Dagur - 24.09.1947, Blaðsíða 1

Dagur - 24.09.1947, Blaðsíða 1
XXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 24. september 1947 37. tbl. Nýja fjórðungssjúkrahúsið verður komið undir þak í haust Byggingunni hefur miðað vel áfram, þrátt fyrir hindranir gjaldeyrisyfirvaldanna Smíði nýja fjórðungssjúkrahússins, sem er að.rísa upp á Eyrar- landstúninu hér sunnan og ofan við bæinn, miðar vel áfram. Er nú verið að ljúka við að slá upp fyrir fjói'ðu hæðinni ogær ætllunin að húsið verði komið undir þak í haust. Þetta er mesta stórhýsi, sem hér hefir verið reist og bllasir það nú við þarna á brekkubrúninni og setur svip á bæinn. Dagur hefir rætt við Gunnar Jónsson, fram- kvæmdastjóra nýbyggingairinnar og skoðað húsið undir leiðsögu hans. Honum sagðist m. a. svo £rá: I Lítill áhugi fyrir j boðskap kommúnista 1 j Fundur þeirra hér var i illa sóttui [ Einn þátturinn í herferð | = kommúnista gegn bjöTgunar- \ I starfsemi ríkisstjórnarinnar, er [ \ fundahöld þeirra víðs vegar i í um landið að undanfömu. — | i Eftir fundinn hér á Akureyri i \ er þó svo að sjá, að frekari | í fundahöld hafi verið látin i i niður falla um skeið. Hefir i I tekið fyrir útvarpasuglýsingar i i um þessi fyrirbrigði. Þeim, i \ sem komu á Akureyrarfund- i í inn, mun ekki koma þetta i i undarlega fyrir sjónir. Þar i i ráku kommúriistaforsprakk- i i arnir sig áþreifanlega á það, i | að llítill áhugi er fyrir boðskap \ i þeirra um allknægtir fyrir [ i þjóðina og takmarkalausa i [ markaði í Austur-Evrópu hvað = [ sem verðlagi íslenzkrar fram- [ í leiðslu líður. Þrátt fyrir mikla [ Í auglýsingastarfsemi og fólks- i [ flutninga í bílum á fundar- [ Í staðinn, tókst þeim ekki að \ [ hóa saman nema hálfu húsi [ Í hér. — Þar fluttu þeir Sig- i j fús, Einar og Þóroddur boð- [ Í skapinn, sem allir þekkja nú [ i orðið fyrir löngu. Enginn i [ fundarmanna tók til máls að [ .= framsöguræðunum loknum og \ j enginn þáði boð þremenning- [ Í anna um fyrirspurnir. Sam- [ j koman bar öll merkii þess, að [ [ fundargestir væru lítt trúaðir [ i á málflutning þremenning-1 j anna. Eftir þesSa útreið flýtur j Í Verkamaðurinn lesendum sín- [ j um þá fregn, að fundiírimn j Í hafi verið „glæsilegur“ og und- [ Í irtektir fundarmanna hinar i Í ,„ákjósanlegustu“. Sér er nú [ j hver nákvæmnin í fréttafilutn- [ [ ingnuml hl lllllllillllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIII* Brezkir listamenn opna málverkasýningu Tveir brezkir listamenn, sem hér eru staddir, Mr. Brazier og Mr. Kennedy, opna í dag sýp- ingu á um 40 vatnslitamynd'um, er þeir hafa .málað hér á landi, þ. á. ,m. allmargar myndir frá A'kur- ieyri og nágrenni og úr Mývatns- sveit. Sýningin er í Rotarysal KEA og verður opnuð kl. 3 e. h. í dag og verður opin til sunnu- dagskvölds kl. 10—10 daglega. Sigurður skólameistari fær lausn frá störfum Menntamálaráðuneytið hefir veitt Sigurði Guðmundssyni skólameistara hér lausn frá störf- um frá 1. desember n.k. að telja. Þegar Sig'urður skólameistari varð 65 ára bárust honum óskir alþingismanna um að halda áfram störfum meðan hann treysti sér til. Varð skólameistari við þeim óskum, en nú hefir hann kosið að hætta störfum. Hann mun þó setja skóla nú í haust og stýra honum til 1. des- ember. Embættið hefir ennþá ekki verið auglýst laust til um- sóknar. Hörmulegar slysfarir: Gamall maður brennur inni Láust eftir hádegi sl. laugardag varð þess vart hér í bænum, að kviknað hafði í gamla bænum á Kotá hér ofan við kaupstaðinn. Er menn bar þar að var magnað- ur eldur í húsinu, en auðséð var. að Þorlákur Einarsson, gamall maður, er