Dagur - 21.06.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 21.06.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 21. júní 1950 DAGDR 7 Fiskiðjuver Qlafsfjarðar framleiðir einfaldar tegundir af niðurlögðum og niðursoðnum vörum: 1. Reyktur þorskur í olíu. 2. Reyktur þorskur í tómat. 3. Soðinn þorskur í tómat. 4. Reykt ýsa í olíu. 5. Reykt ýsa í tómat. 6. Soðin ýsa í tómat. 7. Reyktur steinbítur í olíu. 8. Reyktur steinb. í tómat. 9. Soðinn steinbítur í tómat. 10. Reyktur sjólax í olíu. 11. Reyktar sardínur í olíu. 12. Reyktar sardínur í tómat. 13. Soðnar sardínur í tómat. 14. Gaffalbitar í olíu. 15. Gaffalbitar í pækli. 16. Gaffalbitar í vínsósu. 17. Lystarbitar í olíu. 18. Lystarbitar í vínsósu. 19. Soðin hafsíld í tómat. 20. Reykt hafsíld í olíu. 21. Laxsíld í olíu. 22. Ans-jósur í ólíu og pækli. Fleiri tegundir væntanlegar fljótlega. ÖLL FRAMLEIÐSLA ER UNNIN ÚR FYRSTA FLOKKS HRÁEFNUM: Úrvals línufiski, veiddum samdægurs. Fyrsta flokks Norðurlandssíld. Sardínur eru allar slógdregnar. Verksmiðjan er búin öllum nýtízku tækjum. Þýzkur séríræðingur sér um alla framleiðslu. Heildsölubirgðir fyrirliggjandi hjd: GARÐARI GÍSLASYNI & Co„ Reykjavík. M. Th. S. BLÖNDAHL h. f., Reykjavík. HEILDVERZLUN VALGARÐS STEFÁNSSONAR, Akureyri. Hraðfrysl hvítkál í staðinn fyrir kartöflur Kjötbíið KEA Nýr silungur Hcilfryst ýsa Kjötbúð KEA Niðursoðið: Gulrætur Gulrætur og grænar baunir Grænar baunir Grænmetissúpa Baunasúpa Kjötbuð KEA Til sölu kerra, langgrind, aktygi og sláttuvél. . Afgr. vísar á. Fjármark Undirritaður hefur fengið til eignar fjármark Steingríms Jóhannessonar frá Yztuvik: Blaðstíft aftan liœgra, tvíbitað aftan vinstra. Jón Scent undsscm, T ryggvabæ. Tilboð óskast í Chevrolet fólksbifreið, model 1949 (Style Linei, keyrðan um 20.000 k. m. Tilboðum sé skilað til af- greiðslu blaðsins fyrir ncest- komandi laugardag, merkl: „CHEYROLET 1949“. Kaupum Rabarbara Öl og gosdrykkir h.f. Þvottasódi þvottaduft blautsápa stangarsápa sandsápa shampo gólfbón Verzlunin Ásbyrgi Söluhorninu við Hamarstig Til sölu 50 ítalskir hænuungar. Gústav Behrend Litla-Hvammi — Árskógshr. Sumarbústaður Sumarbristaður við Vagla skóg, er til sölu nú þegar, ef samið er strax. Innan stokksmunir geta fylgt, ef óskað er. — Allar upplýs- ingar gefur undirritaður. ODDUR JÓNSSON, skósmiður, Brekkugötu 5. ÚR BÆ OG BYGGÐ Rún □ 59506247 Frl.: H.: V.: Til minningarlundar Jóns bisk- ups Arasonai'. Einar Þórir, Brúnalaug kr. 50.00. — Þjóðræk- inn fátæklingur, Akureyri, kr. 50.00. Næturlæknar: f nótt: Stefán Guðnason. 22. júní: Pétur Jóns- son. 23. júní: Píjalti Þórarinsson. 24. júní: Stefán Guðnason. 25. júní: Jóhann Þorkelssoh. 26. júní: Hjalti Þórarinsson. 27. júní: Pétur Jónsson. 28. júní: Þói-odd- ur Jónasson. 29. júní: Stefán Guðnason. 