Dagur - 24.09.1947, Blaðsíða 6

Dagur - 24.09.1947, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 24. september 1947 D AGU R CLAUDlA SAGA HJÓNABANDS EFTIR ROSE FRANKEN . 58. dagur ... (Niðurlag). „Eg er að &egja þér það núna. Hvað settirðu fleira í löskuna?" „Myndir af börnunum,“ játaði hún, heldur niðurlút. „Eg skal taka til í töskunum aftur,“ sagði Berta. „Það tekur mig ekki nema mínútu." „Jæja, ef þú þarft ekki á mér að ha'lda," sagði Ofeu'día, „ætla eg að fara og kveðja barnið." „Drengurinn var sofandi. Hún beygði sig yfir hann og kyssti hanin á vangann. „Hvernig get eg fengið af mér að yfirgefa hann?“ spurði hún sjálfa sig. Bobby kom inn í herbergið með farígið fullt áf leikfönigum. „Ætfarðu burtu, ,mamma?‘ ‘spurði hann, eim og það væri sjálf- sagðasti hlutur í veröldinni. „Já,“ svaraði hún og kökkur kom í hálsinn á henni. Hún tók drenginn í fang sér, en setti hann strax frá sér aftur. „Ertu að gráta, mamma?“ spurði hann, al'veg steinhissa. jA'itleysa er þetta. Hvrs v.egna skyldi eg vera að gráta?“ Hún heyiði að Berta var að tala við Davíð. „Hún hefir ekkert að gera með alilan þennan skófatnað." Claudía þurnkaði tárin af hvörmium sér í skyndingu. Nei. Hann mátti ekki sjá hana rauðeygða. Það mundi kannske eyðileggja ánægjuina af ferðinni. Hún gekk fram hjá herbergi móður sinnar og staldraði við. Það var svo erfitt að trúa því, að húmværi þar ekki lengur. Fritz sá hvar hún stóð. „Já, það er álveg eins og hún væri hér ennþá hjá okkur,“ sagði hánn. „Já, og kannske er hún það líka,“ svaraði Claudía. Davíð kom að þeim, er þau stóðu þar. Þau sögðu ek'kert. Sólin skein inn í herbergið. Það var allt svo bjart og hlýtt. „Já, það er undarlegí, að hún skuli ekki vera lengur hjá okkur,“ sagði Davíð. Claudía ki-nkaði kolli. Nú fann hún hve Davíð var í rauninni um- hugsunarsamur og góður. Hún fann að hann snerti öxl hennar. „Eg er liræddur utn að við þurfium að fara að hraða okkur, góða míin,“ sagði hánn. Hún brosti við honum. „Eger tilbúin,“ svaraði hún. ENDIR. 11IIIIIMII11111111111111111111II 11IIIIII111111IIII11 111111111111111111111111111111(1 11111111111111111111 iiiiiimiiiiiiM | Bændur í Eyjafirði ( Leyft er að bílflytja sauðfé á þessu hausti til slátrunar á | I Sláturhús K.. E. A. á Akureyri. Bifreiðar, er sauðfé flytja, § { skulu vera vel útbúnar, og er bifreiðastjórum skylt að leyfa í I hliðvörðum við Rútsstaða-, Finnastaða- og Lónsbrúarhlið að { ! athuga útbúnað bifreiðanna. { Eftir að bifreið .með fjárfarm er komin inn á fjárskipta- { { svæðið, skal hún keyra rakleitt að sláturhúsi og afhenda | { það þar. i í Bili bifreið inni á fjárskiptasvæðinu, svo að skipta þurfi \ { um bifreið, skal það tafarlaust tilkynnt umboðsmanni sauð- { f fjárveikivarna á Akureyri, svo skiptin geti farið fram undir i { eftirliti. i Allur fjárflutningur inn á fjárskiptasvæðið á annan hátt § i en að framan greinir er bannaður-. | | Sauðfjársjúkdómanefnd. Jll IIIIIIIII lllllllllllll IIIII llllllllllll lllll IIIIII llllllllllllllll II ll||lllllll(IIIIIIIÍIIIUIIII(llUIM<l*l**l**IIIIIIMIIIIIIIII*lllllllllllllllllllllr Aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifit'iUiiiiiiiiiiinuanaiiiiHiiiiuiiMiMiiliinmiiiiiiiiiMiMiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiMiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiii* Atvinna Karl, eða kona, getur fengið starf sem nætursímavörður i við landssímastöðina hér frá 1. október n. k. Eiginhandarumsóknir sendist mér fyrir 27. þ. m. Símastjórinn á Akureyri, 22. sept. 1947. | Gunnar Schram. ^llll IIMIMMM4M(»HII*HMIIIIII*III*MIII*I*IMIIIIIIIIHMI»I|IIIIIHIIIHH*I|IIHI*I**III**|IIIUI**IIIIII*III*I,""III*IIII,I,I,,,,I,II*UIII"*I =NÝJA BÍÓ= Nœstu