Dagur - 28.10.1949, Page 7

Dagur - 28.10.1949, Page 7
Föstudaginn 28. október 1949 D A G U R 7 Móðir okkar, tcngdamóðir, fósturmóðir og amma, MARGRÉT SÆMUNDSDÓTTIR, sem andaðist að heimili sínu, Ásgarði 2, Glerárborpi, 26. þ. m., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 2. nóvember kl. 2 síðdegis. F. h. okkar og annarra aðstandenda. Unnur Björnsdóttir. Þórlaug Björsdóttir. Bjartmar Björnsson. Karl Björnsson. Axel Björnsson. i Happdræfti Háskóla íslands | Endurnýjun til 11. flokks er hafin og á að vera lokið I I 6. nóvember n. k. 1 Atli. Fólk er enn alvarlega áminnt unr að endurnýja i 1 miða miða sína fyrir þann tíma. I | Dregið verður 10. nóvenrber. I Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. •hiiiiihiiiiiiiiih,i,,,,,,,iiii,,,iiiiii,,,,i,,ii,iii,,i,i,,ii,i,,,,iiii,iiii,ii,,,,,,i,,,,,,iii,,ii,i,,,,,,,,ii,ii,ii,i,,iiiiiiiii,,,*iiiiii* Rússar gefast upp við að gera Balkanskaga að nýlendu? Brezka blaðið Oberserver birti nú nýlega grein eftir fréttaritara sinn í Vínarborg. Er þar skýrt frá því, að sam- kvæmt áreiðanlegum fregn- um frá Moskvu, hafi Stalin nú tekið ákvörðun, sem muni' hafa geypilega þýðingu fyrir framtíð Evrópu á næstu árum. Samkvæmt þessum fregnum - sem vitaskuld eru óstaðfest- ar - hefur Moskva nú ákveðið að hætta við fyrri fyrirætlan- ir um að gera Austur-Evrópu að nýlendum Sovétríkjanna, að Rúmeníu 'undantekinni. Á- herzla verði hins vegar lögð á það að treysta þá landvinn- inga, sem þegar eru fengnir og þó aðallega að treysta hin nýju landmæri ríkisins. Þessi fréttaritari heldur því fram, að þessi áætlun hafi ver- ið samþykkt í Politburo og þar með ákveðið að breyta verulega um stefnu í utanrík- ismálum. Ástæðurnar fyrir þessari nýju línu, segir þessi fréttaritari vera þessar: í fyrsta lagi, að hin stór- kostlega áætlun Molotoffs um að taka aftur upp imperíalist- iska stefnu og undiroka Balk- anþjóðirnar, sem í fyrstu virt- ist hagkvæm í augum Stalins og Politburo, hefur nú rekið sig á svo marga erfiðleika, að ekki er unnt að framkvæma hana með kalda stríðinu einu saman, heldur gæti það kost- að styrjöld að gera hana að veruleika og Rússar eru ekki reiðubúnir að hætta á slíkt nú. . I öðru lagi, að rússnesku valdhafarnir hafa fengið rangar upplýsingar um raun- verulega afstöðu Balkanþjóð- anna til Rússa frá kommún- istforingjum þessara þjóða. Þær óska ekki að láta undir- oka sig heldur vilja verja frelsi sitt, samanber það, sem gerzt hefur í Júgóslavíu. í kvöld kl.,9: i SIGURVEGARINN [ | FRÁ KASTILÍU | | (Caþtain from Castile) \ \ Sagnfræðileg stórmynd í j I eðlilegum litum frá 20th \ Century Fox. i I Leikstjóri: Henry King. | | Aðalhlutverk: Tyrone Power i Jean Peters i i Cesar Romei'o Jolin Sutton. = j (Bönnuð 12 ára og yngri.) j ',,JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII IIIIIIIIMIH1111111111111111111* Gripakambar Saoðaklippur Hóffjaðrir Gandar Járn- og glervörudeild. KAUPUM sultuglös og témar flöskur 2i/> tons, með vélsturtum til söhr nú þegar. Öl- og gosdrykkir h.f. A. v. á. Bursfavörur: Fötuburstar U ppþvottaburstar Gólfskrúbbar Gólfsópar Strákústar Rykburstar Kalkkústar Fataburstar Skóburstar Handskrúbbar Naglaburstar Járn- og gltrvörudeild. Bréfabindi (Ordnarar) Járn- og glervörudeild. Blikkfötur Járn- og glervörudeild. Lúðuriklingur Nýlenduvörudeild Hjólkoppur, af Plymouth, tapaðist s. i. sunnudag. — Skilist í Brauðgerð Kr. Jónnsonar. Grár rykfrakki (stórt númer) tapaðist á dansleik Skákfélagsins að kvcild. — Finnandi vinsam- legast skili lionum á afgr. Hrafnagili s. 1. sunnudags- Dags, gegn fundarlaunnm. Tapazt hefur Eversharp-l indarpenni, með gylltri hettu og mjög fín- penna. — Finnandi vinsam- lega beðinn að skila hon- um í Hríseyjargötu 2, gegn fundarlaunum. Stúlka með þriggja ára barn, óskar el'tir ráðskonustöðu eða vinnu í sveit. Afgr. vísar á. ÚR BÆ OG BYGGÐ Kirkjan. Messað á Akureyri n.k. sunudag kl. 2. (Friðard. Samein- uðu þjóðanna minnst). (F. J. R.). Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju er á sunnudaginn kemur. 7—13 ára börn í kirkjunni, 5—6 ára í kapellunni. — Bekkjarstjórar mæti kl. 10 f. h. Æskulýðsfé- iag Akureyrar- kirkju. — 1. deild. Fundur næstk. sunnu- dagskvöld kl. 8.30 í kapellunni. — 3. dcild. Fundur á sama stað n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30. Æskulýðskórinn. — Munið að mæta uppi við orgel kirkj unnar kl. 11.30 f. h. á sunnud. kemur. — Raddformenn, látið þetta berast til söngfélaganna. