Dagur - 17.05.1950, Blaðsíða 2
1
2
D A G U R
---------------------1
Miðvíkudaginn 17. maí 1350
TÓMAS ÁRNASON, lögíræðingur:
Er lýðræðið eítirsöknarvert?
Erindi þ etta var flutt að Griind í Svarf-
aðardal á árshátíð Frarasóknarfélagsins.
Gerður er greinarmunur á lýð-
ræðisþjóðum og öðx-um þjóðum.
Þá lýðræðisflokkum og annars
konar flokkum. Eg ætla nú að
gei’a að umtalsefni hugtakið lýð-
ræði og reyna að skýra nokkuð,
hvers vegna það er talið eftir-
sóknai'vert. Eins og kunnugt er,
er oi’ðið lýði’æði þýðing á gi’íska
oiðinu „demokiati“. Af því er
svo dregið „demokrat", lýðræð-
issinni, þ. e. sá, sem telur lýðx’æð-
ið heppilegt. Lýðræðisskipulag
er, þar sem þjóðin ræður eða
stjómar sér sjálf. Þar sem
stjói’nai’stefnan er mörkuð af
meiri hluta þjóðarinnar.
Sagan kennir einmitt, að það
stjórnarfyrii’komulag, sem Forn-
Grikkir nefndu „demokrati",
væri í því fólgið, að allir frjálsir
menn, án tijlits til ættar eða upp-
runa, ættu jafnan í’étt til áhrifa á
stjórn ríkisins.
Enn í’íkir lýði-æði í ýfniss kon-
ar félagsskapur nú á tímum. Ríki
og sveitarfélög kjósa gjai-nan
fulltrúa til að vinna að stjói’n. Ef
meðlimir félagsheildanna í’áða
kosningu slíki-a fulltrúa er um að
ræða lýðræði.
En þess er rétt að geta, að þjóð-
félagsþegnai-nir hafa mjög mis-
jafna aðstöðu til áhrifa á stjórn
ríkis. Þess vegna þarf það ekki
að vera skilyrði fyrir fullkomnu
lýðræði, að hver þjóðfélagsþegn
hafi jafnan rétt til áhrifa á kosn-
ingu þingfulltrúa.
Einræðisvald.
Það stjómai’fyrirkomulag, sem
er andstætt lýðræði, er einræðið.
Orðið „diktatur" merkti hjá fornr
um Rómvei’jum í öndverðy
stjói’narfyrii’komulag, sem stöku
sinnpm var komið á í ríkinu, þeg-
ar voða bar að höndum. Þá var
kosinn „diktator“ eða alx-æðis-
maður, sem var einvaldur um
nokkurt skeið. Slíkt er e. t. v.
ekki eins dæmi nú á dögum.
Winston Churchill var ákaflega
voldugur maður í Bretlandi í
seinni heimsstyrjöldinni. En áð
henni lokinni svipti meiri hluti
- brezku þjóðarinnar hann hinu
mikla valdi, og hann lét það frí-
viljugur af hendi og vai’ð venju-
legur boi’gari.
En það eim-æði, sem gr hin al-
ggra andstæða lýðræðis, er þar
sem mikill minni hluti þjóðar, c.
t.. v, tiltölulega fámennur flokkut
manna tekur völdin í sínar hend-
ur um óákveðinn tíma. Flokkn-
um stýrir oftast foi’ingi meðan á
valdatökunni stendur og verður
að henni lokinni einvaldur eða
einræðisheri’a. Hann setur lög og
fi’amkvæmir þau, enda þótt bæði
lagasetningin og fi-amkvæmdin
sé í andstöðu við þjóðina. Dóm-
stólai-nir eru ekki óháðar og
um til að gæta réttar síns og tii
hlutlausar stofnanir, heldur háð-
ar einræðisherranum. Þar með
eru þegnai-nir sviptir möguleik-
að koma frjálsir fram gagnvart
embættismonnum hins opinbera.
Ef sendimönnum og umboðs-
mönnum stjórnarinnar býður svo
við að horfa, getur hver einstak-
lingur átt von á því að verða rek-
inn í útlegð, kvalinn, píndur eða
sviptur lífi, án þess að geta kom-
ið við vörnum frammi fyrir óháð-
um dómurum, sem dæma eftir
landslögum.
