Dagur - 16.08.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 16.08.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 16. ágúst 1950 D A G U R 3 iiiiiiiiiiiffiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiaiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiiiiiii*iiiiiiiiitiiiiiii | hefur ákveðið í samræmi vió ákvðrðun ríkisstjórnar- \ \ innar, sbr. 11. mgr. 1. gr. laga nr. 70 frá 1947, að eftir- I i taldir Vöi’uflokkar skuli undanþegnir ákvæðum um i j innllutnings- og gjaldeyrisleyfi frá og með 7. þ. m. að i í teíja: | \ Kornvörur: Hveiti, heilt, og malað, rtigur, lteill og i malaður. Haframjöl. (Tollskrá 10. kafli 1. og 2., i: 11. kaíli 1. og 10.). \ 'Veiðarfatri: Netjagarn, hampur, manila og sisal, harnp- i garn, fiskilínur, öngultaumar, kaðlar úr liampi, \ l síldárnætur og síldarnet, togvörpur 'heilar og í i : stykkjum, þorskanet ög dragnætur, kaðlar úr vír, i önglar. (Tollskrá 48. kafli 0, 49. kafli 2, 8 og 9, 1 50. kafli 12, 13, 18 og 19, 63. kafli 27 og 84. kafli'9). í I Bre.nnsluoliur: Hráolía alls konar, smurningsolía (Toll- i f skrá 27. kafli 14, 17 og 18.). I | Kol: (Tollskrá 27. kafli nr. 1). | Salt: (Tollskrá 25. kafli nr. 10). Í \ Sjógúmmistigoél, sem teljast til 54. káfla tollskrár G, i skv. nánari skilgreiniligu, senv géfin verður toll- I yfirvöldum síðar. i Í Vinnufataefni (demin), sem telst til 48. kafla tollskrár i nr. 17., sarnkv. nánari skilgreiningu, sem gefin i Í verður tollyfirvöldum síðar. | Girðingarnet og gaddavír: 63. kalli, 26 og 31. I Athygli innflytjenda skal vakin á því, að óheimilti Í er að flytja vörur til landsins, nema greiðsla sé tryggð í i eða varan greidd, sbr. reglugerð nr. 106 dags. 12. júní, i í 1950. | j Reykjavík, 4/8. 1950. i Fjárhagsráð. viifiiiiiiiiiiiiMiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiininii,, mm, m tmiumummmmutm. •tuiiiuiiiuuuiUiiiiiuuiuiuiuuiuiuiuiiuuuiuiiuiuuiuuuuiuiiuiuiuuuiiiuuiiiuiiiUiiuuiiiiuuuiiiiiiirnu": Bréfaskólinn NÁMSGREIN A R: íslenzk réttritun Enska Bókfærsla Skipulag og starfshæitir samvinnufélaga i Fundarstjórn og fundarreglur E Búreikningar í Hagnýtur reikningur i Siglingafræði j Esperantó j Hagnýt mótorfræði Algebra (bókstafareikningur) Landbúnaðarvélar og verkfæri Skólinn starfar allt árið. — Veitum fúslega ! allar upplýsingar. Bréfaskóli S. í. S. [ Sambandsliúsinu, Reykjavik — Sími 70S0 j >uuuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiuiiuiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiuiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiuiiiiuiiiuiiiiiuiu» SKI ALDBORGAR BÍ Ó Ævintýrahetjan frá Texas. (The Fabulous Texas) Mjög spennandi mynd, byggð á sögúlegúm stað- reyndum. Aðalhlutverk: WILLIAM ELLIOT JOHN CARROLL i\ CATHERINE McLEOD Bönntið börnum ixrnan 16 ára. Stúlku vantar til ýmis konar starfa á Hótel KEA frá 1. okt. Upplýsingar hjá hótel- stjóranum síðari hluta þessarar viku. HÓTEL K E A íslenzkir gúinmískór .miiiliiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuiiiiiniitiniimiiniiiiiiiiiimHiliiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHu = Útlendar kartöflm* (ný uppskeia) kemur aftur. áð KEA Simi 1714 hi im niiiiimm imm n iiliim ii 1111111111 ii m 111111111111 iiiiiiiiniiuiinii 111111 luiuiuuiununuiiuuuuuuuuiiuuu iiimuuuuuu llllll 1111111111111111 UUUUIIHIUIIUI. 