Dagur


Dagur - 18.08.1948, Qupperneq 7

Dagur - 18.08.1948, Qupperneq 7
llltÍfÍÍIf.thyiÍlMlÍÍlÍllíiÍÍllliíÍlllílÍlllljÍIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIlílllll1 Miðvikudaginn 18. ágúst 1948 DAGUR 7 Frá Barnaskólðnym | Skólinn tekur aftur til starfa föstudaginn 3. septem- \ ber n. k., kl. 10 árdegis. Mæti þá 511 börn fædd 1939, i 1940 og 1941. } Þá mæti einnig 5. og 6. bekkur frá síðastliðnum vetri \ til sundnáms. i Kennarafundur miðvikudaginn 1. september, kl. 1 l síðdegis. \ Hannes T. Magnússon. I Nokkrar æfðar búðarsfúlkur vantar til að annast afgreiðslu í mjólkurbúðum j á sunnudögum. i Þær, sem vilja sinna þessu. gefi sig fram á skrif- j stofu vorri sem allra fyrst. i Skjaldborgar-Bíó......... | Allt er fertugum fært | Amerísk gamanmynd. í Aðalhlutverk: i Alexander Knox | Irene Dnnne Charles Cobur?i. Mjólkursainlagið. Saumanámskeið hefjast aft- ur 26. ágúst. Væntanlegir þátttakendur tali við mig sem fyrst. Júrunn Guðmundsdóttir, saumastofan, Hafnarstræti 85. Seinheppiíeg vörn Fyrir nokkru skrapp eg til Ak- ureyrar og rakst þar af hendingu á blaðið Dag frá 28 .apríl sl. Var þar á annarri síðu grein eftir Austfirðing nokkurn, Einar Sig- fússon að nafni (sem nú mun vera bóndi í Staðai'tungu í Hörgárdal), með fyrirsögninni: „Þegar safna skal íslenzkum lausavísum11.- Þá hvað? Eg bjóst satt að segja við eftir þessum titli, að greinarhöfundur vildi eitthvað til mála leggja um söfnun lausavísna. En svo var ekki. Greinin var hnútukast til út- gefanda vísnakversins: Eg skal kveða við þig vel, og vangaveltur yfir kverinu. Reyndar hefði Einar þessi getað sparað sér vangavelt- urnar með því einu að lesa for- mála kversins. Annars ætla eg ekki að ræða það mál, með því líka að eg býst við, að útgefand- inn sé fær um að bera hönd fyrir höfuð sér, ef honum finnst eitt- hvað svaravert í umræddri grein. En þar sem Einari þessum verða tvær vísur eftir föður minn að ásteytingarsteinum, þykir mér við eiga að gera örfáar athuga- semdir. Fyrri vísan, sem 'Einar steytir fót sinn við, er á þessa leið: Ágirnd luður, líður þraut lasta júði grófur. Ganar snúðugt glæpabraut gamall búðar þjófur. Greinarhöfundur fuUyrðir, að í fjórðu braglínu hafi verið nafn- irð í stað lýsingarorðsins gamall. Eg heyrði föður minn á síðustu árum hans hafa yfir vísur eftir sig, nýjar og gamlar, bar á meðal þessa fyrrgreindu vísu, og hafði hann hana þá yfir á öldungis sama veg og hún er nú prentuð í bókinni. Hitt læt eg svo liggja á milli hluta, hvort hann hefir haft hana svo að öndverðu eða hvort hann hefir breytt henni síðar. En hafi svo verið, hefir honum verið það heimilt, því að vitanlega hafa höfundar fullan rétt á því að breyta vísum sínum, og er það nokkuð algengt, að kvæði komi í breyttu formi í síðari útgáfum höfunda af bókum þeirra. 2 stúlkur óska eftir lierbergi fyrir 20. þ. m., helzt sem næst mið- bænum. — Tilboð óskast lögð inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir þann tíma. ti 1 sölu. Þar á meðal tré, 4X4. Þórhallur Guðm uudsson, Eyrarvegi 35. Tvenii herraföt til sölu, án skömmtunar- miða. Onnur ljós sumárföt, tvílineppt, stærð nr. 54, ca.; lún dökk, stærð nr. 50, ca. Til sýnis í Ránargötu 7, frá kl. 6—7 í kvöld og annað kvöld. HATTAR Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild Eg tel því ekki, að faðir minn hafi þurft að biðja neinn Einar Sigfússon um leyfi til breytingar á vísum sínum, ef um nokkrar breytingar hefir annars verið að ræða, enda hefir Einar þessi víst verið þá helzt til langt undan landi og ekki verið þá hár í lofti og sennilega heldur ekki orðinn mikill á lofti. Þá kem eg að hinni vísunni: Ropar þú með rembið skap, rápar meira en leyfir táp. Opið stendur gómagap; glápa menn á kvæðasnáp. Ut af vísu þessari hefir grein- arhöfundur margt á hornum sér, enda er ritsmíð hans öll auðsjá- anlega barin saman vegna þessar- ar einu vísu, eða réttara sagt vegna tengdaföður hans, Frið- bjarnar í Staðartungu, sem vísan er kveðin um, því að hitt eru að- eins umbúðir utan um þennan kjarna. í vísnakverinu er sagt, að vísan hafi verið kveðin á upp- boði. Þessu neitar greinarhöfund- ui'. Raunar skiptir það harla litlu máli, hvar vísan er kveðin, og sýnir það einungis, að Einar þessi stendur á fremur lágri þúfu bók- menntalega séð, er hann