Kröfur til þegnanna.
Vegna þess að lýðx-æði er
stjórnai’form, þar sem meiri hluti
þjóðarinnar ræður stjórnarstefn-
unni, verður að gera miklar kröf-
ur til almennings. Þegnarnir
vqrða að kunna sæmileg skil á
hveinig þeir með einni eða ann-
ai-ri kosningu beita atkvæði sínu.
Pá vei-ða þeir að geta staðið við
skqðanir sínai’. gagnvart ríkis-
valdinu, geta vai’iö rétt sinn, sen,
stjórnarsKrain og önnur landslög
f'eita. Þá verqa þegnarnir að hafa
möguleika til að bjoða fi’am fram-
bjóðendur við kosningar um á-
kveðna stjórnarstefnu næsta
kjörtímabil. Þeir verða að geta
valið og hafnað eftir eigin sann-
færingu. Stjói’nskipan. sem leyfir
aðeins einum flokki að bjóða
einungis sína flokksmenn fi’am
við kosningar, veitiv þegnum sín-
um ekki lýði’æðislega stjórnar-
háttu.
Hagsmunabarátta að
tjaldabaki.
f eini'æðisx’íkjum er hagsmuna-
bai’áttan háð að tjaldabaki, en í
lýðræðisríkjum fyrir opnum
tjöfdum af stjórnmálaflokkum,
sem fi-jálst er að stofna. í sumum
einræðisi íkjum er aðeins einum
flokki fenginn framboðsréttur til
kqsninga. Öðrurn samtökum er
ekki leyfilegt að bjóða frarn. Eq
það er ekki því að fagna, að lang
flestir kjósendur séu í þessum
qina flqkki. Öðru nær. Aðeins
virkustu og þroskuðustu þegn-
arnir eru meðlimir flokksins.
Flokkuiinn er lokaður og að-
gangur mjög takmarkaður sam-
kvæmt sjálfri stjórnaxski’ánni.
Enda ,er flokkurinn aðeins brot af
allri þjóðiiini, þótt hann einn ráði
lögum og lofum í landinu.
Yfirburðir
lýðræðisskipulagsins.
Vegna einkenna Ivði’æðisskipu-
lagsins og yfirburða þess yfir ein-
í'æðið veljum við fslendingar það
'sem stjórnarform. Við erum og
viljum vera 'ýðræðisríki. Við
teljum okkuv eiga samstöðu með
öðrum lýðræðisþjóðum. Þeir. sem
váða stjórnarstefnunni, virða i
sllu lög og stjóvnar: krá ríkisins.
Kaupfélag Þingeyinga seldi vörur
fyrir nær 11 milljónir kr. á sl. ári
Frá 69. aðalfundi félagsins
Aðalfundur Kaupfélags Þiiigeyinga var haldinn í hinu nýbyggða
verzlunarhúsi íélagsins, Garöarsbraut 5, Húsavík, dagana 4.;—5.
maí sl Þetta var 69. aðalfundur félagsins. — Fundinn sálu 93 full-
trúar frá 10 deildum félagsins, auk stjórnar, endurskoðenda, fram-
kvæmdastjora og ýmsra trúnaðarmanna félagsins.
Þeir vii’ða mannréttindi minni-
hlutans og taka ti'llit til hans.
Stjórnarstefna tiltekins kjörtíma-
bils er ákveðin af meirihluta
þjóðai’innai’.
Að kjörtíma loknum verða
ráðamenn að verja geiðxr sínar
og tulka ætlan sína fyrir opnux.'
tjöldum. Þeir verða að þola það,
að stjórnarandstáðan, minnihluv-
ínn, fái að lýsa sínurn málsstað.
Öllum stjói-nmálaflokkum et
frjálst að halda fundi, frjálst að
gefa út blöð o. s. frv. Þegar kjós-
endur hafa hlýtt á rök rneð og
móti þeim, sem hlut eiga að máli,
fella þeir dóm sinn við almennar,
frjálsar kosningar.
