Dagur - 16.02.1949, Blaðsíða 7

Dagur - 16.02.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 1G. febl'úar 1949 DAGUE 7 — Gróandi jörð (Fi'amhald af 2. síðu). fara óðum vaxandi, of MIKIL og VAXANDI ÞÖRF INN- FLUTTRAR VÖRU, til daglegra þarfa. Með sama áframhaldi og eins og nú horfir, stefnir þetta til mikils ófarnaðar fyrir þjóðina. Af þessu leiðir fjárhagslegt ósjálfstæði hennar og hungur í landinu. Þetta þykir fólki sjálfsagt ótrúlegt, að við með allan matinn og tæknina skulum þurfa að eiga von á að lenda í sulti. En ekkert liggur þó ljósara fyrir en það. Við lif- um um þessar mundir í milslu góðæri, bæði til sjós og sveita. Samt er hér nú orðin mikil vöntun á innlendum sveitamat og erfitt um innflutning vegna gjaldeyrisskorts. Hvernig mimdi þá verða hér umhorfs ef hér gerði harðæriskafla, með hafís- um, aflaleysi og uppskerubresti, eða ef heimsófriður yrði, með heftingu á samgöngum við útlönd. Eg held að það hljóti að segja sig sjálft. ÞÁ MUNDU ÞAÐ VEItDA RÆKTUÐU TÚN- IN og JARÐHITINN er dygðu bezt gegn hallæri. Við, sem haft höfum tal af fólki, sem liðið hefir hungurkvalir, bæði hér á Iandi og erlendis — enn er lifandi fólk í þessu landi, sem hefir séð nábúa sína deyja úr hungri (1881 og 1882) — viljum vinna gegn slíkum vágesti. En það verða allir að gera. Og það er raunar mjög auðvelt: Fólldð verður bara að vinna og fram- leiða. Auka framleiðsluna stórkostlega, hagnýta hina miklu möguleika, sem landið býður, leggja niður leti og allan upp- skafningshátt. Afleggja trúna á myndablöð (seðlana), en verða ötult fólk við nauðsynlegu störfín, annars lendum við „á sveitinni“, á framfæri annarra þjóða. Við eigum að vísu duglegt bændafólk og duglega sjómenn. En þetta fólk er allt of fátt, og sá ljóður er á þess ráði, að það sækir svo mjög burt frá framleiðslunni, einkum frá Iandbúnaðinum. Fjöldi fólks, sem gæti verið sveitanna stoð og prýði, hefir látið og lætur blekkjast af ytra glans þéttbýlisins, þar sem fjöldi þess fólks verður „kaupstaðarlífinu“ að bráð. AÐ ÞESS KVEÐUR nú svo mjög að sjálfstæði og menningu þjóðarinnar er stór hætta búin og takmark vellíðunar allra — fjarlægist. Innilegustu þakkir til allra þeirra, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar, INGILEIFAR GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Eyþór Thorarensen <iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiinyiiiiM.. U f Akureyrardeildar K. E. A. ; k = | verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins \ i miðvikudaginn 23. þ. m., kl. 8,30 síðdegis. { = Dagskrá samkv. samþykktum félagsins. j DEXLDARSTJÓRNIN. I - '«iiiiiiiimiim-iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiimmiiiimiimiiimiiiiimiiiiiiiMiiimiimmiMiiiiimiiiimiiiiiiii;i||||i7 ..................................................... - |ÚTSALA | i Kventöskur og eldri kápur seldár fyrir í I lágt verð þessa viku, þar á meðal um { | 100 kventöskur á kr. 75.00 pr. stk. i VERZLUN B. LAXDAL AUGLÝSIÐ í DEGI UR BÆ OG BYGGÐ Miitiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiimmiuiiiiiimimmmiii* M olasykur | Strásykur \ Kandíssykur Skrautsykur | Vöruhúsið h/f f 7u ii i mmmmmi m n mmn" " "imi""mi""" im imi» Tveir íbúðarbraggar eru til sölu á næstkomandi vori. — Upplýsingar hjá JÓNI ]. KJARTANSSYNI, Gleráreyrum 22, Akureyri. Stálka óskast til hreingernihga. LOFTLEIÐIR H.F., Akureyri. Vefjarskeiðar 86, 120 og 145 cm. langar, 25 - 30 - 40 - 50 - 60 - 70 — 80 — 90 og 100 tennur á 10 cm. S k y 11 u r Höf öld Járn- og glervörucleild. Járn og glervörudeild. Gúmmílím fæst í Járn og glervörudeild. Skem rn l iklúb b urin n ALLIR EITT lieldur dansleik í Samkomu- húsinu laugardaginn 19. þ. m. kl. 10 e. h. STJÓRNIN. □ Rún.: 59492167 — 1. I. O. O. F. = 1302188% = Kirkjan. Messað á Akureyri n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (F. R.). — Glerái'þorpi næstk. sunnudag kl. .5 e. h. (P. S.). Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Hólum, sunnudaginn 27. febr. kl. 1 e. h. Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. Grund, sunnudag- inn 6. marz kl. 1 e. h. Kaupangi sunnudaginn 13. marz kl. 2 e. h. Munkaþverá, sunnudaginn 20. marz kl. 1 e. h. Möðruvöllum, sunnudaginn 27. marz kl. 1 e. h. Messur í Möðruvallaklausturs- prestakalli: Möðruvöllum sunnu- daginn 30. febrúar. — Bægisá, sunnud. 27. febrúar. — Glæsibæ, sunnud. 6. marz. — Bakka, sunnud. 13. marz, kl. 1 e. h. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — Sunnudagskóli og samkomur hefjast aftur sunnudaginn 20. þ. m. Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Miðvikudag 16. febr. kl. 8.30: Helgunarsam- koma. Fimmtud. kl. 8.30: Norsk Forening, frú Guðmundson. Sunnud. 20. febr. Kl. 11 f. h.: Helgunarsamkoma, kl. 2: Sunnu- dagaskóli, kl. 8.30: Hjálpræðis- samkoma. Mánud. 21. febr. Kl. 4: Heimilissambandið, kl. 8.30 e. h.: Æskulýðsfélagið. Þriðjudag kl. 5 e. h.: Hermannasamkoma. Fimmtud. kl. 8.30 e. h.: Norsk Forening. Fíladelfía. Samkomur verða í Verzlunarmannahúsinu, sem hér seg|j: Fimmtudag 17. febrúar kl. 8.30*“síðdegis, almenn samkoma. Sunnudaginn 20. febr. byrjar sunnudagaskólinn að nýju kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin, og kl. 8.30 síðd. almenn samkoma. — Saumafundirnir hefjast að nýju miðvikudaginn þann 23. febr. kl: 5.30 e. h. Allar ungar stúlkur vel- komnar. Söngur og gítarleikur. Frá Kvenfél. Hlíf. Gjafir í barnaheimilissjóð: Frá E. Þ. kr. 100.00. J. J. kr. 100.00 A. K. kr. 100.00. í. B. kr. 100.00. M.K.Borg- arnesi kr. 100.00. Kærar þakkir. Stjórnin. íþróttahúsið tekur nú til starfa á ný. Sennilega má gera ráð fyrir að æfingar íþróttafélaga og hópa hefjist — samkvæmt stundaskrá fyrr í vetur — nú í þessari og næstu viku. Allir, sem vel eru fyrir kallaðir, ættu nú að nota vel þennan vetrartíma, sem eftir er til starfa í húsinu — en fyrir hin- um, sem veikir hafa verið, — skyldi það brýnt að fara gætilega ef þeir sækja til æfinga þar. Frá Bridgefélagi Akureyrar. — Keppni í I. flokki lauk í des- ember, sveit Karls Friðrikssonar sigraði með 4 