Dagur - 28.09.1949, Blaðsíða 11
Miðv’íluidaginn 23. scpt. 1949
D A G U R
11
2 afgreiðshistúlkur
vantar oss nú þegar í mjólkurbúðirnar.
M jólkursamlagið.
2 stúlkur
óskast sem allra fyrst til daglaunavinnu í Krist-
neshæli, næstu 2—4 vikur.
Upplýsingar gefur yfirhjúki unarkonan, sími 119,
og skrifstofan, síma 292.
Haustslátrun |
er hafin. Seljum daglega kjöt af lömbum og j
fullorðnu fé. I
Viljum sérstaklega benda á, að vegna niður- {
skurðar á fullorðnu fé verður hagkvæmt að i
kaupa kjöt af ungum, milkum ám. — Söltum |
fyrir þá, er þess óska, pæklum kjöt, samnum {
rúllupylsur. — Sendum heirn. i
Höftun á boðstólum 1/1, 1/2 og 1/4 tn. — i
Þá fæst einnig daglega: Slátur, mör, lifrar, }
nýni, hjörtu, þindar, gollurhús og ristlar. i
Svið, ósviðin og sviðin. i
Símir 306 og 556. {
Sláturhús K.E.A. I
MÓÐIR, KONA, MEYJA.
(Framhald af ,6. síðu).
Litir von Goghs.
Eir.hvei'ium kann að finnast
sptiugilegt að nefna nafn hins
heimsfræga málara í sambandi
við hattatízkuríá 1950. Og er það
ekki svo, í raun réttri?
En hinum stóru tízkuhúsum 5
I
finnst ekkert spav.gilegt, þegar ný !
tízka er annar svegar, og nafn van
Goghs hefir heyrzt mikið og oft í
sambarídi við hatta haustsins.
Það eru hinir sterku gul- og
rauðgylltu litir, sem einkenna mál
verk þessa meistara og sömuleiðis
hattana í haust. Nú mega vetrar-
hattarnir gjarnan vera Ijósir, og
eru það einnig margir hverjir.
Gul, brún og rauð litbrigði ásamt
fnjúkum, mosagrænum sjást mik-
ið, einnig ber nokkuð á hvítum
vetrarhöttum og að sjálfsögðu er
svart enn í tízku. En það er kann-
ske ahs ekki eins sjálfsagt eins og
ökkur finnst, svo að eg ætti held-
Ur að segja, sem betu rfer.
Endurfæðing fjaðranna.
Að vísu hafa fjaðrir verið nokk-
uð notaðar í hattaskraut undan-
farið, en þær hafa þó engan veg-
inn verið hið ríkjandi skraut. Nú
leynir sér ekki, að fjaðrirnar hafa
tekið heiðursessinn aftur og ber
langmest á þeipi af öllu hatta-
skrauti.
Að vísu er mikið af ýmiss kon-
ar málmkúlum og „klipsum“ ög
hinu og öðru „dínglum-dangli“,
sem glitrar á ög það stirnir í
„palliettur“ á kvöld og „cocktail"
höttum.
Fjaðrirnar. eru ekki sparaðar.
Það getur að líta dýrar Pardísar-
fjaðrir, sem settar eru ríkulega á
hattinn í ótal sveigjum, sumar eru
þó útþynntar og flestar sitja í
vanganum. Einnig eru notaðar
ódýrari fjaðrir bæði af málmum
og fasan. Á mörgum af höttunum
getur að líta heila fugla, (þ. e. a. s.
ekki hefi eg þó séð nema einn á
hverjum hatti) með bæði nef og
augu, sem híma eða hjúfra sig á
hattbarði eða kolli. Skinn er
einnig notað til skrauts, og þá
venjulega sama skinn og er í
pelsinum. Flauel sést einnig í
böndum og bryddingum, og eitt-
hvað er af slörum, þótt það sé nú
miklu minna. Einn sýningarhatt-
urinn hafði þó slör og það á nokk-
uð frumlegan hátt. Slörið var sem
sé hægt að draga frá andlitinu
með því að taka í snúru, sem
hékk niður með hliðinni öðrum
megin (rétt eins og hverja aðra
gardínu).