Ef ndkill minnihluti kjósenda
tekur fram fyrir hendurnar á
löglega kosnum meii’ihluta og
þvingar hann til að þola sína
stefnu, þá er lýðræðið fokið >æg
allrar veralaar. Minnihlutinn
ræður þá stetnunni og ofbeldis-
menn eru við stjóvn. í flestum
ríkjum hefir ríkisstjói’.n öflugt
ti-amkvæmdarvald við hlið sér til
pess að fylgja stefnu sinni fi-am
BrezKa stjórnin, sem hefir hrein-
an meirihluta í neðri deild brezks
.þingsins, vill fi’amkvæina sína
stefnu, sem hún telur landslýð
fyrir beztu. Ef að einhvei’jir til-
tölulega litlir hópar kqma fram
og segja: Við erum á rnóti stjórn-
inni, vegna þess að okkur líkar
ekki stefran. Við þvingum
stjórxvna til. að aðhyllast okkai
stefnu og snúa frái,"-inni. Þá gi’íp-
ur brezka stiórnin til hersins og
lætui- hann hlaixpa í skarðið.
En við höfum engan her til þess
að fvlgja fram stefnu meirihlut-
ans. Við höfum afar veikt frain-
kvæmdarvald. Þess vegna má
vera, að v»l skinulagður minm-
hlutaflokkur jæti nevtt meiri-
hlutann til að láta að stefnu sinni.
A. m. k. ef slíkur flokkur er ekki
lýðiæðisflokkur. — F.f hann
er hins vegar fylgjandi lýði-æði.
velui' hann þá leið að fylgja
stefnu sinni fram í kosningum
og fá meiri hlutann á sitt band.
Þessi hætta hlýtur jafnan að
vofa yfir landi eins og íslandi,
Þess vegna ber lýðræðislega
hugsandi íslendingum að standa
dyggilega á verðinum, þar sem
enginn óskar eftir herveldi til að
knýja fram vilja meiri hluta
þjóðarinnar.
Tvö herbergi
til leigu í Hafnarstræti 47.
HAKUR PÉTURSSON
Stúlka óskast
til lxeiniilisstarfa. — Scr-
Iierbergi. Upplýsingar í
hrekkugötu 1B.
Kvendvagt
til sölu. Einnig sem nýtt
6 volta Puickútvarpstæki.
Til sýnis í Gufupressunni
Skipagötu 12.
Vöi-usala félagsins nam á sl. ári
10,9 milljónum ki-óna og hafði
aukizt um 1,9 millj. á árinu.
Mjólkursamlag félagsins hafði
tekið á móti 1.397.444 kg. af
rnjólk á árinu 1949 og er það 364
þús. kg. meira en árið áður. —
Meðalfita innveginnar mjólkur
reyndist 3,666%. Útboi'gað vei-ð
til bænda varð kr. 1,52 pr. lítra
■Úð stöðvarvegg.
Fi-amleitt var úr mjólkinni 27
smál. af skyi-i, 21% smál. af
smjöx’i, 88 smál. mjólkurostur.
41% smák af mysuosti. Aðeins
13% af mjólkinni seldist til
neyzlu,
Á sl; ári var unnig nokkuð að
bveeingu hins nýja vei-zlunar-
húss félagsins. Er nú að mestn
gengið fi’á gólfum og veggjum á
neðstu hæð. þar sem sölubúðum
er ætlaður staður. Auk þess er
þar tekin tH stai’fa kjötbúð og
pylsugei’ð, búin nýjustu tækjum.
Hefur hún gjörbreytt, til hins
heti’a, allri aðstöðu félagsins td
afgrc’ðslu og meðfei'ðar á þeirr
vörum, sem þar eru á boðstól-
um og nýtur óskiptra vinsæld?
almennings.
Önnur hæð hússins er nú að
mestu fullbúin. Þar vei’ða skrif-
stofur félagsins. Þriðja og fjórða
hæð er ekki fi-ágengin. Bíða þær
um stund betri tírna.
Úr Menningai’sjóði K. Þ. voru
veittar 7000 k>’. til ýmissa menn-
ingarniála.
