Dagur - 23.06.1948, Side 6
6
DAGUR
Miðvikudaginn 23. júní 1948
*★***★*★**★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★+
MAGGIE LANE
Saga eftir Frances Wees
35. DAGUR
(Framhald).
„Eg veit, hvað það er,“ sagði
Anthony. „Heimþrá.“
„Já, einmitt. Skrítið að yður
skyldi detta það, sama í hug.“
„Mér hafði nú eiginlega ekki
dottið það í hug áður, en kannske
er kominn tími til þess að eg
kynni mér það dálítið betur.“
Kvöldverðurinn þennan dag
var venju fremur erfiður. Ant-
hony var fámáll. Hann var farinn
að sjá vandamálið í nýju ljósi og
hann fann á sér, að innan tíðaf
hlaut að koma að úrslitum. Hann
hafði séð Maggie í dag eins og
hún átti að sér að vera, hann vissi
af því, sem lögreglumaðurinn
hafði sagt, að það mundi ekki
verða neinn leikur að losna við
hana, og hann sá hatrið til henn-
ar brenna í augum fjölskyldunn-
ar, sem sat umhverfis ríkulegt
kvöldborðið. Þótt hann gæti
gjarnan hugsað til hennar með
nokkru umburðarlyndi, var því
ekki að heilsa, þegar til hinna
fjölskyldumeðlimánna kom.
Georg var önugur, og það dróst
ekki úr honum orð. Díana var
óróleg og taugaæst, og raunar alls
ólík því, sem venjulegt var. En
þó tók þetta allt mest á móður
hans. Vonleysi og áhyggjur lýstu
í svip hennar. Hún leit ákaflega
illa út þetta kvöld. Hún hafði
augsýnilega ekki matarlyst, aug-
un voru þreytuleg og sljó. Hann
mundi allt í einu eftir því, að Dí-
ana hafði sagt honum frá svefn-
meðulunum, sem hún var farin
að nota. Það var mál, sem þurfti
að athuga án tafar. Helzt leit út
fyrir að hún væri farin að nota
slík deyfimeðöl um of.
Og hvað um Maggie sjálfa?
Hver var hún? Hún bjó ein út af
fyrir sig. Enginn vissi, hvað fram
fór í herberginu hennar, eða hvað
bjó á bak við þessí dökku augu,
eða hvaða orð bjuggu á bak við
fagui'lega lagaðar varir hennar.
En Díana var óvenju skraf-
hreyfin í kvöld. Hún braut alltaf
upp á einhvei'ju umræðuefni og
vildi áköf fá fjölskyldumeðlimina
inn í umræðux'nar. Loksins sagði
hún: „Hvað eigum við að fara í
sumar, mamma, eg hefi verið að
bx-jóta heilann um það í allan
dag?‘(
Frú Carver horfði undrandi á
dóttur sína. Hún virtist eiga bágt
með að svara spurningunni. Ant-
hony varð hálf órótt, er hann sá
hvað henni leið
Loksjns , sagði _ hún: <;,Það er
nógur tími til- stefnu. -Nóvember
er-ekki liðinn-enn." .........
IjjJæjar mér -'datt þetta L>ai*a í
húg,“ '-sagði Díáríá. ' „Mér þætti
lang skemmtilegast að fara’ 1 á
skemmtibátnum um' vötnin og
skipaskux-ðina. Manstu, Anthony,
hvernig það var í gamla daga?
Við fórum venjulega af stað þrjú,
eg, þú og Geoi'g. Stundum slædd-
ust einhverjir kunningjar í hóp-
inn. Já, það, eru víst sex ár síðan,
það var einmitt árið, sem Qeorg
fór til þess að vera hjá Hugh Da-
víðsson.“
„Já, þú varst bara stelpu-
hnokki,“ sagði Anthoný. „Ellefu
ái'a, eða eitthvað svoleiðis, og
hafðir varla vit á að gæta þín sjálf
í bátnum. Eg lofaði sjálfum méi
þá, að þú skyldir aldrei fá að fara
með aftur.“
En Díana var ekki að hlusta
eftir svörum Anthony. Hún var
upptekin af einhvei'ju, sem hún
þui'fti endilega að koma að í þess-
um umræðum. Hún hélt áfram:
„Manstu ekki, Georg? Þú varst
að heimsækja Hugh Davíðsson í
Penfield, þau hafa sumarhúsið
sitt þar. í Penfield. Manstu það
ekki?“
Fát kom á einhvern og þegar
Anthony leit við, sá hann að
Maggie hafði velt vatnsglasinu
sínu um koll. Hún sat hreyfingar-
laus og hoi’fði á vatnspollinn
bi'eiða sig út yfir boi'ðið, en gei'ði
enga tilraun til þess að þurrka'
hann. Price kom hlaupandi og
þeri'aði vatnið.
