Dagur - 21.06.1950, Blaðsíða 5

Dagur - 21.06.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 21. júní 1950 D A G U R 5 2500 gagnfræðingar úfskrifaðir frá Möðruvöllum og Mennfaskól- anuma Akureyri frá byrjun 57 stúdentar brautskráðir í ár - Frá skóla- slitum M. A. síðastliðinn laugardag Skólauppsögn Menntaskólans á Akureyri fór fram laugardag- inn 17. júní. Athöfnin hófst kl. 11 í hátíðasal skólans með því, að sungið var: Undir skólans menntamerki. Að því loknu gaf skólameist- ari skýrslu um skólastarfið. Gat hann þess, að 70 ár vaeru nú lið- in frá stofnun Möðruvallaskóla og 20 ár síðan lögin um Mennta- skólann á Akureyri voru sam- þykkt. í vetur stundaði 331 nem- andi nám í skólanum. Voru 176 í menntadeild, en 155 í gagnfræða- deild. Er þetta mjög svipaður nemandafjöldi og undanfarin ár. Að þessu sinni luku 84 nemendur gagnfræðaprófi, og hlaut 61 þeirra framhaldseinkunn. Nú var í fyrsta sinn háð landspróf í skólanum. Gengu undir það allir nemendur 2. bekkjar, 37 að tölu. Hlutu 20 þeirra tilskilda einkunn til þess að halda áfram námi í menntaskóla, þ. e. einkunnina 6,00 eða þar yfir . Gat skóla- meistari þess, að þetta væri svip- aður árangur og kennarar skól- ans hefðu gert ráð fyrir. Þess bæri að geta, að ætlazt væri til, að 3 ár væri numið til landsprófs, en þessir nemendur væru undirbún- ir á 2 árum og auk þess hefði þriðjungur vetrar fallið úr í fyrra vegna mænuveikinnai'. Þá ræddi skólameistari nokkuð.um lands- prófið almennt og deildi á það. Þá gat hann þess, að gagnfræða- próf það, sem nú hefði verið háð, væri hið síðasta, þar sem það væri afnumið með hinum nýju fræðslulögum. Gaf hann í því til- efni skýrslu um fjölda þeirra gagnfræðinga, sem brautskráðir hefðu verið frá skólanum frá upp- hafi. Frá Möðruvöllum voru brautskráðir 226 gagnfræðingar, en auk þess stunduðu 130—140 nám í skólanum án þess að ljúka gagnfræðaprófi. Frá Akureyri hafa verið brautskráðir 2262 gagnfræðingar. Af þeim braut- skráði Jón Hjaltalín 70 eða um 14 á árlega, Stefán Stefánsson 394 eða um 30 árlegá, Sigurður Guð- mundsson 1540 eða um 59 árlega og Þórarinn Bjömsson 258 eða 86 árlega. Þá ræddi skólameistari um heimavistarhúsið nýja. Þar bjuggu í vetur um 30 nemendur, mestmegnis stúlkur. Páll S. Árdal hafði þar umsjón og þakkaði skólameistari honum fyrir að hafa gengt því starfi af prýði. Um 180 nemendur hafa sótt um heimavist næsta vetur. Kvað skólameistari því mikla þörf á, að hraðað yrði að fullgera nyrðri álmu hússins, enda væri til nægi- legt fé til þess að fullgera vistir fyrir 60—90 nemendur. Færði skólameistari fjárhagsnefnd og Alþingi þakkir fyrir, hve vel þessir aðiljar hefðu reynzt skól- anum. Framkvæmdir væru hins vegar einnig háðar því, hve vel Fjárhagsráð bi-ygðist við. Við skólaslitin tóku þessir menn til máls, auk skólameistara: Séra Halldór Kolbeins flutti ávarp á latínu, og svaraði skólameistari á sömu tungu, Magnús Jónsson lögfræðingur hafði orð fyrir 10 ára stúdentum, sem viðstaddir voru skólaslitin. Færði hannskól- anum að gjöf frá þeim málverk af Sigurði Guðmundssyni