Dagur - 09.03.1949, Blaðsíða 10

Dagur - 09.03.1949, Blaðsíða 10
10 D A G U R Miðvikudaginn 9. marz 1949 Saga cftir Charles Mor'gan 10- DAGUR. (Framhald). og fataböggull. Honum var sagt að skipta um föt. Leiðsögumaður- inn dró lítið kort upp úr vasa sín- um. Á það var ritað á ensku: ,,Þú mátt ekki hreyfa þig héðan. Ekki gægjast. Ekki tala. Þú skalt hlýða og bíða.“ Ungi maðurinn greip ein- kennisbúning Sturgess, sem hann hafði lagt frá sér og hvarf hljóð- lega á brott. Eftir klukkutíma eða svo, heyrði eg umgang og mál manna í her- berginu. Mér viitist vera unnið þar við flutning sekkjanna. Eg heyrði einnig að lyftan var nú í gangi. Þessu var haldið áfram all- an daginn. Tvisvar heyrði eg þýzkar raddir tala frönsku. Þessi dagur leið og umgangur- inn í vinnusalnum hætti. Eg heyri að járnhurðinni var lokað og svo voru ljósin slökkt. Þá kom ungi maðurinn aftur og benti mér að fylgja sér. Hann leiddi mig að lítilli skrifstofu, sem var þiljuð af í einu horni vinnusalsins. Glugg- inn þar var myrkvaður en lítill skrifborðslampi lýsti beint á skrifborðið, en á því lágu þeir hlutir, sem Sturgess hafði haft í vösum sínum. Við skrifborðið sat eldri maður. Hann brosti er þeir komu inn og rétti Sturgess hönd- ina. „Það var leitt,“ sagði hann, á góðri ensku, „að við skyldum þurfa að geyma yður svo lengi. Við höfðum gert ráð fyrir, að dagurinn yrði heppilegur, en það fór á annan veg. Þér eruð matar- þurfi. Á bakkanum þarna er mat- ur og vín. Hér eru sígarettur. Þér getið matast á meðan við riibbum saman.“ Sturgess fékk sér sætí. Nú hófst yfirheyrsla. Hann var spurður um heimili sitt, menntun, hvenær hann hefði farið frá Bandaríkj- unum, og um ótal margt annað. Smátt og smátt rann upp fyrir (Framhald). Eins og áður er að vikið, kynntist ég sjálfur Sölva dálítið. Var það veturinn 1893. Var það á búnaðar- skólanum á Hólum í Hjaltadal. Kom Sölvi þangað heim, og var það erindi hans, að biðja Her- ínann Jónasson, sem þar. var þá skólastjóri, að scnda fyrir sig mál- verk á Ghicagó-sýninguna, scm þá var verið að undirbúa. Sölvi var þá orðinn gamall og hrumur, en skaplyndið og framkoman virtist liin sama og áður. Reyndi bann að bera sig vel og liöfðinglega, sem áður fyrr. Hermann sólastjóri, sem þekkli Sölva nokkuð, tók honum allvel og bauð honum að dvelja þar nokkra daga, og þáði Sölvi það. Sturgess, hvað þeir voru að fara. „Heyrið þið nú,“ sagði hann. „Ef- ist þið urn að eg komi frá Bret- landi? Sýna ekki pappírar mínir það? Eg kom hingað í spr.engju- flugvél. Var skotinn niður. Þann- ig er eg kominn hingað.“ „Kæri vinur, víst kann svo að vera, en þannig mundi líka þýzkur njósnari koma á okkar fund og mundi reyna að fá okkur til að trúa því að hann væri ekta. Skiljið þér nú?“ „Nei, eg skil þetta ekki. Ef óvinirnir vissu nægilega mikið til þess að geta setið hér og reykt sígarettu með yður, mundi það nægja til þess að hengja yður og samstarfsmennina." „Það er satt. En hann mundi samt ekki vita nóg, til þess að geta hengt okkur alla 'samaii, sem að þessu vinnum. Alla þá, sem munu taka á móti yður á leið yð- ar suður um Frakkland og til Spónar. Hann mundi vilja senda njósnara í gegnum Einstigið allt, frá upphafi til enda, til þess að safna nægri vitneskju og hengja okkur svo alla. Við skiptum ykk- ur í flokka. Nokkrir eru „100 prósent“, aðrir „80 prósent", eða tekið er á móti þeim „með var- úð“, eða „með mikilli varúð“. Við sendum skilaboð um þetta á und- an mönnunum. Skiljið þér nú?“ „Já,“ svaraði Sturgess. „Nú verð eg að biðja yður að vinna eið. Það er ekkert sérstakt fyrir yður. Allir verða að gera það. Eg hefi gert það.