„Afsakið," sagði Maggie. Díana
hló, það var bai'nslegur hlátur.
„Eg hefi alltaf haldið að Penfield
væi'i svo skemmtilegur bær.“
Georg var aleinn inni í bóka-
safnsherberginu þégar Anthony
kom inn. Koníaksflaska stóð á
vínboi’ðinu og glös hjá, en Geoi'g
hafði ekki snei-t hana. Anthony
hellti sér sjálfur í staup. Hann
settist á stól gegnt bróður sínum.
„Ætlarðu ekki að fá þér glas?“
spurði hann. Georg horfði
þyngslalega á hann, eins og hann
ætti bágt með að ákveða sig. —
„Nei,“ sagði hann svo. „Toni,“
hélt hann áfram. „Nú ei'.nóg
komið. Eg get ekki þolað þetta
lerígúi'. 'Eg-• hefi 1 stundúín fyiá’1
lentí kröggum, og það vareg,sem’
kom okkur öllum í þessa ógæfu,
en þótt eg leggi hugann í bleyti,
sé eg ekki hvernig eg á að bjarga
okkur úr þessu öngþveiti. Sérð
þú nokkur ráð?“
Anthony horfði um stund þög-
ull á vökvann í glasinu, leit síðan
upp og sagði: „Einn möguleika
höfum við ekki athugað. Eg er
ekki viss um, að við höfum verið
á réttri leið. Því meir, sem eg
reyni að komast að því, hver hún
er, því efasamari verð eg á það,
(Framhald).
*IMIIItlllllllMJ|MIJIIIIIIII|IIIIIIIIIIIMIIIMÍIIIIIIIMMIIIIMIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIMlHllMMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMtlllllllll".±
| Vegna sumarleyfa
verður lokað dagana 12.—24. júlí (
I 1948. |
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
I Vélabókbandið h.f. i
....................................II..MMIIIHIIIMIMIM........IIM...II....Hllllll*
«HHIHHHHHMHHHHMHHHHHMIHHMHHHHHHHHHHHHHIIHHHMHHHHHHHHHHHHIMHMHHHHHHHHHHHMHIII,£
s jj
IHÚSPLÁSS |
Ef einhver væri þess hugar að tryggja sér til leigu i
— gegn hóflegri fyrirfrarngreiðslu — rúmgott hús- f
i pláss í nýju húsi á góðum stað í bænum, lrvort i
lielclur til atvinnurekstrar eða íbúðar, um næstu f
áramót — máske fyrr, eftir atvikum — gjöri hann i
svo vel og sendi bréf, merkt: Póstliólf 105, f
i Aknreyri. |
ÚlllMIIIIIIHHIIIMHIHHIMHIIHHHHMHIIHHHMHHHIHIHIMHIHHHHHIIHIHHIIHHHHHMHIIIIHIMMIHMHIHHIHIIIIHl’
‘llllllllllllllllllll.IIIIIIIMIIIIIHHIIIIIIHHH..
) Síldarstúlkur
vantar á söltunarstöð vora á Siglufirði. Gott hús- i
næði, rafmagn, fríar ferðir, kauptrygging. Undan- f
farin sumur hafa síldarstúlkur hvergi haft hærri |
i tekjur, enda er unnið jöfnum höndurn að síldar- f
f söltun og frystingu. « e
i Nánari upplýsingar gefur skrifstofa verkalýðs- i
f félaganna, Stranclgötu 5, sími 503. f
E ' ’ =
Óskar Halldórsson hi. I
rilllMIMMIIIIHHHUHMMHHininllHHHHIIHHHIIinilMHIIMHHIIMHIHHIHHHinilllMHMlÍHHUnilllHIIMUHIIUHMIII*
* II1111111111111111111111111111111IIII11111111II111II111111II11111111111111III111111111111111111II1111111111111111111111111111111111111111111*
(Gallaður skófatnaður,
sem áður hefur verið seldur í verksmiðjunni, |
i verður framvegis til sölu í Skóbúð KEA, og i
f seldur miðalaust. §
Skiimaverksmiðjan IÐUNN. i
7ll >1111111111111IIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIMIMMMIII(l|IIMIIIIIMIIM|IIIIIIIIIIIIIMIII|MlltMMMIII,IMIIIIIMIIIIIIMMIMIIIIIIf
Kjölfar Rauða drekans
Ilann skaut tvisvar á meðan eg dró manninn á land.
