Dagur - 16.03.1949, Blaðsíða 9

Dagur - 16.03.1949, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 1G. marz 1949 D A G U R 9 - ERLEND TÍÐINDI (Framhald af 7. síðu). líklegt er samt, að Kominform hafi hikað við að beita þungum efnahagsrefsingum í þeirri von, að Tító mundi sjá villu síns veg- ar. Og jafnvel þegar sú von brást, munu stjórnendur kommúnista- sambandsins hafa séð, að við- skiptarefsingar gátu reynst tví- eggjað sverð. Tékkar hafa nú sannfærst um að svo er, því að þar í landi hefur ríkt aívarlegur kjötskortur síðan Tító bannaði kjötútflutning þangað í desem- berlok. Þótt hikað hafi verið, er nú augljóst, að síðan í nóvemberlok hafa viðskipti kommúnistaríkj- anna við Júgóslafíu stöðugt farið minnkandi. í desemberbyrjun bergði Tító á þeim beiska bikar, að hefja samstarf við F.vrópu- efnahagsnefndina í Genf, sem starfar á vegum Sameinuðu þjóðanna (ECE), bað um úthlut- un koks til stálframleiðslunnar og fékk hana. Fram að þeim tíma höfðu Júgóslafar ekki fengist til neins samstarfs og sagt nefndinni að þeir væru færir um að greiða úr sínum kola- og stálfram- leiðslumálum sjálfir innan þess ramma, sem settur væri með við- skiptasamningum kommúnista- ríkjarina. Um líkt leyti kvartaði Tító undan því, að hann fengi ekki nóg hráefni til vefnaðariðn- aðar landsins og það, sem fengist væri allt of dýrt. En Júgóslafía hafði treyst á innflutning frá Rússlandi til þessa iðnaðar. í desember afturkallaði júgóslafn- eska stjórnin stórar pantanir á vélum og tækjum í Tékkóslóva- kíu vegna þess hve afgreiðslan gekk seint og illa og stjórnin kvartaði yfir því, að Ungverjar tækju 40% hærra verð en heims- markaðsverð fyrir þær vörur, er þeir seldu Júgóslafíu. Ásakanir á hendur Rússum. * Loks kom að því um jólaleytið, að Tító marskálkur hafði fengið sig fullsaddan á þessum viðskipt- um og jós úr skálum reiði sinnar í ræðu, sem hann hélt í þinginu 27. des. Þar bar hann það á rúss- nesku stjórnina, að hún hefði freklega brotið verzlunarsamn- inga á Júgóslöfum og hún væri nú tekin að beita „áþreifanlegum viðskiptaþvingunum“. Hann sagði ennfremur, „að áætlanir Júgó- slafíu um aukningu iðnaðarins, væru ekki vel séðar af þeim ríkj- um, sem hefðu reiknað með því að Júgóslafía mundi verða upp- spretta hráefna fyrir þeirra eigin iðnað“. Hann kvað Júgóslafa hafa staðið til fulls við alla viðskipta- samninga við kommúnistaríkin á árinu 1948, en í framtíðinni mundi landið selja framleiðslu sína og hráefni til annarra — til kapítaliskra ríkja ef með þyrfti — til þess að tryggja það, að landið fengi þær kapítal-vörur, sem nauðsynlegar væru til fram- kvæmda fimmára-áætluninni. — Þessi reiðilestur hefur sennilega fengið