skóla- meistara, er Örlygur Sigurðsson listmálari, sem er einn þeirra bekkjunauta, hefur málað. Af- hjúpaði hann málverkið að máli sínu loknu. Hallgrímur Björnsson verksmiðjustjóri, formaður Stú- dentafélags Akureyrar, flutti skólanum að gjöf frá félaginu silfurskjöld, gerðan af Leifi Kal- dal, til minningar um hinn látna skólameistara. Einnig höfðu stú- dentar frá 1946 afhent skóla- meistara peningagjöf í Minning- arsjóð Sigurðar Guðmundssonar. Að því loknu fór brautskrán- ing fram. Brautskráðir voru 57 stúdentar. í máladeild hlutu 18 fyrstu einkunn, 13 innanskóla og 5 utanskóla, 11 hlutu aðra eink- unn, 9 innanskóla og 2 utanskóla, en 1 innanskólanemi hlaut þriðju einkunn. í stærðfræðideild hlutu 176 fyrstu einkunn, 14 innan- skóla og 2 utanskóla, 8 hlutu aðra einkunn, 7 innanskóla og 1 utan- skóla, en 3 innanskólanemendur hlutu þriðju einkunn. Hæsta eink unn í máladeild hlaut Eyjólfur Kolbeins úr Vestmannaeyjum, 7,20, en í stærðfræðideild Stefán Aðalsteinsson frá Vaðbrekku í Hrafnkelsdal, 7,42. Gefið er eftir Örstedseinkunnarstiga. Jafnframt brautskráningunni fór fram af- hending bókaverðlauna. Hafði BS-útgáfan gefir allar bækur, er hún hefur gefið út, og var þeim skipt í þrenn verðlaun. Þessir hlutu verðlaun. Brynjar Valdi- marsson fyrir bezta íslenzka rit- gerð á stúdentsprófi, Eyjólfur Kolbeins fyrir bezta frammi- stöðu í munnlegri íslenzku og Stefán Aðalsteinsson fyrir al- mennt bezta frammistöðu. Að því loknu ávarpaði skóla- meistari hina nýju stúdenta og ræddi um mismun á lífsviðhorfi manna nú, er öldin er hálfnuð, og um síðustu aldamót. Að lokum var sungið Faðir andanna. Söngstjórn við athöfn- ina annaðist Björgvin Guð- mundsson tónskáld. Mikið fjöl- menni var saman komið við skólaslitin. Stúdentar frá M. A. 1950. Máladeild: Ásgeir Beinteinsson, Hafn. I. 6.32 Baldur Hólmgeirsson, Ak. II. 5.71 Brynhildur Jónsdóttir, Ak. II. 5.73 Brynjar Valdimarsson, Ak. I. 7.00 Elsa Þorsteinsdóttir, Ak. I. 6.27 Erlendur Jónsson, Norðf. 11. 5.75 Eyjólfnr Kolbeins, Vestm.e. I. 7.20 Guðmundur Hansen, Skag. II. 4.82 Guðrún Friðgeirsdóttir, Rvík I. 6.00 Gunnar Schram, Ak. I. 6.48 Gunnlaugur Kristinsson, Ak. I. 6.21 Halldór Þ. Jónsson, Skag. II. 5.73 Haukur Eiríksson, Ak. I. 6.72 Jón D. Armannsson, Ak. II. 5.33 Jón Pctursson, S.-Múl. II. 5.36 Magnús Óskarsson, Ak. I. 6.11 Rannveig Jónstlóttir, Ak. II. 5.56 Rósa Steingríinsdóttir, Ak. I. 6.34 Sigurjón Einarsson, líarð. III. 4.25 Stefán Lárusson, Skag. II. 5.97 Svcinn Sk. Höskuldsson, Borg. I. 6.86 Vilhelmína Þorvaldsdóttir, Ak. I. 7.11 Þórný Þórarinsdóttir, Borg. I. 6.88 Utanskóla: Gísli Þórðarson, Barð. I. 6.53 Guðfinnur Magnússon, ís. II. 5.24 Guðmundur Bjarnason, Barð. I. 6.35 Jóhann Axelsson, Ak. I. 6.23 Jón Þorláksson, Rvík II. 5.06 Rannveig Ágústsdóttir, Ak. I. 6.46 Trausti Helgi Árnason, Skag. I. 6.35 StcerÖfrccÖideild: Baldur Vilhelmsson, Skag. III. 4.26 Bjarni Kristjánsson, V.-Skaft. I. 6.88 Björg ólafsdóttir, Ak. I. 6.42 Björgvin Sæmundsson, Ak. I. 6.79 Einar l’álsson, Sigluf. I. 6.92 Einar örn Björnsson, S.-Þing. II. 5.63 Gunnar Hermannsson, S.