Dagur


Dagur - 29.03.1950, Qupperneq 7

Dagur - 29.03.1950, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 29. marz 1950. DAGUB 7 ÚR BÆ OG BYGGÐ MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 4. síðu). heldur hita að plöntunum og í þriðja lagi er sandurinn mikil vörn fyrir rótarflókasveppi, §em oft vill ásækja plönturnar á unga aldri. Kassinn er hafður í stofuhita en lítilli birtu fyrst í stað ,eða meðan fræið er að koma upp. Þegar sézt á kímblöðin er kassinn settur í birtu og honum snúið daglega. Kassinn á að vera svo til barmafullur af mold, svo að enginn skuggi myndist við barmana, og plönturnar þurfi því ekki að teygja sig um of. Vökva þarf annað slagið, hve oft, fer eft- ir því, hve heitt er inni, hve mik- ið sólskin og hiti úti o. s. frv. — Nauðsynlegt er, að góð loftræst- ing sé í herberginu og raki má ekki, undir neinum kringum- stæðum, vera þar. — Þegar kím- blöð og hjartablöð eru komin upp (þ. e. 4 blöð alls), þarf að um- planta í dýpri og betri mold, þar sem plönturnar fá meiri vaxtar- skilyrði. Gott er að nota áburð saman við moldina, og þá eitt af þrennu, húsdýraáburð, fiskimjöl, eða erlendan áburð. Sé notaður erlendur áburður, verður að gæta þess að nota ekki of mikið af köfnunarefni. Þessi kassi þarf að vera nokkuð dýpri en hinn fyrri, eða um 20 cm. og plönturnar eiga að standa með 5 cm. millibili. í þessum kassa eru plönturnar, þangað til þær fara út í garð, en 'e'g tel ekkí ráðlegt að setja þær þangað, fyrr en x lók maí eða byrjun júní. Þessi kassi á að standa í bii'tu allan tímann. Nokkrum dögum áður en plantað er út í gai'ð, er gott að taka kass- ann út, nokkx-a daga í röð, til þess að venja plönturnar við útiloftið. Gæta ber þess, að setja kassann alls ekki í sól fyrstu skiptin. Það eru of snögg umskipti fyrir hinar smávöxnu plöntur, sem þær þola venjulega ekki. Bezt er að velja sér skýjaðan dag til þess að planta út í gai'ð- inn, og meira að segja er í'igning eða súld allx-a ákjósanlegasta | veði'ið. Blómkál og toppkál eiga að standa með 30x40 cm. millibili, en hvítkál og rauðkál með 60x 60 cm. millibili." Lengra verður ekki farið að sinni, en eg vil aðeins minna á, að einmitt þessa dagana er réttur tími til að hefja innisáningu. íþróttir og útilíf (Framhald af 5. síðu). félagsmót fyrir drengi 6—13 ára í skíðagöngu og stökki uppi á Bæi-ingstúni sl. laugai'dag. Keppt var í þrem aldursflokkur og veitt þrenn verðlaun (skrautprentuð blöð) í hvei'jum flokki. Keppend- ur í göngu voru 23 og í stökki 14. Áhuginn var mikill og áhorfend- ur, sem voru margir, en flestir lágvaxnir, skemmtu sér prýði- lega. Sérstaklega þótti gaman að sjá yngstu kappana — 6—8 ára — í göngunni. Leiðin var auðvitað stutt og engir stórviðburðir gerð- ust í ferðinni, en þar var ekki legið á liði sínu! í eldri flokkun- um gætti æfingar og hæfni rneira. Þessir voi-u fi’emstir: Ganga, 6—8 ára: 1. ívar Sigmundsson 4.0 mín. 2. Sigui'ður Hjartai'son, 4.02 mín. 3. Hallgrímur Jónsson 4.20 mín. Ganga, 9—10 ára: 1. Gísli Bi'. Hjartai'son 5.0 mín. 2. Guðm. Þorsteinsson 5.15 mín. 3. Bragi Pálsson 6.13 mín. Ganga, 11—13 ára: 1. Hjörleifur Bjöi’nsson 6.26 mín. 2. Svanbjöi-n Sigurðsson 6.30 mín. 3. Tryggvi Pálsson 6.55 mín. Stökk, aldur 9—10 ára: 1. Gísli Br. Hjartarson 147.5 stig. 2. Guðm. Frímannsson 139.0 st. ! 