Dagur - 16.03.1949, Blaðsíða 10
10
D AGUR
Miðvikudaginn 16. marz 1949
(Framhald).
„Við áttum lengi heima í West
Riding, og viS börnin dvöldum
eins' mikið hjá ömmu okkar og
fóstru og á eigin heimili. En svo
fluttumst við suður. Á meðan
við vorum þar, dóu amma og
móðir mín og eftir það fórum við
ekki oft norður aftur. En bróðir
minn og eg fórum þó til þess að
finna fóstru okkar, í seinasta
leyfinu hans, áður en hersveit
hans var send til Frakklands. Eg
hefi ekki séð hann síðan....'“
„En er hann ekki í Suður-Af-
ríku?“
„Suður-Afríku? Nei, ekki sá
bróðir. Þetta var eldri bróðir
minn — hálfbróðir. Eg var fimm
árum yngri en hann. Þegar við
vorum lítil, kunnum við ævintýi’i
um svartan svan, sem kastaði
hamnum og varð fagur pi’ins.
Hann var svarti svanurinn.“
„Og þér þótti vænt um hann?“
„Já, hann var mér allt.“
„Hvar féll hann?“
„Hann var tekinn til fanga. Hann
féll, er hann var að reyna að flýja
úr fangabúðunum. Að minnsta
kósti hefur hann aldrei komið
heim.“
Þetta kvöld, er Sturgess var
háttaður, rifjaði hann upp með
sjálfum sér þetta samtal þeirra.
Orð hans um það, að hún væri
II.
Jóhann beri.
Jóhann beri, eins og liann var al-
niennt kallaður, kom nokkrum
sinnum í Eyjafjörð, en ekki sá eg
hann, en heyrði mikið um liann
talað. — Hann var úr nokkuð öðru
sauðalnisi en Sölvi Helgason. —
Ekki lét hann mikið yfir sér, cn
var mjiig einkennilegur í háttum
og framkomu. Þar sem hann gisti
vildi hann ekki sofa í baðstofu lijá
öðru iólki, en baðst eftir að soía
í fjósi cða fjárhúsum. Ekki vildi
hann hlusta á húslestra, og taldi
allt guðsorð lýgi og vitleysu. —
Elann halði það til, að fara heim
á bæi og ganga þrisvar sinnum í
kringum þá rangsælis. — Var fólki
illa við þessar aðfarir hans, og
sumir töldu þetta óhappaboða. —
Annars var Jóhann meinlaus, og
ekki þjófóttur, en nokkuð Jxittí
liann áleitin við kvenfólk, og var
því sumu kvenfólki illa við hann.
Jóhann var Húnvctningur, fædd-
ur að eg held 1835. Hann íékk
allgott uppeldi, og varð sæmileg-
ur maður. — Kvonfang fékk hann
líka sæmilegt, og byrjaði þegar bú-
skap og reyndist dugandi bóndi. —'
Gekk allt vel í fyrstu, en þá té>k
hann upp þann óheillahátt, að
halda framhjá konu sinni. — OIli
þetta hinu mesta é>samlyndi og é>-
sátt á heimilinu. — Tveir bræður
„hluti af sögunni" hans, höfðu átt
að tengja bönd í milli þeirra.
Hann hafði látið undan tilfinning-
um sínum. Hann hafði gert sér
gr^in fyrir, að hann hafði
skamman tíma til stefnu og varð
að láta til skarar skríða án tafar.
En hann varð að viðurkenna, að
orð hennar höfðu ekki gefið hon-
um neitt tilefni til bjartsýni.
Hús Wyburton-hjónanna stóð
utan í skógivaxinni hæð, sem reis
allbrött að baki þess. Vestan
megin í hæðinni var a.l,lþéttur og
fagur 'skógur. Síðdegis á sunnu-
daginn fóru þau gönguferð um
þennan skóg og hæðina, Julian,
María' og .Sturgess. Sturgess hafði
gaman af svona gönguferðum. —
Loftið - var svalt og hressandi,
landið f°gur, og það var ekki
meira talað en hæfilegt var.
Julian skildi við þau þarna, því
að hann þur'fti að bregða sér
heim á býli í einhverjum- erinda-
gerðum. Hann sagðist mundi ná
þeim heima við. Sturgess og
María héldu áfram, ferðinni um
skóginn.
„Ertu hamingjusamur?“ spurði
María.