-Þing. I. 7.20 Gunnlaugur Elísson, Strand. I. 7.38 Ingólfur Lilliendahl, Ak. I. 6.12 Kristján Jónasson, S.-Þing. I. 7.05 Magnús Ágústsson, Ólafsf. I. 6.45 Oddur C. Thorarensen, Ak. II. 4.93 Sigtr. Guðmundsson, N.-Þing. II. 5.97 Sigurður Bjiirnsson, Skag. I. 6.86 Sigurður Óli Brynjólfsson, Ef. I. 6.80 Sigurður l’álsson, Árn. III. 4.30 Snorri Sigurðsson, Skag. III. 4.25 Stefán Aðalsleinsson, N.-Múl. I. 7.42 Stefán Y. Finnbogason, Ak. I. 6.12 Svavar Hjörleifsson, Skag. II. 5.68 Sverrir Haraldsson, Seyðisf. I. 6.58 Tómas Guðmundsson II. 5.90 Þór. Guðmundsson, ólafsf. II. 5.03 Örn Guðmundsson, S.-Þing. II. 5.80 Utanskóla: Brynleifur Steingrímsson, Hún. I. 6.79 Hrólfur Ásvaldsson, S.-Þing. I. 7.26 Þorsteinn Jónsson, Mýr. II. 4.66 Gagnfræðingar frá M. A. 1950. Aðalgeir l’álsson, Ak. II. 5.83 Birgir Hólm Helgason, Ak. II. 5.26 Birgir Þórðarson, Ef. I. 6.31 Birna Þ. Þórarinsdóttir, Rvík I. 6.29 Björn Kr. Arason, Hún. . II. 5.67 Björn Leví Halldórsson II. 5.51 Einar Guðmundsson, Sigluf. II. 5.67 Eiríkur Páll Sveinsson, Ak. II. 5.76 Ellcn Ragnars, Ak. II. 5.24 Finnbogi I’álmason, Dal. I. 6.47 Flosi Gunnl. Ólafsson, I. 6.04 Guðjón Baldvinsson, Ef. * I. 6.10 Guðlaugur Helgason, Ak. II. 5.90 Guðm. M. Klemensson, Flún. II. 5.92 Guðm. Þorbjarnarson, G.-Kj. I. 6.25 Gunnar Ólason, ís. I. 6.09 Haukur Kristinn Árnason, Ak. II. 5.81 Haukur Jónsson, Ak. I. 6.25 Haukur Melax, V.-Hún. I. 6.40 Hreinn Þormar, Ak. II. ,5.67 Indriði H. Einarsson, Sigluf. I. 6.58 Ingibjörg H. Þórarinsdóttir I. 6.16 Ingvar A. Kristinsson, Ef. II. 5.36 Jóhann Lárus Jónasson, Ak.. I. 7.27 Jóhanna M. Björnsdóttir, Ak. II. 5.58 Jóhanna Valdemarsdóttir, Ak. I. 6.47 Jóliannes G. Sölvason, Skag. I. 6.68 Jón G. Antoniusson, S.-Múl. II. 4.63 Jón Guðjónsson, Gullbr. II. 5.48 Jón Gunnarsson, Ak. II. 5.31 Jón Hallsson, Sigluf. II. 5.87 Jón Jósl. Níelsson, S.-Múl. I. 6.42 Jón Sveinsson Bjarman, Ak. II. 5.36 Karl Stefánsson, Ef. I. 6.50 Kjartan Bj. Kristjánsson, N.-ís. I. 6.24 Kolbrún Jóhannsdóttir, Ef. I. 6.39 Krislinn Elfar Gestsson, Ef. II. 5.32 Kristján V. Aðalbjörnsson, Ak. I. 6.17 Magnús Ingi Sigurðsson, Árn. I. 6.16 Maja Sigurðardóttir, Ak. I. 6.70 Margrét Björk Karlsdóttir, Ak. II. 5.73 ólafur Garðar Einarsson, Ak. I. 6.08 Ólafur Helgi Grímsson, Ak. I. 7.00 Ólafur Hallgrímsson, Ak. I. 6.91 Ólafur Stcfánsson, Ak. II. 4.88 ólöf Birna Björnsdóttir, Ak. II. 5.78 Óttar Eggert l’álsson, Rvik II. 5.34 Pálmi Viðar Samúelsson, Ak. II. 4.72 Rafn Hjaltalín, Ak. II. 5.61 Rannv. I. Þormóðsdóttir, Ak. II. 5.83 Reynir Jónasson, S.-Þing. II. 5.95 Reynir S. Valdemarsson, Ak. I. 6.04 Reynir Þórðarson, Hún. II. 5.81 Sigurjón Jóhannsson, Gullbr. II. 5«52 Sigurveig Sigurðardóttir, Ef. I. 6.32 Skúli Br. Steinþórsson, Ak. II. 5.48 Stefanía R. Stefánsd., Gullbr. I. 6.22 Stefán Jónsson, Ak. II. 5.72 St. J. Sch. Thorsteinssón, Rvík II. 5.93 Svanh. S. Hermannsd., S.-Þing. I. 6.39 Stefán Þorláksson, N.-Þing. I. 6.68 Vilhjálmur Þórhallsson, G.-Kj. I. 6.23 Zophónías Zophóníasson, Árn. II. 5.71 Þorsteinn Glúmsson, S.-Þing. II. 5.73 Þorsteinn Jónsson, N.