékk sín-
ar60 krónur fyrir vikið.
Síðastliðinn vetur voru tveir menn
á ferð við Kleifarvatn á Reykjanesi;
var annar þeirra Sigurgeir Stefánsson
frá Kambfelli í Eyjafirði. Var vatnið
að mestu leyti lagt, en þó einstaka ál-
ar ólagðir. — Er þá minnst varði, sáu
þeir eitthvert kvikindi skríða upp úr
einum þeirra og klóra sig upp á ís-
skörina. — Þótti þeim þetta furðu-
legt. — Þeir félagar höfðu með sér
byssu, og sendu dýri þessu þegar skot,
en líklega hefir það geigað, því skepn-
an stakk sér tafarlaust aftur ofan í
vökina, og fór á bólakaf. — Þeir hlupu
þegar framm á skörina, til að reyna
að sjá til ferða hennar, og sáu þá að
dýr þetta synti í kafi, og miðaði vel.
— Undruðust þeir stórlega hve lengi
það var i kafinu, en Ioksins kom það
þó upp. Voru þeir þá ekki lengi að
senda því annað skot, og hæfðu þá
betur, og varð það þess bani. Reyndist
þetta vera minkur.
Tveir ungir menn í Rvík gjörðu sér
það að dálítilli atvinnu um tíma, að
veiða villiminka. — Fóru þeir nokkr-
ar ferðir suður á Reykjanes, og höfðu
þá með sér dálítinn rottuhund, sem
þeir létu leita uppi gren eða holur mink-
artna. Var seppi hinn ötulasti, og þef-
aði úr holum og gjótum, og tók til að
urra og krafsa ef hann fann lykt af
mink. Mátti eiga víst er hann lét svo
ólmlega, að þar var minkur fyrir.
Fældu þeir félagar þá svo út, þó oft
gengi erfiðlega, og gengu af þeim
dauðum. — í fyrsta sinn, er hundur-
inn sá mink koma út úr holu réðst
hann á hann. Hefir víst haldið að þar
væri stór rotta á ferð, en hann fékk
heitari viðtökur, en hann mun hafa
búist við, því minkurinn snerist snarp-
lega til varnar, og bitu báðir sem mest
þeir máttu. Þó fór svo, að seppi bar
sigur úr bítum, og gekk af andstæð-
ing sínum dauðum, en mjög var hann
illa leikinn eftir viðureignina því
minkurinn hafði bitið hann illilega. —
Upp frá þessu var hann með öllu ófá-
anlegur til atlögu við þá, þó færi gæf-
ist, og það jafnvel þó harm væri hvatt-
ur til þess. Þó hélt hann áíram að þefa
hann, en urðu of seinir ,þvi er þeir
komu á vettvang, sáu þeir, að mink-
ur hafði ráðist á hann, og bitið af hon-
um höfuðið.. Var hann í miklu erfiði
að reyna að draga skrokkinn inn í
holu sína, en gekk það illa, því hana-
skrokkurinn var stór og sver, en hol-
an þröng og mjó, og sat allt fast í
holumunnanum. Þeir félagar þrifu í
hanann, en minkurinn streyttist af al-
efli á móti, og vildi ekki sleppa kjaft-
taki sínu, en þesskþrákelkni varð hon-
um dýrkeypt þvi í átökunum gætti
hann sín ekki sem bezt, svo færi gafst
á að ráða niðurlögum hans með skoti
þarna í grenismunnanum.
Sérstaklega eru minkarnir skæðir
ef þeir komast í hænsnabú. Þá strá-
drepa þeir alla hjörðina niður, bara
af grimmd og blóðþorsta. Á bæ einum
nálægt Hafnarfirði komst minkur inn
í hænsnabú. Þegar bóndinn kom að,
var harm búinn að drepa ungahænu
sem þar var og var að sjúga úr henni
blóðið, en ungarnir sáust hvergi. Hóf
bóndinn leit að þeim, og farm þá loks
undir fjalagólfi i húsinu. Hafði mink-
urinn komið þeim þar fyrir, og raðað
þeim hlið við hlið mjög snoturlega,
eftir að hann hafði bitið þá alla á
barkann. Hefir hatrn líklega ætlað að
gæða sér á þeim síðar, eða flytja þá
heim í holu sína þegar tækifæri byð-
ist, úr því hatrn gekk svo vendilega frá
þeim. H. J.