telur þetta svo miklu skipta, en eigi að síður er vísan ort á uppboði. Það var á uppboði á Þúfnavöllum, er Loftur Guðmundsson í Saui'bæj- argerði brá búi. Þá neitar grein- arhöfundur því, að sá, sem um- rædd vísa var kveðin um (þ. e. Friðbjörn), hafi nokkuð kveðið um uppboðsgesti (fundarmenn kallar hann þá), en heyrt hefi eg talið, að við þetta tækifæri hafi Friðbjörn kveðið um .bónda þar í Hörgárdal, valinkunnan sæmd- armann, vísu þessa: Hans er frammi háleitur, hrings óblamminn Njerður (svo!), sífellt giammar svipljótur, sér til skammar verður. Því mun ekki logið, þótt þetta sé kallað níð og kerskni, og skáld- skapurinn er heldui' ekki á marga fiska, t. d. er í annarri braglínu: hrings óblamminn Njerður, bæði beygingarvilla og málvilla, en sleppum því. Vísan: Ropar þú með rembið skap, er líka prentuð í Dagblaðinu, sem Sigurður Ein- arsson (nú Hlíðar) gaf út á Ak- ureyri 1014—1915 (117. tbl., II. árg.) og hefir fyrirsögnina Bull- arinn. Hefir þeim, sem að blað- inu stóðu, að líkindum verið kunnugt, um hvern vísan var kveðin, og sýnir þáð gerla, hvaða álit þeir hafa haft á skáldskapar- gáfu hans þá. Eg ætla ekki að dæma um skáldskap Friðbjarnar í Staðartungu, en eftirlæt Einari tengdasyni hans að dæma um skáldskapargildi þessa sýnishorns af skáldskap Friðbjarnar, sem eg birti hér að framan. Annars er það einkennilegt, að Einar forðast eins og heitan eld- inn að nefna nafn tegndaföður síns, en heimtar hins vegar, að eitthvert nafnorð, sem trúlega á að vera sérnafn, standi í vísu föð- ur míns í staðinn fyrir orðið gamall. Eg skal játa það ,að eg persónu- lega hefði óskað eftir öðrum vís- um eftir föður minrí en þeim, sem birtar voru í vísnakverinu, enda þótt báðar séu vel kveðnar, eink- Úr bæ og byggð Kirkjan. Messað verður í Ak- ureyrarkirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Messur í Möðruvallakl.presta- kalli: Glæsibæ sunnud. 22. ágúst. Möðruvöllum sunnud. 29. ágúst (safnaðarfundur), Myrká sunnud. 5. sept. kl. 1 e. h. Hjálpræðisherinn. Sunnud. 22. ágúst kl. 11: Helgunarsamkoma, kl. 4: Útisamkoma. Kl. 8.30 e. h.: Kaptein og frú Eskil Roose stjórna. Allir velkomnir! í sl. viku var framkvæmd eins konar viðgerðámalbikaðakafl- anum í Hafnarstrætí, frá gömlu símastöðinni út af jieirri nýju, með þeirn afleiðingum, að síðan er gangandi fólki vart fært þar um vegna þess ryks, sem þyrl- ast upp sem skýjabólstrar í hvert sinn, er bílar aka um. Og þar sem umferð cr þarna ein- mitt jiær óslitin allan daginn, má segja, að Hafnarstræti sé eitt rykhaf um þessar mundir. Oneitanlega mjög svo aðlaðandi fyrir ferðafólk það, sem hér er nú og á eftir að koma. Annars er von til, að þetta kunni eitt- hvað að lagast, þvi að nú er farið að lireinsa burt grófsand þann, sem þarna var borinn á og átti víst að hylja verstu hol- urnar. En þær eru nú sem óðast að koma í ljós aftur, og er vafa- mál hvort er betra, þær eða bannsett rykið. Væntanlega tekst þó í næsta skipti að losa vegfarendur við hvort tveggja. Við sjáum hvað setur. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Elsa Jónsdóttir, verzlunarmær, Akur- eyri, og Hreiðar Valtýsson (Þor- steinssonar, útgerðarmanns frá Rauðuvík). „Skammtur 6“ fellur úr gildi 10. sept. — Athygli almennings skal vakin á því, að samkvæmt auglýsingu skömmtunarstjóra í blaðinu í dag, er „skammtur 6“ í skömmtunarbók nr. 1, ógildur frá 10. sept. næstk. að telja, sem innkaupaheimild fyrir skömmtuðu smjöri. Hjónaefni. Sl. laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Þor- gerður S. Árnadóttir, Akureyri, og Þórhallur Jónsson, Hafnar- firði. Áuglýsið í Degi ^KBKBKBKBKBKBKBKBKBKKBKH um sú síðarnefnda. En Einari þessum Sigfússyni hefir tekizt mlður heppilega. Sumir menn eru með þeim ósköpum fæddir að spilla ávalltmálstað skjólstæðinga sinna. Ræktarsemi út af fyrir sig er virðingarverð, og sa hvöt hefir rekið mann þennan til þess að skrifa fyrrnefnda grein, en eg vil ráðleggja Einari þessum að rifja ekki meira upp af kveðskap tengdaföður síns af þessarri teg- und. En því miður hefir honum orðið það á að gera þetta að um- talsefni, og þannig rif jað upp, sem Friðbjarnar vegna, væri bezt fall- ið til að liggja í þagnargildi, og má maðurinn þar sjálfum sér um kenna. Bragi Sveinsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.