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. I og almenn samkoma kl. 5 e. h. á sunnudögum .Allir velkomnir. Æskulýðssamkoma n.k. laug- ardagskvöld kl. 8.30, á Sjónarhæð. Ungu fólki sérstaklega boðið; eldra gólk má einnig koma. Sæ- mundur G. Jóhannesson. Frá starfinu í kristniboðshúsinu Zíon næstu viku.. Sunnudag kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaksóli. Kl. 2 e. h.: Drengjafundur (eldri deild). Kl. 4 e. h.: Fundur Kristniboðsfé- lags kvenna. Kl. 8.30: Almenn samkoma. — Þriðjudag kl. 5.30: Fundur fyrir telpur 7-—13 ára. — Miðvikud.: K. 8.30 e. h.: Biblíu- estur og bænasamkoma. — Fimmtud. kl. 8.3 Oe. h.: Fundur fyrir ungar stúlkur. — Föstud. kl. 4: Vinnufundur Kristniboðsfélags kvenna. — Laugard. kl. 5.3 Oe. h.: Drengjafundur (yngri deild). Fíladelfía. Samkomur í Verzl- unarmannahúsinu, Gránufélags- götu 9. Sunnudag kl. 1.30 e. h.: Sunnudagaskóli, öll börn velkom- in. Kl. 8.30 e. h.: Amenn sam- koma. Söngur og hljóðfæraslátt- ur. Alir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Strandg. 9B. Föstud., 28. okt., kl. 8.30: Kvik- myndasýning. — Sunnudag. Kl. II f. h.: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8.30 e. h.: Hjálpræðissamkoma. — Barna- samkomur á hverju kvöldi þessa viku kl. 6. — Mánudag kl. 4: Heimilissambandsfundur. Kl. 8.30 e. h.: Æskulýðsféálagið. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Þor- gerður Jónsdóttir frá Merkigili og Gestur Sæmundsson, bóndi, Efstalandi. Vinnustofusjóði Kristncshælis hafa borizt þessar gjafir: Styrkur fr áAkueryrarbæ kr. 5000.00. — frá Akureyrarbæ kr. 5000.00. — 2, til minningar um Jón Trampe, Litla-Dalf kr. 100.00. — Frá Kristínu Axfjörð, Akureyri, kr. 50.00. — Frá Jónu Antonsdóttur, Ólafsfirði, kr. 50.00. Beztu þakkir. Jónas Rafnar. Akureyringar! — Munið eftir fuglunum ykkar í Andapollinum. Takið brauðbita með þangað og gefið þeim. Áttræð varð í gær frú Þórdís Stefánsdóttir, ekkja Davíðs Sig- urðssonar trésmíðameistara, fyrr- verandi hannyrðakennari, Aðal- stræti 54, Akureyri, bæjarkunn kona fyrir myndarskap og dugn- að. Sextugur varð í gær Páll Vig- fússon, bóndi að Syðri-Varðgjá. Geysisklúbburinn bj'rjar starf- semi sína með skemmtikvöldi að Hótel Norðurland laugardaginn 29. okt. er hefst kl. 9 e. h. — Þeir, sem vilja gerast meðlimir klúbbs- ins, snúi sér sem fyrst til Gunn- ars Árnasonar í Sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinssonar h.f., sem gefur allar nánari upplýsingar. — Aðgöngumiða sé vitjað á sama stað á laugardag milli kl. 9—11 fyrir hádegi. Hjúskapur. Laugardaginn 22. okt. voru gefin saman í hjóna- band Hólmfríður Jónsdóttir og Kristján Margeir Jónsson, véla- maður. Heimili þeirra er í Lækj- argötu 14, Akureyri. — Hjóna- vígslan fór fram í Akureyrar- kirkju. — Laugardaginn 22. okt. voru gefin saman í hjónaband Helga Rannveig Júníusdóttir og Hallgrímur Sævar Halldórsson, ljósmyndari. Heimili þeirra er að Eyrarlandsv. 29, Akureyri. — Hjónavígslan fór fram í Akureyr- arkirkju. Heimilisiðnaðarfélag Noröur- lands biður þess getið að sauma- og bókbandsnámskeið þess hefj- ist í kvöld (föstudag) í Brekku- götu 3 (bakhúsinu). Tilkynning til þeirra, sesn eiga dúfur í bænum. — Stjórn Dýra- verndunarfélags Akureyrar biður þá, sem eiga dúfur í bænum að gjöra svo vel og tilkyrina það rit- ara félagsins, Jóni Geirssyni, lækni. — Er ráðgert að fækka dúfunum, þar sem þær eru van- hirtar. Akureyrarkonur. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund í Geysishúsinu mánud. 31. okt. kl. 8.30 e. h. — Rætt um starfsemi vetrarins. Takið með vinnu, spil og kaffi. — Stjórnin. Bæjarráð hefir samþykkt að greiða bæjarverkfræðingi 7.500.00 kr. á ári sem „reksturkostnaður bifreiðar hans í þágu bæjarverk- fræðingsstarfsins.“ - Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). staurum burt, ef bærinn á enn ekki völ á öðrum stórvirkari tækj um til þess, en útvegun þeirra tækja hefir gengið bögsulegar í höndum ráðsmannanna en flestur business á íslandi hin síðari ár, og er þá ekki stutt jafnað.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.