Dagur - 09.06.1949, Page 3

Dagur - 09.06.1949, Page 3
 Fimmtudaginn 9. júní 1949 D AGUK • iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinwiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii ii 1 Skuldabréf I I 5% handhafa-skuldabréf landssímans eru beztu verð- í 1 bréfin, sem nú eru í boði. Með því að kaupa bréfin, § \ ávaxtið þér bezt fé yðar og barna yðar. \ Skuldabréfin eru seld á skrifstofu landssímans ltl. § Í 10—12 og 1—4 daglega. Í l Símastjórinn. i a**iiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111111111111111111111111111111111 iiiimmimiinmi iii in iii i iiiiiiiiiini •■iiimmmmmmmmmiiiiiiiiiimiiimiiimimmmii mmmmmmmmmmmmmmmmmmimii ii«,n, im, n» | TILKYNNING | Viðskiptanefnd hefur ákveðið nýtt hámarksverð á | I smjörlíki, og verður verðið því franrvegis að frádreginni | Í niðurgreiðslu ríkissjóðs, sem hér segir: Í Í í heildsölu ................ kr. 3.65 pr. kg. i i í smásölu .................. — 4.20 — — i Jafnframt hefur nefndin ákveðið liámarksverð á bak- i i arafeiti í heildsölu kr. 5.85 pr. kg. i i Söluskattur er innifalinn í verðinu. i i Reykjavík, 31. maí 1949. i Yerðlagsstjóri. j Aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'S niilliiiiiiiimiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimiin,: I TILKYNNING I Viðskiptanebrd hefur ákveðið eftirfarandi lrámarks- verð á brauðum: Franskbrauð .......... 500 gr. kr. 1.55 Heilhveitibrauð 500 - - 1.5 00 Súrbrauð.............. 500 — — 1.20 Séu nefnd brauð bökuð nreð annarri þyngd en að ofan greiirir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeinr stöðum, þar senr brauðgerðir eru ekki starf- andi, nrá bæta sannanlegum flutningskostnaði við lrá- marksverðið. Reykjavík, 31. nraí 1949. Verðlagsstjórinn. «n*ii ii immmmi m m mmmmmmmi..mmmmmmi..mmmmmmmmmmmi... ■ •iimiimmmmimmmiiiiimimiitiiimmmmiiiiiiiiimmmiiimmimmimiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiiimiiiiiii**^ ESSO-olíur Þar senr vér höfum tekið að oss söluumboð fyrir i Olínfélagið h.f., skal viðskiptanrönnunr vorurn bent [ á, að vér höfum framvegis til sölu: I @) ljósaolíu isso) hráolíu @) smurningsolíur og feitir. Framangreindar vörur eru afgreiddar daglega af í Guðm. Jónssyni á frystihúsi voru á Oddeyrartanga, í sírni 108. i Verzlið við yðar eigið félag f Kaupfélag Eyfirðinga Olíusöludeild. aiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiiimiiimiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiimiiimm Fjármark nritt er: Hvatt, biti aftan hægra; stýft vinstra. Guðmundur Jónsson, Bakka, Glerárþorpi. Herbergi og eldhús til leigu. Afgr. vísav á. Herbergi til leigu. — Upplýsingar í sínra 224. Leikfélag Akureyrar heldur AÐALFUND sinn í Rotary-sal Hértel KEA mið- vikudaginn 15. jrinf n. k., kl. 8.30 e. h. Félagar, fjölmennið! Stjórnin. Gullhringur hefur fundizt. — Eigandi vitji hans í Hríseyjargötu 14, Akureyri. V erkakvennafélagið EINING héldur FUND í Verkalýðslrús- inu fimmtudaginn 9. þ. m. (í kvöld) kl. 9 e. h. Fundarefni: Uppkast að nýjunr kaup- og kjarasamningunr fyrir fé- lagið. STJÓRNIN. Hjaitans þakkir færum við öllum, fjær og nær, fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför FILIPPÍU HALLGRÍMSDÓTTUR, Skólabergi við Hafnarfjörð. Ingólfur Arnason, börn, tengdabörn og fóstursonur. Öllum vinum okkar, sem heiðruðu okkur með heim- sóknum, lieillaskeytum, blómum og öðrum gjöfum á gullbrúðkaujjsdegi okkar, þann 4. þ. m., þökkum við innilega. — Heill ykkur öllum. MARSELÍNA JÓNASDÓTTIR HALLDÓR BENJAMÍNSSON »£HKH?íKHKHKHKHKHKHÍ<H3rKHKH>rKHW>£HKHKHKHKHKH><BKHKH>», •rmiiimimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiiiiiiiiiimmiiiiiimmiiiMiiiiiiiiiimimiiiiimiiiiiimiiimiiiiimtiiiiB"- Atvinna 2 stúlkur geta fengið atvinnu við Landsímastöð- ina hér frá 15. þ. nr. — Laun kr. 900.00 á nránuði fyrstu 2 mánuðina, síðan kr. 1050.00. Eiginhandar-umsóknir sendist nrér fyrir 12. þ. nr. 1 Símastjórinn. i :„iiiiiiiiii'ii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu; •mmmiitiimimmmmmmmmiimimmmmmiiimimmmmiiimmimmmmimimmmmimmiiiiiimmtM | Múgavélar | Þeir, senr eiga pantaðar hjá oss múgavélar, [ éru virisámlégá beðnir að endurnýja parrt- | anir sínar fyrir 1. júlí næstkomandi, ef þeir i vilja að þær séu teknar til greina. 1 Kaupfélag Eyfirðinga i | Véla- og varahlutadeild. i rimiiiniiimmiiimmiiiiimimiiiriiimmimiiimmiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii* • mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmii | EINBÝLISHÚS i Húseignin Eyrarvegur 14, Akureyri, er til sölu, ef I viðunandi boð fæst, og laus til íbriðar unr næstu nrán- i aðanrót. Húsið er til sýnis kl. 5—7 næstkomandi föstudag I og laugardag. Tilboðunr sé skilað til undirritaðs fyrir 15. þ. nr. Akureyri, 7. júní 1949. i Sumarliði Eyjólfsson. >(llirmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiii Útboð á láni til sjálfvirku símstöðvarinnar á Akureyri Boðið er út 5% ríkisskuldabréfalán til 5 ára, að upphæð 1,4 milljón króna, til framkvæmdar sjálfvirku símstöð- innar á Akureyri. Hvert bréf hljóðar á 1000 krónur, og eru þau til sölu á skrifstofu landssímans á Akureyri og bera vexti frá 1. júní 1949. Árlega verður dreginn út einn fimmti skulda- bréfanna, og fer útdráttur fram í febrúarmánuði ár hvert, hjá bæjarfógetanum á Akureyri. Greiðsla útdreginna bréfa og vaxta fer fram hjá landssímanum á Akureyri og í Reykjavík 1. júní ár hvert. Póst- og símamálastjórinn, 15. maí 1949. iimmimmimiimmimmmmmmmimimrmimmimmw

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.