Dagur - 14.04.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 14.04.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 14. apríl 1948 D AGUR 7 T.IL VINA OG VANDAMANNA: Þakka hjartanlega heimsóknir, heillaóskir, veglegar gjajir og alla góðvild í minn garð á 75 ára afmæli mínu 7. þ. m. INGIMAR EYDAL. ÉiíHStítJtJtStítKHStKBKHStJtStKBStKHStKBKBStS-tKBKBSÍHStSWKHJÍHKHSíHS' iS<HStStStS«tStS»tStStStS<HS*tS<HStStStStStS<HStStStStSWStSWStStStStS»tS«<HStStS<H lnnilegar hjartans þakkir jœri eg liér með öllum þeim vinum mínum og vandamönnum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöjum og heillaskeytum á sextugs- ajmæli minu 4. ajiríl sl.>— Guð blessi ykkur öll. SIGRÚN JÓHANNESDÓTTIR, Esþigrund. SKHS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<BS<HS<HS<HS<HS<BS<BS<HS<BS<1<HS<HS<HS<H <BS<BS<BS<BS<BS<BS<HS<BS<BS<HS<HS<HS<HS<BS<BS<BS<BS<BS<BS<BS<HS<HS<BS<BSI Innilegt pakklœti, til vina minna á íslandi, jyrir skeyti og annah vinhug mér auðsýndan á 75 ára ajmælisdegi minum 15. marz s. I. Óska ykkur farsœldar á komandi árum. — Kœr kveðja. Kauþmannahöfn 16. marz 1948. SIGVALDI E. S. THORSTEINSSON KHS<HS<HS<HS<BS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<BS<HS<BS<HS<HS<HS<HS<HS • miiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiimiiiiiiiiiiHiiiHiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiiHiiiiiinH* I Kappreiðar \ Hestamannajélagið LÉTTIR á Aureyri efnir til \ \ kappreiða 23. .maí n. k. I § Lokaæfing verður að kvöldi 19. maí, og þá síð- i asta tækifæri til að fá hesta innritaða til kapp- | i reiðanna. í I St]órnin. i I ATHIJGIÐ! Í Vegna fjarveru minnar, fara engar útborganir fram á \ Í skrfistofu vegagerðarinnar hér frá 18. apríl til 14. maí. i Í Eftirlit með vegum annast verkstjórarnir Árni Frið- \ i riksson og Leónard Alhertsson í fjarveru minni. Í Akureyri, 13. apríl 1948. i Karl Friðriksson. j H^^immmmimmmmmmmnimmmmMmmnmmmnmmmminmmmimiinminmmmmmmmmmmú ÚR BÆ OG BYGGÐ LAMIR og LOKUR margar stærðir og gerðir, nýkomið. Kaupfélag Eyíirðinga Járn- og gleruörudeildin Til sölu þriggja til fjögurra herbergja íbúð í Norðurgötu 16 (aust- urendinn uppi) til sýnis kl. 5-7 e. h. næstu daga. BANN Banna grjót- og malartekju í landi ábúðarjarðar minn- ar, Stærra-Árskógi. Ábúandi. Mann, vanan bústörfum, vantar mig bráðlega. Létt vinna. Hátt kaup. — Upp- lýsingar í síma Skjaldarvík. Ste.fán Jónsson. íbúð óskast, 3—4 herbergi og eldhús, helzt á norðurbrekku. Góð umgensrni. Há leiga. o o O A. v. á. Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. A. v. á. Herra-sumarfrakki til sýnis og sölu á afgreiðslu Gefjunar. Höfum fengið stórar og góðar Skaftalamir Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudcildin Lítil íbúð til sölu á Oddeyri, og laus í vor. Björn Halldórsson. Húsnæði til sölu, fjögur herbergi, eldhús og tvær geymslur. Tilboð ósk- ast. Venjulegur rétturáskil- inn. —Upplýsingar gefur O. JÓNSSON, skósmiður, Brekkugötu 5. Sírni 312. Mótorhjól, sex hestafla, í góðu lagi, til sölti nú þegar. — Til sýnis í Hafnarstræti 37, frá kl. 7—9 á kvöldin. Stúlka óskast í vist frá 14. maí n. k. — Upplýsingar í síma 402 og ;i afgreiðslu Dags. □ Rún.; 59484147 — 1. Athv. I. O. O. F. = 129416814 = 9 — 0 = Messað á Akureyri n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. séra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup prédikar Kirkjan. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h.. Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 8,30 e. h. Bazar og kaffisala verður í kristniboðshúsinu Zíon föstudag- inn 16. þ. m. kl. 3 e. h. Opið til kl. 7 e. h. — Sunnudaginn 18. þ. m.t Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. Næturvarzla er í Akureyrar- apóteki þessa viku, til sunnu- dagsmorguns. Næstu viku í Stjörnu-Apóteki. Næturlæknar: í nótt Jón Geirs- son, aðfaranólt' föstudags, Árni Guðmundsson, aðfaranótt laug- ardags, Pétur Jónsson, aðfaranótt sunnudags og sunnudag, Jón Geirsson, til mánudagsmorguns, aðfaranótt þriðjudags, Pétur Jónsson, aðfaranótt miðvikudags, Árni Guðmundsson. Verðmæti í súgínn. Bæjarbúar, sem óskað hafa að fá hrogn og lif- ur í matinn hjá fiskbúðunum að undanförnu, hafa rekið sig á að bað gengur erfiðlega þótt cal.s- vert af góðum fiski berizt á mark- aðinn. Nýlega fékk bæjavmaðui þau svör, að fiskimenn sumir hverjir hirtu ekki