30. júní: Þóroddur Jónasson. Brúðkaup. Þann 17. júní voru gefin saman í hjónaband ungfrú Karlotta Jóhannsdóttir og Sig- urður Karlsson ráðsmaður. Heimili þeirra er að Hólum í Hjaltadal. — 17. júní sl.: Ungfrú Angela Baldvinsdóttir og Stefán Pálsson loftskeytamaður, Skóla- stíg 11, Akureyri. — 17. júní sl.: Ungfrú Ólöf Þór og Gunnar Haf- steinn Sigurðsson sjómaður. Heimili þeirra er að Norðurgötu 3, Akureyri. Krá Kvenfélaginu Hlíf. í til- efni af vígslu dagheimilisins Pálmholts bárust eftirfarandi gjafir: Frú ýmsum kr. 945.00; frá ónefndri konu til minningar um látinn son sinn kr. 500.00; frá frú Soffíu Jóhannesdóttur og Krist- jáni Jakobssyni (vinna og akst- ur vegna rörlagninga) kr. 1229.25 — allt frá Akureyri. Einhig þakk- ar Hlíf séra Pétri Sigurgeirssyni, kirkjukórnum, Lúðrasveit Ak- ureyrar, ásamt stjórnanda henn- ar, Jakobi Tryggvasyni, og svo öllum, sem með nærveru sinni gerðu daginn hátíðlegan. — Kær ar þakkir. Stjórnin. Samkomur alla sunnudaga kl. 5, á Sjónarhæð. Aliir velkomnir. Gjöf til Elliheimilisins í Skjald- arvík frá Líknarsjóði íslands kr. 5000.00. Hjartáns þakkir. Stafán Jónsson. Þriðji flokkur úr íþróttafélag- inu Þór fer til Siglufjarðar um helgina og leikur tvo kappleiki í knattspyrnu við Siglfirðinga. Útiguðsþjónusta verður á Ak- ur eyri næstk. sunnudag í sam- bandi við hátíðahöld kvenfélags- ins „Framtíðin“. Skákfélag Akureyrar fer um næstu helgi að Reykjum í Hrúta firði til þess þar að þreyta kapp- skákir við Taflfélag Reykjavíkur. Þeir íélagar, sem óska eftir að fara með, riti nöfn sín á lista, sem liggur frammi á vörubílastöðinni „Stefni“. Sundmenn! Æfingar í sundlauginni verða framvegis á mánudög- um kl. 8—10 e. h. — Leiðbeinandi: Jónas Einarsson. Frá samb. norðlcnzkra kvenna. Farið verður á Sambandsfundinn á Skagaströnd frá Ferðaskrifstof- unni á Akureyri laugardags- morguninn 1. júlí kl. 8. Barnaskóládrengir, hér á Ak- ureyri, eru beðnir að vitja muna þeirra, sem þeir áttu í sýning- unni, í skólann milli kl. 20 og 21 í kvöld eða annað kvöld. Samvinnan, júníhefti, er kom- ið út. Af efni ritsins má nefna: Stór kaupfélög eða smá? í leit að markaði í auðugasta landi heims, samtal við bandai-íska sérfræð- inga í fiskiðnaðarmálum. Smá- saga eftir Friðjón Stefánsson. í leit að skýringu á lýðræði. Er þriðja heimsstyrjöldin óhjá- kvæmileg? eftir Bertrand Russel, Frásögn af starfsemi Fataverk- smiðjunnar Heklu á Akureyri. Grein um Marokkó. Frásögn af starfi Nordisk Andelsforbund. Þættirnir Konurnar og samvinn- an, Foreldrar og börn, Á förnum vegi, Svipir samtíðarmanna og framhaldssagan. Margar myndir prýða heftið. Nýjaí Vasaútgáfubækur í undirheimum á kr. 7.00 Harl gegn hörðu á kr. 9.00. Percy hinn ósigrandi, 7. bók á Jkr. 12.00. M illjónaeevi ntýrið á kr. 18.00. Bófarnir frá Texas á kr. 16.00. Horfni safirinn kemur út næstu daga. Bókaverzlun Björns Árnasonar, Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Múgavél til sölu. Afgr. vísar á.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.