Dagur - 24.09.1947, Blaðsíða 8

Dagur - 24.09.1947, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 24. september 1947 DAGUR Úr bæ og byggð □ RÚN.: 59479247- 1. I. O. O. F. - 1299268Í/2 - Frl. - Kirkjan. Vegna aðalfundar Presta- félags íslands og 100 ára afmælis Menntaskólans í Reykjavík, verða vígslubiskupinn, séra Friðrik J. Rafnar og séra Pétur Sigurgeirsson, fjarver- andi frá 26. september til 4. október. í fjarveru þeirra þjóna nágrannaprest- amir, eftir því sem til nær. Zíon. Samkoma næstkomandi sunnu- dag kl. 8.30 e. h. HjálpræSisherinn, Akureyri. Sunnu- daginn 28. sept. 1947. Kl. 11 f. h.: Helgunarsamkoma. Kl. 3: Sunnudaga- ekólinn byrjar. Kl. 8.30: Hjálpræðis- samkoma. Allir velkomnir! — Mánu- daginn 29. sept Kl. 8.30 e. h.: Æsku- lýðsfélag Allir ungir velkomnir! Knattspyrnumót Norðurlands hefst hér næstk laugardag og stendur yfir í 3 daga, þar sem 4 félög keppa. Lesið götuauglýsingar og komið svo á völl- innl Karlakór Akureyrar! Félagar mæti til fundar og æfingar í Verklýðshúsinu í kvöld kl. 8.30. — Komið — komið allir! — Stjórnin. Tónlistarskóli Akureyrar verður settur í Geysishúsinu, miðvikudaginn 1. október, kl. 2 e. h. Hjúskapur. 20. sept, sl. voru gefin saman í Akureyrarkirkju ungfrú Jó- hanna Bogadóttir og Asgeir Askelsson, skipstjóri. Heimili þeirra verður í Hafnarstræti 64. Sjötui verður 30. sépt. næstk. frú Svanfríður Austmar, Hrafnagilsstræti 4 hér í bænum. Hjúskapur. 'Gefin voru saman í hjónaband í Hamborg, 29. ágúst sl., ungfrú Irmgard von Sauer, Hamborg, og Herluf Ryel, skipasmiður, Karls- borg, Svíþjóð. Stúkan Ísaíold-Fjallkonan hefur vetrarstarf sitt með fundi næstk. mánudag, 29. þ. m., kl. 8.30 í Skjald- borg. Það er mjög áríðandi, að félagar mæti á þessum fyrsta fundi og komi helzt með nýja félaga. — Ýmis störf liggja fyrir fundinum, meðal aimars verður sagt frá síðasta Stórstúkuþingi. Sjá nánar í auglýsingakassa Skjald- borgarbíós. — Akureyringar! Munið að nýir félagar eru alltaf velkomnir í reglu Góðtemplara. Félagar mætið. Firmakeppni Goltklúbbs Akureyrar er nú langt komin, og verður sennilega lokið næstk. fimmtudag. Þessi firmu eru eftir: Sportvöru- og hljóðfæra- verzlunin, Saumastofa Gefjunar, Bif- reiðastöð Akureyrar og Vélaverkstæð- ið Atli h.f. Hlutaveltu heldur kvennadeild Slysavamafélagsins í Samkomuhúsi bæjarins n.k. sunnudag kl. 4 e. h. — Dansleikur á sama stað kl. 10 e. h. Gjaíir til Möðruvallakl. kirkju. í tdefni af áttræðisafmæli sínu nú í lumar hefur utansóknarkona, S. J., er telur sig standa í gamalli og nýrri þakkarskuld við kiikjuna á Möðru- völlum í Hörgárdal, sent henni kr. 500.00 i minningargjöf. — Þá hefur FUNDUR PRESTA OG KENNARA. (Framhald af 1. síðu). þiugi ákveði fjölda þingfulltrúa, og séu þeir kosnir af bæjar- og isýslufélögum. Þingvallafundur næstk. sumar. Fundurinn telur þannig kom- ið högum vorum, að óvenjulega mörg og mikil vandamál fjár- ’hags-, stjórnarfars- og siðferðilegs eðlis steðji nú að, og að