Það er ómögulegt annað að
segja, en að mikið sé af fallegum
höttum á boðstólnum og sem bet-
ur fer töluvert af praktískum
höfuðfötum líka, þótt okkur falli
ekki allar hug'myndir og fi-am-
kvæmdir sérfræðinganna.
Mikið er af „mcdelum“ frá Par-
ís og nafn Parísar heyrist oft í
sambandi við hattasýningarnar.
Hin frægu tízkuhús og tízkusér-
fræðingar Parísar eiga flestir
hatta á sýningum þessum. Hatt-
arnir eru yfirleitt nokkuð dýrir,
en París hefir ekki áhyggjur af
því atriði.
Enn er talað um „model“, sem
kalla megi „kveðja til skynsem-
innai'“ og eitt og annað má finna
sem ekki á neitt skylt við skyn-
semi, enda eiga skynsemin og
tízkan því miður alltof sjaldan
samleið.
Kaupmannahöfn í sept.
Puella.
Herbergi
til leigu í
Hriseyjargötu 1 (niðri).
Gull-kapsel
tapaðist hér í bænum þann
4. ágúst s. 1. — Finnandi vin-
samlegast beðinn að skila
því, gegn fundarlaunum,
til Karls Sigfússonar, I-Ielga-
magrastræti 46.
Herbergi
til leigu í Hafnarstræti 100,
2. hæð (Gullfoss).
UR RÆ OG RYGGÐ
□ Rún.: 59499297 — Inns. STM.:
□ Rún.: 59499307 — V. ST.
ANDR. ST.:
% Huld.: 59491017.: IV—V. 2
I. O. O. F. = 1319308V2 =
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju næstk. sunr.udag :.:1. 2 e. li.
(F. J. R.).
Sjónarhæð. Sunnudagaskólinn
byrjar aftur á sunnudaginn kem-
ur, kl. 1 e. h. Börn og unglingar
velkomin. Samkoma fyrir full-
orðna kl. 5. Allir velkomnir.
Fíladefía. Samkomur verða í
Verzlunarmannahúsinu, Gránu-
félagsgötu 9: Fimmtudag kl. 8.30
e. h.: Almenn samkoma. Sunnud.
kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma.
Sunnudagaskólinn byrjar kl. 1.30
e. h. Oll börn velkomin Söngur
og hljóðfærasláttur.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband ungfrú María
Gísladóttir (Kristjánssonar út-
gerðarmanns) og Heimir Bjarna-
son, læknanemi, Reykjavík. —
Ennfremur ungfrú Ólöf Sveins-
dóttir (Sveinbjörnssonar) og Jón
Óskarsson, vélstjóri, ^kureyri.
Nýlega er lokið nýrri vegargerð
við Ljósavatn í Suður-Þingeyj-
arsýslu. Er allur nýi vegurinn
nú kominn í notkun og miklum
mun greiðfærara meðfram
vatninu en áður hefir verið. Er
mikill fengur að þessari sam-
göngubót. Þá er verið að ganga
frá nýrri brú vestan í Fljóts-
heiðinni og taka leiða bevgju af
veginum um- íeið. Brúarsmíð-
inni sjálfri er lokið, en eftir að
ganga frá nýja veginum að
brúnni og frá henni. Hcfir ver-
ið unnið að því með jarðýtu nú
undanfama daga og mun verk-
inu brátt lokið. Þessi endurbót
á þjóðvegirium austur er einnig
mikill fengur.