„Já, mjög hamingjusamur,"
svaraði hann.
„Við skulum setjast hér um
stund óg hvíla okkur. Það er gott
komi; hans voru þar á heimilinu,
og vóru ságðir báðir míklir fyrir
scr. Réðúst þeir eitt’sinn að Jé>-
hanni, og vildu goía Iionum ráðn-
ingu fyrir framkömú hans ög hátt-
erni. — Jóhann var mikill fyrir
sér. — Tók hann hraustlega á móti
þeini bræðrum, og var svo mælt,
að jafnan hefði hann annan undir,
líkt og þegar Grettir steifki fékkst
við tvo lirausta menn á tlegraness-
þingi til forna. — Þó fé>r svo að
lokum, að þeir brasður báru hærri
hlut, og misþyrmdu þá Jóhanni.
— Börðu þeir hann að því er mælt
var, svo að blóð rann af vitum
hans. — Eftir viðureign þessa flutti
hann sig í úthýsi eða skemmu við
bæinn, og hætti öllum störfum. —
Kona hans lét mat inn til hans, og
hlynnti eitthvað að honum. — Fé>r
svo fram um hríð. — En er frá leið
tók hann að flakka um sveit sína,
og síðar um nærsveitir, og lands-
hluta. Mælt er, að hann eitt si'nn
er liann var á suðurlandi á flakki
þar, hafi hann hitt sunnlenzka Jé>n,
sem síðar verður frá sagt. — Hafi
Jóni fundizt hann vera að gera
innrás á hagsmunasvæði sitt, og
ráðist að honum með illyrðum,
og kom til átaka þeirra á milli.
Jón var mikill vexti og talinn ill-
menni en þé> fóru svo leikar, að
Jóhann hafði Jé>n undir og lét
þéi kné fylgja kviði. — Varð sá
að dvelja hér, þegar maður er
hamingjusamur. Eg er líka ham-
ingjusöm.“
„Það gleður mig, María, að
heyra það.“
„Varstu farinn að efast um
það?“
„Nei, ekki eftir að eg kom hing-
að.“
„Áttu við það, að heima í
Bandaríkjunum hafðir þú efast
um það. Mér finnst undarlegt, að
þú skulir hafa verið að brjóta
heilann um mig vestur í Amer-
'1 n
ÍXU.
„Þarna kom það,“ sagði hann.
„Þú og Julian — Bretar og
Frakkar — líta prófessjónölum,
hernaðarlegum augum á allt. Þið
gerið ykkur það að lífsreglu, sem
verður æ strangari og strangari.
Þið látið sem hetjuleg verk séu
ekki hetjuleg, eins og tilfinningar
séu ekki til. Hvers vegna getur
þú ekki losað þig við þessa kulda-
tilfinningu, hvílzt í þess orðs
fyllstu merkingu?"
Hún yppti öxlum. „Það er sjálf-
sagt gamall vani, og raunar vani,
sem er mikils virði. Hann gerir
manni mögulegt að fylgja þeirri
lífsreglu, að fárast aldrei um orð-
inn hlut.“
„En það er samt til of mikils
ætlast, að fundur okkar allra í
Blaise um árið hafi svipuð áhrif á
mig og póstpakka að finna póst-
mann.“
„Eg viðurkenni það,“ sagði
hún, „og eg skil, hvað þú ert að
fara. „En þú gleymir að eg er
póstmaðurinn. Og þú verður að
viðurkenna, að þaðernauðsynlegt
fyrir póstinn, að hugsa um pakk-
ana á ópersónulegan hátt. En mér
endir á, að Jón baðst griða og
vægðar, og lét Jóhann hann þá
upp standa, en fátt mun hafa orð-
ið um kveðjur.
Jóhann var kallaður „beri“
vegna búnings hans, enn Iiann var
með fádæmum slæmur. — Maður
sem sá Jóhann hefur svo frá sagt:
„Búningur Jóhanns var óskapleg-
ur. Ekkert liafði hann höfuðfat og
ekki klút eða trefil um hálsinn, og
var þó fremur kalt í veðri. — Hann
var í vaðmálsskyrtu, sem líkjega
hefur verið hvít í fyrstu, en var
nú orðin mórauð af óhreinindum.
