Dagur - 17.05.1950, Blaðsíða 6

Dagur - 17.05.1950, Blaðsíða 6
6 Á) A G U R Miðvikudaginn 17. maí 1!)50 LÁTTU HJARTAÐ RÁÐA! Saga eftir Sarah-Elizabeth Rodger 24. DAGUR. (Framhald). Hann leiddi hana til sætis við Htið borð úti í horni, Þjónninn kom og þau pöntuðu morgun- verðinn. Ávaxtasafi var brátt borinn fram. Alisot, teygáði 'úr glásinu, en sagði svo; ,,Rush — eg mátti til að ná tali af þér áíjur en Terry----“ „Hafðu éngár áhyggjur af þessu, kærá Alison," greip hann fram fyrir henni. „Eg er búinn að tala við Tex-ry.“ Henni fannst ávaxtasafinn verða að ísklump í munni sér. „Hvenær?“ „f gæi-kveldi. Hann kom aftur á Waldoi-f, áður en við Jenny vorum búin að tala út. Þetta er állt í lagi, og þú þai’ft ekki að hafa néinar áhyggjur af því.“ Hann hellti kaffi í bollann hennar. „En hvemig vissi Terry að þú varst enn á Waldorf ?“ „Hann sagðist hafa hringt heii'n til mín, og þegar eg var ekki kominn heim, áleit hann að eg væri enn á Waldoi’f bg þangað fór hann. Jenny var ákveðin í því, eftir að þið fórúð, að haldá áfram að skemmta sér, en eg var jafnákveðinn að hætta. En svo fórúm við út, öll þrjú.“ „En hvernig gát hánn fengið það af sér?“ sagði Alisön, eins og við sjálfa sig. „Að hann skyldi voga sér að elta þig uppi um rriiðja nótt til þéss að tála við þig Uib riiig.“ „En það var ekkert athugáVert við það, Alison. Málið var þarinig vaxið. ;Eg veit að þú ert stolt, og þú mátt líka vera það, en þú mátt ekki láta stolt og reiði trufla þig eða aðskilja okkur. Terry sá það sjálfur, og hann sannfærði Jenny um, að þannig ætti hún líka að llta á fnáíið'." „Jeririy? Samþykkti hún að slíta trúlofun ykkar?“ „Já, hún gei’ði það loksins. En eg skal játa, að hún gérði það ekki með glöðu geði eða á sér- staklega skemmtilegan hátt.“ „Jæja, þó það ekki.“ „En hún lét sig, eftir að Terry var búinn að tala í-ækilega við hana. Tei’ry er góður strákur og eg stend í mikilli þakkafskúld við hann. Það eru ekki margir piltar á hans aldri, sem eru eins skilnirigsgóðir.11 „Eða hugrakkir,11 sagði Alison, hljóðlega, „eða eins góðir í sér.“ „Eg veit, að þér þykir vænt um hann,“ sagði Rush, og var dálítið niðri fyi’ir. „En hjúskapur í milli fólks á svo ólíkum aldri og af svo ólíkum upprUria, getur áldrei blessast. Þú mátt raunar vera fegin, að ekkert varð úr þessu. En þú vérður áð lofa mér að sýna þér, að allt, sem eiriu sirini vár í milli okkar, er ennþá óbreýtt. Eg hef í-aunar alltaf elskað þig, Ali- son, og aldi’ei meira en-nú.“ Þetta voru töfraorð, én töfr- arnir voru úr þéim, rUnnu í gegnum þau eins og þau væru sía. ,;Eg veit, að allt, sem var í milli okkar, er enn til .En það vár bara aldi-ei nóg. Og er það heldur ekki nú. Eg sé nú, að mestur hluti löngunar minnar í þig var bund- inn þeirri vissu, að eg gæti ekki fengið þig. Það gerði hána svo sæta.