-Þing. I. 6.85 Þór Ingólfsson, Ak. II. 5;68 Þóra Stefánsdóttir, Ef. I. 6.11 Þórey S. Guðmundsdóttir, Ak. II. 5.67 Ævar H. G. Isberg, Hún. II. 5.86 Örn Helgason, Ef. II. 5.90 Utanskóla: Árni Sveinsson, Ak. III. 4.33 Einar Oddsson, Skag. I. 6.34 Guðjón B. Styrkársson, Dal. II. 5.52 Guðrún H. Guðmundsd., Ef. II. 4.75 Helga Sæmundsdóttir, N.-Þing. I. 6.35 Hcrdís Egilsclóttir, S.-Þing. I. 6.69 Jón H. Sigurðsson, Rvík I. 6.06 Kristján H. Ingólfsson, N.-Þing. I. 6.02 Sigrún Brynjólfsdóttir, Ef. I. 6.56 Þráinn S. Guðmund^s., Sigluf. II. 5.79 Framhaldseinkunn er 5.67. Ungur maður, nýkominn a£ sjúkrahúsi, frá útlöndum, óskar e£t- ir innheimtustörfum, eða léttri lagervinnu. Afgr. vísar á. Höfum ávallt fyrirliggjandi flestar tegundir af nýjum fiski, iéridum heirii. — Sírni 1959. Fiskbúð Akureyrar. Hafnarstræti 81. Steinbítsriklingur Lúðuriklingur Harðfiskur Verkaður saltfiskur Sendum heim. — Simi 1959. Reynið viðskiptin. Fiskbúð Akureyrar. Hafnarstræti 81. Alls konar niðursoðinn matur Kryddsíld Reyktur rauðmagi %• Reynið viðskiptin. Fiskbiið Akureyrar. Hafnarstræti 81. Höfum flesta daga Nýjan silung Útvatnaða löngu Gellur Fiskfars. Sendum heim. — Sími 1959. Fiskbúð Akureyrar. Hafnarstræti 81. MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 4. síðu). nálægt því. Aldrei má skafa af silfurmunum með hníf eða öðru álík aefni. Þegar vax festist á silfurstjökum, á að losa það með heitu vatni, og þvo stjakana síð- an á venjulegan hátt. Hirðing silfurs er ekki erfið, ef aðeins er viðhöfð vandvirkni, og bezta ráð- ið til handa húsmæðrum er, að nota silfurskeiðar sínar og annað af því tagi sem oftast, helzt dag- lega og þvo síðan á réttan hátt. Við geymslu á því þarf einnig að viðhafa vandvirkni. Sé þetta hvort tveggja tekið til greina munu silfurmunirnir endast vel og lengi.“ Svo mörg eru þau orð, og von- andi verður þessi hugleiðing ein- hverri ykkar að gagni. Puella. FOKDREIFAR. (Framhald af 4. síðu). að telja enga aðra landsmenn en Reykvíkinga hlutgenga í nefndir og ráð er ríkisvaldið skipar. Ak- ureyringar hafa rekið augun í þá staðreynd, að hin góðkunna skáldkona Hugrún er nú ekki lengur á lista nefndar þessarar. Var nafn hennar þar þó í fyrra og síðan hefur hún gefið út tvær bækur, sem báðar hafa vakið at- hygli.’ Má því furðulegt kalla, að svipta hana styrknum nú, einkum þegar þess er gætt, að margir hljóta styrk, sem litlu eða engu hafa afkastað um margra ára skeið. Virðist mönnum hér um slóðir að listamannahiminn nefnd ar þessarar nái skammt út fyrir Seltjarnarnesið og næsta um- hverfi þess. Rabarbara kaupum við hæsta verði — Móttaka aðeins á þriðju- dögum. Pylsugcrð KEA. ÍBÚÐ Hæð eða einbýlislnis, 3—4 lierbergi, óskast til kauþs nú þegar. Upplýsingar lijá Útgerðarfél. Akureyringa h.f. Hreingerningar Allar innanhúss hreíngern- ingar önnumst við. Pantið í sínra 1288 alla daga nerna laugardaga og sunnudaga milli kl. 7.30 og 8, eða hjá Kristni Agn- ars, Eiðsvallagötu 14. Herbergi til leigu í miðbænum. Afgr. vísar á. |

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.