Dagur - 17.05.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 17.05.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. maí 1950 D A G U R 3 Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverö a örauuum í Reykja- vík og Hafnarfirði: Rúgbrauð, óseydd....... 1500 gr. kr. 3.25 Normalbrauð ........... 1250 — — 3.25 Annars staðar á landinu má verðið vera kr. 0.20 hærra hvert brauð. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Verð þétta gengur ekki í gildi fyrr en tekið er til botk- unar rúgmjöl, sem greitt er eftir 19. marz s. 1., ög eldri birgðir þrotnar. Reykjavík, 11. maí, 1950. Verðlagsstjóriiín. fyrir knattspyrnudómara, verður haldið á Akur- eyri dagana 23. til 30. maí n. k. - Kennari Her- mann Stefánsson. - Þátttaka tilkynnist honum eða Sveini Kristjánssyni. Knattspyrnuráð Akureyrar. Bann Öllum óviðkomandi er fyrst um sinn stranglega bhhn- aður aðgangur að sundlauginni Laugarlandi í Hörgár- dal. — Væntanlega verður sundlaugin opin fyrir al- menning síðar í sumar. SUNDLAUGARNEFNDIN. Valash HOLLUR HRESSANDI SVALANDI Enginn annar drýkkur er honum f-remri. Eínagerð Akureyrar h.f. Ullardúkar verksmiðjunnar eru nú eigi skammtaðir. — .Fást í ölíum kaupfélögum landsins. Ullarverksmiðjan G E F J U N AKUREYRI j > nr^i^r l „ mH><HW><H><H><H><H><H>ÍH><H><H><H><H><H><H><H><H><H><B><B><H><H><H>^ í kvöld kl. 9: ganga Amerísk dans- og söngva- mynd, í eðlilegum litum. Við þökkum hjartanlega aðsýnda sanlúð og virðingu við andlát og jarðarför SESSELJU SIGURÐARDÓTTUR, Arnarstöðum. Sérstakar þakkir viljum við þó færa þciin, sem heiðruðu miiuiingu hinnar látnu með pcningaframlögum í Raforkusjóð Saurbæjarhrepps. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum tnniicga auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SOFFÍU THORARENSEN. Vandamenn. 'ti*t>*ii,*o*tj*ij*ij,ij*ti*ii,*ti*tjr‘ti*Lí,Hj*t>*t>*,t>*t>'ti,*t>*t>,*ti*tj*tj*tj*ti*t>*t>*t>*t>*t>*tj*t>,*ti*t>*tj,*tj*tj*t>*t>*ti*t>*t>*tj*tj*tr*tj Kœrar þakkir flyt 'ég öllum þeini mörgu, sem glöúdu rhig tneð heimsóknum, gjöfum, skeytum og simtölum d sjötugsajmœli rnlnu þanh 10. þ. m. Böðvarsnesi, 1-í. mai 1950. VA LDTMA’R VALDIMA RSSON. ÖmH><H>i>i>m>m>Öm><H>t><H>t>m>m><H>CH><H><H>ÍH><H>)>ÍH>CH>t><H>m>» í kvöld kl. 9: Hættuför sendiböðans (Confidential Agent) Ný amerísk kvikmynd eftir ;i; skáldsögu Graham Greene.. Aðalhlutverk: CHARLES ROYER LAUREN BACALL PETÉR LORRE Bönnuð yngri en 16 ára.- Á upþsl igningárdag: Abott og Costella kl. ‘5 og 5 A1 Jolson síðasta sihn kl. 9. nýkomnar Kjötbúð KEA HáMesti (þreföld) tápáðist þriðju- dagskvöld 9. þ. in. Skilvís finnaiidi skili henni á áf- greiðslu blaðsins. Fundarlaun. Auglýsing nr. 7/1950 frá skömmtunarstjóra: Samkvæmt heimild í 3. gr. réglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið, að taka upp skömmtun á rúsínum þé'im, er nú nýiega hafa komið til landsins. Innflytjendum er því óheimilt að afhénda nokkuð af þessum rúsínum, nema með sérstöku leyfi frá Skömmt- unarskrifstofu ríkisins, Smásöluverzlunum er óheimilt að afhenda nokkuð af rúsínum þessum nema að þær fái sér samtímis af- henta löglega skömmtunarreiti fyrir rúsínum. Jafnframt hefur verið ákveðið að „Skammtur 11“ af núgildandi öðrum skömmtunarseðii Í950, skuii vera lögleg innkaupaheimild fyrir 1 kílói af rúsínum, á tíma- bilinu frá og með 13. maí til 30. júní 1950. Reykjavík 12. maí 1950. Skömmtunarstjóri. ; —h .. —......... fr * -V Eftir kröfu oddvitans í Dalvíkurhreppi og að undan- gegnum úrskiirði verða lögtök látin fram fram, á kostn- að gjáldenda en ábyrgð Dalvíkúrhrepps, að átta dögurn liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreidd- um útsvörum sem féllu í gjálddaga 1948 óg 1949 svo óg hafnargjÖldum frá sama tíma. Skrifstofu Eyjafjararsýslu, 8. maí 1950. Friðjón Skarphéðinsson. Pöiitímarfélags Yerkalýðsins verður haldinn í Yerkalýðshúsinu miðvikudágirin 17. þ. m., kl. 8.30 e. h. TILHÖGUN: 1. Skýrsla stjórnár Og framkvæiridastjóra. 2. Reiknihgar félagsitts. 3. Ráðstöftin arðs. 4. Kosinn 1 maður í stjórn til’næstu 3 ára. 5. Kösnir enduxsköðendur. 6. Önriur mál. Stjórnin. -jj

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.