“ „En þettá er ekki sanngjarnt að segjg. Aður en eg sigldi með hernum, var allt eins og það átti að vera- og ég hugsaðj. oft — —“ „Já, þú hugsaðir, en það var ekki ást. Þú vissir bara, áð Alison var hugguleg og góð stúlka, hún skildi þig þá, og mundi skilja þig síðai’, og bíða, eiris lengi og með þyrfti. Og gifting gæti vel komið til méla, einhvern tíman. Ög þetta stóð allt heima, þegar þú komst heim, beið hún enn, en það lá ekkeff á og svo skauztu þig í Jenny.“ „Ef þetta á að vera hefndai’tal, þá hættu því. Þú hefur hitt í márk.“ „Néi, það er ekki þannig méint,“ sagði hún,'hugsandi. „Eg hugsa ekki þannig um þig. En eg ber engar ástartilfinningar í bi’jósti til þín lengur. Sé þig alls ekki í því íjósi lérigur. Eg er nú áð uppgötva, hversu mjög eg elska Terry og hversu ömuflegt lífið mundi vei’ða án háns.“ „Þú ert þreytt, Alison. Viltu ekki lofa mér að hjálpa þér?“ „Hjálpa mér til þess að eyði- leggja brúðkaupið? Nei, eg vil ekki slá brúðkaupinu á frest. Eg vil að það standi, eins og ráðgert var.“ „Terry ságði í gær, að það yrði ekkert bi’úðkaup. Harin seglr að það sé ekki rétt gert af sér að ’(Frárriháld). Stofuskápar Rúmfataskápar Rlæðaskápar Borðstöfuborð Borðstofustólar Skrifborð Kommóður Skatthol Stofuborð maígar teg. Eldhúsborð Eldhúskollar o. m. fl. Kaupið húsgögnin áður en vérðið hækkar! Bólstruð Húsgögn h.f. Háfnarstr. 88,—Sími 491 Sambands riautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar verður haldinn að Hótel KEA miðvikudaginn 24. þ. m. og hefst kl. 10. f. h. — Dagskrá sam- ’kvæmt lögum sambandsins. ÍÞRÓTTIR STJÓUNIN. Garðeigendur Fjölærar og tvíærar blómáplöntur frá BrunalaUg, vérða seldar á torginu mátíiid. 22. þ. m. SOKKAR teknir til viðgerðar í Laxagötu 3 (syðri dyr). DÍVAN fyrir tvo, sem nýr, til sölu. Undirskúffa fylgir Jón Norðjjörð Símar 575 og 139. KNATTLEIK. HRAÐKEPPNI I HAND- Á sunnudaginn kl. 4.45 (átti að vera kl. 1.30) hófst hraðkeppni i handknattleik á nýja íþrótta- svæðiriu. Þi’jú félög sendu lið, íþróttafélag M. A., Þór og K. A. !K. A. —f. M. A. (konur). Leikui’inn var dálítið þyngsla- :legur til að byrja með. í. M. A. skoraði tvö fyrstu mörkin, en brátt náðu K. A.-stúlkurnar sér á sti’ik og lauk fyrri hálfleik 3 : 2 ;þeim í vil. í seinni hálfleiknum hafði K. A. alveg yfirhöndina, sérstaklega hvað, snerti skot og betri hag- cýtingu tækfæx’i við mai’kið. Endaði leikurinn með sigri K. A„ 6 : 2. K. A. — f. M. A. (karlar) 13 : 4. Leikui’inn var í byrjun þung- ur. Þó kom brátt í ljós, að K. A. lék betur saman og einstaklingar voi’u jafn betri. Enda varla hægt að krefjast þess af í. M. A. að hafa mjög samæft lið, þar sem þeir skipta sífellt um menn árlega. Fyrri hálfleik lauk með 8:2 K. A. í vil. Seinni hálfleikurinn var fjör- ugri og í endanum all harður. Virtfist í. M. A. sækja í sig veðr- ið, en K .A. notaði