vinningum, önnur varð sveit Halldórs Helgasonar með 3 vinninga, og þriðja sveit Indriða Pálmasonar með 3 vinn- inga. — Parakeppni fór fram í janú'ar. Var keppt í tveim flokk- um .1 A-flokki sigruðu Halldór Helgason og Jóhann Snorrason. En í B-flokki Árni Ingimundar- son og Mikael Jónsson. — Keppni í meistaraflokki hófst síðastlið- inn sunnudag. Keppa þar 7. sveit- ir og má búast við mjög harðri keppni. Framveg'is verður keppt að Hótel KEA á sunnudögum kl. 1 og þriðjudögum kl. 8. Er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. í fyrstu umferð fóru leikar þannig að sveit Þorsteins Stef- ánssonar vann sveit Halldórs Ás- geirssonar, sveit Karls Friðriks- sonar vann sveit Indriða Pálma- sonar, og sveit Þórðar Sveinsson- ar vann sveit Halldór Helgasonar. Sveit Svavars Zóplioníassonar átti frí. Önnur umferð var spiluð í gærkvöldi (þriðjudag). Sunnudagaskólinn byrjar á sunnudaginn kemur kl. 11 f. h. í kapellunni og kirkjunni, eins og venjulega. Æskulýðsfundur í yngri deild- inni kl. 8.30 e. h. í kapellunni. Heimilisiðnaðarfél. Norðurlands biðu rað minna á að það hafi, að afloknum aðalfundi sínum næstk. sunnudag, 20. febr., frá kl. 5—7 síðd., sýningu á sauma- og bók- bandsframleiðslu síðustu náms- skeiða. Barnakór Akureyrar. Mætið í Barnaskólanum kl. 6 síðdegis n. k. föstudag. Skjaldborgar-Bíó sýnir Olym- píukvikmyndina fyrir barna- stúkubörn næstkomandi sunnud. (20. febr.) kl. 1.15 e. h. — Stúku- félagar sæki aðgöngumiða í Skjaldborg á sunnudaginn kl. 10 —12 f. h. Sýningin er ókeypis; en þau börn, sem eiga vangoldin til- lög í stúku sinni, búi sig undir að greiða það um leið og þau sækja aðgöngumiða. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 21. febr. næstk. kl. 8.30 e. h. — Dagskrá: Inntaka nýliða. Kosn- ing embættismanna o. fl. Hag- nefnd skemmtir. Til nýja sjúkrahússins. Frá N. N. kr. 140.00. Mótt. á afgr. Dags. Til Vinnustofusjóðs Kristnes- hælis. Frá N. N. kr. 140.00. Mótt. á afgr. blaðsins. Kvenndeild Slysavarnafél. Ak. Áheit frá N .N. kr. 10.00. Mótt. á afgr. blaðsins. Penna\'inir. í Englandi er að- setur alþjóðlegs pennavinaklúbbs, sem The League of Pals heitir. Klúbbur þessi útvegar bréfasam- bönd um allan heim og getur hver, sem áhuga hefir fyrir að komast í bréfasamband. við fólk í þeim löndum er það óskar, sfaaf.-. að til: The League of Pals, St. Heliers, 68 Windsor Cresent, Bridiington Yorkshire, England. Fólk frá 120 löndum stend- ur að klúbb þessum, en markmið hans er að aukast megi. skiln- ingur og gagnkvæm vinátta á milli þeirra þjóða er að honum standa. — Nánari upplýsingar um klúbbinn má fá hjá Huldu Guð- mundsdóttur, Hverfisgötu 50, Hafnarfirði, og Hilmari Biering, Hafnarstræti 88, Akureyri. Trúlofun. Úngfrú Elly Dagmar Óskarsdóttir frá Vestmannaeyj- um og Gunnar Tryggvi Óskars- son, múrari, Akureyri. Örvai af nótum nýkomið. Sportvöru- og liljóðfæra- verzlunin Ráðhústorgi 5 — Sími 510. Barna- leiksxindur fyrirliggjandi. Járn- og glervörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.