bjó þarna einn, hafði liafizt handa um að bjarga inn- anstokksmunum sínuim. Sjálfur sást hann þó hvergi. Slökkvilið- inu hér tókst brátt að kæfa eld- inn og komast inn í rústirnar. Fanns't þá lík Þorláks inni í hús- inu. Er ætlað að hann hafi verið að reyna að bjarga meiru af búi sínu, en ekki tekist að komast út aftur. Þorlákur Einarsson var 81 árs. Hafði liann dvalið lengi á Kotá og rak þar lítilsháttar bú- skap. Undi hanp sér hvergi nema þar. Alþingi 1. október Reglulegt Alþingi hefir verið kva'tt saman hinn 1. október n.k. Fimmti ársfundur norðlenzkra presta og kennara var lialdinn á Akureyri dagana 20. og 21. sept. sl. Á íundinum mættu 9 prestar, 19 kennarar og 7 fundarmenn aðrir, eða alls 35 manns. Fundur þessi hafði verið 'und- irbúinn af þingeyskum prestum og kennurum, en formaður und- irbúningsnefndar var séra Björn O. Björnsson, Hálsi. Forseti fundarins var Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, en auk hans voru fundarstjórar: Séra Þorvarður Þormar og Hannes J. Magnús- son. Ritarar voru Egill Þórláks- son og Eiríkur Sigurðsson. Aðalumræðuefni fundarins var þegnholllusta. — Framsöguerindi flutti Þorsteinn M. Jónsson og séra Björn O. Björnsson. Miklar umræður urðu um þetta mál, svo og nokkur önnur mál, sem rædd voru. Á fundinum flutti Jón H. Þorbergsson erindi um heimilis- guðrækni, en séra Pétur Sigur- geirsson sýndi kvikmynd úr ís- lendingabyggðum í Ameríku, og fluitti stutt erindi um kristilega æs'kulýðsstarfsemi. Fundarmenn hlýddu á messu í Akureyrar- kirkju síðari fundardaginn, þar Vill aukaþing í haust Harold Stassen, eirtn ai helztu íorvíg- ismörmum Repúblikana í Bandaríkj- unum og eitt líklegasta forsetaeíni þeirra, hefir látið í ljósi það álit sitt, að æskilegt væri að forsetirm kallaði þjóðþingið sanjan til aukafundar í haust til þess að taka ákvörðun um framkvæmd Marshall-áætlunarinnar. Fulltrúar hinna 16 Evrópuríkja, sem eru fús að taka upp samvinnu við Bandaríkin um efnahagslega endur- reisn, hafa nýlega lokið við að semja skýrslu um ástandið og senda Banda- ríkjastjórn. Telja þeir þjóðirnar þurfa 24,500 millj. dollara lán á næstu 4 ár- sem séra Sigurður Guðmunds- son, Gren jaðarstað prédikaði, en séra Ingólfur Þorvaldsson í Ólafs- firði þjónaði fýrir altari. Pétur Sigurðsson, ritstjóri úr Reykja- vík, mætti á fundinum. í undir- búningsnefnd fyrir næsta fund voru kosnir: Séra Friðrik A. Friðriksson .Húsavík, séra Þor- rnóður Sigurðsson, Vatnsenda og Eiríkur Sigurðsson, kennari, Ak- ureyri. Fundurinn gerði ýmsar mark- verðar ályktanir, m. a. þessar: Betri stjórnarskrá. Fundurinn lítur svo á, að margt af því, sem miður hefir farið og fer í lögggjöf vorri og stjórnar- fari, eigi rætur að rekja til óvið- unandi stjórnarskrár, er vér bú- um nú við. Því átelur hann það harðlega, að ekki skuli efnt það heit, að ný og betri stjórnarskrá sé samin og lögð fyrir þjóðina til umræðti og ályktuinar. Telur liann heppilegustu lausn þessa máls, að kallað sé saman sérstakt stjórnlagaþing, er táki s'tjómar- skrármálið til meðferðar óg af- gneiðslu í frumvarpsformi. Al- (Framhald á 8. sfðu). Byggingavinnan hófst. fyrir al- vöru í maímánuði síðastliðnum, en undirstöður vofu þó gerðar í fyrrahaust og geðveikrahæli byggt árið 1945. Verkinu hefir miðað vel áfram eins og sjá má af því, að verið er að slá upp fyr- ir efstu hæðinni, ,en alls er sjúkra- húsið fjórar hæðir á kjallara, sem er allur í jörðu undir austurálmu hússins. Ætlunin eraðhúsiðverði komið'undir þak í haust. Það hef- ir valdið mestum erfiðleikum við bygginguna, að Viðskiptaráðið, sem stjórnaði