3. Tómas Eyþói-sson 138.0 st. Stökk, aldur 11—13 ára: 1. Pétur Eggertsson 146.5 stig. 2. Svanbjörn Sigui'ðsson 146.0 st. 3. Hjörleifur Björnss onl45.5 st. Leiðrétting. í síðasta íþróttaþætti, þar sem skýrt var lítillega frá móti Skauta félags Akureyrar, hafði verið brenglað nöfnum á sigurvegur- um. Rétt er: 500 m.: 1. Hjalti Þoi’steinsson 56.2 sek. 2. Þoi’valdur Snæbjörnss. 56.8 sek. 3. Jón Dalm. Ármannss. 59.0 sek. 1500 m.: 1. Jón Dalm. Ármannsson 3.13.0 mín. 2. Hjalti Þorsteinsson 3.19.6 mín. 3. Þorv. Snæbjörnsson 3.21.0 mín. Þvottasódi nýkominn. Nýlenduvörudeild og útibú. Gular heilbaunir í pk. Alf alfa í pk. Maizena í pk. Kartöflumjöl í pk. Nýlcnduvörudeildin og útibú. Niðursoðið Hvítkál Sviðafeiti Kjötbúð KEA Jarðarberjasulta Hindberjasulta Eplasulta nýkomin. Kjötbúð KEA Goð bujoro Tilboð óskast í jörðina YTRI-MÁSSTAÐIR í Svarf- aðardalshreppi, Eyjafjarðár- sýslu, sem laus er til ábúðar í næstkomandi fardögum, með eða án áhafnar. Tilboðum sé skilað fyrir 20. apríl n. k. til undirritaðs eig- anda jarðarinnar, sem gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn að taka hvaða tílboði senr er eða hafna öllum. Ytri-Másstöðum, 20. marz 1950. Aðalstéinn Óskarsson. •> á rúmlega nreðalmann, sem nýr, klæðskerasaumaður, cr til sölu. — Til sýnis í Verzl. Bernh. Laxdals, Akureyri. Messað verður á Akureyri kl. 5 næstk. sunnudag (Pálmasunnu- dag). Ef viðgerð þeirri, sem fer fram á Akureyi-ai’kirkju verður þá lokið, vei'ður messað í kirkj- unni, en annai's fer guðsþjónust- an fram í kapellunni .(P. S.) Hjúskapur. Fyrra laugardag voru gefin saman í hjónaband í í Kaupmannahöfn ungfrú Doris Fredex-iksen og Guttormur Þoxm- ar, eand. polyt., fi'á Laufási. Til Minningai'lunds Jóns Ara- sonar. Olafur Jónsson, Oddagötu 3, Akureyri, kr. 100.00. — Anna Þorleifsdóttii', Rifkelsstöðum, kr. 100.00. — Kvenfél. Voi-öld kr. 1000.00. Kvennadeildarkonur Akurcyri! Afmælisfagnaður deildarinnar, sem féll niður vegna veikinda, verður næstk .föstudagskvöld kl. 8.30 að Hótel KEA. Gjörið svo vel að vitja aðgöngumiða í síðasta lagi á fimmtudagskvöld. □ Rún.: 59503297.: = 5 I. O. O. F. = 1313318V2 = St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 3. apríl kl. 8.3 Oe. h. Dagskx'á: Inntáka. Upplestui'. Ei'indi. Nánar auglýst síðar. ..... ..V. DaiiSleikur'í / SamkoiTUiJutsi i þæjar föstudag- inn 30. marz og hefst kl. 9 e. h. Hljómsveit húss- ins leikur. Allur ágóði rcnnur í fararsjóð skíða- manna á Skíðalandsmót íslands á Siglufirði um páskana. SJÓNARHÆÐ. Sunnudaga- skóli. fyrir börn og unglinga kl. 1 og almenn samkoma kl. 5 a sunnú dögum. Allir velkomnir. •• Ungt fólk býður yður að sækja samkomu n.k. laugardagskvöld kl. 8.30 að Sjónarhæð. Vei-ið vel- komin. Fíladelfía. Samkomur verða í