byr undir vængi með júgó- slafneska-rússneska viíjskipta- samningnum fyrir 1949, sem und- irritaður var í Moskvu sama dag- Skíðaskálasjóður ÞORS 5-KRÓNA VELTAN - Fokdreifar (Framhald af 6. síðu). staklega, og tilgreina, hvað til muni vera eftir hvern þeirra: Th. Dreiser: 1—2 á dönsku og a. m. k. önnur þeirra einnig á ensku. E. Hemingway: 2—3 á íslenzku og 2—3 á dönsku. J. Steinbeck: 4—5 á íslenzku, 3 —4 á dönsku og 1—2 á ensku. S. Lewis: 1—2 á íslenzku og a. m. k. 3 á dönsku. O’NeilI: Eftir hann er aðeins — að mig minnir — 1—2 á ensku. S. Maugham: 1—2 á íslenzku, auk fjölda smásagna hans í tíma- ritum og smásögusöfnum m. a. í smásögusafninu :„Á eg að segja þér sögu“ eru 3—4 af smásögum hans. — Einnig eru 3—4 af bók- um hans á dönsku, eða jafnvel fleiri. Auk þessa vil eg benda á, að einnig eru til í safninu, bæði á dönsku og ensku allmargar af bókum Upton’s Sinclaire og nær allar sögur Jack London, allar smásögur O. Henry’s í einu bindi á ensku ,og auk þess allmargt eft- ir ýmsa beztu höfunda, eldri og yngri. Þetta hefi eg viljað benda á sökum þess, að „Nemandi" virðist hafa leitað eftir ýmsu af þessu án þess að finna. inn og Tító flutti þinginu boðskap sinn. í þessum samningi eru við- skiptin milli landanan minnkuð ofan í 1/8 af því sem var 1948. Júgóslafar segja að þessi stór- felldi samdráttur stafi af því að Rússar hafi krafist þess að Júgó- slafar minnkuðu kröfur sínar um baðmull, olíu „og önnur verðmæt efni“. Síðan.þetta var hafa Pól- verjar fetað í fótspor Rússa og minnkað viðskiptin við Júgóslaf- íu um 3/4 á þessu ári, miðað við 1948, og það er mjög ósennilegt að Tékkar verði fúsir til þess að endurnýja viðskiptin nema svo að nemi litlu broti af 375 millj. sterl- ingspunda viðskiptum ársins 1948. Tító leitar til Vesturlanda. En Tító er engan veginn ein- angraður þrátt fyrir þessar að- gerðir. Hann hefur undirritað all- marga viðskiptasamninga við Vestur-Evrópulöndin nú um og eftir áramótin, þar með talinn samningur um 15 millj. sterlings- punda viðskipti við Bretland. Bandaríkjamenn hafa látið það álit í ljós, að Júgóslafía geti vel orðið aðnjótandi amerískra við- skipta og þegar hafa allmargir farmar málma verið seldir til Bandaríkjanna. Ef Tító getur gleymt kennisetningum komm- únismans um stundarsakir, og staðist frýjuorð kommúnistaleið- toganna í Austur-Evrópu, sem segja hann genginn á hönd „heimsvaldasinnum" (kalla hann jafnvel Bandaríkjaagent), er óséð að Júgóslafíu standi meiri ógn af viðskiptaþvingunum Kominform, en hinum kommúnistaríkjunum af stöðvun viðskiptanna við Jú- góslafíu. Þau mega flest illa við því að missa júgóslafnesk hráefni alveg úr höndum sér. (Lausl. þýtt og endui-sagt). Eiríkur Sigurðsson skorar á: Eirík Stefánsson, kennara. Martein Sigurðss., bæjarfulltr. Bjarna Halldórsson, skrifst.stj. Rafn Hjaltalín skorar á: Ólaf Indriðason M. A. Odd Björnsson, M. A. Sigurð Emilsson, M. A. Alfreð Möller skorar á: Eggert Stefánsson, Eyrarv. 