gjaldeyris- og inn- flutningsmálum þjóðarinnar, sýndi þessu nauðsynjamáli lítinn skilning. Neitaði það öllum leyf- isbeiðnum sjúkrahússins á árun- um 1945 og 1946. Af þessum sök- um varð na'uðsynlegt að tína byggingarefnið saman í ýmsurn landsifjórðungum, austan frá Norðfirði, utan af Dalvík og sunnan frá Reykjavík, svo að eitt- hvað sé nefnt. Þetta hefir orðið til margvíslegra óþæginda og aukakostnaðar. Virðist það óneit- anlega undarleg ráðstöftin á inn- flutningsleyfum, er opinberar stofnanir, sem fjórðungssjúkra- húsið, verða að sækja byggingar- efni til eins'taklinga og fyrirtækja úti 'um allar jarðir, vegna þéss að þeim er ek'ki heimilað að flytja inn beint frá útlöndum. Og þetta gerizt á sama tíma og leýft var að flytja til landsins miður þarfan varning í stórum stíl. Þannig sagðist framkvæmda- Stjóra byggingarinnar frá og er þarna brugðið upp mynd af enn- þá einni hlið innflutnings- og gjaldeyrismálanna á liðnum ár- um, og er hún sannarlega ekki fögur. Rdn og gripdeildir fara vaxandi Rán og gripdeildir fara óhugn- anlega vaxandi hér á landi um þessar mundir. í sl. viku 'var framið fáheyrt afbrot á bænum Auraseli í Fljótshlíð. Þrír menn réðust þar inn, er börn ein voru heima, ógnuðu þeim með hníf- um og höfðu á brott með sér pen- i'nga. Auk þess eyðilögðu þeir mikið af búslóð á bænum. Um sl. helgi voru framin þrjú meiri- há'ttar innbrot í höfuðstaðnum og þar stolið samtals 8 þús. kr, Ekki er hægt áð segja neitt um það ,að svo stöddu, hvenær bygg- ingin verður fullbúin til notkun- ar. Veltur þar á fjárhagnum og efnisútvegun frá útlöndum. Sam- kværat frásögn Gunnars Jónsson- ar mun byggingin verða skuld- laus er hún verður komin undir þak og á þá enn nokkurt fé til ráðstöfunar. Ætlunin er að hefja innréttingarvinnu þegar í haust. Er byrjað að flytja vikur í ein- a'ngrun austan af Brúaröræfum. Yfirsmiðir við bygginguna eru byggingameistararnir Bjarni RósaAtsson og Oddur Kristjáns- son. í suraar hafa 35—40 menn að staðaldri unnið að byggingunni. Nýlega var hér á ferð eftirlits- maður frá skrifstofu húsameist- ara ríkisins, er teiknaði húsið; var það Bárður ísleifssön. Ath'ug- aði hann það, er unnið hafði verið og taldi það í góðu lagi. Þá gerði hann og áætlun um nauð- synliega framhalds fjárfestingu vegna byggingarinnar og eru um- íóknir sjúkralrússins nú í at- hugun í Fjárhagsráði. Vænta for- ráðamenn sjúkrahússins — og með þeim allur almenningur hér — að Fjárhagsráð og gjaldeyrisyf- irvöldin nýju sýni þessu máli meiri skilning en fyrirrennararn- ir og istandi ekki í vegi fyrir því, að nýja sjúkrahúsið kömizt sem fyrst í notkum. Um þörfina þarf ekki að deila. Vopn og mannabein frá víkingaöld finnast í jörðu á Sílastöðum Kristján Eldjárn, fornleifa- fræðingur, hefir undanfama daga unnið að merkilegum upp- greftri fornleifa á Sílastöðum í Glæsibæjarhreppi. Er verið var að vinna land þar nú fyrir sköimmu, varð beinanna vart. Kom Kristján þá á vettvang. Þarna hafa fundist þrjár grafir og merkar minjar. M. a. leifar vopna og skraut, m. a. perlur. í einni gröfinni var aðeins höfuð- kúpan og perla með hemni, er nötuð hefir verið til skrauts. — Kristján telur vafalaust að þessar minjar séu'frá 10. öld. Rannsókn á þessum forrtleifum er ekki lok- ið og vera má að fleira merkilegt komi í leitirnar. um. Óviðunandi stjórnarskrá orsök margs, sem aflaga hefur farið Fundur norðlenzkra presta og kennara hvetur til þjóðfundar á Þingvöllum að sumri og skorar á stéttirnar að taka höndum saman um efnalega endurreisn þjóðarbúsins

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.