Dagur


Dagur - 22.03.1950, Qupperneq 7

Dagur - 22.03.1950, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 22. marz 1950 D AGUR 7 Frá Vafnsveifunni Að gefnu tilefni er fólk alvarlega áminnt um, að láta ekki slöngur frá opnum vatnshönum lig'gia niður í skolpbala eða önnur óhreinindi, sem valdið geta því, ef vatnslaust verður, að óhreinindin sogist inn í vatns- kerfið. Fyrirvaralaust vatnsleysi getur stafað af fleiru en einu, t. d. ef geymarnir tæmast; í öðru lagi í brunatilfellum verður að loka fyrir sum bæjarhverfin til þess að beina f vatninu á brunastaðinn; í þriðja lagi vegna viðgerða á vatnskérfinu. Af ofangreindum ástæðum ætti öllum að vera ljóst, hver háski er að gera þannig samband rnilli vatnskerfis- ins og óhreininda. Vatnsveitustjóri. BOKAÚTSALA Afsláttur a£ flestum bókunum 50%. Meðal annars kostar 10 binda ritsafn nú aðeins kr. 175.00, en kostaði áður kr. 350.00! Útsalan hefst í dag, og stendur aðeins yfir í 4 daga, miðvikudag, fimmtudag, föstudag og I daugardag. Á boðstólum eru fjölda margar bækur, t. d. leikrit, skáldsögur, ljóðabækur, tímarit o. fl. 1 o. fl., en af flestum bókunum er aðeins 1 ein- tak. Er því áríðandi fyrir alla, er tryggja vilja sér eitthvað af hinum ódýru bókum, að koma strax í dag og lítá á, hvað við EöfujÚ, að bjóða. VifðingarfyÍíst Bókaverzlini Björns Árnasonar, Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Grænn varstu dalur (How Green Was My Valley) Amerísk stórmynd frá 20th Century Fox, gerð eftir: hinni frægu sögu með sania ! nafni, eftir Ricliard Llewellyn, sem nýlega kom út í ísl. |i þýðingu. Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: WALTER PIDGEON ásamt Maureen O’Hara Donald Crisf) Roddy McDowell og Barry Fitzgerald. Aðgöngumiðar seldir frá; kl. 6-9 e. h. Tapazt hefur skinnveski með rennilás, ná- iægt Hrafnagilsstræti 23. í veskinu er budda með pen- ingum og lykli o. fl. snrá- vegis. — Finnandi beðinn gefa sig fram í síma 168. SKJALDBOHGAR BÍÓ 1 kvöld kl. 9: Fyrirmyndar hjúskapur (Perfect marriage) Skemmtileg amerísk rnynd frá Paramount. Aðalhlutverk: LORETTEYOUNG DAVID NIVEN. Trillubátur, 21 fet, með nýrri, 7 hesta vél, til sölu með tækifæris- verði. Upplýsingar hjá Zophóniasi Árnasyni, yfirtollverði. Tek að mér húllföldun og áteiknun, cf óskað er. Sigurlaug Friðgeirsdóttir, Ægisgötu 6. Kaupum tómar fiöskur Ö1 & Gosdrykkir li.f. SJÖTUGUR Halldór Sigfússon smiður á Dalvík varð 70 ára hinn 3. þ. m. Hann er borinn og barnfæddur Svarfdælingur, sonur Sigfúsar Jónssonar og Onnu Björnsdóttur, er seinast bjuggu að Grund. Lengst æfinnar hefir Halldór ver- ið á Dalvík, þar sem hann fyrr á tíð var sjómaður og fékkst nokk- uð við útgerð, en stundaði þó jafnframt smíðar, og svo að segja eingöngu hin síðari ár. Halldór var á sínum yngri ár- um talin ein hin mesta hamhleypa við vinnu, og alla æfi hefur hann verið annálaður dugnaðarmaður, traustur og öruggur til allra á- taka og samvizkusamur með af- brigðum og hollur hverjum hús- bónda og hverju verki. Halldór er hinn mesti sæmdar- maður og drengskaparmaður. Hann getur nú litið ánægður til baka á farinn veg, þótt stundum hafi á móti blásið og gatan ekki ávallt greiðfær, því að hann hef- ur unnið sigur og haldið velli, og nýtur nú virðingar og velvildar allra, er hann þekkja. Kvæntur er Halldór Guðrúnu