Dagur - 18.08.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 18.08.1948, Blaðsíða 3
^imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiifiiiiiisiH* •ii>iiiiiiiiúiiiiíiniiiiúrtiiiiiiiiiiiuiriiiiii|)iiiMj^iiiiiíri<niii)imi<niiiiiiiiiiiiiiimiiiiifiiiiiiiii*'i £11111111111211111111111111111111111111" Miðvikudaginn 18. ágúst 1948 DAGU8 2 Hinum mörgu, bæði hér og í Þingeyjarsýslum, sem sýndu mér innilega samúð og ómetanlega hjálp við hið sviplega frá- fall konu minnar, og þeim, sem heiðrað hafa minningu hennar með gjöfum í minningarsjóð hennar, færi jeg hjartans inni- legustu þakkir og bið Guð að launa. Arthur Gook. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er á einn eða annan hátt heiðruðu minningu GUÐNA ÞORSTEINSSONAR, Lundi, og veittu okkur aðstoð við útför hans. Vandamenn. Öllum þeim, nær og fjær, sem vottuðu samúð og hlýjan hug við andlát og útför STEINGRIMS MATTHÍASSONAR fyrrv. héraðslæknis, færum við innilegt þakklæti okkar. Sérstaklega þökkum við bæjarstjórn Akureyrar þann sóma er hún sýndi minningu hans. • Vandamenn. niniiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíI | Myndarammar, f iríárgar stærðir. f Kaupfélag Eyfirðinga l Jár?i- og glervörudcildm «ii|iíliiililiilit)iiiitiiilililiiiiiiiii!iiiiilliiiiiiiliiiiiiiiiilitiiiiiiiiiiiiiiiiiikiiiiiiiiliitiiiiikiiiiiiiiiiiiiiin11111111111111111n •|iiifitiiiiitiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilk£ ! Við önnumst vöruflutningana | Bifreiðastöðin Stefnir s.f. \ Sími 218 — Akureyri. t •NkHIII 1111111111111111111111111111111111111111111111II llllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllllllllllflllllllllllllllllllllllllllllllllll> £iiiiiiiiiiiiiUtrtfiittiiriti<iiirtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiMii> HÓTEL AKUREYRI ( Hafnarstræti 98. — Sími 271. s 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111■111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111117 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIII1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ♦ Rafgirðingin STÖD Allir þeir, sem reynt hafa, | lofa kosti rafgirðinga. [ Bændur, pantið STÖÐ hjá kaupfélögunum! j Samband ísl. samvinnufélaga | IMMMMIIMMIMIIMMIMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMIMMMMMMMMMlMMMMMMMMMMMMMIIMIi lllllllllllltlllllllllllMllllttllMlltllllllllMIIIIIIMMIMIIf lllllllllllllllllllltlÍMMM IIIHIMÍlÍllMtlllllllltMIIIIIIÍItlHtHHlM* Til sölu er i Reykhúsið á Tanganum Til'boð óskast fyrir 25. þ. m. Í Upplýsingar gefa: i Henry Henriksen, Gránufélagsgötu 33, og i Jón Hinriksson, Eiðsvallagötu 9. ii _ nillllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHHIHIIIIIHIIHIIIHHIIIIIIIIIIIIHHIHIIIIIIIHIIIHIHIIIIIHIIHIIItlllllllHIIIIIHIIHIIIIIIIIIIHI* TIL SOLU Af sérstökum ástæðum er býlið ÓS í Glerárþorpi til sölu, ef viðunanlegt boð fæst. 3 herbergi, eldhús og geymsla. Réttur til að taka hvaða boði sem er, eða liafna öllum. Til- boðuin sé skilað fyrir 30. september. — Til yiðtals alla daga eftir kl. 5 e. h. Tryggvi Kristjánsson. víin öllum húsverkum, ósk- ast. Margrét frá Öxnafelli, Hrafnagilsstræti 2. ‘IIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIinilllllllMllllllllllllltMIIIII|ln 1 stœrðir, nýk o m n a r. Vöruhúsið h/f f *ll IMIIIIIIIIII.MIIMM..... MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIMIM margar tegundir, Verð frá kr. 7.10. | Vöruhúsið h/f \ .............111.IIIIMMMMMIMMMMMIMIMlÍ UPPBOÐ Opinbert uppboð fer fram að Gilsbakkavegi 1, hér í bæ, miðvikudaginn 25. þ. m., og Irefst kl. 1 l/z síðdegis. Seldir verða eftirlátnir mun- ir Páls sál. Ásgrímssonar, svo sem húsgögn, fatnaður o. fl. Greiðsla við lramarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri, 14. ágúst 1948. F. Skarphéðinsson. Nýjasta bókin: Siglufjarðarprestar I-Iafnarstræti 81 — Sími 444 Barnakerra, í góðu lagi, óskast keypt. JOHN OLSEN, Kjötbúð K. E. A. Kvenarmbandsúr hefur tapazt á leiðinni frá Vökuvöllum, um Þórunnar- stræti og Spítalaveg. — Skil- ist, gegn fundarlaunum, í Lækjargötu 6 (uppi). ÍÞiÓTTIR Handknattleiksmót Norðurlands fór fram á Akureyri um sl. helgi og hófst með leik í kvenna- flokki, K. A. og U. M. F. Tinda- stóll frá Sauðárkróki, kl. 4 á laugardag. Leikur þessi var í byrjun fremur dauíur, og stóð 2 : 1 K. A. í vil við hálfnaðan leik. í síðari hálfleik kom fram ákveðnari vilji, bæði í sókn og vörn, góð upphlaup á bæði mörk, en markskot mun hættulégri K. A.