— Vantaði í hana allar tölur svo sá
í bera bringuna, J>ví milliskyrtu-
ræfill sem hann var í, bælti ekki
þar úr. — Hanii var í nærbuxum,
sem að líkindum hafa verið svartar
í fyrstu, en voru nú upplitaðar og
orðnar mórauðar. — Buxur lians
voru allar gi>té>ttar, og stóð ann-
að linéð bert út um þær. Buxum
og brók hélt hann uppi með snær-
um. — Yzt var hann í svartri vax-
úlpu, sem var óhrein, götótt og
rifin. Einn hnappur var í henni
miðri, en annars batt hann hana
að sér með snæri. — Önnur ermin
var rifin af — neðan olnboga. Gót-
ótta leðurskó hafði hann á fótum,
og var berfættur og sokkalaus i
þeim. — Enga hafði liann vettl-
inga.“ — Þannig var þá búningur
Jóhanns, og mun hann hafa verið
svipaður sumar og. vetur. — Þó
heyrði eg um J>að talað, að sést
hefði harin með rifna kattarskinns-
húfu á höfði. Heyrði eg líka sagt,
að ýmsar góðsamar konur hefðu
oft boðist til að gera við föt lians,
viljað gefa honum vettlinga, ské>
tókst það nú ekki alltaf.“
Sturgess horfði rannsakandi á
hana.
„Áttu við Heron?“ spurði hann
Þögn hennar sannfærði hann.
„Segðu mér María,“ hélt hann
áfram. „Er þér ógeðfellt að tala
um hann?“
Hún hristi höfuðið. „Nú þegar
við erum hér tvö, mundi það vera
léttir fyrir mig, að heyra þig tala
um hann.“
Hann hafði hugsað sér að leggja
spurningar fyrir hana, en hann
gat ekki fundið heppilegar setn-
ingar.
„Mig dreymdi Heron í nótt,“
sagði hann.
„Já,“ sagði hún. „í gærkvöldi
hugsuðum við öll um hann. Hvern
ig var draumurinn?“
„Við vorum í herbergi, sem
líktist biðherberginu fyrir utan
Briissel, sem ég nefndi í gær. Ef
það var þá biðherbergi. Hvers
konar herbergi var það María?“
„Eg veit það ekki. Kom þar
aldrei. Skiptir það nokkru máli?“
„Hvað sem því líður, þá
dreymdi mig þetta herbergi. Her
on, Frewer og ég vorum þar og
vorum að skoða Ijósmyndir, sem
ætlunin var að líma á hina föls-
uðu passa okkar. Frewer sagði að
myndirnar væru vel gerðar og
hann tók blýant og skissaði and-
lit Herons á blað.“
„Er þetta draumur eða minn-
ing?“
„Þetta atriði er hvortveggja.
Frewer ætlaði að verða listmál-
ari.“
Hvað gerðist fleira í draumn-
um?“
„Það er erfitt að segja drauma,“
og sokka, en jafnan hefði liann
hafnað ]>ví, og talið hinn mesta
óþarfa, því aldrei væri sér kalt,
væri líka allt slíkt til einskis, J>ví
svo væri háttað með sig, að færi
hann í heila eða nýja spjör, réðist
einhver illvættur að sér næstu nótt,
og rifi í liengla fötin. Gæti hann
ekki með neinu móti varist slíku.
Var margt um þetta talað. —Trúðu
sumir Jiessu, cn aðrir .ekki, eins og
gengur. — Verður nú siigð ein saga
er eg heyrði, liér á eftir um J>essar
fataskemmdir á Jóhanni, og er hún
á þessa leið:
Einhverju sinni baðst Jóliann
gistingar á bæ einuni í Eyjafirði.
Þar bjuggu góðhjörtuð hjón, sem
kenndu í brjóst um þenna veslings
auðnuleysingja, og tóku honum ]>ví
vel. — Kom ]>eim saman um að gefa
honum alfatnað, því ]>eim ofbauð
svo útbúnaður hans —, en er konan
sagði- lionum J>essa ráðagjiirð, té>k
hann þvert fyrir, og sagði að slíkt
stoðaði ekki neitt, og sagði henni
sem öðrum frá ásókn þeirri er
hann taldi sig liafa. — Konan og
maður hennar liigðu fast að honum
að J>iggja fötin, og svo komu þau
máli sínu að lokum, að Jóhann lét
tillciðast fyrir þrábeiðni þeirra. —
Fé>r hann úr sínum gamla skrúða
og klæddist hinum nýju fötum. —
Vildu J>au hjón að hann svæfi í
baðstofu hjá öðru fólki um nóttina,
en ]>að aftók liann með öllu, og
varð ekki frá J>okað. — Baðst hann
]>ess að fá að vera í fjárliúsi sem
var skammt frá bænum. — Létu
}>au hjón það ]>á afskiptalaust, en
mikil var þeirri forvitni á að vita,
hvort nokkuð kæmi fyrir Jóhann
sagði hann.