það sé þjóðinni lífsnauðsyn að sameina nú alla krafta sína til sóknar og varnar í baráttunni fyrir sjálf- stæði sínu og menningu. Lítur fundurinn svo á, að hvergi myndi betri skilyrði ’til að sameina þjóðina tiL alvarlegrar íhlutunar og áuka en á hinum fomhelga þingstað hennar, og því sé almennur Þingvallafund- ur aaskilegur þegar á næsta sumri. Fjárhags- og gjaldeyrismál. Fundurinn vill livetja hvern þegn og hverja stétt, til þess að leggja fórn fram til viðnáms yfir- vofandi hættu í fjárhags- og gjaldeyrismálum þjóðarinnar, og láta ekki skammsýn eiginhags- munasjónarmið sundra nauðsyn- legum samtökum. Einnig skorar fundurinn á stjórnarvöldin að hefja sókn gegn hvers konar óreiðu og sukki í viðskipta- og fjármálum. Kristilegt æskulýðsstarf. Fundurinn telur æksilegt, að yfirstjóm fræðslumála á íslandi vinni að því, að árlega verði tek- ið upp á fjárlög ríkisins fjárupp- hæð, sem varið sé til kristilegrar æskulýðsstarfsemi í landinu. Handritamálið. Um leið og fundur norðlenzkra presta og kennara þakkar dönsk- um lýðháskólastjórum velvild og skilning í handritamálinu, legg- ur hann áherzlu á, að einskis verði látið ófreistað til bráðrar endurheimtar fornra, íslenzkra skjala og handrita úr erlendum söfnum. Gegn drykkj’uskapartízkunni. Fundurinn skorar á alla presta og kennara í landinu að beita sér gegn drykkjuskapartízkunni, og fyrst og fremst með því að neyta sjálfir ekki áfengra drykkja. Jafnframt vill fundurinn taka í þann streng, að skemmtisamkom- um sé lokið ekki löngu eftir mið- undirritaður tekið á móti kr. 100.00 óheiti til kirkjunnar frá konu í Möðru- vallasókn. — Beztu þakkir.— Sóknar- prestur. Áheit á Akureyrarkirkju: 100 kr. frá ónafngreindum. 50 kr. frá N. N. 20 kr. G. S. 50 kr. frá sjúkling. 20 kr. fró ónefndum. Kærai þakkir. A. R. Til nýja sjúkrahússins: Aheit frá móður kr. 50.00. Gjöf frá Kvenfélagi Reykdæla kr. 1000.00. Frá N. N. kr. 90.00. Með þökkum móttekið. Guðm. K. Pétursson. Gjaiir til kvenfélagsins Hlíf, Akur- eyri: Frá ónefndri konu kr. 100.00. Fró N. N. kr 50.00. Frá M. S. kr. 50.00. Stúlka óska eftir stúlku í vist. Má nætti. Fundurinn viLl vekja athygli einstaklinga og félaga í sveit og bæ á nauðsyn meiri fágunar og menningar í skemmtana- og sam- kvæmislífi þjóðarinnar, og vill í því sambandi skora á æskulýð landsins að beita sér af alefli fyr- ir útrýmingu áfengis og tóbaks á samkomum sínum. Þakkir til Sigurðar skólameistara Fundur presta ' og kennara njorðanlands vottar skölameistara Sigurði Guðmundssyni virðingu og þökk, er hann nú lætur af stjórn Menritaskólans á Akur- eyri og telur mikla giptu hafa fylgt 'foryztu ha'ns. vera unglingsstúlka. Gunnar Steingrimsson. Hafnarstræti 100. Sími 302. Pólitísk æskulýðsfélög. Fundurinn skorar á fræðslu- 'málastjórn Landsins, að beita sér fyrir þvf, að bönnuð verði með lögum öll pólitísk æskulýðsfélög meðal ungmenna innan 18 ára aldurs. Leiðrétting í síðasta íþröttaþætti var slæm villa, hafði fallið