“ Hann dró snjáð póstkort upp úr vasa sín- um. „Lesið hanniyrst yfir,“ sagði hann. ,,En sverjið.svo, við allt, sem yður er heilagt, að þér leynið dkkúFeh'gu, að'Jjér félið yður oss á vald og hlýðnist okkur í einu og öllu, jafnvel þótt það kosti líf yðar.“ Þegar hér var komið sögunni, þagnaði Sturgess. Hann hafði e. t. v. gleymt orðunum, sem höfð T>að var einn dag, að Hermann kallaði alla nemendur og heima- fólk sáman í einni kennslustofunni. Er þangað var komið, lýsti liann því yfir, að nú ætlaði Sölvi að sýna {->ví málverkið, er liann ætlaði að senda á sýninguna. En fyrst ætlaði hann þó að lesa upp kafla úr bók, ^r hann hefði ritað. Tók nú Sölvi til máls, og sagði að það, sem liann ætlaði að lesa, væri úr sögti Frakk- lands, sent hatin í mörg ár hefði unnið að. Mundi ekki vcrða um það deilt, að það væri dásamleg bók, sem mttndi fara sigurför um heiminn. Hóf hann svo lesturinn. Allt það, sem ltann las, var bttll og vitleysa. Kom þá nokkur ókyrrð á þá, sem á ltlýddu. Varð Siilvi þess voru yfir, en hann rnundi vel aldraða manninn með gleraugun, sem hafði yfirheyrt hann. „Hvernig var eiðurinn orðað- ur? spurði frú Muriven. „Það voru aðeins orð,“ greip María fram í fyrir Sturgess. En hún þurfti ekki að óttast að hann ljóstraði neinu upp. Eftir að hann hafði unnið eiðinn, fylgdi Belgíu- maðurinn honum inn í annað hús. Þar var einhvers konar biðher- bergi. Og þar hafði hann fyrst séð drenginn og manninn, sem hann lærði seinna að kalla Frewer og Heron. En hann mundi ekki nefna Heron nú. „Eg man að vísu ekki orðin" sagði hann kurteislega, en ekki sannfærandi. „En hvað sem þeim líður, er eg víst kominn óralangt frá þræðinum, er örlögin sátu á hæðinni og horfðu alvöruþrungin á fólkið niðri í dalnum." Litlu seinna færðu þau sig inn í bókaherbergið. Á leiðinni þangað sagði Valería við hann: „Hvers vegna ertu hræddur við að segja söguna þína?“ „Hræddur?" endurtók hann í spumartón. „Að minnsta kosti eru War- burton-hjónin hrædd við hana. Þú ert líka — eða.... “ Hún lauk ekki við setninguna, en horfði spurnaraugum á hann. „Eða hvað?“ „Eða rann það ekki upp fyrir þér fyrr en núna, að þú varst hræddur við að halda sögunni áfram?“ „Eg held að það sé misskilning- ur,“ svaraði hann. „En eg hefi gildar ástæður til þess að vilja forða þeim frá að hlýða á sögu, sem e. t. v. væri þeim ógeðfelld. Þau vita, hvernig þessi saga er. En eg vildi gjai-nan ræða dálítið nánar við þig, áður en við fylgj- um þeim eftir inn í bókaherberg- ið.“ Hún staðnæmdist við dyrnar og beið. „Eg ætlaði aðeins að segja, að mér virtist þú vera þátttakandi í sögu minni, er eg var að rifja hana upp.“ tlún virtist ætla að segja eitt- hvað, en hikaði, honum heyrðist hún andvarpa. Loksins sagði hún: „Það er svo oft, sem manni finnst maður hafa var, og þætti snögglega, og þreif til málverks síns, er fara átti á sýning- una. Var það allfyrirferðarmikið, og hengdi hann það á þil í stof- unni, svo allir gættt séð það sem be/t. Tók liann svo að útskýra það. — Myndina sagðist hann nefna „Vizkufjallið", ætti. hún að sýna viðleitni ótal listamanna og spck- inga allra alda, að komasj á tind þess, cn það hefði engum tekizt, nema einum manni, og það væri hann sjáliur. — Uppi á tindi fjalls- ins stóð líka maður, og baðaði út öllum öngum, en nokkru neðar var allbreitt, svart strik, og sáust þar tvær mannverur. Sagði Sölvi að þetta væri örðugasti hjallinn, og þeir, sem jjarna sæust, væru tveir heimsfrægir spekingar fornaldar- innar, en aldrei hefði j>eim tekizt að komast lengra. Nokkuð j>ar fyrir neðan var svo urmull af rnönnum, sem allir virtust á leið upp fjallið. Neðst eða við rætur þess var svo jrvaga af mönmun, í ýmsum stell- þekkt hina persónuna lengi. En hún hafði ekki fyrr sleppt orðinu, en hún sá að hún hafði þarna sagt meira og viðurkennt meira, en hún hafði ætlað sér. Hún horfði beint í augu hans andartak, en skundaði síðan á eftir hinu fólk- inu inn í húsið. Þegar sá tími kom, að gestimir skyldu fara heim, fylgdi hann henni að bílnum. „Ekur þú, eða gerir frú Muriven það?