„Hvað um Heron?“
Flvað var það, sem hún vildi
heyra um Heron? spurði Sturgess
sjálfan sig. Var ástæðan til ]>ess
að hún hafði leitt samtalið að hon
um svo einföld og óbrotin, að hún
elskaði hann í hjarta sínu og hefði
þess vegna ekki þolað að heyra
hann nefndan síðan þau Julian
giftust, en væri samt áköf að
heyra nafn hans af vörum vina
hans? þegar ástvinur er horfinn
yfir landamærin miklu, eru allar
sögur og minningar um hann, af
vörum þeirra sem þekktu hann
vel, dýrmætar, virðast blása lífi
í minninguna í eigin huga. Kann-
ske var þetta eina ástæðan til
þess, að hún spurði, og Sturgess
hélt áfram að tala urn Heron og
sagði henni sitthvað um ferðalag
þeirra þriggja frá Briissel tilBlai-
se.
Heron hafði verið ólíkur þeim.
Ef þeir, Frewer og Sturgess,
hefðu verið ávarpaðir af Þjóð-
verja, mundu þeir áreiðanlega
hafa tapað jafnvæginu og komið
upp um fölsku passana. En Her-
on, sem átti að leik þýzkan kaup-
mann á ferð til Bordeux-héraðs-
ins, til þess að gera víninnkaup,
virtist ekki óttast slíkt, hann leit
jafnvel út fyrir að taka eftir-
grennslunum Þjóðverja með á-
nægju. Svo sannfærður var hann
um, að þýzkan, sem hann talaði,
væri gjörsamlega hreimlaus. „Var
hin ágæta þýzka hans fyrsta á-
stæðan til þess að þú fórst að
tortryggja hann?“ spurði María.
„En þýzkur njósnari mundi hafa
forðast að vekja slíkan grun.“
(Framhald).
um nóttina. — Bað bóndi tvo karl-
menn sem voru á heimilinu að vera
í fjárhtisinu unt 'nóttíhá,' og' leynast
svo vel, að ltann yrði Jteirra ekki
var. Smugu ]>eir inn í lieytóft við
fjárhúsið, og bjuggu þar um sig.
Litlu síðar kom svo Jóhann í hús-
ið. Gekk hann vel frá fjárhúshurð-*
inni, og bjó um sig í garðanum.
Lagðist ltann J>ar niður, og heyrðu
]>eir félagar í tóftinni, að hann
sofnaði brátt, því hlýtt var í hús-
inu og notalegt. — Té>k Jóhann
þegar „að skera hrúta" (hrjóta)
all harkalega. Gekk svo til dögun-
ar. Þótti heimamönnum nú sýnt
að engin tíðindi mundu gerast þar,
sneru þeir því til bæjar, enda var
þá kominn fótaferðatími, en
skannna stund höfðu þeir heima
verið, er Jé>hann kom, og var nú
ekki sjón að sjá hann, því öll hin
nýju föt hans voru rifin og tætt,
svo víða sá í hann berann. — Sagði
hann lnisfreyju, og þeim hjónum
báðum, að er hann vaknaði í hús-
garðinum hefði hin illa fylgja sín
verið komin, og hefði hún sagt sér,
að tveir menn hefðu verið þar í
húsinu um nóttina, og því hefði
htln ekki komið fyrr. Hefði hún svo
rifið nýju fötin í tætlur, og hefði
hann ekki mátt rönd við reisa, enda
drægi allan mátt úr sér, er hún
væri nálæg. — Fór hann svo í sinn
gamla búning og hélt á brott. —
Þótti mörgum þetta undarlegt og
voru fötin sem Jóhann voru gefiu
lengi geyrnd, og sýnd fólki. —Að
síðustu settist ltann að á Bakka
í Svarfaðardal og mun hafa and«
ast þar.
Endiirminningar Hannesar Jónssonar
frá Hleiðargarði
Ö ; .. , - - mv, ■ ; :
NOKKUR BROT