Dagur - 28.09.1949, Blaðsíða 4
4
DAGUR
Miðvikudaglnn 28. sept. 1949
LAUST
NESTI OG NÝJIR SKÓR.
Síðasti „fslendingur“ er með
i'csli og nýja skó handa íram-
bjóðanda ■'Sjálfstæðisflokksins
hér í bænum á fjallgöngu
hans til þinghússins. Blaðið
teiur upp þrjú verkefni, sem
. það segir framhjó'ðandann
einkum mun bera fyrir brjósti
í þingsölunum. Verkefnin eru
þessi: a) Að skattleggja félags-
mannaarð kaupfélaganna. b)
Að fyrirbyggja að KEA geti
byggt útibú fyrir viðskipta-
mcnn sína á Oddcyri. c) Að
útvega Mjölkursamíagi KEA
flöskur undir mjólk. Telur
blaðið engum vafa undirorp-
ið að bæjarmenn muni leggja
höfuðáherzlu á að fá þessum
málum framgengt og því muni
þeir fylkja sér um frambjóð-
andann. Lýltur ritsmíðinni
mcð þessum orðuni (feitletr-
uðum): „Jónas Raínar á
þing.“! — Mikils þarf nú við
ti! þess að tryggja kosningu
Rafnars. Aldrei fékk Sigurður
Hlíðar slílct vegarnesti, er
hann var hér í kjöri Slepptu
Sjálfstæðismenn honum inn í
þingsalina án þess að mirmast
einu orði á flöskurnjólk eða
útibú KEA á Oddoyri. Enda
lét Sigurður eklcert til sín taka
í þessum stórmálum frekar en
öðrnm. Um þessi haráttmnál
Sjálfstæðisfrámbjóðandans er
annars í skemmstu máli það
að segja, að vera kynni að tvær
gríiuur rynnu á sunra sjálf-
stæðiskjósendur hér. er þeir
fengju skaítseðil upp á það að
þnrfa að greiða skatta tvisvar
af sömu tekjunum. En sam-
kvæmt frásögn fsl er það
fyrsfa baráttumálið. Maður,
sem verzlar í kaupfélagi og
notar til þess tekjur síríar, sem
hann greiðir skatía af, á líka
að greiða skatt af þeim hluta
þeirra, sem hann fær endur-
greiddan af viðskiptum sínum
í kaupfélaginu. Hætt er við að
þessir skór dugi ekki fram-
bjóðandanum ýfir fyrsta fjall-
veginn. Um annað baráttumál-
ið er það áð scgja, að sjálfur
fslendingur hefir oft kvártað
yfir því, að aðstaða íbúa á
Oddeyri til þess að kaupa
brauð og mjólk væri ófull-
nægjandi og hefir blaðið hnýtt
í KEA fyrir að hafa ckki lrætt
úr þcssu. Félagið hefir h.ug á
að kippa þessu í lag með þvl
að byggja brauð'-, mjólkur- og
kjötútsölu á Oddeyri. en rikis-
valdið hefir staðið í vcgi með
fjái-festingarléyfum sínum. Má
og eflaust telja, að ekki ver'ði
þessi leyfi auðsóttari hér eftir,
er frambjóðandi Sjálfstæðis-
flokksins leggur höfuðáherzlu
á að koma þessum fram-
kvæmdum fyrir kattarnef. Þá
er það flöskumjólkin. f jiví
j eíni vill Dagur eindregið
styðja frarnbjóðandann. Þetta
þriðja og síðasta baráttumál
hans cr sýnilega langbczt. —
Kunnugt er að Viðskiptanefnd
synjaði mjólkursandaginu hér
um leyfi til flöskukaupa allt
sl. ár og fram á vor þessa árs.
Flöskurnar eru nú : pöntun og
væníanlegar fljótlega. Þótt
málið sé Jjannig senn leyst
sakar ekki að það hafi sluðn-
ing frambjóðandans einkum
jiar scm formaður Viðskipfa-
nefndar er Sjálfstæðisma'ður,
og ætti forusta Rafnars í
ilöskumálinu að tryggja það,
j að leyfinu verði ekki kiþpt til
j baka á síðustu stur.du.