1111111111111 iiiiiiimmuuu ?** 111 Keniur í búðina á föstudaginn. iötbáð KEA Sími 1714 >uunniiiiiinuiiuHHiiuiuiiiiiiiiiiiuiiii)iniuiiiiniiiiiuuiuiiunuuiiiiniiuiiimiininiuimmuniiimiuimiiiiiii? plHHmmiHiHumninmmmumummumumummumnummmiimuuumuimummimummmiium Skóhúð KEA Sparta-skór Skóbúð KEA Knattspyrnuskór Skóbúð KEA Sjóstígvél Skóbúð KEA góðar jeppablæjur í Murikaþverárstr. 14. Hvítiir kvenhanzki tapaðist í júní í Mið- eða Innbænum. Skilist d afgr. Dags. Öll berjatínsla í Miðálsstaðalandi í Öxna- dal, er stranglega bönnuð riemá með leyfi. Ben. Einársson Bægisá. hefur ákvéðið, með tilvísun til 12. gr., 3. tll., 1. nr. 70, \ 1947, að banna að taka fólksbifreiðar til flutnings til i landsins með skipum, sem eru eign íslenzkra aðila eða á \ vegurn þeirra. Bannið nær til fólksbifreiða, annárra en | þeirra, sem sannanlcga eru komnir í skip eða á skipaaf- j greiðslu á dagsetningarclegi þessarar tilkynningár. | Reykjavík, 9. ágúst 1950. | INNFLUTN’INGS-OC GJALDEYRISDEILD FJÁRHAGSRÁÐS. \ iiiiiiuuiiHÍiimiuiiiiiiiuiiiiiiiHiniiiniuiniiui)iiiiiiuiuuiiitiiiiimiiuiiuiniiiiiiiiHiiiiHiiHiiiiiiniiiiuiiiiiuiú ....................................IIIIIIUIIIIUIHIIIIIIIIIII.HIIIHIIIIIUIIIHH.. I Kiiattspyniumól UMSE 1950 1 Sunnudaginn 20. ágúst hefst mótið kl. 2 e. h. i \ að Hrafnagili. — Skrúðganga íþróttamanna á 1 i íþróttavellinum. —Héraðsstjórinn flytur ávarp. i —- Daúsleikur kl. 10. — Hljómsveit leikur. I XJngmannasainband Eyjafjarðar. \ ~uummmmmmmuinminiiHui)i)uiinniníinmrn>iniminvn)mnnini)iininnnmniiiiiiiHmiimuíiiHmniiiT •iuiiniiiiiiii)nii))(niiinui)iiiniiiuiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiuiuiiiiHiiiiiuuiiiiuiiiiiuuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiu,i> j AUGLYSING um innsiglim útvarpstækja Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greina reglugeiðar i | Ríkisútvarpsins héf ég inælt svo lyrir við alla inn- ; j heimtumenn að þeim sé, að 8 dögum liðnum lrá birt- i í ingu þessarar auglýsingar, lieimilt og skylt að taka \ ið- i j tæki þeirra manna, er eigi greiða afnotagjöld sín af i | útvarpi, úr notkun og setja þau undir innsigli. Athygli skal vakin á því, að viðtæki verða því að- \ 1 eins tekinTtndan innsigli, að útvarpsnotandi hafi greitt i j afnotagjald sitt að fullu auk innsiglingargjalds, er nem- i I ur 10% af áfnotagjaldinu. i Þétta tilkynnist öllum, sem hltit eiga að rnáli. Skrifstofu Ríkisútvarpsins, 15 ág. 1950. JÓNAS ÞORBERGSSON, j j útvarpsstjóri. •uiiuuiiHÍlintViiuu'lininniliiiiHiii'HiiiiiiiiDilViHiiiiiiiiiiiiiiiuiiimHiiiiiiiiiimiiiiiniiliiHiiiiiiiiiiuiiiHuiiiiiuií I,, y r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.