niður lína í handriti. í 18. línu a. n. í öðrum dálki — átti að vera: Rétt hefði verið — fyrst allir gátu ekki hlaupið í senn — að láta 2. mann úr hvorum riðli hlaupa í milliriðli, og hinn fyrri þeirra síðan með til úrslita. •■iiiiiiiiiiiíiiiiiiiimiiiiiiiim iiiaiiiint 1111111111111 | Þurrk. laukur Vöruhúsið h.f.! • II MIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIHUHIIIIIIIHIIIIIIII. Gott herbergi til leigu. — Upplýsingar gefur Arnór Karlsson. Blómabúð KEA. Herbergi til *leigu frá 1. október. A. v. á. RÁÐSKONU, VETRARSTÚLKUR, ST ARFSSTÚLKUR, VETRARMANN vantar mi þegar. Upplýisingar á Vinnumiðlunarskirifstofunni. Skápsgrammófónn til sölu, ódýrt. A. v. á. Til sölu Tvíburakerra, gærupokar og leikgrind, Bjarmastíg 3. Kaupum og seljum notuð húsgögn, fatnað og fleira. SÖLUSKÁLINN við Geislagötu, --------------------- Vélritun ( Dagmar Jóyisdóttir, Landsbankanum, Akureyri. 1-2 stúlkur vantar á Hressingarskálann strax eða frá 1. október. — Upplýsingar í 'sima 427. Starfsstúlkur vantar á Sjúkrahús Akureyrar frá 1. október n. k. — Upplýs- ingar í síma 107, Jarðarför ÞORLÁKS EINARSSONAR frá Kotá ferlfi-am frá Akureyirarkirkju laugardaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. Kransar afbeðnir. Vandamenn. Alúðar þakkir tiill allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR. Hallfreð Sigtryggsson, Anna Stefánsdóttir og börn. Hjartans þakklæti till afllra, sem auðsýndu okkur samúð og hjálp við fráfall og jarðarför elsku litlu dóttur okkar, HÖNNU GUÐRÚNAR. Vilborg Guðmundsdóttir. Guðmundur Jörundsson. 0PINBERT UPPBOÐ verður haldið að Grund í Eyjafirði miðvikudaginn I. október 1947, og þar selt, ef viðunandi boð fæst: Htyvinnuvélar, bús- áhöld alls konar, þar á meðal mjólkurflutningafötur, o. fl. Ef til vill eitthvað af nautgripum. — Uppboðið hefst kl. II f. h. — Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. 23. september 1947. Bjöm Jóhannsson. Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands byrjar vetrarstarfsemi sína 3. október n. k. í húsakynnum sínum, Brekkugötu 3 B. — Kenndur verður barna- og kvenfatasaumur í dag- og kvöld- námsskeiðum. Kennari: Þórey Arngrímsdóttir. — Bókbands- námsskeið byrjar á sama tíma. Kennari: Jón Þorlákssori. — Umsóknum svarað í síma 488 kvöld ög morgna. Halldóra Bjamadóttir, formaður. Bændur1 Getum tekið á móti til viðgerðar dráttarvélum og öðrum landbúnaðarvélum. Getum geymt í vetur þær vélar, sem koma til viðgerðar. VÉLSMIÐJAN ODDI H. F. Landbúnaðardeild. Til jarðeplaframleiðenda Þeir félagsmenn vorir, sem óska að láta oss annast sölu á jarðeplum á næstkomandi vetri, eru beðnir að tilkynna hið fyrsta, til Kjöt- búðarinnar, hve mikið þeir óska að selja, og á hvaða tíma. Kaupfélag Eyfirðinga 2 ungar kýr og ágætur drdttarhestur er til sölu nú þegar. Pdll Vigfusson, Syðri-Varðgjá, íbúð í Lækjargötu 3 til sölu. Kristjdn Sigtryggsson, Hafnarbúðin. f

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.