OG FAST
1946 HEIMTUÐU SJÁLF-
STÆÐISMENN FRAMHALD
SAMSTARFSINS VIÐ
KOMMÚNISTA.
Bæði Morgunblaðið og ís-
lendingur hamra nú sífellt á
því, að Framsóknarfl. ætti að
mynda stjórn með kommún-
istiiin. A'ð vonuni telja jiéir
slíkt mcð öllu óveriandi.
Reyna þeir á allan hátt að
skamma kpmmúnista út, telja
þá Moskvusinna og mestu
ska'ðræðisgripi, og með öllu
ósamstarfshæfa. En hvers
vegná berasí þeir svo á að
þessu leyti? Þeir eru að reyna
að svæfa þjóðina, fá hana til
að gleyma fyrri liáttum og
fyrri skrifum. En allir vita, að
samstarf Sjálfstæðismanna og
kammúnista var ó\enju inni-
legt í ríkisstjórninni og á
framboðsfundum fyrir sein-
ustu kosningar voru fram-
bjóðendur jieirra sem einn
maður. Það var því ekki furða
jiótt Sjálfstæðismenn vildu
halda áfram samvinnu við
kommúnista. Morgunhlaðið
sagði 28. ágúst 1946:
„Það yrði jjjóðinni mikil og
sár vonhrigði, ef stjórnarsam-
starfið rofnaði nú. Þetta má
ekki ske. Stjóiii&rílokkarnir
eiga nú þegar áð taka upp nýj-
an málefnagrundvöll.“ Svona
Jjau.fwú ,þá"í' þeim skjá. En
hvað þýðir Jietta? Finmitt það,
að taka upp nýjan málefna-
grundvöll fyrir nresta kjör-
tímabil, sem þá var að byrja.
Hvað gæti jjað annað Jjýtt? —
Sennilegt cr, að ef koinnVún-
istar sjálfir hefðu ekki farið úr
stjórninni, sætu jjeir þar cnn-
þá með góðu samþykki Sjálf-
stæðismanna. Framsóknarfl.
telu renga jjörf á að þvo sér-
staklega hendur sínar, livað
við kemur samtsarfi við
kommúnista, hvorki fyrr né
síðar. En jiað er nú einu sinni
svo, að þcir, sem hafa staðið í
óþrifaverkum, komast ekki hjá
því að þvo sér aftur, Þess
veg'na þessi sífelldi Pílatusar-
þvottur í íslendingi,
ÞEIR HAFA ORÐIÐ!
Síðasti fsl. ver miklu rúmi tii
jicss að sanna, að nægur gjald-
eyrir hafi verið eftir, er ný-
sköpunarstjómin hrökkla'ðist
frá vöidum og yfirleitt hafi allt
verið hér „með blóma“ eftir
forsjála og skynsamlega stjórn
Sjálfstæðismanna og komm-
únista. Oþarft cr að eyða
löngu máli til þess að svara
þessum fullyrðingum og auð-
veldast að leiða nokkur vitni
úr herbuöum fyrrv. síjórnar-
flokka. Bjarni Beneditksson
sagði í eldhúsdagsræðu 16. maí
sl. (Mbl. 18. maí): „Það stóðst
hins vegar nokkurn veginn á
endum, að innstæðunum var
lokið, er kommúnistar hurfu
úr stjóm.“ Ménn beri þessa
staðhæfingu ráðherrans saman
við skrif Eggert á Akri í síð-
asta „ísl.“. Menn munu þó
sammála um það, að Bjarni
Ben. sé merldlegri persóna en
pilturinn frá Akri og meira
upp úr orðum hans leggjandi.
Annað vitni. Stefán Jóh. Stef-
ánsson sagði svo í eldhúsdags-
ræðu 16. maí (Alþbl. 18. maí):
„Var aðstaðan sú; er núver-
andi ríkissfjórn tók við völd-
um, að erlendur gjaldeyrir var
genginn til þurrðar ,lánsfjár-
þennslan orðin gífurleg, mjög
óhagstæður verzlunarjöfnuð-
ur, verðlag aðfluttra vara
hækkandi, baggi bundinn með
ábyrgðarvcrði útfluttra vara,
verðbólga vaxandi “ Menn
beri þessi ummæli forsætis-
ráðherrans saman við „blóma“
skrif Eggerts á Akri í síðasta
„fsl.“. Ekkert launungarmál
er jjað hins vegar hvaðan
piltinum kemur vizkan, sem
puntar upp á síðasta tbl. „ísl.“.