-megin (Árnína). Stúlkurnar frá Sauðárkróki hafa bætti sig mikið frá fyrra ári, og með ræki- legri æfingu í sókn og við skot á markið geta þær orðið mjög góð- ar. Leikurinn endaði með sigri K. A., 7 :3 mörkúm. — Sverrir Magnússon var dómari. Veður stillt og gott, en heldur fáir áhorfendur. Inngangseyrir var kr. 5, og er það óhæfilega mikið fyrir einn hálftíma leik. Annar leikur mótsins var á 'sunnudag kl. 2. Dumbungsveður og norðan gola, áliorfendur nokkru fleiri en áður. Dómari Haraldur Sigurðsson. Tindastóll og Þói' á vellinum. Strax í upp- hafi var mikill hraði í leiknum, jafnvel fum öðru hvoru og frek- ar Þórs megin. Leikur Tinda- stólsstúlknanna var nú mun skarpai'i — sterk upphláup: Gígja, Anna Pála, Hallfríður — en degi fyrr, og innan tveggja mín. höfðu þær skorað fyrsta markið. Bára kvittaði' þó fyrir það, áður en langt leið með góðu skoti. Markmenn, Fjóla og Gísl- ína, virtust báðir snjallir, vörðu oft mjög vel. Við leikhlé hafði þó Gíslína fengið á sig 2 möi'k og einn kollhnís, en Fjóla eitt mark — og jafnvel varið vítakast. Fljótlega náðist 2 : 2 og stóð svo lengst af. — Undir lokin tókst Þór að skora tvö mörk til viðbótar, sem Tindastóll fékk ekki jafnað, þrátt fyrir ákveðinn sóknarvilja til loka. Úrslit urðu: Þór—Tinda- stóll 4 : 2 mörkum. Um kvöldið klukkan átta var mótinu haldið áfram, þá síðasti leikur í kvennaflokki, K. A. og Þór. Veður var stillt og gott, ekki bjart. Marg fólk hafði safnast að og mátti, er á leið, glöggt heyra bergmálið af áhuga þess! Hinn fagri bikar Jóns Egils var í húfi. Þór hafði unnið hann tvisvar í röð undanfai'ið og mvndi hljóta hann til eignar með sigri í þessum leik. Stúlkurnar voru hraðar og léku oft vel. Vörn K. A. var sterkari, og upphlaupin (Guðrún, Dúlla, Árnína) ágæt. Vörn Þórs var ekki skipuleg né örugg nema hjá markverði. Sóknarliðið skorti úthald og knattmeðferðin var ekki eins góð og' stundum fyrr. í leiknum stóð þó hlutur Þórs lengst af betur en Árnína jafnaði metin þegar 5 mín. voru eftir af leik og skoraði sigurmarkið á næst síðustu mínútu. Úrslit: K. A.—Þór 4 : 3 mörkum. Dómari var Örn Eiríksson, þjálfari stúlknanna frá Sauðárkróki, sanngjarn en ekki vel ákveðinn. Síðasti leikur mótsins — karl- ar — K. A.—Þór hófst stuttu síð- ar. Var leikið með 10 manna liði — skipting. Bæði félögin áttu sína OG ÚTILÍF beztu menn, 2—3, úti á Wembley- velli og í síldarsnatti: Þeir, sem heima voru, þóttust meistarar eigi að síður og bóru jafnyel við að sýna meistaralegan leik. Framan af mátti stundum segja það um bæði liðin, en í síðai'i hálfleik var það aðeins K. A. Leikur Þórs við hring mótherj- anna er fráleitur, skerpulaus og slappur og markskotin merkilega oft utan hjá. Þrátt fyrir þetta hafði Þór yfirhönd í markafjölda öðru hvoru, þar til leið á síðari hálfleik. En þá fór alvarlega að halla á. K. A. átti mörg geisihröð upphlaup, sem enduðu með föstu skoti fram hjá Inga Vigga og í netið, þi'átt fyrir góða viðleitni hans og oft góða vörn. K. A. hlaut — að verðleikum — sigurinn. Mörkin voru 14 : 7. Dómari var Tryggvi Þorsteinsson, en dærndi nokkrum sinnum óskiljanlega t. ' d. vítakast fyrir spark með fæti í knöítinn. Mótinu lauk með verðlaunaaf- hendingu, hrópum og dansi að Hótel Norðurland á sunnudags- kvöldið. K. A. sá um framkvæmd mótsins og fórst vel í mörgu — lakast að lokum, í þrengslum og ólofti. Stúlkurnar af Sauðárkróki fóru heim á mánudagsnótt. íbúð ■ Eins til tveggja herbergja íbúð óskast nú þegar eða 1. óktóber. Aðeins tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Þeir, sem vildu sinna þessu, tali við afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þessa mánaðar. NÝJA BÍÓ......................■! i Nzesta mynd: | Oft kemur skin f [ eftir skúr j í ' Till the Clouds Roll By) i I Metro Goldivyn Mayer- jj § söngmynd í eðlilegum lit- 1 Í um, um æfi og tónlist ame-1 = ríska tónskáldsins Jerome I Í Kern. Myndina sömdu My-1 Í les Connell og Jean Hollo-1 Í way eftir sögu Guy i Boltons. 1 Í Iiljómsveitarstjóri: ,| Lennie Hayton. Í Kvikmyndastjóri: | 1 Richard Whorf. I Aðalldutverk: Í Robert Walker \ Lucille Bremer 1 Van Heflin | Í Dorothy Patrick. 1 ?H IMMMMIIMIIIIIIMMIIMMMIIMMIIIIMIMMIIIMMMMIIIIIII* Bíll til sölu 3—4 tonna Bedford, í góðui lagi. — Upplýsingar hjá Adolf Gíslasyni, Stefnir s.f. j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.