2. Þórð Björgúlfsson, Eiðsv.g. 7. Magnús Jóakimsson, Skipag. 2. Guðlaug Jónsdóttir skorar á: Margrétu Lúthersd, Lund. 17. Guðr. Georgsd., Ránarg. 6. Önnu F. Stefánsd., Norður. 15. Anna Gunnarsd. skorar á: Regínu Kristinsd., Hafn.str. 35. Baldur Kristinss., Hafn.str. 35. Elsu Valgarðsd., Hríseyj. 10. Guðný Jónsdóttir skorar á: Birnu Sigurvinsdóttur. Sigþór Valdimarsson. Gunnlaugu Sigurjónsdóttur. Björn Guðmundss. skorar á: Gísla Ólafsson, Holtag. 8. Magnús Jónasson, Strandg. 13. Jón Sigurgeirsson, Aðalstr. 50. Sigm. Björnsson skorar á: Guðr. Gunnlaugsd., Munk. 4. Elínrósu Sigmundsd , Munk. 4. Hólmfr. Hólmgeirsd , KEA. Bella Óladóttir skorar á: Maríu Isaksdótttur, Eiðsv.g. 22. Guðn. Steindórsd., Strand. 45. Björgu Pétursd., Skipag. 1. Haraldur Karlsson skorar á: Pétur Hallgrímss., skrifstofum. Árna Sigurðsson, skrifstofum. Karl. L. Benediktss., skrifst.m. Ólafur Jónsson Oddag. skorar á: Guðm. Guðlaugsson, forstjóra. Valdimar Jónsson, Norðurg. 26. Jóhann Þorsteinsson, „Freyju“. Sigurður Guðmundss. skorar á: Þórð Karlsson, H.m.str. 50. Arnór Karlsson, H.m.str. 50. Geirfinn Karlsson, M.m.str. 50. Sigm. Björnsson skorar á: Kára Jóhannsson, KEA. Ingimund Árnason, KEA. Hermann Stefánsson, kennara. Jónas Jónsson skorar á: Ásgrím Stefánsson. Steinunni Hafstað. Ingólf Þormóðss., H.m.str. 10. Aðalberg Pétursson skorar á: Alfreð Konráðsson, Bjarma. 11. Sverri Pálsson, kenanra. Óla Þ. Baldvinsson, H.m.str. 50. Regína Ki'istinsdóttir skorar á: Hildi Geirfinnsd., Sniðg. 3. Kristbj. Þormó.ðsd., Hrafna. 2. Óðin Árnason, Hjarðarh., Glþ. Einar Þorleifsson skorar á: Sverri Ragnarss., Norðurg. 40. Óskar Sæmundsson, kaupm. Garðar Arason, Hótel. Norðurl. Stefán B. Einarsson skorar á: Pál Guðlaugsson, Brekkug. 3. Þórar. H. Þorvaldss., Grund. 7. Jóhann G. R. Ingi.m.s., Hafn. 89. Jóna Hjaltadóttir skorar á: Hauk Pétursson, Hafn. 47. Stef. I. Finnbogas., Brekku. 29. Sigvalda Jónsson, Brekkug. 43. Kristín A. Óskarsdóttir skorar á: Ellý Guðnad., Ránarg. 2. Hrein Óskarsson, Ránarg. 2. Guðm. K. Óskarsson, Ránarg. 2. Sigurvin Jónsson skorar á: Kjartan Sigurðsson, BSO. Jakob Pálmason, BSO. Erling Pálmason, lögregluþj. Gunnar Sigurjónsson skorar á: Gróu Sigfúsd., Norðurgötu. Helgu Svanlaugsd., Gránu. 19. Jóhann Helgas., verkstj., BSA. Gústaf Jónsson skorar á: Hafliða Guðmundss., Sólb., Glþ. Laufeyju Pálmad., Gránu. 29. Hjördísi Konráðsd., Gránu. 