Dagur - 02.06.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 02.06.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 2. júní 1948 DAGUR 3 Okkar innilegustu og beztu bakkir vottuni við öllum, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, ÖNNU MARGRÉTAR ÁRNADÓTTUR frá Gullbrekku. Sérstaklega þökkum við hjónunum í Miðgerði fyrir alla þá umönnun, sem þau veittu henni í hinni löngu legu. Börn og tengdabörn. iiiiimiiiii|]i> 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii 1111111111 ii itiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii | Happdrætti Háskóla íslands Tndurnýjun til VI. Ilokks er hafin. — Enn eru eftir á þessu ári nálega tvær milljónir krón'a = í vinningum! I Endurnýið strax í dag! I Þorst. Thorlacius. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini ‘iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin iiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiM immmmmmmmmmiimimmmmmmiimmimii> SAMBANDSFUNDUR norðlenzkra kvenna verður haldinn á Hólmavík í Strandasýslu dagana 30. júní og 1. júlí næstkomandi. — Hraðferð í'rá Akur- eyri þriðjudaginn 29. júní, kl. 8 f. h., til Hólmavíkur. Frá Hólmavík sörnu leið laugardaginn 3. júlí. Stjórn S. N. K. áiiiiaiiiiiiiuimiHuiiiiimiiniiiiNiiiniiiii immmmmmi ‘iniiiiiuiiiiiiiimniiijijijimijimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii III11IIIIII1I1IIII1III'41II•M llæiidioh atliuiiið! Þeir, sem ekki hafa vitjað pantana sinna á tilbúnum áburði, skulu gera |>að í síðasta lagi á fimmtudag. — Það, sem þá gengur af, verður úthlutað öðrum. Kaupfélag Eyfirðinga. •iiiiiimimiiiiiiiimiiiiiiiimiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|iiiliiliViliiiiiiliiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiió ............................................................................................................ Uppboð Notuð saumavél til sölu. Afgr. vísar á. Stúlka óskast á sveitaheimili í nágrenni bæjarins. Mætti vera 12—14 Afgr. vísar á. Nýlegur jeppi óskast til kaups, nú þegar. Afgr. vísar á. Bíll • 5 rnanna fólksbíll til sölu. A. v. á. Malarskóflur Saltskóflur Hakar Hnausakvíslar, 6 arrna og 4 arma. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. Sænskir potíar, 4 lítra Pönnukökupönnur Steikarpönnur Kaupfél. Eyfirðinga Jdrn- og glervörudcildin verður haldið að Ytra-Dalsgerði i Saurbœjarhreppi ! | mánudaginn 7. júní 1948, og liefst kl. 11 f. h. — Upp í |, verður *boðið: Sláttuvél, rakstrarvél, mjólkurdunkar, | i aktygi, vagn, kerra, reipi og ýmsir aðrir búshlutir. | Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. | Gestur Kristinsson. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|iiiiimiiiiimiiiiiiiiiitiiiiimiiiiiiiiiiimmiiiiiiii 111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111111111111111111111« • mmiiiimmmmmmmmii i>:mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiiiiii* Tilboð óskast í kolageymsluhús og kolaport vort á Hal'nar- bakkanum. — Tilboðum sé skilað fyrir 9. þ. m., og verða þau opnuð á skrifstofu vorri þann dag, kl. 2 e. h., að viðstödduim þeim, sem tilboð gera. Réttur áskilinn til að taka hverju tilboði sem er, eða hafna öllum. Axel Kristjánsson h.f. j,, immmiiiiiimimimimmmiimiiiiimi n m i iii iiiiiiimimmmi iii iiimiiiimimmmiii 111111111111111111111111111111'; • iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiimmmi.'i: | Við önnumst vöruflutningana | Bifreiðastöðin Stefnir s.f. | Simi 21S — Akureyri. £||ftllllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllíllllllllllllllTílÍIÍIIIIIIIIIIItllllllllllllll|? Strokjárn (Sett) fyrir eldhólf. Kaupfélag Eyfirðinga Jáirn- og glervörudeildin Jeppa-blæjur, sem nýjar, til sölu. Afgr. vísar á. D. D. T. Skordýraeitur fyrirliggjandi Vöruhúsið h/f Lye-sódi (eitursódi) nýkominn Vöruhúsið h/f Þvottabretti og gler í þvottabretti nýkomin. Vöruhúsið h/f Sjómannapeysur dökkbláar, enskar. Fatapokar, ágætir. Vöruhúsið h/f r r r NYJA BIO immimiimmmm-iM I Nresta mynd: j | VITAVÖRÐIIRINN I | (THUNDER ROCK) ] í Ensk kvikmynd, saniin af i í John Bóulting, Jéffrey Dell i Í og Bernard Miles eftir leik- i j riti Robert Ardreys Í „Á llótta“. i Kvikmyndastjóri: Roy Boultiiig'. I Aðalhlutverk: j Michael Redgrave j Lilli Palmer í Jamcs Mason. «• IIIIIIIIKlll IIIII lllll IIIIIIII lllll IIIIIMIIIIIIIII1111111111111II • Miimmmmmmimmimiimimmmmimmmmmimmi mimimmiMmiiii' Hveifi er iækkað um 20 aura kílóið. Kostar nú kr. 1.75. Kaupfélag Eyfirðinga. HllMMMMMIIMIMIIIMIMIMIMIMIIIMIIMMIIMIMIIMMMMMIIIIIIIMIIMIMMMIMIIIIIMIIMIIMIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIMIIMMIMIlí •IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIII|IIIIIMIIItllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI,,l Gúmmískór nr. 40—44. Skóbúð ^)(iiiiiiimiiim mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi n mmmmmmmi n m miMimmimiiiMmmiimiiii n iiimmí Aualísið í „DEGI" Nýr silungur í dag. Kjöthúð KEA. Tilboð óskast í Jeppabifreiðina A >49. — Tilboðum sé skilað fyrir laugardagskvöld. o o Gisli Eíriksson, Arnesi 2, Glerárþorpi. Vil kaupa gott mótorlijól. Valdimar Halldórsson. Vélsm. Odda h. f. Atvinna Getum tekið lærling í hár- greiðsluiðn. — Gagnfræða- menntun æskileg. Hiugreiðslustofan BYLG JA. Nýreyktir bógar i sunnudagsmatinn. Reykhúsið. Stúkan Isaf old-F jallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg næstk. mánudag, 7. júní, kl. 8.30 síðd. — Fundarefni: Inn- taka nýrra félaga. Hagnefndar- atriði. Söngur og upplestur. — (Nánar á götuauglýsingum). —• Mætið stundvíslega. — Síðasti fundur. Lindaijpenni önerktur) fundinn í mið bænurn. Eigandi vitji hans á afgreiðslu Dags og borgi auglýsingu þessa. Hjálpræðisherinn, Akureyri. — Sunnudag 6. júní kl. 11: Helgun- arsamkoma. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 8.30: Kveðjusamkoma fyrir aspirant Guðfinnu Jóhannesdótt- ur, sem fer til foringjaskóla Hjálpræðishersins. Kapteinn H. Driveklepp stjórnar, hermenn flokksins aðstoða. — Allir vel- komnir. FYRIRSPURN. Er það rétt, að það hafi verið knattspyrnumót Akureyrar, sem fram fór hér sl. fimmtudag, eins og skýrt var frá í útvarpi á laug- ardaginn, — 29. þ. m.? Knattspyrnumaður. SVAR: Samkvæmt mótaskrá f. B. A., sem birt hefir verið hér og víðar, var hér um vormót að ræða, síðasta leik vormóta. — Knattspyrnumót Akureyrar er ákveðið 15.—22. sept., eins og sjá má í mótaskránni. — Ritstj. Nýlcga cr látin í Sjúkrahúsi Húsavíkur, Kristbjörg Þórarins- dóttir, kona Steingríms Björns- sonar bónda í Ytri-Tungu á Tjör- nesi, ung kona, ættuð frá Grásíðu í Kelduhverfi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.