„Nú skalt þú uppskera eins og þú hefir sáð.“
Fraeg skáldsaga um
ævintýri o" hetjudáðir
Eftir GARLAND ROARK
Myndii- eftir F. R. Gruger
MYNDASAGAN — 4
„Þú gerir það, sem eg segi þér.“
Eg hoi'fði hugfanginn á stúlkuna fögru úti í tjörninni.
Ef Rall var þess albúinn að dvelja á eynni í trássi við
boð karlsins, vegna hennar, þá skyldi svei mér ekki
standa á mér. Brátt hvarf hún inn í þéttan blómagróður-
inn á bakkanum, og þegar hún birtist aftpr, hafði hún
vafíð sjali um sig og var að þuri'ka hár sitt. Eg gekk nú
fram. Hún leit upp, og sagði síðan, fullkomlega róleg,
rétt eins og hún hefði átt von á mér: „Góða kvöldið,
herra Rosen."
Það var eitthvað ögrandi í fai'i hennar og raddblæ. Eg
reyndi að láta mér hvergi bregða, og svaraði um hæl:
„Þú ert fögur, dásamlega fögur.“
Eg gekk nær henni, en hún horfði á mig með þótta-
fullum svip. „Eg vara þig við því að koma hingað oftar
ein þíns liðs. Þú ert engan veginn eins örugg og þú
heldur.“
„Eg tek aðeins við ráðleggingum frá föður mínum,“
svaraði hún.
Eg greip um úlnlið hennar og dró hana að mér. „Þú
gerir það, sem eg segi þér nú.“ Hún horfði stói'um undr-
unai-augum á mig, vai'ð óttaslegin og sagði: ,.Ja-á.“ Eg
snerist á hæli og skundaði niður í fjöruna, sáx-gramur
við sjálfan mig fyrir að hafa leikið fífl í návist hennar.
Líklega mundi eg aldrei þora að líta á hana framar.
Þegar eg var kominn langleiðis áleiðis til skipsins,
dvaldist mér um stund við að ausa svölum sjónum á
brennheitt enni mitt. Eg heyrði þá allt í einu eitthvert
þi'usk, leit upp, og sá aftur þi’ekinn mann standa all-
skammt frá mér. Þar var enn kominn Bullit skipstjóri.
Hann stóð þar í skugga trés nokkui's og var að athuga
skammbyssu, sem hann hafði dregið úr belti sínu. „Jæja,
Rosen,“ kallaði hann. „Séi'ðu skammbyssuna þá ai'na?
Þú ert ekki fæddur í gær, karlinn."
„Jæja,“ svai'aði eg, og færði mig nær honum. Hann
hafði þá haldið áfram að njósna um ferðir mínar. Eg var
að hugleiða, hvernig fara mundi, ef hann gx’ipi til byss-
unnar gegn mér, þegar hann kallaði allt í einu: „Rosen,
líttu við maður, þai-na er maður í hættu.“
Eg hélt að hann væi'i að leggja snöru fyrir mig og
hljóp í hlé, en sá í sömu svifum að einhver var að busla
í vatninu og hákarl var á fleygiferð í átt til hans. Eg'
fleygði mér út í um leið og Bullit kallaði: „Bjargaðu
manninum, eg skal sjá um hákai'linn.“
Hann skaut tvisvar á meðan eg dró manninn á land,
en blóðx-ákin á læginu sýndi, að hákarlinn mundi ekki
hættulegur framar. Maðurinn var illa farinn og auðséð
var, að hann hafði verið illa handleikinn. För eftir
svipuhögg voru á öxlum lians og baki. Þetta var Carter.
Eg hafði síðast séð hann, er hann var á leið að finna Van
Ruysdaal, sem hafði boðið honum til sín og mér flaug
allt í einu í hug, hnútasvipan, sem eg hafði séð hann nota
á innfæddu mennina.
„Jæja,“ sagði eg og gekk í átt til Bullits. „Farið þið
svona með gesti ykkar? Nú skalt þú uppskera eins og þú
hefir til sáð.“ Og um leið flaug eg á hann.
(Framhald í næsta blaði).