41. Dísa Pétursdóttir skorar á: Þorvald Stefánsson BSO. Júlíus Ingimarsson, BSO. Júlíus Pétursson, BSO. Agnes Ingólfsdóttir skorar á: Helga Steinar, Ægisg. Steingrím Eggertsson, Ránar. 1. Ingólf Árnason, Hríseyjarg. 8. Anna Steindórsdóttir skorar á: Lilju Hallgrímsd., Gránu. 51. Fal Friðjónsson, Strandg. 9. Þorleif Sigurbjörnsson, BSO. Ólafur Höskuldsson skorar á: Benedikt Söebek, Hrafna. 10. Þorleif Jörundsson, Skólast. 11. Eirík Stefánsson, kennara. Gunnl. Tr. Jónsson skorar á: Séra Pétur Sigurgeirsson. Séra Jóhann Hlíðar Ottó Jónsson, M. A.-kennara. Jakob R. Bjarnason skorar á: Guðm. Ó. Guðmunds?., Hafn. 79 Halldór Ólafsson, Hafn. 79. Arnór Sigurðss., c/o K. F. V. Erla og Óla skor aá: Sigurð Indriðas., Þórshamri. Sigurð Jónsson, BSO. Þorkel Eggertsson, BSA. Guðbjörg Tómasd. skorar á: Jón Gunnarss., Bjarmast. 15. Sigurð Jóhannss., aGrænug. 4. Kristinn Jónsson, Hólabr. 19. Kjartan Jóhannsson skorar á: Snorra Friðleifsson, c/o Hús- gagnav. Kr. Aðalsteinss. Co. Jón Björnsson, c/o Húsgagnav. Kr. Aðalsteinss. Co. Halldór Helgas., Landsbank. Jón G. Albertsson skorar á: Eggert Stefánss., Eyrv. 2, Atla. Svein Tómass., Glerárg., Atla. Alfreð Möller, Atla. Guðm. Karl Pétursson skorar á: Jóharin Þorkelss„ lækni. Gunnar Jónsson, ráðsmann. Sigtrygg Júlípsson, rakara. Gunnar Árnason skorar á: Dr. Svein Þórðarson. Jón Einarsson, smið. Valdimar Baldvinss., KEA. Lárus Zóphoníasson skorar á: Jón Hauksson, P. O. B. Fal Friðjónss., húsg.smið. Tráusta Hallgrímss., H.m.str. Torfi Leósson skorar á: Guðm. Magnúss„ Brekkug. 1. Sigui'ð Sigurðss., Ránarg. 5. Guðbr. Sigurgeirss., Fróðas. John Olsen skorar á: Guðm. Blöndal, skrifst. KEA. Þór. B. Magnúsd., skrif. K.E.A. Pál Halldórss., skrifst. K.E.A. Sigrún Pálsdóttir skorar á: Gunnar Jósefss., Eyrarg. 21. Einar Magriúss., Brekkug. 2. Sigrúnu Lárusd., Kristneshæli. Anton Kristjánsson skorar á: Matthildi Sveinsd., Ránai'g. 5. Kristján Ármann, Ránarg. 5. Gunnhildi Sigurðard., Rán. 5. Matthildui' Sveinsdóttir skorar á: Kjartan Snæbjörnss., Eiðsv. 13. Kristján Magnúss., Ránarg. 15. Eugenu Jónsd., Ránarg. 15. Kristján Ármann skorar á: Birgi Svavarss., Norðurg. 54. Gylfa Svavarss., Norðurg. 54. Árna Kristjánss., Eiðsv.g. 22. Gunnhildur Sigurðard. skorar á: Sig. Sveinss., Suðurg., Sigluf. Rögnv. Sveinss., Suðurg., Sigl. Friði'ik Sveinss., Háveg 9, Sigl. Sigurpáll Helgason skorar á: Gunnl. Tr. Jónsson, bókasala. Gunnar Schram, símastjóra. Ottó Jónsson, M. A.-kennara. Mikael Jónsson skorar á: Sigurpál Helgason, Eyrarl.v. 14, Ingu Thorlacius, talsímakonu, Samúel Kristbj.s., Eyrarl.v. 14, Karla jónsdóttir skorar á: Elínu Oddsd., Hótel KEA. Guðn. Steindórsd., Hót. KEA Pétur Jónsson, Hallgilsst. Anna Hjalta skorar á: Kolbr. Sigurlaugsd., Lund. 13B Sigurð R. Hjaltason, Hafn. 85. Mörtu Nilsen, Lögbergsg. 