Dagur - 14.04.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 14.04.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. apríl 1948 DAGUK 3 Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elsku dóttur okkar S V Ö L U. Einnig þökkum við öllum þeim, er réttu okkur hjálparhönd í veikindum hennar. Kristbjörg Sveinsdóttir. Karl Jónsson. Menntaskólaleikurinn 1948 Leikfélag M. A. sýnir „Saklausa svallarann“ eftir Arnold og Bach NYJA BIO................... i sýnir í kvöld: í Hugrekki Lassie i i siðasta sinn. 7„ iiiimi iiiiiiiniini ii »1111111 iiiumiM 11111111111111111111111 Skjaldborgar-Bíó.......... | Sterki drengurinn | frá Boston i Spennandi kvikmynd, e byggð á ævi hins lreims- i fræga hnefaleikara Johns L. Sullivan. I Aðalhlutverk: | GREG McGLURE \ BARBARA BRITTON I LINDA DARNELL Síðastl. fimmtudag hafði leik- félag Menntaskólans á Akureyri frumsýningu á gamanleiknum „Saklausi svallarinn1 ‘eftir Arn- old og Bach fyrir fullu húsi áhorfenda, sem fögnuðu leik og leikendum ákaft. Það er nú orðið nokkuð langt síðan menntaskóla-nemendur hér hafa komið fram með leik, en „Saklausi svallarinn“ mun vera Höfuðklútur hefur tapazt á leiðinni frá miðbænum að timburliúsi KEA. Finnandi vinsaml. beðinn að gera aðvart í síma 505. hinn níundi, sem M. A. færir á svið. Margir, er við uppeldi fást, telja leikstarfsemi í skóla mjög holla og góða nemendum, sem og allt skapandi starf utan við daglegt þvarg og þurrar námsbækur. Þar er áhugasömum nemend- um gefinn kostur á að spreyta sig á því að kryfja ýmiss konar „karaktera“ og setja sig inn í margvísleg mál og háttu. — Slíkt örvar ímyndunaraflið og teygir úr þroskanum á ýmsan hátt. Auk. þess mun leikstarfsemi í skóla auka félagsþroska og félagslyndi, sem hverju ungmenni er nauð- synlega að hafa tamið' sér snemma á æfinni. Það ber því að fagna því, er skólar sinna slíku starfi og hvetja til áframhalds á þessari braut. r„.iiimi.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiii*""""'viii'i,,'i,,,,*,i|' m iiiimiii,i,iii,ii,ii,,,,,,,,,,,,,m" """""" i"""111111111 I Samvinnumenn! Kaupfélag Eyfirðinga. ! | Vefnaðarvörudeild. É ..................................... «"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiii"i"i"ii""i|""""""ii""""i"""iiiii"iiiiimimiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiimi||> 1 “ | Tilkymiing Athygli er hér með vakin á því, að gefnu tilefni, að \ \ allur ónauðsynlegur akstur leigubifreiða til mannflutn- i |. inga er bannaður að nadúrlagi’ Vnilli kl. '24 og' 7. Allar 1 i slíkar bifreiðar ber jafnán að hafa greinilega auðkennd- | I ar með þar til gerðum miða, sem lögreglustjóri lætur \ I i té. \ Z : Þung viðuríög liggja við, ef brotið er í bág við reglur I | þessar, sbr. reglugerð dags. 23. sept. 1947. \ Lögréglustjórinn í Eyjai jarðarsýslu og Akureyri, i 12. apríl 1948. Friðjón Skarphéðinsson. i •''mmmmmmmmmmiiiimiiiimmmmmmmimmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmiT 4-----------------------------------------------* Aðalfundur Kaupféiags Verkamanna Akureyrar verður haldinn á Hótel Norðurland limmtudaginn 15. apríl næstkomandi, kl. 8.30 síðdegis. D AGSKRÁ : 1. Fundarsetning og rannsókn kjörbréfa. 2. Skýrsla stjórnar og íramkvæmdarstjóra. 3. Reikningar félagsins. 4. Skipting ársarðsins. 5. Kosningar. 6. Önnur mál. Akureyri, 12. apríl 1948. Félagsstjórnin. g ----------------------------------------------4- 4.,----------------------——i,——..—„—.