Gullbrúðkaup áttu merkishjón-
in María Jónsdóttir og Davíð Sig-
urðsson, fyrrv. hieppstjóri, Stóru
Hámundarstöðum, laugardaginn
24. þ. m.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af sóknarprestinum í
Grundarþingum: Ungfrú Magn-
ea Garðarsdóttir, Staðarhóli, og
Hallgrímur Aðalsteinsson, sama
stað. — Ungfrú Guðrún Ingigerð-
ur Jónsdóttir, Hafnarfirði, og
Richard Jón Ásgeirsson, starfsm.,
Keflavíkurflugvelli. — Ungfrú
Guðmunda Margrét Þorvalds-
dóttir, Grund, Ytri-Njarðvík, og
Sverre Hertvig Olsen, járnsmið-
ur, Ásbyi'gi, Ytri-Njarðvík.
Leiðrétting. í grein er eg reit í
37. tölubl. „Dags“, 14. þ. m., í til-
efni af fimmtugsafmæli Önnu
Sigurjónsdóttur á Þverá, segir að
hún sé fædd á Dagverðareyri. —
Þetta ei' ekki rétt, heldui' er hún
fædd á Grjótgarði í Glæsibæjar-
hreppi. — í upphafi einnar máls-
greinar í greininni stendur: „þó
ljósmóðurstaðan sé ein ærið
starf“. Þetta er prentvilla, eins og
efni málsgreinarinnar ber með
sér. Á auðvitað að vera: „þó hús-
móðurstaðan sé ein ærið star‘f‘.
Bernharð Stefánsson.
Sumiudaga-
skóli Akur-
eyrarkirkju
byrjar starf
aftur á sunnudaginn kemur. 7—
13 ára börn í kirkjunni, og 5—6
ára börn í kapellunni, kl. 10,30
fyrii' hádegi.
Æskuiýðsfé-
lag Akureyrar-
kirkju, eldri
deild, fundur
n.k. sunnudags
kvöld kl. 8,30. Stjórnarkosning.
Hjúskapur. Laugard. 17. sept.
voru gefin saman í hjónaband á
Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú
Elsa Júlíusdóttir, Akureyri, og
Ingi Birgir Stefánssón, rafvirki,
frá Hjalteyri.
S'mvinnan, júlí-ágúst heftið, er
nýkomið út. Flyfur m. a. þetta
efni: Hornsteinar samvinnufélag-
anna, ritstjórnargrein. Frásögn af
aðalfundi SÍS. Fiskimaðurinn —
Grænlendingur nútímans, eftir
Peter Freuchen. Birt með leyfi
höfundar. Sænska samvinnusam-
bandið 50 ára. Fyrsta hópferð ís-
lendinga til Skotlands, eftir Vil-
hjálm S. Vilhjálmsson. Kaupfél.
Hrútfirðinga 50 ára. Verzlun á
Borðeyri eftir séra Jón Guðnason.
Nýja Mjólkurstöðin í Reykjavík,
eftir Guðna Þórðarson. Sam-
vinnumen í brezka þinginu. Leit-
að að bróður, smásaga eftir Vil-
hjálm S. Vilhjálmsson. Auk þess
eru í heftinu barnasaga, fram-
haldssaga og fleira efni. Fjöl-
margar myndir eru í þessu hefti,
sem er 44 bls. að stærð.
Bílstjórafélag Akureyrar held-
ur dansleik að Hrafnagili (í skál-
anum) næstk. laugardagskvökl
kl. 9 é. h. Ágóðinn rennur til
sumarbústaðar félagsins.
8 kýr
til sölu.
A£gr. \ ísar á.
Víð kápa,
saumuð í fellingum, til sýn-
is og sölu í
Efnalauginni Skirnir.
Herbergi
til leigu.
Afgr. vísar á.
Lambalifur
Lifrarpylsa
Blóðmör
nýtt daglega.
Kjötbúð KEA.
Kosniiigaskrifstofa Framsóknarflokksins
er í Haínarstræti 93, 4. liæð, sími 254. - Opin kl. 10-12 f. b. og 1-7 e. li.