Dagur - 24.09.1947, Blaðsíða 7

Dagur - 24.09.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. september 1947 7 Auglýsing FRÁ VIÐSKIPTANEFND um vörur, sem fluttai- hafa verið inn án gildandi leyfa. Búast má við því, að tabverðan hluta af þeim vörum, sem fluttar h'afa verið inn frá útlöndum án gildandi innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfa, verði að endursenda. Þó mun Viðskiptaneflndin hins vegar taka til sér$takrar meðferðar þær vörur, sem nauðsynlegastar eruy einkum með tilliti til atvinnurekstrar landsmanna. Þess vegna leggur nefndin hér með fyrir alla þá, sem eiga vörur í landinu innfluttar frá útlöndum ángildandiinnflutn- iings- og gjaldeyrisleyfa, að láta skrifstofu Viðskiptanefndar í té vörureikninga (faktúrur) eða önnur fullgild sönnunar- gögn um verðmæti og tegund umræddra vörubirgða, þannig að eigi verði um villzt, hvers koinar varning hér sé um að ræða. Það skal brýnt fyrir viðkomandi aðilum, að gefa umrædd- ar upplýsingar fyrir tilskildan tíma, því að ella neyðist nefnd- in til að beita dagsektum fyrir slíka vanrækslu samkvæmt heimild í lögum. Reykja^ík, 17. september 1947. VIÐSKIPTANEFNDIN. #############4*] | Tilkynning írá Fjárhagsráði f Fjárhagsráð vill að gefnu tilefni vekja athygli á ákvæðum 11. greirtar reglugerðar um fjárhagsráð o. fl., þar sem taldar eru þær framkvæmdir, sem ekki þarf fjárfestinga til. Þar seg- ir svo: „Þær fi-amkvæmdir, sem hér eru leyfðar, verður að tilkynna til fjárhagsráðs mánuði áður en verkið hefst, og fylgi tilkynn- ingunni nákvæm teikning og áætlun um verð, fjármagn til byggingarinnar og hverjir að byggingunni vinna." Jafnframt tilkynnist, að samkvæmt heimild sömu greinar, er hér eftir bannað, nema sérstakt leyfi komi til, að nota erlent byggingarefni til þess að reisa bifreiðaskúra, sumarbústaði og girðingar um lóðir eða hús. Reykjavík, 15. september 1947. FJÁRHAGSRÁÐ. ##################################fr; •IIIIIIIIIIMMIIII.IMMMIMIIIIIIIMIIIIIMIIMIIIMIIIMMIIIIMIMMIMMMIIMIIMM.Illllllllll.II.MMMMMMMMMMMM. Frá Húsmæðraskóla Akureyrar 15. október næstkómandi hefst kvöldnámsskeið í mat- reiðslu fyrir ungar stúlkur, og 1. nóvember næstkom- andi hefst matreiðslunámsskeið fyrir húsmæður. Umsóknum svarað í síma 199 daglega kl. 1—2 e. m. 5 | Skólastjórinn. | í fclllllllllMIIIIIHIIIIIMIIIIIIIIIMinilllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.IIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIMI.I.. DAGUR SAMVINNUMENN! Q Nú, þegar þið getið brunatryggt eignir ykkar í Samvinnutrygging- um, þá látið ekki dragast lengur að tryggja innbúið, gripi og hey og annað, sem afkoma heimilisins einkum byggist á og jafn sjálfsagt er að hafa vátryggt sem húsið sjálft. (j| Minnizt hinna tíðu bruna og þess mikla tjóns, sem af þeim hlýzt og hins, að fyrir fáeinar krónur á ári fæst það bætt. Enginn veit, hvar rauði haninn galar næst. H Munið, að Samvinnutryggingar eru eign allra, sem hjá þeim tryggja. Er því sjálfsagt og jafnframt ykkar hagur að láta þær ganga fyrir viðskiptum ykkar. @ Viljum einnig vekja athygli á hinum hagkvæmu og réttlátu bifreiða- tryggingum, sem Samvinnutryggingar einar geta boðið. @ Komið og leitið frekari upplýsinga í Vátryggingadeildinni, sem er á 3. hæð í Verzlunar- og skrifstofuhúsi K. E. A. Vátryggingardeild^Þ* íbúð, 1—2 herbergi ogeldhús, óskast nú þegar eða frá 1. nóvember. Tvennt í heimili. A. v. á. Auglýsing FRÁ VIÐSKIPTANEFND íbúð Sá, sem gæti leigt litla íbúð í vetur, gæti fengið niargvís- 'lega aðstoð með vinnu. . A. v. á. Viðskiptanefndin hefur ákveðið að heimila skömmtunar- skrifstofu ríkisins að leyfa tollaafgreiðslu á vörum þeim, sem um getur í auglýsingu nefndarinnar 17. ágúst 1947. Sala eða afhending slíkra vara frá innflytjanda, er þó ekki heimil nema fyrir liggi 'sérstök skrifleg yfirlýsing skömmtunarskrif- stofunnar um að varan falli ekki undir hin fyrirhuguðu skömmtunarákvæði. Innflytjendur, sem óska eftir að fá þessar vörur tollaf- greiddar, skulu senda um það beiðni til skömmtunarskrif- stofu ríkisins í tvíriti, á þar til gerðum eyðuhlöðum, sem skömmtunarskrifstofan leggur til. Viðskiptanefndin, 17. september 1947. Herbergi til leigu fyrir einlileypan mann. A. v. á. Atvinna Unglingsstúlka óskast til af- greiðslustarfa í verzlun um næstu mánaðamót. Umsóknir sendist í pósti, merktar: ,,PósthóIf 142“, Akureyri. ' ; ? KJÖTSALA Vikuna 29. september til 4. október seljum við viðskipta- mönnum okkar dilkakjöt í heilum skrokkum, eins og að undanfömu. Þeir, sem óska að fá keypt kjöt hjá okkur, ættu að láta okkur vita um það sem allra fyrst. Verzlunin Eyjaf jörður h. f. 2 starfsstúlkur vantar í heimavist Mennta- skólans. 2 frídagar í viku. — Upplýsingar hjá ráðskonunni. Sími 436. ' — * 1^ Sendisvein Ullarjavi vantgr á landssímastöðina hér.' — Gott kaup. 50 cm. og 80 cm., ýmsir litir. Kýr til sölu t 2 ungar, miðsvetranbærar kýn til sölu. — Upplýsingar gefur Ólafur Jónsson, bílstjóri, frá Vefnaðarvörudeild. Hólum. 1 - - - ■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.