Dagur - 28.06.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 28.06.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 28. júní 1950 D A G U R 3 Jarðarför SIGURBJARGAR ODDSDÓTTUR, Gránufélagsgötu 15, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudag- inn 30. júní kl. 1.30 e. h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför ÞORSTEINS STEFÁNSSONAR, sem lézt að heimili sínu, Gilsbakkaveg 1, Akureyri, þann 23. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 29. þ. m. klukkan 1,30 eftir hádcgi. Blóm og kranzar afbeðið. Dœtur hins látna. <KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKKK> LOFTLEIÐSR tilkynna: Höfum flutt skrifstofu vora í ný húsa- kynni, Hafnarstræti 98 (Hótel Akur- eyri). — Símar: 1940 og 1941. »OOtKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHS<HKHKHO TILKYNNING frá verðlagseftirlitinu á Akureyri. Með tilvísun til tilkynningar nr. 20/1950 frá verð- lagsstjóra, um ökugjald í Reykjavík, liefur verðlags- eftirlitið heimilað að frá og með 16. júní 1950 breytist ökugjald á Akureyri í samræmi við gjaldskrá bifreiða- stjórafélagsins „Hreyfill", sem verðlagsstjóri hefur stað- fest með nefndri tilkynningu. Innanbæjarakstur á Akureyri telst það, þegar ekið er um svæði, sem takmarkast þannig:Að sunnan af Gróðrarstöd; að vestan af Hlið og Skarðsvegi; að norðan af Glerd. Akureyri 16. júní, 1950 Trúnaðarmaður Verðlagsstjóra. c' Heimasími minn er 1995 Þóroddur Jónasson, læknir. Tillíynning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárliagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gúmmískóm, írara- leiddum innanlands: Heildsöluverð Smásöluv. án sölusk., m. sölusk. án sölusk. No. 26-30 .... kr. 17.48 kr. 18.00 kr. 22.00 - 31-34 .... - 18.93 - 19.50 - 23.85 - 35-39 21.36 — 22.00 — 27.00 - 40-46 .... - 23.79 - 24.50 - 30.15 Hámarksverð þetta, miðað við ópakkaða skó, gildir í Reykjavík og Hafnarfirði, en annars staðar á landinu má bæta við verðið sannanlegum flutningskostnaði. Séu skórnir seldir pakkaðir, skulu framleiðendur leita samþykkis verðlagsstjóra fyrir umbúðaverðinu, er bætist við ofangreint hámarksverð í smásölu án álagn- ingar. Með tilkynningu þessari fellur úr gildi auglýsing verðlagsstjóra nr. 8/1949. Reykjavík, 23. júní, 1950, Verðlagsstjórinn. r-'yx fimmtudagskvöld kl. 9. Lady Hamilton :; hin lieimsfræga stórmynd Sir Alexander Korda. Aðalhlutverk: Vivien Leigh. Lék aðalhlut- verkið í stórmyndinni: Á hverfandi hveli. Laurence Oliver lék aðal- hlutverkið í „Hamlet“. 1 kvöld kl. 9: Pipar í plokk- fiskinum (Tappa inte sugen). Bráðskemmtileg ný sænsk gamanmynd. Hinn óvið- jafnanlegi sænski skopleik- ari Nils Pojj/jc leikur aðaí- hlutverkið. Peningaveski tapaðist síðastl. laugardag eða sunnudag. í því var ökuskírteini o. fl. Skilist gegn fundarlaunum í Gjafabúðina. [ngunn Þorsteinsdóttir, Ijósmöðir, Aðalstrœti 24, annast ljósmóðurstörf í fjar- veru minni, þar til urn miðj- an agust. Sigrun Hjáhnarsdóltir. Vil kaupa góða Chevrolet* vöru- bifreið, eldra model en ’42 kemur ekki til greina. — Upplýsingar á afgreiðslu Dags. Góð dragt til sölu og sýnis í Efna- laugin Skfrnir. Arður iil hlulhafa Á aðalfundi H.f. Fimskipafélags íslands 10. júní 1950, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1949. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík, og hjá afgreiðslumönnum íélagsins um allt land. . Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 5. gr. sam- þykkta félagsins er arðmiði ógildur, hafi ekki verið kral- izt greiðslu á honum áður en 4 ár eru liðin frá gjald- daga hans. Skal híuthöfum því bent á, að draga ekki að innleysa arðmiða af hlutabréfum sínum, svo lengi að hætta sé á, að þeir verði ógildir. Nti eru í gildi arðmiðar fyrir árin 1945—1949 að báðum árum meðtöldum, en eldri arðmiðar eru ógildir. Þá skal ennfremur vakin athygli á því, að enn eiga allmargir hluthafar eftir að sækja nýjar arðmiðaarkir, sem aihentar eru gegn stofni þeim, sem festur er við hlutabréfin. Eru þeir hluthafar, sem enn eiga eftir að skipta á stofninum og nýrri arðmiðaörk, beðnir að gera það sem fyrst. Afgreiðslumenn félagsins um land allt, svo og aðalskrifstofan í Reykjavík, veita stofnunum viðtöku. Eimskipafélag íslands h.f. 2-3 herbergi og eldhús eða eldunarpláss, óskast til Jeigu. Þrennt í heim- ili. Húshjálp kemur til greina. Afgr. v. á. Piano-hormonika til sölu á Litlubílastöðinnj. Happdrætfi háskóla íslands Endurnýjun hófst 24. þ. m. og þarf að vera lokið 8. júlí. Axel Kristjánsson h. f. TILKYNNING EUiliíeyrisgreiðsIur til danskra, finnskra, norskra og sænskra ríkis- borgara, sem búsettir eru hér á landi. Hinn 1. desember 1949 kom til framkvæmda milli- ríkjasamningur Norðurlandanna um gagnkvæmar greiðslur ellil ífeyris. Samkvæmt þessu eiga danskir, finnskir, norskir og sænskir rfkisborgarar, sem dvalizt hafa samfleytt á íslandi 5 tíðastliðin ár og orðnir eru fullra 67 ára, rétt til ellilífeyris á sama lrátt og íslenzkir ríkisborgarar. Þeir eiga og rétt til lífeyris fyrir börn sín undir 16 ára aldri, sem hjá þeim dvelja á þeirra framíæri, og koma til gréina við ákvörðun uppbótar á lífeyrisgreiðslur, til jafns við íslenzka ríkisborgara. Þeir erlendis ríkisborgarar, sem samningurinn tekur til, og vilja njóta þessara réttinda, eru hér með áminnt- ir um að snúa sér með umsóknir sínar til umboðs- manns Tryggingarstofnunar ríkisins og leggja fram sönnunargögn fyrir óslitinni dvöl hér á landi 5 síð- ustu ár. Reykjavík, 22. júní 1950. Tryggingastofnun ríkisins Innflutnings- og gjaldeyrisdeild ljárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki sem hér segir: Skammtað Ósk. 10.£ I smásölu, með sölusk. — 4.60 í heildsölu, án söluskatts kr. 3.75 kr. 9.57 í heildsölu með sölusk, — 4.05 — 9.87 ^ V I smásölu án söluskatts — 4.51 — 10.34 Reykjavík, 22. júní 1950, Verðlagsstjórinn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.