þeim mun bet- ur tækifærin við max-kið. Mai'k- maður K. A. sýndi mjög góðan leik. Var bæði snöggur og athug- Ull. Þá var Sig. Stéihdórsson mjög góður. Leikui’iriri endáði með sigri K. A. 13 : 4. Báða leikina dæmdi Svérrir Mágriússon, íþróttakennári sam- vi2kusamlega og lýtálaust. VÖll- uririn var dálítið sleipúr. Áhorf- éridur voru márgir. Kl. 8 (8.20) hófst svo úrslita- képpni. Þór hafði heppnina með sér í útdrætti og þúi’fti aðeiris að leika einn leik hvort lið. Þdr — K. A. (koriur) 2 :1. Snemma í fýrri hálfléik skor- UðU K. A.-stúlkurriár. En Þór kvittáði fljótléga. Við mörkin færðist meiri hráði í léikinn. Ariha brerindi af gullvægu tæki- Mæðrádagurlrin er sunnud. 21. þ. m. Þá verða seld á götunUm mæðrablóm. Blómabúðir verða opnar til ágóða fyrir daginn. — Þess er vænzt að allir, sem skilja og þekkja stax'fsemi Mæðra- styrksnefndar, kaupi blómin tii styrktar fjársöfnun nefndarinnar. fæi'i fyrir K. A. Endaði hálfleik- ui'inn 1 : 1. Seinni hálfleikinn vii’tust Þórs-stúlkui’nar beti’i og unnu leikinn með 2 : 1. Virðast það sanngjöm úrslit. K. A. — Þór (karlar) 8 : 4. K. A. hafði yfirhöndina báða hálfleikina, bæði hvað srierti leikni og getu. Vár áberáridi, hvað Þórs-liðið vantaði æfingu, erida þótt góð efni séu í liðinu. Einar í K. A. skoráði flest mörk- in. Er hann bæði öi'Uggur og snar leikmaður. Be2ti maðuririn á vellinum var sennilega mai'k- maður K. A„ Jón Steinbergsson, sem vár óvenju öruggur. Fyrri hálfleikur endaði 4 : 1 fyrir K. A. og sá seinni 4 : 3. Dómari Var Axel Kvaran. — Áhoi-fendur voru margir og hylltu leikmenn mjög. Handknattleiksmenn hér á Ak- ureyi-i vantar sennilega mikið til að jafnast á við þá syði’a, enda eru skilyrði hérna á engan hátt sambæi’ileg. Þyrftu þeir að æfa rösklega fyrir íslandsmótið, sem fer fram hér á staðnum í júní. Handknattleiksráð í. B. A. sá utn þetta mót. Frá aðalfuudi Kaupfél. Þingeyinga (Framhald af 2. síðu). Max-gir gestir úr héi’aðinu sátu fundinn og skemmtanir hans: — Áhugi manna í sámvinnumáluin hér er enn váxandi og hefur fé- lagsmönnum fjölgað á næst liðnu ái'i um 2ll. Aldursförsetar fundarins komu téinréttir og gUnnreifir um larigá vegu og dvöldu sem gestii', ungir í ánda, 'þéir Árrii 'Sigurpálsson, Skógum, 72 ára, 'Fi’iðfinnur Sig- Urðsson, Rauðu-Skriðu, 85 ára, og Gísli Sigurbjörnsson, Prest- hvammi, 87 óra. Spoi’hvikir sam- vinnUmerin éhn í dag og ímyrid þéirrar kárlmérinsku, sem allir þUi-fa nú, þegar störmurinn blæs í farigið. Nokkrir kjólar fil sölu kl. 3—5 e. h. föstudaginn 19. maí n. k. | Saúmastofa Jenný Jónsdóttur | Brekkugötu 9. >§x$>3x$x»<^3x^x£<$x$>3KSxSx$>e>^<$xS>^<$^x£<»<$^3>3xSxSxSxSx®K$*$x$x$x$x$*y<$x$K$x$x$>3> Gjörið pantanir í hátíðaUiatiltli á Uieðdn ur nógli er að velja. Hringið í síma, og vér sendum heilnl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.