Dagur


Dagur - 22.02.1950, Qupperneq 3

Dagur - 22.02.1950, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 22. febrúar 1950 DAGUR 3 Rilsafn Jóns Trausla selt með mánaðarlequm afborgunum Ég undirritaður hefi keypt allt það af rit- safni Jóns Trausta, er samstætt var hjá útgef- andanum. Framvegis þurfa því allir hér norð- anlands, er eignast vilja ritsafnið, að snúa sér til mín. Ritsafn Jóns Trausta er alls 8 bindi, sam- tals 4170 blaðsíður, í stóru broti. Mest af upplaginu, sem verið er að binda og afhent verður um næstu mánaðamót, ér í svörtu, Jallegu skinnbandi, gyllt á kjöl, og kostar kr. 640.00. Einnig mun ég hafa nokkur eintök í rexínbandi, er kosta kr. 496.00, í skraut- bandi kr. 896.00 og óbúndin kr. 384.00. Til þess að gera sem flestum auðvelt að eignast þetta stórmerkilega ritsafn, hefi ég ákveðið að selja það framvegis með mánaðar- legum afborgunum. En þar sem upplagið var mjög lítið, en fjöldi pantana hefir þegar bor- izt, er nauðsynlegt fyrir væntanlega kaupend- ur að snúa sér til mín sem allra fyrst. Ritsafnið er til sýnis í Bókaverzlun Björns Árnasonar, Gránufélagsgötu 4, Akureyri, og þar er tekið á móti áskrifendum. Virðingarfyllst Árni Bjarnarson. (ísso) SMURNINGSOLÍUR Bœndur og aðrir vclaeigendur! Vér höfum nú fengið smurningsolíu í hentugum brúsum, á allar tegundir dieselvéla. Munið að nota rétta tegund á hverja vél. Það lengir endingu vélanna og sparar dýrar viðgerðir. Vér erum ætíð reiðubúnir til að veita allar upplýs- ingar varðandi smurningsolíur. Verzlið við yðar eigið félag! Kaupfélag Eyfírðinga Olíusöludeild. Ullardúkar verksmiðjunnar eru nri eigi skammtaðir. — Fást í öllum kaupfélögum landsins. Ullarverksmiðjan G E F J U N AKUREYRI Fóðurvörur Kúafóðurblanda, amerisk. Maísmjöl Hveitiklíð Fóðurrúgmjöl Blandað hænsnafóður Varpmjöl. Verzl. Eyjafjörður h.f. Vegglampar Lampaglös Lugtarglös Verzl. Eyjafjörður h.f. NÝKOMIÐ! Spónsagir Gratsagir Sveifsagir Skrúfjárn Kíttisspaðar Múrskeiðar Klaufhamrar Kjullur Sporjárnssköft Þjalasköft Hefiltennur, nokkrar tegundir. Sendum gegn póstkröfu. Verzl. Eyjafjörður h.f. Smekklásar Lyklaefni j . Smekklásaskrár Verzl. Eyjafjörður h.f. Nýlegur árabátur til sölu. — Upplýsingar í Aðalstræti 13. ■ Gunnar Sigtryggsson. Rafmótor, 32 volta, er til sölu. Afgr. vísar á. R A U Ð K A /.—//. bindi (aðeins 1 eintak). Bókaverzl. Björns Árnasonar, Gránufélagsgötu 4, Akureyri.^ í>3>^xí*$>3x$x$*$*®>§x$>3>3x8x$x$x$x$>^<$>3xSxs Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, SIGRÍÐAK SIGURÐARDÓTTUR. Jóhanna Sigurðardóttir. Marteinn Sigurðsson. Veturliði Sigurðsson. Jarðarför GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR frá Vegamótum, sem lézt á Eiliheimilinu í Skjaldarvík 19. febr. sl., ér ákveðin þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 1 e. h. frá Akureyrar- kirkju. Vandamenn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför STEINÞÓRS SIGURÐSSONAR, Oddagötu 1, Akureyri. Aðalbjörg Ólafsdóttir. Kristbjörg Steinþórsdóttir. Bestu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á sex- tugsafmœli minu þann 5. febrúar síðastliðinn. Sérstakar þakkir fœri ég börnum minumy tengdabörnum og barnabörnum. ELÍN INDRIÐADÓTTIR, Hofi. ÍKHKHKWtHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHWOO 1111111111 ii iiimiiiiii 1111111111 lattn ii iiimtiiiiiniiiim iii 1111111111 immmmmmmmmmmmmmmmmmi Framsóknarfélags Akureyrar | verður haidinn í Gildaskála K. E. A. föstudag- | | inn 24. þ. m. og hefst kl. 81/-? síðdegis. I DAGSKRÁ: | Venjuleg aðalfundarstörf. I Félagsmenn, fjölmennið! Mætið stundvíslega! 5 I Stjórnin. VBmimiiimitiiiiiiiiiiitiiiimiiiiMliiimiiiiiiMuiiHUWMimiimiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimita «miiimiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiim/-Miiiimiimiiiiimiiimimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'f* ( Nokkrir pokar af fóðursalti, ( É til varnar bráðadauða á kúm, eru til sölu. | Þeir, sem orðið hafa veikinnar varir, eða ótt- | ast afleiðingar hennar, ættu að tryggja sér einn I poka nú þegar. Mjólkursamlagið. i"Miiliiiiimimmimmmmmiimmimmmimiiimimmmmmimmimi Miimiiiimiiiiiiiiiiiimiiimmiiia •tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiin I Karliiiaiiiiabiixiir I Vefnaðarvörudeild L. \ «immmm mimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiimiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiimmiiimimi* <iiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiimmiiiiimiiiiiiimmiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiMiii< ! Happdrætfi Háskóla íslands I Endurnýjun til 3. flokks hefst 28. febrúar og á að 1 l vera lokið 6. marz. i Dregið verður 10. marz næstkomandi. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. iim«mmiiiimiiMmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm? 11111111111111111111"

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.