Dagur - 28.06.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 28.06.1950, Blaðsíða 7
1 Miðvikudaginn 28. júní 1959 DAGUR Fiskiðjum Olafsfjarðar framleiðir allar eftirtaldar tegundir af niðurlögðum og niðursoðnum vörum: 1. Reyktur þorskur í olíu. 2. Reyktur þorskur í tómat. 3. Soðinn þorskur í tómat. 4. Reykt ýsa í olíu. 5. Reykt ýsa í tómat. 6. Soðin ýsa í tómat. 7. Reyktur steinbítur í olíu. 8. Reyktur steinb. í tómat. 9. Soðinn steinbítur í tómat. 10. Reyldur sjólax í olíu. 11. Reyktar sardínur í olíu. 12. Reyktar sardínur í tómat. 13. Soðnar sardínur í tómat. 14. Gaffalbitar í olíu. 15. Gaffalbitar í pækli. 16. Gaffalbitar í vínsósu. 17. Lystarbitar í olíu. 18. Lystarbitar í vínsósu. 19. Soðin hafsíld í tómat. 20. Reykt hafsíld í olíu. 21. Laxsíld í olíu. 22. Ansjósur í olíu og pækli. Fleiri tegundir væntanlegar fljótlega. ÖLL FRAMLEIÐSLA ER UNNIN ÚR FYRSTA FLOKKS HRÁEFNUM: Úrvals línufiski, veiddum samdægurs. Fvrsta flokks Norðurlandssíld. Sardínur eru allar slógdregnar. | Verksmiðjan er búin öllum nýtízku tækjum. Þýzkur sérfræðingur sér um alla framleiðslu. Heildsölubirgðir fyrirliggjandi hjd: GARÐARI GÍSLASYNI & Co.. Reykjavík. M. Th. S. BLÖNDAHL h. f., Reykjavík. HEILDVERZLUN VALGARÐS STEFÁNSSONAR, Akureyri. (JR BÆ OG BYGGÐ Brúðkaup. Þann 20. júní voru gefin saman í hjónaband ungfrú Brynhildur Arnaldsdóttir og Sig- urbjörn Ingvi Þórisson vélstjóra. Heimili þeirra er að Hríseyjar- götu 19, Akureyri. — 21. júní sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Bjarnadóttir og Daníel Pálmason bóndi. Heimili þeirra er að Gnúpufelli í Eyja- firði. — 21. júní sl. voru gefin sam an í hjónaband ungfrú Lilja Jón- asdóttir og Sigvaldi Gunnarsson bóndi. Heimili þeirra er að Hóli, Kelduhverfi. — 21. júní sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jónína María Brynjólfsdóttir og Samuel John Frits verzlunar- maður. Heimili þeirra er að Gránufélagsgötu 57. — 25. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sigríður Gunnlaug Gísladóttir og Agnar Halldór Þórisson sjómaður. Heimili þeirra er að Grímsgerði, Fnjóskadal. Vígslubiskup séra Friðrik J. Rafnar og frú gerðu ráð fyrir því að koma til Keflavíkurflugvallar ins flugleiðis frá Ameríku þann 28. júní. Samkvæmt því munu þau vera væntanleg hingað fyrir eða um næstu helgi. Áheit á Strandarkirkju, mót- tekin á afgreiðslu Dags: Frá ónefndri konu kr. 10.00. — Frá S J. kr. 50.00. — Frá ónefndum kr 20.00. Syngur á Akureyri á þriðjudagin Eins og greint er frá annars staðar í blaðinu, heldur finnska söngkonan Aulikki Rautavara hljómleika hér í bænum á þriðju- dagskvöldið kemur, á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. Rautavara er frægasta söng- kona Finna og mikils metinn listamaður víða um lönd. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Halla Hallgrímsdóttir stúdent, Akur- eyri, og Björn Jónsson, guðfræði- nemi, Skagafirði. ÚtlJutun skömmtunarseðla stendur yfir á úthlutunarskrif- st.jfu bæjarins. Á seðlinum eru skömmtunarseðlar fyrir sykri og smjörlíki, auk númeraðra skammta, sem í gildi koma síðar. Bæjarráð hefur nú samþykkt að láta setja föst sæti í Samkomu húsið. Mun málið hafa verið end- anlega afgreitt á bæjarstjórnar-. fundi í gær. Kaffidúkur fundinn. Afgr. vísar á. Tilkynning Önnumst raflagnir og viðgerðir A öllum heim- ilis-raftækjum. Skiptum um olíu á þvottavél- um, ef með þarf, o. fl. — Fyrsta flokks fagmenn annast verkin fljótt og vel. Ath. Símanúmer okker er ekki í skránni. Kaupvangsstræti 3. Simi 1048. >OtKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH5 Lokað vegna sumarleyfa frá 3.-17. júlí. Ullarverksmiðjan Gefjun. Skinnaverksmiðjan Iðunn. Bændur sem eiga pantaða hjá okkur amerísku fóður- blönduna (Hominy Feen), eru beðnir að vitja hennar sem allra fyrst. Verzlunin Eyjafjörður h.f. GEFJUNAR Ullardúkar Kambgarnsband Ullarteppi Lopi, margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur liafa löng- um hlotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt verð. — Ullarverksmiðjan GEFJUN AICUREYRI Veinaðarvörur Vörujöfnun á vefnaðarvörum til félagsmanna vorra, gegn vörujcifnunarniiða 1949, reitirnir 4 — 6 — 7, verður hagað þannig, meðan birgðir endast: Fimmtudaginn 29. júní: Akureyrardeild: Félagsnr. 421—560. Föítudaginn 30. júní: Akureyrardeild: Félagsnr. 561—700. Mánudagmn 3. júlí: Strandadeild. Þriðjudaginn 4. júli: Fnjóskdæla og Útdæladeild. I Ákureyringar, athugið! Félagsmenn í Akureyrardeild verða afgreiddir eins og hér segir: Fimmtudagur 29. juni: Kl. 9—10 fél.nr. 421 — 440, kl. 10-11 fél.nr. 441-460, kl. 11-12 fél. nr. 461-480, kl. 14-15 fél.nr. 481-500., kl. 15-16 félnr. 501-520, kl. 16-17 fél.nr. 521- 540, kl. 17-18 fél.nr. 541-560. Föstudaginn 30. júni: Ivl. 9—10 félnr. 561—580, |> kl. 10-11 félnr. 581-600, kl. 11-12 fél.nr. 601 -620, kl. 14-15 fél.nr. 621-640, kl. 15-16 félnr. 641-660, kl. 16-17 félnr. 661-680, kl. 17-18 fél.nr. 681-700. t Góðfúslega komið með umbúðir Félagsmenn með önnur númer auglýsast síðar. <s> Vefnaðarvörudeild I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.