í jieim herbúðum • er allt á
sömu bókina lært, nefnilega
Sambandssíðu-bókina svo-
nefndu ,eða skrif íhaldsæsk-
unnar í Mbl. Fyrirmyndin er
þessi: í „æskuþáttuin“ Mbl. 7.
marz 1947 er jjcssi fróðleikur
fyrir rétttrúaða: „Svo ákafur
er Tínjinn að rægja nýsköpun-
arstjórnina, að hanu hikar
ekki við að ljúga því upp, að
þjóðin sé komin í þrot með
gjaldeyri og farin að safna
skuldum.“! Nú spyrjum vér:
Ur því að Tíminn og Fram-
sóknarmenn hafa „logið“
svona miklu um gjaldeyris-
ástæðumar er nýsköpunar-
stjórnin hrökklaðist frá völd-
um, lugu þeir Jjá ekki meiru,
forsætisráðherrann og utan-
ríkisráðhcrrann í eldhúsdags-
umræðunum nú í vor, sbr. til-
vitnuð ummæli hér að ofan?
Vonandi kemur gáfuleg skýr-
ing á þcssu fyrirbrigði í næstu
„Sambandssíðu“ Heimdallar-
liðsins, sem tekið hefir við for-
ráðum í búri og eldhúsi á
íhaldshcimilinu hcr
HALDIÐ UPP A FRIÐAR-
DAGINN.
„Heimsméistarinn í friði“ —
Stalín marskálkur — var held-
ur á undan áætlun með að
halda upp á „hinn alþjóðlega
friðardag“, sem „Verkamað-
urinn“ tjáir okkur að allir
friðelskandi menri muni í
heiðri hafa nú 2. okíóher næst-
komandi. — Utvarpsfregnir
hermdu hinn 23. j) m„ að þá
fyrir nokkrum döguin heíði
orðið gífurleg kjarnorku-
sprenging í Ráðstjórnarríkj-
unum. Þetta þýðir það, að
Iíússar hafa nú, eftir niikið
erfiði, gífurlcgan kostnað og
vel heppnað starf fimmtu her-
deildanna, komizt yfir kjarn-
orkuleyndarmálið og eru bún-
ir að búa til sínar kjarnorku-
sprengjur. Fcr einkar vel á
því að þessi tíðindi verði kunn
einmitt í sama mund og „sak-
leysingjarnir“ um allar jarðir
undirbúa bátíðahöld íil þess
að heiðra friðarsókn Sovét-
stjórnarinnar og tigna liinn
rtýdubbaða „friðarmeistara“.
„UNDRAVÉLAR“ VERKA-
MANNSINS.
„Verkainaðurinn“, sá síðasti.
segir frá jieim stórtíðindum. að
Rússar hafi ekki aðeins fundið
upp púðrið, gufuvélina, raf-
magnið, bróunarlögmálið og
afstæðiskenninguna, heldur
líka undravél, sem getur
„gróðursett 3,5—4 hektara á
átta tímum.“ Ekki nefnir blað-
ið, hvort von sé á þessari
ágætu vél hingað. En vafalaust
reyna Kominformagentarnir
hér að bera víurnar í hana. —
Ekki mun þeim veita af slíkri
maskinu til þess að sá nú fyrir
kosningarnar. „Verkamaður-
inn“ er talandi vitni um það í
viku hverri, að erfiðlegar
gengur nú að sá iilgresi
kommúnismans í hugi fslend-
inga en fyrr var, myðan marg-
ir „sakleysingjar" trúðu jjvi að
koinmúnisminn þýddi réttiæti
en ekki ranglæti, allsnægtir en
ckki örbirgð, frelsi en ekki
ömurlegustu ájjján. Hætt er
við að engar ,,undravélar“
dugi til þess að afsanna að
svart er svart, að ömurlegasta
ófrclsi, sem þekkist á byggðu
85 ára:
]ón Sigorgeirsson,
fyrrum bóndi í Vík
85 ára varð 6. þ. m. Jón Sigur-
geirsson fyrrum bóndi í Vík á
Flateyjardal, Borgargerði í
Höfðahverf iog víðar.