—.4. Vefnaðarnámskeið (5 vikur) og Prjónavélanámskeið (10 daga) verða lraidin í Tóvinnuskólanum á Svalbarði. Byrja 27. og 28. apríl. yefnaðarkennari: Margrét Hallgrírnsclóltir. Prjónakennari: Ásta Kristjánsdóttir. Sími 486 og Svalbarðseyri. Látið ekki eldsvoða gera ykkur eignalausa, þeg- ar fárra króna árlegt iðgjald til SAMVINNU- TRYGGINGA bætir skaðann. SAMVINNUTRYGGINGAR annast bifreiða-og brunatryggingar (innbú, gripir, hey, vélar o. fl.) ásamt ferða- og sjóvátryggingum með allra beztu kjörum. SAMVINNUTRYGGINGAR eru stolnaðar-áf ' samtökivm samvinnumanna 'óg éru eign allra, sé'm hjá þeim tryggja. Eflið eigin samtök! Komið og tryggið! Fleiri tryggingar, lægri iðgjöld. VÁTRYGGINGADEILD ,,, m mmmmmm" I" iiimihiiiiiiiiiiiiiiiiii,m,"0,,,,ú"löiií"",l«i,lii,""il",»,,ii íbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkhkbkbkhKbkbkbkbkbkbkbíikhk^^ Framsóknarfélag Akureyrar heldur fund í Gildaskála KEA föstudaginn 16. apríl, og hefst kl. 8i/C síðdegis. FUNDAREFNI: Stjórnmálaviðhorfið innanlands og utan. Stjórnin. jpíHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKBKHKI Kaupið og lesið vestur- islenzku vikublöðin BÓK HEIMSKRINGLU og LÖGBERG AKUREYRI. — SÍMI 444. Síldarverksmiðjan, Krossanesi, óskar eftir hjálþarstúlku við matreiðslu í vor. — Upplýs- ingar eftir kl. 18 næstu daga hjá ráðskonunni, Víðivöll- um 12, Akureyri. Félag ungra Framsóknarmanna heldur fund annað kvöld, kl. 8, að Ilótcl KEA (Rotarysal). Al- þingism. Bernliarð Stefánsson mætir á fundinum. Árgangurinn kostar aðeins kr. 25.00. Blöðin fást einnig í lausa— sölu í Bókaverzl. EDDU h.f. Akureyri. Allir íslendingar, sem fylgj- ast vilja með lífi og starfi landa sinna vestan liafs, þurfa að lesa bæði vikublöðin þeirra. Herbergi óskast í mánaðartíma, frá 20. þ. m Afgr. vísar á. Gamanleikurinn „Saklausí svallarinn“ gefur ekki tilefni til mikilla heilbrota og mun ekki talinn stór af bókmennta- og leikdómurum í þess orðs beztu merkingu, léttur og hressandi og því ágætlega til þess fallinn að sýnast af ungu fólki. Leikendur fóru yfirleitt vel með hlutverk sín. Sérslaklega vakti leikur Hafsteins Baldvins- 'sonar'mikla gleði, en hann. sýnir Max Stilglitz, hinn aulalega fé~ laga Seibalds verksmiðjustjóra á mjög skemmtilegan hátt. E. t. v. var hann full aulalegur stundum, en hann var alltaf í hlutverkinu Og lék með köflum prýðilega. Páli Þór Kristinsson og Jó- hanna Friðriksdóttir leika Sei- balds-hjónin, rösklega og skemmtilega. Guðrún Friðgeirsdóttir fer lag- lega með hlutverk Gerðu dóttur þeirra, en er stundum full há- í'óma. Baldur Hólmgeirsson leikur Hans Tellner spjátrung og „rúmbu“-meistara frá Bei'lín og gerir það ágætlega. Þá er leikkonan Ria Ray, leik- in af Árnínu Guðlaugsdóttur lag- lega og hispurslaust og hinn af- brýðisami unnusti hennar er vel leikinn af Stefáni Skaftasyni. Gerfið á honum þótti mér ágætt. Elísabet Hermannsdóttir og Hólmfríður Sigurðardóttir leika vinstúlkur Gerty, Þórný Þórar- insdóttir Önnu stofustúlku og Baldur Jónsson bílstjórann. —• Þetta eru lítil hlutverk, sem snoturlega er farið með. Heildarsvipurinn var góður og sýningin hin skemmtilegasta. Jón Norðfjörð leikari hefir leiðbeint nemendum og sett leik- inn á svið. Hefir honum tekizt það prýðilega. Að lokinni leiksýningu voru leikendur hylltir og að síðustu leikstjórinn, og færðu nemendur honum blóm sem þakklætisvott. Eg óska M. A. til hamingju með sýninguna og vona að hún verði upphaf nýs tímabils í leiklistar- sögu skólans þar sem mikið verði stai'fað og margt vel gert. A. S. i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.