Dagur - 04.02.1948, Page 7

Dagur - 04.02.1948, Page 7
Miðvikudaginn 4. febrúar 1948 DAGUR 7 Illlllllllllllll 1111 111 I 111 I I I 1111111111111 I 1111111111 11111 ■ 11 ■ ■ ■ • ■ • ■ • : < M % f i I | Skömmtunarbók He£ tapað skömmtunarbók á tímabilinu 23.-27. i janúar s. 1., sennilegast þ. 23., á leiðinni: Ráðhús- \ torg— Hafnarstræti— Kaupvangsstræti — Þingvalla- = 1 stræti. — Sá, sem kynni að hafa fundið bókina, f gjöri svo vel að skila henni til mín gegn góðum = | fundarlaunum. f f Ásgrimur Albertssou, gullsmðiur. Gránufélagsgötu 4. = .............................................................. i,,,,miiiii,,iiiii,,i,,,i,,ii,i,,,iiii,i,,,,,,mmimiiiiiui,i,i,iii,,,i,,i,,ii,ii,imm"",",,M,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,£ JörS til sölu | Jörðin Hofsá í Svarfaðarclal er til sölu og laus til f | ábúðar í næstkomandi fardögum. Áhöfn getur fylgt. f 1 Til mála gæti koinið, að jörðin yrði aðeins leigð. Flest hús á jörðinni eru nýlega byggð og í góðu f I standi. Túnið er allt véltækt, og töðufall 600—700 hest- i ! burðir, engjalreyskapur 300—400 hestburðir. Mikil og f 1 góð ræktunarskilyrði. Gott beitiland bæði fyrir sauðfé i f og nautgripi. i Jörðin er á samlagssvæði mjólkursamlags K. E. A. i f Stutt að flytja mjólk á veg og bílfært heim á hlað. Semja ber við undirritaðan fyrir 20. marz n. k. j I Réttur áskilinn til að taka livaða tilboði sem er eða i i hafna öllum. i Hofsá, 24. janúar 1948. \ ! Þorleifur Bergsson. ?i,""""i""iii"i"ii""""|,"""||||||l||l||llllllllll|llllll,l|ll||||||,|"|""",|"|"||""|||l|l||IIIIIIIIIIIMI111111111111111' ............................."""................................ Vér höfum ákveðið, að framvegis skuli þeir viðskipta- vinir okkar, sem keypt hafa ábyrgðar- og/eða kasko- tryggingu fyrir bifreiðar sínar hjá oss, og ekki verða fyrir neinu því tjóni, sem orsakar skaðabótaskyldu félaganna í 2, 3 eða fleiri ár í röð, fá afslátt af iðgjöíd- um frá hinni almennu iðgjaldaskrá, er nemi: Fyrir 2 ár samfléytt 15% i Fyrir 3 eða fleiri ár samfleytt 25% Afsláttur kcmur í fyrsta sinni til frádráttar af endur- nýjunargjöldum 1. maí 1949, og verður þá miðað við tímabilið frá 1. janúar 1947 til 31. desember 1948. / Sjóvátrygginqaríélaq Islands h.f. Almennar tryggingar h.f. Þökkum auðsýnda hluttekningu og vináttu við andlát og útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, OTTÓS TULINIUS, útgerðannanns. Sérstaklega færum við Verzlunarmannafélaginu á Akureyri og Útgcrðarmannafélagi Akureyrar þakkir fyrir sýndan heiður. Gerða Tulinius, Guðrún Arinbjarnar, Bína og Sverrir Kristjánsson, Halla og Carl D. Tulinius, Nanna og Tómas Steingrímsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför litla drcngsins okkar, ARNARS ÞÓR. Ragnhildur Ólafsdóttir. Magnús Jóhannsson. mmmmmmmmmmmmmmm""" Litaði lopinn er nú að byrja að koma aftur á lager. Ýmsir fallegir litir þegar komnir, svo sem liárautt, ryðrautt, og fleiri litir eru á leiðinni. Ullarverksmiðjati GEFJUN Sími 85. & "mmmmimmmmmmmmmmm •mmmmmimmmmmi mmiimmmmmmmii iiimimim"""""""""" Tilkynning Vegna hinna nýju verðlágsákvæða á olíu og henzíni erum vér tilneyddir að fella niður allan afslátt til við- skiptamanna frá og með 1. janúar 1948. Reykjavík, 1. febrúar 1948. Olíufélagið h.f. Hið íslenzka steinolínlilutafélag. immmmmmi immmmmmm".... mmmmmmmimmmiúmmmiim immmmmm Tilkynning mmmmmmmm"" immimm immmmmimmtmmiimmmmmm m mmmim " i i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii I I I 1111111111111IIIIIIIIIM 1 . um greiðslu sjúkrasamlagsiðgjalda fyrir elli og örorkulífeyrisþega o. fl. T ilkynning Viðskiptanefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- \ verð: | Kcefa: | í heildsölu ........... kr. 13.50 í smásölu ................. — 16.20 Mör: \ í heildsölu .............. — 7.00 í smásölu ................. — 8.00 \ Tólg: í heildsölu ............... — 9.50 í smásölu ................ — 10.75 Tilkynning þessi öðlast þegar gildi. Reykjavík, 26. janúar 1948. Verðlagsst j órinn. HÚTEL AKUREYRI Hafnarstræ.ti 98. — Síini 271. Samkvæmt heimild í lögum nr. 126 frá 22. desember 1947 greiðir Tryggingastofnun ríkisins á árinu 1948 sjúkrasam 1 agsiðgjö 1 d fyrir þá el 1 i 1 íleyrisþega og örorku- lífeyrisþega, sem þess óska og ekki liafa liærri tekjur en svo, að þeir njóta óskerts lífeyris. Enn fremur greiðir Tryggingastofnunin sama ár sjúkrasamlagsiðgjöld þeirra annarra gamalmenna og öryrkja, sem uppfylla lífeyrisskilyrði laganna um aldur og örorkustig og njóta eftirlauna eða lífeyris samkvæmt fjárlögum eða úr opinberum sjóðum, el' heildartekjur þeirra, þ. e. lífeyrir, eftirlaun og aðrar tekjur árið 1947 liafa eigi farið fram úr tvöfaldri lífeyrisupphæð. IðgjaklagTeiðslur þessar af hálfu Tryggingastofnunar- innar eru þó því skilyrði bundnar, að því cr varðar þá, sem ekki liafa verið meðlimir sjúkrasamlags undanfar- ið, að hlutaðeigandi sjúkrasamlag fallist á, að biðtími þeirra verði eigi lengri en einn mánuður, þannig að þeir fái full samlagsréttindi eigi síðar en 1. febrúar næstkomandi. Þeir, sem njóta vilja fríðinda þeirra, sem að framan getur, snúi sér til hlutaðeigandi sjúkrasamlags. Reykjavík, 24. janúar 1948. Tryggingastofnun ríkisins. <ii,"iiii"i,"iii"i",i"ii"iiii"iiii"iiii""i"iiii""i"i"* = z |Ur bæ o£ byggðj 7n """""""""i1 rii,i,i,,ii,,,i,,,ii,i« I. o. o. F. — 1292681/2. — Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju sunnaudginn 8. febr. kl. 2 e. h. Séra Jóhann Hlíðar pré- dikar. Kirkjukvöld í Skálaborg, Gler- árþorpi, sama dag, kl. 8.30 e. h. Friðrik Rafnar, vígslubiskup, tal- ar. Sunnudagaskólmn. Kl. 11 f. h. fyrir 5 og 6 ára börn í kapellunni, 7—13 ára börn í kirkjunni. Fundur í Æskulýðsfélaginu á sunnudaginn kl. 5 e. h. í kirkju- kapellunni. Nýir félagar gefi sig . fram við formann félagsins, Gunnlaug Kristinsson. Athygli félaga skal vakin á, að fundurinn er að þessu sinni kl. 5 e. h. Félag- ar! Munið eftir félagsgjaldinu. Hjúskapur. Laugardaginn 31. jan. voru gefin saman í Akureyr- arkirkju ungfrú Anna Bergþórs- dóttir og Guðni Friðriksson, har- monikuleikari. Heimili þeirra er í Lundargötu 13. Zíon. Sunnudaginn 8. þ. m. -— Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f, h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Séra Jóhann Hlíðar talar. Allir velkomnir. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Munkaþverá sunnud. 15. febrúar kl. 1 e. h. Hólurn sunnud. 22. febr. kl. 1 e. h. Saur- bæ sunnud. 29. febr. kl. 1 e. h. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að að Bakka sunnudaginn 8. febr. Að Bægisá sunnudaginn 15. febr. Spurningabörn mæti á báðum stöðum að færu veðri. Sjötugur varð Jónas Tómasson, Hafnarstræti 33, sl. föstudag. — Jónas bjó um langan aldur í Leyningi og Villingadal, en flutti hingað í bæinn fyrir nokkrum árum. Margir vinir og ættingjar heimsóttu Jónas á afmælisdaginn og færðu honum heillaóskir og góðar gjafir. Sjónarhæð. Laugardag, kl. 8.30, Biblíunámsflokkur. Sunnud. kl. 1, sunnudagaskóli; kl. 5, opinber samkoma. Allir velkomnir. Sigluvíkursöfnunin. Móttekið á afgr. Dags. Onefndur maður kr. 1000. — N. N. 50. — P. 50. — N. N. 100. -— Halldór frá Grímsnesi 100. ! — M. H. Þ. S. 100. — Jón Sam- I sonarson Garði 100. — Björn : Þórðarson Ak. 100. — Símon Sí- : monarson Ak. 50. — B. A. 100. — j Pétur Guðjónsson Brávöllum 100. Í —- N. N. 200. — K. Þ. 50. — E. M. ! B. 60. — Sig. Wage 100. — J. S. F. I 100. — N. N. 25. — F. F. 200. — 1 Einar Jóhannsson 50. — Jófríður í Jónasdóttir 50. — Ónefndur 300. | — S. J. 100. — N. N. 100. — Jón i Hallgrímsson 25. 1 Kvennadeild Slysavarnafélags- = ins flytur alúðarþakkir öllum É þeim, sem styrktu fjársöfnunar- \ starfið sl. sunnudag. Sérstaklega = þakkar deildin Erik Kondrup = hótelstjóra, svo og hljómsveitum | og öðrum er lögðu fram krafta = sína endurg'jaldslaust. — Ágóði = dagsins varð kr. 15.500.00. — = Deildin þakkar ennfremur öllum = þeim er styrktu fjársöfnun henn- = ar til Sigluvíkurfólksins, sérstak- = lega Karlakór Akureyrar og I Starfsmannafélagi SÍS. Ágóði af = kvöldskemmtuninni varð kr. \ 4041.00. I St. Brynja nr. 99 heldur fund í i Skjaldborg mánud. 9. febrúar kl. Í 8.30 e. h. Öllum 13 ára unglingum og eldri er boðið á þennan fund.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.