Dagur - 14.06.1950, Page 3

Dagur - 14.06.1950, Page 3
Miðvikudaginn 14. júní 1950 D A G U R 3 Vörujöfmm á vefnaðarvörum gegn vörujöfnunarmiða 1949 og og reitum 2, 4, 6, 7, á meðan birgðir eridast: / Glerárþorpsdeild mánudaginn 19. júrií. / Hrajnagilsdeild þriðjudaginn 20. júní. Vefnaðarvörur til Akureyrardeildar verða aug- lýstar síðar. Kaupfélag Eyfirðinga* Vefnadarvörudeildin. Akureyri — Reykjavík íbúðaskipf i íbúð, 3—4 herbergi, eða einbýlishús á Akureyri ósk- ast í skiptum fyrir 4 herbergja íbúð í Reykjavik. Kaup á íbúð geta einnig komið til greina. Nánari upplýsingar gefur Eggert Jónsson, hdl., Akureyri. Huseign fil sölu í Reykjavík Verzlunarhús á bezta stað við Laugaveg, ásamt stóru vöru- geymsluhúsi, til sölu. Verzlunar- húsið er með þrem lausum íbúð- um og stóru verzlunarplássi. — Vörugeymsluhúsið er allt laust. Mikil útborgun. Selzt helzt allt í eínu lagi. — Hitavéitusvæði. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi til- boð, merkt: Verzlunarhús, til blaðsins fyrir 20. þessa mánaðar. Veiðibann Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á því, að samkvæmt auglýsingu atvinnumálaráðuneýtisins, dags. 12. október 1943, sem birt er í stjórnartíðind- um fyrir það ár, er, samkvæmt heimild í löguín nr. 40, 30. júrií 1942, um breyting á lögum nr. 112, 9. | október 1941, um lax- og silurigsveiði, bönríud öll veiði göngusilungs í sjó, fyrir strandlengjunni út * frá Fnjóskárósum, frá Sœbóli að Kljáströnd, að báð- um jörðum meðtöldum. Þeir, sem gerast brotlegir gegn þessum ákvæðum, | verða tafarlaust sóttir til sekta. Leigutakar Fnjóskár. I»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»4 Ný íslenzk tal- og tón- kvikrhynd: Sjón er sögu ríkari Litmynd í 20 skemmti- atrioum. Tekin af LOFTL SKJALDBORGAR BÍÓ Myndir vikunnar: Silfurfljót Og Greifinn af Monte Cristo keniur aftur Síðustu sýningar. ★ 17. júni: Ný mynd. Innilegustu þakkir fyrir samúð við fráfall og jarðarför móð- ur okkar, SIGMUNDU KATRI'NÁR JÓNSDÓTTUR. Sérstaklega þökkuin við Kvcnfélagi Axfirðinga, Ungmenna- félagi Axfirðniga og söngflokki Keldhvcrfinga. Systkinin. MATBARINN selur alls konar smurt brauð, buff, egg, liotelettur, lieitar pylsur, öl og gosdrykki, injóllt, sœlgœti og lóbak. — Afgreiðum með stuttum fyrirvara pant- anir á smurðu brauði fyrir veizlur og einnig sriiur- brauðspakka í ferðalög. Opið dáglega kl. 8—23.30. — Sítni 1977. MATBARINN Hafnarstrceti 105. U. M. S. E. K. A. Dansleikur verður í Samkomuskálanum að Hrafnagili föstudaginn 16. júní og liefst kl. 10. e. h. Hljómsveit leikur. Aðgangur kr. 15.00. Terðir frá Ferðaskrifstof- unm. NEFNDIN. Pússningssandur til stilu. 50 kr. hlassið heimkeyrt, 16 tunnur á. Guðm. Guðmundsson, Knararbergi. Lítið herbergi vantar mann, sem oft er að heiman um lerigri tíma. Þarf að vera í miðbænum eða á eyrinni. Afgr. vfsar á. Þær skólatelpur bamaskólans, sem eiga muni frá sýningunni, eru beðnar að vitja þeirra í barnaskólann á föstudag kl. 10 fyrir hádegi. Ný fiskverzlun Föstudaginn 16. júní n, k. opnum við undirrit- aðir nýja íiskverzlun í Halnarstræti 81 (áður Bóka- verzlun Rikku), undir nalninu Fiskibúð Akureyrar. Muiíum við ávallt kappkösta að hafa allar fáanlegar iisktegundir á boðstólum. Búðin verður opin daglega kl. 8—12.30 f. h. og 2.30-6 e. h.. Sendum heim. — Síini 1959. Agnar Jörgenson. Vilhjálmur Aðalsteinsson. Frá Landssímanum . Skrá yfir útdrCgin skuldabréf landsímaris liggtír frammi á skrifstöfu minni. Útdregin bréf og vextir, samkvæmt vaxtamiðum, verða greidd á skrifstofunrii klukkan 10— 12 og 13—Í6. Símastjórinn. TILKYNNING um uppbótargreiðslur til ellilíféyrisþega og öryrkja fyrir bótatímabilið 1. júlí 1949 til 30. júní 1950. Tryggingaráð hefur ákveðið að neyta heimildar þeirr- ar, er síðasta Alþingi veitti því, til þess að greiða upp- bætur á ellilfeyri, örorkulífeýri, (örorkustyrk og maka- bætur fyrir bótatímabilið frá 1. júlí 1949 til 30. júní 1950. Uppbætur þessar riema 10% af framangreindum bótagreiðslum, og hefur Tryggingastofnun rkisins lagt fyrir umboðsmenn sína að gféiða uppbœíur þessar i einu lagi fyrir nefnt timabil, um leið og júnígreiðsla fer fram, þ. e. lokagreisðsla fýrir yfiistandandi bótaár. Uppbæturnar greiðast bótaþegum á venjulegan bátt, eða þeim, sem hefur löglegt umboð til að taka á móti bótunum. Hafi bótaþegi látizt á tímabilinu, gréiðast uppbætur til eftirlifandi maka. Um greiðslu vísitiiluuppbótar samkvæmt lögum um gengisskráningu o. fl. verður tilkynnt síðar. Reykjavík, 7. júní 1950. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.