“ spurði hann. „í kvöld ætla eg að aka. Hún vill helzt ekki aka í myrkri. Hún er ekki eins ung nú og áður. Hún hefir breytzt mikið frá því að eg sá hana síðast. En það eru líka sjö ár síðan. Það var vorið fyrir Dunkirk. Manni hættir til að gleyma því, hversu mörg ár af ævinni fóru í stríðið." „Þekktir þú Julian þá?“ „Wyburton skipherra? Nei. Eg hafði aldrei séð hann, er eg kom hingað. Fóstra mín bjó ekki hér þá. Við bjuggum í Yorkshire, með ömmu minni. Hún var þýzk — finnst þér það einkennilegt?11 „Þú átt við hvort mér finnst það ógnarlegt. Nei, hreint ekki.“ Valería brosti. „Og það sem meira er,“ hélt hún áfram, „eg er í rauninni ennþá meira þýzkt en skyldleikinn gefur til kynna. Gamla konan lifði í gamla tíman- um, hún hélt dauðahaldi í þýzkar bókmenntir og þýzka tungu og kenndi okkur börnunum hvort tveggja. Eg lærgði fyrst þýzku, svo ensku. (Framhald). Hársbampo Sólsáþa Blámasápa Þvottaduft Raksápa Nýlenduvörudeildin og útibú ingum. Þessir menn hefðu hrapaff niður, sagði hann, og áttu sér ckki viðreisnar von. Allt í einu brýndi hann röddina, benti á einbverja klessu eða hrúgald neðst á mynd- inni, og sagði: „Þarna er maður, er þið öll kannist viff. Það er Valdi- mar Ásmundsson, ritstjóri „Fjall- konunnar". Hann fór aff klifra upp fjalliff, en datt um hrossataðshrúgu og valt niður, og liggur nú Jtarna afvelta." — Einhverjum í salnum varð það á aff spyjra, livort sumir færu ríðandi upp fjallið, eða livort j>ar væri hagaganga fyrir hross, úr j>ví J>ar fyrirfyndust brossataðs- lirúgur. — Sölvi varff ókvæða við og ]>eytti út úr sér, að sannaðist það forna, að ekki gagnaði aff kasta perlum fyrir svín, og var liann hinn reiffasti. — Hermann gckk ]>á í máli'ff, svo Sölvi sefaffist. Eins og gefur að skilja, scndi Hermann aldrei myndina, og leið svo alllangt frant yfir sýninguna, BriIIiant'me Hárvötn Hárolíur Andlitsvötn Andlitspúður marsar tesi. O O Vera SimiIIon Fótabað Vera Simillon Talcum Tann burstar Rakburstar Nýlenduvörudeild og útibú. Kornflakes Nýlenduvörudeildin og útibú Or gel óskast keypt, helzt nýtt eða nýlegt. HARALDUR 1. JÓNSSON, Oddeyrargötu 19. Skemmtisarakonm heldur U. M. F. Saurbcejar- hrepps að Saurbæ laugardag- inn 12. þ. m. og hefst kl. 9 síðdegis. Til skemmtunar verður: 1. SJÓNLEIKUR (Bilaðir hlekkir) 2. DANS. Kaffi selt á staðnum. Stjórnin. en ]>á frétti hann, aff Sölvi væri á leiff heim aff Hólum. Ekki kærði hann sig unr liann í annað sinu j>angað. Tók liann ■ málverkið og setti í afarstórt umslag og lokaði með mörgum og stórum lakkkless- um. A kirkjulofy liafði fundizt mjög stór og gamall málmhnappur með uphleyptum rósum; notaði hann linappinn sem innsigli á lökkin. Síðan sendi liann einn a£ heimamönnum með bréfiff á móli Sölva, og baff hann flytja honum ]>au orð, að of seint hefði J>að bor- i/.t til sýningarinnar. — Hafffi Her- mann og annað heimafólk á Hól- um hið mesta gaman a£ öllu j>cssu ævintýri. Af því, sem hér hefur nú verið sagt af Sölva, getur hver og einn getið sér til, hvers konar mannteg- und Sölvi var, og verffur því hér staðar numið um liann. (Framhald). Endurmmningar Hannesar Jónssonar frá Hleiðargarði NOKKUR BROT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.