Júlíusardóttur frá Syðra-Garðs- horni, hinni mestu dugnaðar- konu, og eiga þau 5 uppkomin börn á lífi og allmörg barnabörn. Fertugsafmæli: Arni Bjarnarson bóksali Þann 4. febr. sl. varð Árni Bjarnai-son bóksali hér í bæ fer- tugur. Við, sem kunnugir erum Árna fögnum því að hann er enn á bezta aldri. Starf hans hefur orðið svo merkt, að flestum öðr- um hefði ekki nægt hans liðni aldur til jafnra afreka, einkum á sviði bókaútgáfu og bókasöfnun- ar, enda er Árni einstakur dugn- aðarmaður, að hverju sem hann gengur. Árni er Þingeyingur. Fæddur í Pálsgerði í Fnjóskadalsmynni, bjó um tíma að Mógili á Sval- barðsströnd, en hefur lengi dvalið á Akureyri við útgáfu- starfsemi, bílstjórn, flugmál og tryggingastörf. En aðalviðfangs- efni hans sem stendur er bóka- söfnun og á hann nú eitt vand- aðasta safn á Norðurlandi. Eink- um er safn hans af öllu prentuðu máli Vestui-heims-íslendinga mjög mex-kile.gt og kemur til með að halda nafni safnandans á lofti um langan aldux-, hljóti það var- anlega geymslu. Er og þess að vænta að starfi Áma Bjarnarson- ar verði gaumur gefinn, enda vex-ður það eigi svo smátt að gildi, eftir t. d. önnur 40 ár. Bókasöfn- un þekkingar- og hæfileika- manna er annað og meira en þeirra eigin dægrastytting og ánægja. Hún er verndun vei-ð- mæta, sem metin vei-ða æ því meir, sem lengra líður. S. Fermingarkjóll til sölu í Helga-magra- stræti 34. ÚR BÆ OG BYGGÐ ! \ Föstunxessa verður í kapellunni í kvöld kl. 8.30. Fólk er beðið að hafa með sér Passíusálma. F. J. R. Kirkjan. Messað verður í kap- ellunni næstk. sunnudag kl. 5 e. h. (Boðunardagur Maríu). F. J. R. Messað í Glerárþorpi næstk. sunnudag kl. 5 e. h. (P. S.). Hjúskapur. Frk. Polly Jóhannsd. og Júlíus Jóhannesson starfsm. hjá Rafv. Akureyrar, gift 11. marz. F. J. R . Akureyringar! Munið eftir að taka með brauðmola til fugl- anna, er þér eigið leið fram hjá Andapollinum. Frá Barnaskóla Altureyrar. — Skólabörnin þakka bæjarbúum kæiiega fyrir ágæta aðsókn að ársskemmtun skól'ans. Sérstak- lega þakka þau mörgum foreldr- um, er veittu ýmiss konai- aðstoð við undirbúning hennar. Eldri dansa klúbburinn heldur dansleik í Verkalýðshúsinu n.k. laugardagskvöld, 25. þ. m., kl. 10 síðdegis. Sextugur vai’ð í gær Jónas Snæbjöi-nsson kennari, kunnur borgari og vinsæll. Frá garðyrkjuráðunaut: Þeir, sem ekki mæta til viðtals við gai-ðyrkjux-áðunaut á áður aug- lýstum tíma (þ. e. frá 15.—25. þ. m.) og endurnýja umsóknir um garða sína, geta ekki vænzt þess að göi-ðunum vei-ði haldið eftii fyrir þá eftir þann tíma. Minningarspjöld nýja sjúkra- , hússins og Elliheimilissjóðs Ak- . ' ureyi-ar fást í Bókabúð Axels. Bæjaryfirvöldin hafa komið upp ruslakörfum í miðbænum. Er það Iofsvert og ættu vegfar- endur að fleygja bréfarusli í körfurnar, en ekki á götuna, eins og tíðkast hefur hingað til. Vonandi verða þessar körfur langlífari í bænum en þær, scm settar voru upp fyrir nokkrum árum. Skemmdarvargar unnu á þeim flestum á nokkrum vikum í þá daga. Veitingastofa. Vilhjálmur Aðal- steinsson hefur fengið leyfi bæj- aryfirvaldanna til þess að selja smurt brauð, heitar pylsur, mjólk, gosdrykki o. s. frv. í veitingastofu, sem hann hyggst rek.a, þar sem áður var Bókabúð Akureyi-ar. — Heilbrigðisnefnd hafði fallist á að veita leyfið, enda verði fyllsta hreinlætis og reglusemi gætt í rekstri veitingastofunnar. Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 160.00 frá Fjólu. — KrK. 100.00 fi-á S. S. — Kr. 100.00 frá S. J. — Þakkii-. Á. R. Sextugur varð hinn 12. marz sl. Þorsteinn Þorsteinsson, gjaldkeri Sjúkrasamlags Akui-eyrar, fram- kvæmdastj. Fei-ðafélagsins hér. Sl. fimmtudagskvöld efndu nokkr ir vinir og samstarfsmenn Þor- steins til samsætis honum til heiðurs að Hótel KEA. Voru þar margar ræður fluttar fyrir minni heiðui-sgestsins. FÉLAGSLÍF tSunnudaga- skóli Akur- eyrarkirkju, Æskulýðsblað . ið kemur út á sunnudaginn kemur, og eru sunnudagaskólabornin, sem vildu selja blaðið vinsamlega beðin um að mæta í kapellunni á sunnu- daginn kl. 10.30 f. h. Almennur æskulýðsfund- ur verður hald inn að Hótel Norðui’land kl. 8.30 e. h. n.k. sunnudag. — Fundai-ski-áin verð- ur auglýst seinna í vikunni. — Æskulýðsblaðið kemur út sama dag. Allir eru velkomnir á þenn- an fund. Fíladelfía. Samkomur vei-ða í Verzlunarmannahúsinu, Gránu- félagsgötu 9. Á miðvikudögum kl. 5.30 e. h.: Saumafundir fyrir ung- ar stúlkur. — Á fimmtudögum kl. 8.30 e. h.: Almennar samkomur. — Á laugardögum kl. 5 30 e. h.: Drengjafundir. — Á sunnudög- um kl. 1.30: Sunnudagaskóli, og kl. 8.30 e. h.: Almennar samkom- ur. — Söngur og hljóðfærasláttur. Vei-ið hjartanlega velkomin. Stúkan fsafold-Fjallkonan nr. 1 haldur fund í Skjaldborg mánu- daginn 27. max-z næstk. kl. 8.30 e. daginn 13. marz næstk. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Venjuleg fundar- störf og inntaka nýrra félaga. — Kosning embættismanna. Blað stúkunnar lesið upp. Teikning af fyrirhugaðri æskulýðshöll liggja frammi á fundinum. Æðstitempl- ar. Barnastúkan ,,Sakleysið“ held- ur fund i Skjaldborg næstkom- andi sunnudag kl. 1 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Eftir fundinn verður dansað. Fjölmennið á fundinn, komið stundvíslega. □ Rún.: 59503227. 1 — Atg.: I O. O. F. = 131324814 = K. A. Félagsfundur og dans að Hótel KEA fimmtudaginn 23. mai-z og hefst kl. 9 e. h. Verðlaun veitt. Góð músik. Bazar heldur kvenfél. Alþýðufl. sunnudaginn 26. þ. m. kl. 4 e. h. að Túngötu 2. Ýmsir munir. — Stjórnin. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 5 á sunnudögum. Sainkoxna næstk. laugardags- kvöld kl. 8.30 í Sjónarhæðarsal. Ungu fólki sérstaklega boðið, en allir velkomnir. Sæmundur G. Jóhannesson. Kristniboðsvika í Zíon frá 26. marz til 3. apríl. Frásöguþættir frá kristniboðinu og prédikun á hvei-ju kvöldi. Ræðumenn: Bjax-ni Eyjólfsson, ritstjóri, og séra Jó- hann Hlíðar. Allir velkomnir. - Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). bera nieiri svip ai embættishroka og íhaldsþjónkun en jafuaðar- ínennsku, enda htífir reynslan sýnt, að ineðan slíkur liugsunarliáttur trónar hátt í trúnaðarstöðum Al- þýðullokksins, er lítill jarðvegur fyrir samstarf. Skrif'ungra jafnaðar- manna virðast bcnda í þá átt, að þeir skilji að hin hatursfullu skrif um kaupfélögin og samvinnustefn- una scu ekki sá akur, sem sáð verði í til heilbrigðs samstarfs umbótaafl- anna í landintt. Væri gott að sjá fleiri greinar í Alþýðumanninum frá hcndi manna, sem sjá lengra cn út yfir jötu ríkisembætta í þjóðmál- unurn og óska að Icggja gott til málanna, en ekki illindi cin og blekkingar. I

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.