Verzlunaimannahúsinu, Grány- félagsgötu 9. Á miðvikudögúm kl. 5.30 e. h.: Saumafundir fyrir ung- ar stúlkur. — Á fimmtudögum kl. 8.30 e. h.: Almennar samkomur. — Á laugai'dögum kl. 5 30 e. h.: Drengjafundir. — Á sunnudög- um kl. 1.30: Sunnudagaskóli, og kl. 8.30 e. h.: Almennar samkom- ur. — Söngur og hljóðfærasláttur. Verið hjartanlega velkomin. íþróttafcl. Þór hefur félagswhist, gamanvísur og dans — þá gömlu og nýjú að Hótel KEA næstk. mið- vikudagskvöld. — Lesið götuaug- lýsingar. Kvenfélagið „Framtíðin“ held- ur fund að Gildaskála KEA í kvöld kl. 8.30. Umi'æðuefni: Elli— heimilið og „bazarinn". — Mætið vel. — Stjórnin. Minningarspjöld Nýja sjúkra- hússins og Ellisheimilis Akui-eyr- ar fást í bókaverzlun Axels. Fcrðafélag Akureyrar heldur aðalfund að Gildaskála KEA n.k. sunnudag, 2. apríl, kl. 3.30 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfund- ai'störf. Um kvöldið kl. 8.30 hefst kvöldvaka á sama stað. — Til skemmtunar: Erindi. Skugga- myndir. Dans. Hátíðamessur í Möðruvallakl.- prcstakalli. Pálmasunnudag kl. 2 e. h. í Ásskóla. — Skírdag kl. 2 e. h. í Skjaldarvík (altarisganga). — Föstudaginn langa kl. 1 e. h. á Bakka. — Páskadag kl. 1 e. h. á Möðruvöllum. Sama dag kl. 4 e. h. í Glæsibæ. — Annan páskadag kl. 1 e. h. á Bægisá. Frímei'kjaskipti. Ungur maður, Joe Panaio, 1629 Westmount Road, Calgary, Alberta, Kanada, ski'ifar blaðinu og óskar að kom- ast í frímei'kjasamband við unga íslendinga. Ileimilisiðxxaðarfélag Norðurl. efnir til námskeiða í saumum og bókbandi eftir páskana, ef nægi- leg þátttaka fæst. Umsóknir ósk- ast sendar sem fyi'st. Símar 488 og 364. Akureyringar! Munið eftir að taka með brauðmola til fugl- anna, er þér eigið leið fram hjá Andapollinum. Munið kristniboðsvikuna í Zíon. Frásöguþættir frá kristniboðinu og prédikun á hverju kvöldi kl. 8.30. Ræðumenn: Bjarni Eyjólfs- son, x-itstjóri, og séra séra Jóhann Hlíðar. Fórnarsamkoma á pálma- sunnudag. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Föstud. 31. max'z kl. 8.30 e. h.: Utisamkoma (ef veður leyfir). — Sunnudag kl. 11: Helgunai'sam- koma. Kl: 2 e .h.: Sunnudaga- skóli. Kl. 8.30 e. h.: Hjálpi-æðis- samkoma. — Mánudag kl. 8.30 e. h.: Æskulýðssamkoma. — Söng- ur og hljómleikar. — Allir vel- komnir. Barnavagn óskast. Afgr. vísar á. Rafmagnseldavél, sem ný, til sölu. Afgr. vísar á. Til sölu: 100 liestar af heyi, sem er af ræktuðu landi, en ekki nautgæft. Nánari upplýsingar gefur Sveinbjörn Halldórsson, Hleiðargarði. Fólksbifreið til sölu. Afgr. vísar á. íbúð óskast 2—3 lierbergi og eldliús óskast sem fyrst eða ein- livern t íma í vor cða sumar. Þóroddur Jónasson, læknir. Vefstóil til sölu, hentugur í heima- liús. Afgr. vísar á. Puella. Atvinna Tvær stúlkur geta fengið atvinnu í Gróðrar- stöðinni á Akureyri frá 1. maí til 1. október, við matreiðslu og garðyrkju. Árni Jónsson. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^xSxíxíx®^ Hitageymar í/2 Itr., nýkomnir. Verzlunin Eyjafjörður h.f. FÉLAGSLIF

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.