Hann er fæddur í Heiðarlnisum
á Flateyjardalslieiði (nú í eyði) 6.
sept. 1864. Foreldrar hans voru:
María Jónatansdóttir frá Hofi á
Flateyjardal, og Sigurgeir Jónsson,
og mnnu jiau háfá búið á Veisu í
Fnjóskadal 80 til 40 ár. Fluttist Jón
með foreldrum sínum að Veisu 4
ára gamall, og ólst þar upp hjá
þeim fram yfir fermingaraldur við
venjuleg sveitastörf. Eftir það var
hann á ýmsum stöðum í Fnjóska-
dal, en byrjaði búskap á Veisu og
er ])á kvæntur fyrri konu sinni.
Jóními Jóhailnsdóttuf frá Saurhrú-
argerði (nú eyðijörð). Frá Veisu
fluttu þau eftir fá ár að Vík á Flat-
eyjardal, en Jrar lézt Jónína úr misl-
ingum á öndverðu ári 1908 frá 10
börnum þeirra.
Jón kvæntist aftur 1911 Ragu-
heiði Þorstéinsdóttuf frá Svalbarðs-
strönd. Fluttu þau að Meliun í
l'njóskadal 1912 en að Borgargerði
í Htifðahverfi 1916, og þar lézt
Ragnheiður 1934. Þau voru barn-
laus.
Hinn 11. ágúst 1935 lé'zt Ingólfúr
sonur Jóns, hinn mesti efnismaður,
bóndí í Borgargerði, ffá konu og
einfi ungu barni. En hin börn hans
9 eru öll á líli.
Sú kynsléið er mi að hverfa, sem
lifði sín manndómsár á öldinni
seiu leið, og senn verða aðeins eftir
sögusagnir um jjá.menn og konuf,
sem liáðu sina hiirðu lífsbaráttu við
skort, erfiðleiká og harðindi á síð-
asta fjórðungi aldarinnar. Um
■skólagöngu var þá lítt að ræða.
jón Sigurgeirsson er einn jjeirra
manna, sem lil'að hefir tvenna tím-
ana. Öll lians skólaganga eftir ferm-
ingu var, að liann dvaldi einn vetr-
arpart við nám í Laufási hjá hin-
um alþekkta alþýðufræðara, Guð-
mundi Hjaltasyni, kfennara, en
hann bætti drjúgum við þann fróð-
leik, er liann nam Jjar, við lestur
góðra bóka, sem þá voru til, og
hann gat náð í. Gerðist liann síðar
barnakennari um fjölda ára í
Fnjóskádal og á Flateyjardal og
rækti það starf af áhuga og dreng-
skap. Hann var einnig forsijngvari
í Brettingsstafíakirk ju, þegár h'anii
dvaldist á Flateyjardal, og í Drafla-
staðakirkju, þegar hann dvaldist í
Fnjóskadal, og einnig var hann
sóknarnefndarmaður.
Þetta er í stuttu máli saga bónd-
ans og einyrkjans, seni bjó norðúr
við Skjálfandaílóa og sem með sinni
ágætii komi' var að ála upp 10
mannvænleg börn, er hún fellur lrá
á bezta aldri, og liann stendur eftir
með allan barnaliópinn harmi lost-
inn. En síðar lær hánn aðra konu
að' taka við forstöðu lieimilisins, og
þau eigast nokkru síðar, og hennar
hlutverk vcrður að ala upp með
honum yngri börnin.
Jón hefir verið sanngjarn og á-
reiðanlegur í skiptum við sámtíð
sína og hjálpsámur við náungann.