myndir: ILL ÁLÖC (Bewitched) . Amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Phyllis Thaxter Edmund Giuenn Horace Mc Nally Henry H. Daniels k FERÐ OG FLUGI (Without Reservations) Amerísk kvikmynd, tekin af R. K. O. Radio Piptures. í aðalhlutverkum: Claudette Colbert John Wayne. = SHjaldborgar Bið - Aðalmynd vikunnar: SVAÐILFÖR (Dangeros Passage) * Spennandi amerísk mynd Aðalhlutverk: ROBERT LOWERY PHYLLIS BROOKS (Bönnuð yngri en 12 ára.) '"iiimmmmmmmmimmmmmmimiiimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiii Frá barnaskólanum. Barnaskóli Akureyrar verður settur þriðjudaginn 7. okt. n. k. kl. 2 síðdegis.-Fyrrverandi skólastjóri, Sriorri Sigfússon', námsstjóri, mun flytja stutt ávarp við það tækifæri. Skólaskyld börn, sem flutt hafa til bæjarins í sumar, og ekki hafa þegar verið skráð, mæti til skrásetningar föstudag- inn 3. okt. kl. 1 síðd. og hafi þá með sér einkunnir frá síðasta vorprófi. Börn mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Mánuda°;inn 29. sept. mæti öll börn, fædd 1936. Stúlkur kl. 1, drengir kl. 4. Þriðjudaginn 30. sept. mæti öll börn, fædd 1935. Stúlkur kl. 1, drerígir kl. 4. Miðvikúdaginn 1. okt. mæti öll börn, fædd 1934. Stúlkur kl. 1, drengir kl. 4. Börn, sem voru í 6. bekk 5. stofu og 6. bekk 2. stofu síðast- liðinn vetur, mæti til viðtals í barnaskólanum laugardaginn 27. sept. kl. 1 síðdegis. Hannes J. Magnússon. Geymið þessa auglýsingu. Ný Benna-bók: BENNIÁ PERLUVEIÐUM Eins og allir vita, sem lesið hafa Benna i leyniþjónustunni og Benna i frumskógum Ame- ríku, eru félagarnir þrír, Benni, Kalli og Áki, ekki uppnæmir fyrir liættunum og oft tefla þeir á tæpasta vaðið. Benni á periu- veiðum gerist við eina óþekkta Suðurhafsey, þar sem perluskelj- arnar eru í þúsundatali, stórar eins og súpudiskar. En þeir félag- ar eru ekki einir um þessa vit- neskju. Og nú gerast hörð átök og margvísleg ævinýri. Er því ómaksins vert að fylgja þeim til ævintýraeyj^rinnar lengst í suðri. Allar eru Benna-bækurnar þýddar'af Gunnari Guðmunds- syni, yfirkennara Laugarvatns- skólans, og er það trygging þeim, er vilja vanda val skemmti - legra bóka handa unglingum. Bíll til sölu Tilboð óskast í bifreiðina A 331, C.hevrolet, módel 1941, með 10-farþega húsi og 11-feta vörupalli, hálfkassagerð. Upp- lýsingar gefur afgreiðsla Dags. Þórustöðum, 19. sept. 1947. Jóhannes Árnason. Hornbekkur ásamt útslegnu borðstofuborði og 3 stólum, er til sölu. A. v. á. ,11"""""""""""""""" ii" "ii"iii """""■ iiii i""ii i""""""ii"i""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""i"""ii iiiiiiiiiiiiim Til bæinla Nautgi'ipaslátrun hefst á sláturhúsi voru, á Oddeyrartanga, strax að aflokinni sauðfjár- slátrun. — Þeir bændur, sem þurfa að farga nautgripum, eru hér með beðnir um að til- kynna það hið fyrsta, annað hvort til slátur- hússtjóra eða kjötbúðarstjóra. — Kjöti af heimaslátruðum nautgipum verður eigi veitt móttaka framvegis. Kaupfélag Eyfirðinga i""i"""""i i" "" "" """ •" """""" " i 111" " 11" " i" ■" •"«"i"ii"ii"iiii"i""""iii iiiimii"""""""""""""" """""""""""""""""""""111, l""""""""""""""""""l""""llll■l"; Gagnfræðaskóli Akureyrar verður settur miðvikudaginn 1. október næstkomandi, kl. 2 e. h. Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri. «iiiiiiii"i"iii"ii"i"i"iiiiiii"iiiii"iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiim i"""""""i""""i immmmmm Kransa og krossa ! úr gerfi- og lifandi blómum, afgreiðum j við með stuttum fyrirvara. Sendum gegn eftirkröfu. Blómabúð KEA Simi 581. IÐUNNAR skór endast bezt! Þess vegna ódýrasti skófatnaðurinn, sem fáanlegur er. Gangið í Iðunnar skóm. Skinnaverksmiðjan Iðunn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.