1. Borghildur I. Steingríms skorará: Jóhönnu Tryggvad., H.m.str. 7 Trausta Hallgrímss., H.m.str. 11 Hjördísi Elinórsd., Þinðv. 10. Halldór B. Jónsson skorar á: Erlu J. Einarsd., Eiðsv. 24. Svavar Konráðss., Gárnu. 41. Eirík Jónsson, smið. Ingólfur Ólafsson skorar á: Valtý Aðalsteinss., klæðskera. Ragnheiði Oddsd., Hót. KEA. Aðalberg Péturss., Munka. 20. Jón A. Jónsson skorar á: Guðn. Magnúsd., Lundarg. 2. Vöku Sigurjónsd., Laxag. 7. Aðalheiði Óskarsd., Ránarg, 6. Þórir Björnsson skorar á: Sigurð Pálsson, Hrafna. 21. Arnþór Þorsteinss., sölustjóra. Elinór Þorleifss., Þingvalla. 10. Sigrún Brynjólfsdóttir skorar á: Óskar Vatnsdal, símritara. Sigurð Jóhanness., skrif.st.stj. Huldu Árnad., Brekkug. 29. Haraldur Sumarliðason skorar á: Gunnar Þorsteinss., Hafn. 18. Stefán Árnason, Strandg. 9. Hreiðar A. Sigfúss., Ægisg. 31. Sigurveig Guðmundsd. skorar á: Guðr. Kristjánsd., Munka. 14. Jónas H. Traustas., c/ó Eimskip Arinbjörn Guðmunds., Lund. 8. Sigrún Arnþórsd. skorar á: Jón Sigurðsson, m.s. Narfa. Stefán Arnþórsson, m.s. Narfa. Lárus Marteinss., m.s. Narfa. Sigríður Eysteinsdóttir skorar á: Halldór Ólafsson, Hafn. 79. Svanlaug Ólason, Eyrarv. 12. John Olsen, Kjötbúð KEA. Sigríður Eysteinsdótti rskorar á: Huldu Guðmundsd., Fjólu. 15. Önnu Kárad., Norðurg. 10. Elínu Kristinsd., Munka. 24. Guðmundur Frímannss. skorar á: Gunnl. Stefánss., verðlagsstj. Sigurð Gestseon, Reyniv. 2. Soffíu Georgsd., Ránarg. 6. Freyr Gestsson skorar á: Sigurð Leósson, G. A. Rögnu Tómasdóttur, G. A. Baldur Kristinsson, G. A. Jón E. Aspar skorar á: Alfreð Finnbogas., Grænug. 10. Sæmund Auðunss., Þingv. 20. Þorstein Auðunss., Þingv. 20. Gunnlaug Sigurjónsd. skorar á: Þóreyju Skúlad., G. A. Jón R. Steindlórsson, G. A. Dagbjörtu Halldórsd., G. A. Gíslína Sumarliðad. skorar á: Laufeyju Lúðvíksd., Hrís. 19. Ernu Grant, Fjólug. 9. Sigurl. Stefánsd., Brekkug. 12. Óli P. Kristjánsson skorar á: Nínu Þórðardóttur. Sigríði Dóru Jóhannsdóttur. Óla G. Jóhannsson. Bragi Ásgeirsson skorar á: Aðalbjörn Austmar, Skipag. 4. Bjarna Jóhanness., Þingv. 37. Jón Austfjörð, Goðabyggð 2. Hannes Halldórsson skorar á: Gísla Steingrímss., Brekkug. 1. Halldór Arason, H.m.str. 12. Konráð Kristjánss., Skipag. 8. Sæm. Jóhannsson skorar á: Tryggva Sæmundss., múrara. Sigurð Hannesson, múrara. PUétur Jónsson, Dælustöðinni. TIL SÖLU Trilla með 6 ha. Sóló-vél, sem nýrri. — Ennfremur 7 lia. Göta-vél. Afgr. vísar á. Til sölu er TÚN, 6 liestsláttur, í góðri rækt. Hafsteinn Halldórsson, Aðalstræti 46. Auglýsið í Degi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.