Á fxxndinum fór fram kosning
á einum manni í stjórn fálagsins,
í stað Karls Kristiánssona’’ al-
þingismanns, fox’manns félags-
stjórnar, sem hafði lokið kjör-
tíma. Var nann endurkjöi’inn. —
Varamenn í félagsstjórn vorn
kjörnix’ þeir Steingrímur Bald-
vinsson, Nesi, og Ti-yggvi Sig-
tryggsson, Laugabóli. Báðir end-
urkjörnir. Endui’skoðandi var
endurkjörinn Sigurður Baldurs-
son, Lundarbi’ekku. — Ýmsar
tillögur, áskoranir og yfii’lýsingar
komu fram og voru samþykktar
á fundinum og voru þessar helzt-
ar:
Sko'mmtunarmál.
a) „í. tilefni af því, að urn langt
skeið hafa gúmmísfígvél, vinnu-
vettlingar og vinnufatnaður og
efni í hann verið ófáanlegt eða
því sem næst, skorar aðalfundur
K. Þ., haldinn í Húsavík 5. maí
1950, á innflutningsyfirvöld
landsins, að leyfa innflutning á
þessum vöi um, svo ríflega, að
unnt vei’ði að stunda fi-amleiðslu-
stöx-f, á sió og landi, óhindrað
þess vegpa. Einnig telur fundur-
inn ekki foi’svai’anlegt að gefa út
nýja vinnufata- og vefnaðar-
vöruseðla, fyrr en öllum lands-
mönnum hefur verið gefinn kost -
'xi' á að fá út á áður útgefna
miða.“
b) „Aðalfundur K. Þ.. haldinn
í Húsavík 5. maí 1950, vítir hai’ð-
lega þá ranglátu skiptingu vefn--
aðai'vöruinnflutnings, milli lands
lxluta og milli kaupmanna og
samvinnufélaga, sem vei’ið hetur
og krefst jafnréttis fólksins í
landinu til þessa innflutnings.“
Hækkun almennarar þjónustu.
Svofelld tillaga kom fram frá
Jóni Gauta Pétux-ssyni:
„Fullti’úai’áð K .Þ. á aðalfundi
síniim 1950 lýsir yfir, að það vill
vinna að .<<em gagnlegustum ár-
angri þeirra ne.vðarráðstafana
sem yfirstandandi Alþingi hefur
eert til viðreisnar viðskipta- og
fjárhagsmálum þjóðarinnar, jafn-
vel þó það telji þeirri löggjöf að
ýmsu leyti áfátt. En um leið og
það lýsir þessu yfir, verður það
haiðlega að átelja, að stjórnar-
völd ííkisins hafi ýmist leyft eða
liðið, að gjöld fyrir ýmsa þjón-
ustu (póstgjöld, símgjöld, bif-
í’eiðaakstur o. fl.) væi’i hækkað
langt fram yfir það, sem hækkun
ei'lendra reksfrarliða hafa gefið
(ilefni til og ennfi’emur að vöru-
birgðir ( t.. d. bénzín og olíurl
væru hækkaðar í vei’ði hvort
tveggja þvert ofan í tilætlun lag-
anna og almenn fyrirmæli ríkis-
stjórnarinnar. Slíkar undanþágur
skaða ekki einungis árangur lög--
gjafarinnar beinlínis, held’ir
vei’ða þær einnig til að skapa
virðingarskqrt fyrir henni og ala
á þegnskapai’leysi gagnvart fram
kvæmd hennai’.
Fulltrúai’áðið skoi-ar því á A'l-
þingi og ríkisstjórn að afstýra
framgangi slíkra undanþága hér
■eftir og draga úr afleiðingum
þeirx-a mistaka, sem orðin eru,
svo sem verða má.“
Skemmtanir.
Báða fundardagana bauð kaup-
félagsstjóri og félagsstjórn fund-
mönnum á kvöldskemmtanir. —
Fyrra kvöldið var sýnd kvik-
mynd í samkomusal bæjarins, en
síðara kvöldið var skemmtun í
hinu nýja húsi félggsins, Garð-
ai'sbraut 5, þar sem fundurinn
var haldinn og sá skemmtinefnd
félagsins um dagskrá. Blandaður
kór úr Reykjadal söng, undir
stjórn Páls H. Jónssonar kennara
að Laugum. Erindi voi’.u flutt og
frumsamin kvæði lesin.
Yfir kaffiborðum á daginn var
glatt á hjalla, söngur og hrað-
soðnar gamanvísur flögi-aði yfir
boi’ðum.
(Fx-amhald á 6. síðu).