Því munu margir senda honum
hlýjar kveðjur á þessum tímamót-
uni.
hóli er hlutskipti liius ógæfu-
sama almennings í Rússlandi,
og að jjessum staðreyndum
verður ckki breytt Jjótt al-
jjjóðakommúnisminn hafi á að
skipa „21 mismunandi vél til
notkunar við gróðursetningu“,
cins og segir í „Verkamannin-
uni“. Sem betur fer er hnatt-
stöðu íslands þannig háltað og
jarðvegurinn hér þannig gerð-
ur, að óhrjálegasta illgresi
suðlægari landa, nær aldrei a'ð
festa hér rætur til langframa.
Síðan hann hætti búskap, hefir
liann dvalizt á Syðíi-Grund i Höfða-
hverfi, hjá ágætum lijónum, Guð-
nýjti Laxdal og Magntisi Snæbjiirns-
syni, og hafa þau reynzt honuni af-
burðavel.
Jón fylgist ennþá vcl með öllu,
sent er að gerast. hlustár á útvarp,
les blöð og bækur, og skrifar enn
sína logru rithönd, sem margir hafa
dáðzt að, en sjún lians er mi upp
á síðkastið mjög tekin að dapiast.
Eg jrakka Jrér, Jón, allt gott, síð-
an við vorum nágrannar, og árna
jjér alls hins bezta á ókomnuin ævi-
árum þínum. Björn Árnnson.
MINNING
Giiðm. Guðiíiuiidsson
bifvélavirki
Þegar sú harmafregn barst út
um bæinn laugardaginn 10. þ. m.,
að Guðmundur Guðmundsson,
bifvélavirki, Nor'ðurgötu 15, hefði
drukknað kvöldið áður, ör-
skammt frá landi í blæjalogni,
gat fólk ekki trúað því, að svo
snögglega og fyrirvaralaust væri
hann horfinn sjónum okkar. Eg,
sem þessar línur rita, var búin að
þekkja Guðmund frá jjví hann
kom hingað til Akureyrar og'
hvað bezt eftir að hann giftist eft-
irlifandi konu sinni, Petru Stein-
dórsdóttur. Eg mun, og eflaust
allir, sem áttu því láni að fagna,
að kynnast Guðmundi (Gumrna),
sem vinir hans kölluðu hann oft,
ætíð minnast hans, sem göfug-
lyndi og fórnfýsi prýddi. Það
sannaðist bezt lívernig hann
reyndist sem eiginmaðUr, faðir og
tengdasonur, betra varð ekki á
kosið. Prúðmennska hans og hin
glaða lund smitaði aðra sem með
honum voru, svo að manni fannst
lífið betra og bjartara í návist
hans. Hversu sárt ei' þáð því ekki
fyrir ástvini hans, að sjá á bak
honum í blóma lífsins, ekki 35
ára, hann, sem átti eftir að afreka
svo mikið til heilla og blessunar
fyrir sig og sína.
Við skiljum ekki tilgang lífsins
og eigum því bágt með að sætta
okkur við að Gummi sé horfinn
okkur að fullu og öllu, en það er
líka tilgangslaust fyrir okkur
jarðarbúa, að skyggnast inn í
loyndardóma tilverunnar. Við
getum aðeins beðið guð að styðja
og styrkja ástvini hans nær og
fjær í þeirra mikla söknuði og
við vinir hans munum ætíð
minnast hans, og mest og bezt
þegar við heyrum góðs drengs
getið. Helga Jónsdóttir frá Öxl.
Egg í botnvörpu!
Fyrir nokkru birtu blöðin hér
frétt um að enskur togari hefði
fengið egg í botnvörpu á miðum
hér við land. Ekki fylgdi það
fréttinni, hvei's konar egg hefði
verið um að ræða. Brezk blöð
gi'eina frá því ml nýlega, að
brezki togarinn Lord Sands hafi
fengið stórt, hvítt egg í botnvörpu
á Skagabanka undan Noregs-
ströndum. Eggið hefir nú verið
sent dýrafræðingum til rann-
sóknar. Annað egg fékkst í vörpu
undan Bretlandsstörndum í vor,
og reyndist það vera máfsegg.
Var það miklu nær iandi og á
grynnra vatni en eggið, setta Lord
Sands fékk við Noreg.