þessi verð- mæti, heldur fleygðú þeim. Þetta er ótrúlegt, en þó satt. Fyrsta grænmetið frá gróð- urhúsunum er nú að koma á marka'ðinn. Fyrir helgir.a sá- ust hér salatblöð o. fl. grænt, en lítið var það og hvarf bráít því að eftirspurn er mikil, sem vonlegt er. En þetta eru gleðilcg merki vors og gro-. anda. Fimmtugsafmæli átti s. ]. fimmtudag Baldur Baldvinsáon odviti á Ófeigsstöðum. Fjöldi manna úr Ljósavatnsbreppi, P.eykjadal og Húsavík, heimsóttu Baldur og var setið fram á nótt við veizluföng, ræðuhöld og sfing Baldur er ein-. áf kunnusiu for- ustumönnum í satnvinnu- og félagsmálum í Þingeyjarsýslu. Vorið er komið og vorstórfin fara að byrja. Nú er rótti tíminn til þess að leggja h;>nd á plóginn og hjálpa til að græða landið. Gerizt félagar í Skógræktarfélagi Eyfirð- inga! Fjölmenni heimsótti Ingimar Eydal fyrrv. ritstj. Dags, á 7o ára afmæli hans s. 1. miðvikudag; Þágu allir hinar rausnarlegustu veitingar. Ingimar barst fjcldi skeyta og árnaðaróska hvaðan- æva af landinu. Hans hefur og verið minnzt í flestum blöðum landsins á þessum tímamótun. Andatjörnin: Umhverfi anoa- tjarnarinnar er í hinni mestu nió- urníðslu. Bent var á þetta hér í blaðinu fyrir nokkru ->g skorað var á bæjaryfirvöldin að gera þennan stað sómasamlegan. En blaðið hefur hér 'ialað við stein- inn. Ekkert hefur enn verið gert. Von mun vera til þess að hinn svokallaði Gudmanus- garður viðHafnarstrætiverði nú loksins hreinsaður fyrir hvítasunnuna. Heilbtigðis- nefndin hefur samið við t ig- endur garðsins, sem cr SIipp- urinn, að ganga frá lóðinni fvrir hvítasmmu. Vrar saniv- arlega kominn tími til þess. Samvinnan, marzhefti 1948, er komin út fyrir nokkru. Flytur fjölda greina og mynda um niig- vísleg efni. Fíladelfía. Samkomur verða í Verzlunarmannahúsinu: mið- vikudaginn 14. apríl (saumafund- ur) kl. 8 e. h. Fimmtudaginn 15. apríl almenn komkoma kl. 8.30 e. h. Sunnudaginn 18. apríl sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin, og almenn sam- koma kl 8.30 e. h. Allir velkomn- ir. Það vakti athygli þeirra, sem kunnugir eru ástandinu í hafnarmálum bæjarins, þeg- ar Goðafoss lagðist hér að bryggju, að slripið mundi ekki fljóta hér að Torfunefs- bryggjunni fullfermt. Flutn- ingaskipakostur landsinanna stækkar, en bryggjan hér heldur áfram að hrörna ár frá ári. Sleifarlagið á hafn- arendurbótunum er orðið stórhættulegt fyrir atvinnu- líf bæjarins. Meðal farþega með „Goða- fossi“ hingað var frú Gunnhildur Ryel, sem dvalið hefir á Norður- löndum undanfarna sex mánuði til lækninga. Jarðsettur var frá Akureyrar- kirkju sl. þriðjudag, Aðalmundur Guðmundsson, verkamaður, Oddeyrargötu 6, Akureyri, 76 ára gamall. Hann var Eyfirðingur að ætt, einn af Möðruvellingum, útskrifaður úr skólanum árið 1896. Hann bjó lengi á Péturs- borg í Kræklingahlíð, en fluttist hingað til bæjarins fyrir um 20 árum síðan og dvaldi hér til ævi- loka. Aðalmundur var vel kynnt- ur dugnaðar- og greindarmaður. Vestur-íslenzku blöðin, Lög- berg og Heimskringla, eru nauð- synlegur tengiliður milli Vestur- íslendinga og heimaþjóöannnar. Fást í bókaverzl. Eddu, Akureyri. Barnastúkan Samúð heldur fund næstk. sunundag kl. 1.15 i Skjaldborg. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Kosning fulltrúa á unglingaregluþing, Stórstúku- þing og umdæmisstúkuþing. Til skemmtunar: Leikrit. — Samtal o. fl. Annar fyrirlesturinn á upp- eldismálanámskeiði Fræðslu- deildar KEA var fluttur á mánu- dagskvöldið. Jóhann Þorkelsson héraðslæknir talaði um heilbrigði barna og algenga barnasjúkdóma. Fræðslukvikmyndir voru sýnd- ar. Húsfyllir var. Vegna aðal- fundar KEA, fellur niður fyrir- lestur n. k. mánudagskvöld, en mánudagskvöldið 26. apríl held- ur námskeiðið áfram. Nánar aug- lýst síðar. Karlakór Akureyrar hafði samsöng í Nýja-Bíó s. 1. sunnu- dag, undir stjórn Áskels Jónsson- ar, frú Þyri Eydal við hljóðfær- ið. Einsöngvarar voru frú Sig- ríður Schiöth og Jóhann Kon- ráðsson. Kór og einsöngvurum var ágætlega fagnað. Kórinn endurtekur samsönginn í dag kl. 7 e. h. í Nýja-Bíó. Dansleik heldur U.M.F. Ársól að Þverá, laugardaginn 17. þ. m. kl. 10 e. h. Veitingar á staðnum. Framsóknarfélag Akureyrar. Fundur á föstudagskvöldið, sbr. auglýsingu í blaðinu. Umræður um stjórnmálaástandið heima og erlendis. Skorað á félagsmenn að fjölmenna!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.